Helgarpósturinn - 05.10.1979, Blaðsíða 5

Helgarpósturinn - 05.10.1979, Blaðsíða 5
5 Föstudagur 5. október 1979 Á fyrsta veitingastaftnum varft ég aft láta mér nægja aft borfta ham- borgarann án vins — flaskan komst ekki einu sinni úr pokanum. Áfengislögin brotin til að hressa upp á sálartötrið BORÐVÍN MEÐ MATNIIM? Islenski haustvindurinn var napur á þriftjudaginn og þaft setti strax aft mér hroll þar sem ég beift eftir strætá inn vift Suðurlandsbraut. Ég öfundafti næstum fólkift sem bara setti undir sig hausinn og barftist móti vindinum af gömlum vana ogsagfti ekki múkk. Sjálfan mig hefur löng dvöl i lognmollunni og sóiskininu i útlöndum gert viftkvæman og kulvísan. Hvernig get ég gleymt grámyglunni og kuldanum augnablik og lifgaft svolitift upp á sálartötrift? hugsafti ég meftan strætisvagninn silaftist niftur Laugaveginn. t útlöndum heffti ég liklega sest inn á kaffihús, fengift mér eitthvaft gott aft borfta — og vin meft. En þaft er ekki hægt hér, nema á rándýr- um veitingastöftum. Efta hvaft? Þaft mætti kannski reyna þaft. An þess aft hugsa mig frekar um snaraftist ég úr vagninum vift Vegamótastiginn og tók stefnuna áRikift vift Lindargötu. Vínift er þó alltaf hægt aft fá. Ég fékk norftanvindinn efta vestan- vindinn efta hvaftan sem hann nú kemur þarna nifturfrá beint i fangift og setti undir mig haus- inn eins og góftum islendingi sæmir. Vonbráftar varökuldinn þó jóbærilegur og ég hneppti aft mér öllu sem hneppt varft. En þaö rifjaöist óþyrmilega fljótt upp fyrir mér, aft Rikift blessaöa er ekki beinlinis i al- faraleift. Þaft er aft minnstakosti ekki staösettþannig, aft fólk geti skotist þar inn rétt sisona og fengift sér eina flösku. Enda hefjast Afengislög lands vors þannig: „Tilgangur laga þéss- ara er sá aft vinna gegn mis- notkun áfengis i landinu og út- rýma þvi böli, sem henni er samfara”. Þaft er áreiftanlega skref i rétta áttaft hafa áfengis- útsölur borgarinnar vift Lindar- götu, Snorrabraut og Laugarás- veg. En hvaft um þaft raiAvin fékk ég. Hálfflösku og hana ódýra meira aft segja (andvirfti rúm- lega tveggja og hálfs litra af bensini). En þá var aft finna staö til aö njóta drykksins. Ég vissi velaft „Bannaft er aft neyta áfengis I veitingastofum, veit- ingatjöldum efta öörum þeim stöftum þar sem veitingar fara fram sbr.þó ...”, og „bannaö er aft bera meft sér áfengi inn á veitingastaft...” En þaft mátti þó reyna.og án þesség hirfti um aö var aft reyna aft fremja lögbrot. Mér fannst þó eilitil huggun aft hafa upphfaft þaft tvivegisá inn- an vift einum klukkutima aft vera hindraftur af góftum og gegnum borgurum vift aft fremja lögbrot. Ég settist vift borö úti í horni á þriftja staftnum og setti flöskuna á borftift. Þjónninn kom og spurfti hvaft herranum þóknaöist aft láta ofan i sig. — Má ég drekka þetta meö matnum? spurfti ég án þess aft svara spurningunni. Þjónninn leit á flöskuna. Baft siftan um pokann og setti flösk- una I hann. Hvarf siftan á braut, en kom aft vörmu spori aftur — meö kaffikönnu og skenkti mér rauövini I bolla. Eftir stutta bift fékk ég matinn og ég verft aft játa aft mér tókst ekki aft ljúka honum. Enda var þetta önnur máltiftin á einum klukkutima. En rauftvíniö drakk ég. Og þaft var maftur meft eilftift hressara sálartötur en áftur sem hélt i strætisvagninum inn Hverfisgötu og Suöurlandsbraut til aft setjast vift vinnu sina á nýjan leik. En næst þegar ég fæ mér vin meft matnum veröur þaö alveg áreiftanlega innan fjögurra veggja heimilisins. neitaft þvi og sagfti aft ég heföi hugsaft mér aft drekka eina litla hálfflösku af rauftvini meft matnum. — Þaö er bannaft, þú veist þaft svaraöi stúlkan og var ákveftin i röddinni. — En ef ég drekk þaft nú samt? svaraöiég, og þrákelknin var komin upp i mér. — Þá verft ég aft láta setja þig út, var svarift, stutt og laggott. Þótt mér þætti þetta súrt 1 broti vildi ég ekki eiga neitt slfkt á hættu, en tók til matar mins þegjandi og hljóftalaust. En sem betur fór haffti ég pantaö léttan mat og þegar ég hafftilokift hon- um var ég reiöubúinn aft gera aöra tilraun til aft fá aft drekka rauftvinift mitt meft mat. A næsta veitingastaft setti ég lýsanánarhvertleiöinlá, er þar næst til aö taka þar sem ég sat inni á hlýlegum matsölustaft meft hálfflösku af rauftvini á borftinu hjá mér — i brúnum bréfpoka. Aftur en á þaft reyndi hvort ég kæmist upp meft aft neyta áfengisins uppgötvafti ég eitt llt- iö vandamál. Mig vantafti tappatogara. Þaft var ekki um annaft aft ræfta en ganga til frammistöftustúlkunnar og biftja hana um þetta apparat ásamt glasi. — Ertu meft áfengi? spuröi hún aft bragöi. Ég gat aft sjálfsögftu ekki rauftvinsflöskuna litift eitt hik- andi á borftift fyrir framan mig og þaft leiö ekki á löngu áftur en góftleg kona nálgaftist mig. En þegar hún rak augun i flöskuna sagfti hún ströngum rómi: — Þetta verftur þú aft setja niöur. — Þú leyfir mér nú aft drekka þetta meft matnum minum, svarafti ég biftjandi. — Nei, þá verft ég skömmuft. Og þaft var lokasvarift. Mér leist eiginlega ekki alltof vel á matseöilinn, hvort sem var, svo ég setti flöskuna I pok- ann og gekk enn einu sinni út i haustgarrann. — Má égekkifá mér rauftvínssopa meft matnum? f þetta skipti setti ég flöskuna beint á borðift án þess aft reyna aft fela nokkuft. Þaft má alltaf reyna þriftja staöinn, hugsafti ég meö mér, þótt ég vissivel undirniftri aft ég eftir Þorgrim Gestsson myndir: Friðþjófur — úr kaffibolla, borift Loksins fékk ég aft drekka vin meft matnum fram i kaffikönnu. berklavamadagurinn, sunnudag 7 október Merkja- og blaðasala til ágóða fyrir starf sem styður sjúka til sjálfs- bjargar, starfsemina að Reykjalundi og Múlalundi. Sölubörn óskast kl. 10 árdegis, sunnudag. Góð sölulaun. Foreldrar - hvetjið börnin til að leggja góðu málefni lið. Merkin eru númeruð og gilda sem happdrættismiði. Vinningur er litsjónvarpstæki. Merkin kosta 300 kr. og blaðið Reykjalundur 700 kr. Afgreiðslustaðir í Reykjavík og nágrenni: S. í. B. S., Suðurgötu 10, s. 22150 Mýrarhúsaskóli, Seltjarnarnesi Melaskóli Austurbæjarskóli Hlíðaskóli Hr(sateigur43, sími 32777 Vogaskóli Álftamýrarskóli Hvassaleitisskóli Breiðagerðisskóli Skriðustekkur 11, sími 74384 Árbæjarskóli Fellaskóli Hólabrekkuskóli ölduselsskóli Kópavogur: Kársnesskóli Kópavogsskóli Digranesskóli Garðabær: Flataskóli Hafnarfjörður: Lækjarkinn 14 Reykjav(kurvegur34 Þúfubarð 11

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.