Helgarpósturinn - 12.10.1979, Page 6

Helgarpósturinn - 12.10.1979, Page 6
6 ___Föstudagur 12. október 1979 —he/garpásturinrL. stklod i jxaBCKaFLóönu Undir kalstjörnu cc tc'a V A7A. vy í\tt / / v í'/ C V L^cvt i>t VC'VCY U- ycVtxcc „Viö kvöddum heimkynniö viö Suöurlandsbraut meö engum sér- stökum söknuöi og fórum eftir krókaleiöum Ur öskunni i eldinn. Fyrst fengum viö athvarf i skála eöa réttara sagt dúkkuhúsi meö tveimur stórum smárUöóttum gluggum, sem seinna varö sam- komustaöur KFUM á Laugarnes- svæöinu undir nafninu Drengja- borg. DúkkuhUsiö stóö á svaeöi þarsem Reykjavegur og Þvotta- laugavegur komu saman, en þar stunduöu kristilegir ungir menn jarörækt á sumrin. Skálinn var einn geimur og allur þiljaöur innanmeö panel. Þar sváfum viö, mötuðumst og nutum sumardag- anna án þess nokkuö sögulegt bæri viö, en matseldin fór fram I svörtum pappaklæddum skUr sem stóö öndvert skálanum. Ég hafði aldrei fyrr á ævinni komiö i kristilegt hUs og vissi raunar ekki aö ég bjó i slíku hUsi þennan sumarpart. Ég komst aö þvi mörgum árum seinna þegar hUsiö varð aöalvettvangur minnar kristilegu viöleitni. En þá haföi mikið vatn runniö til sjávar. Eftir nokkurra vikna dvöl i dUkkuhUsinu fluttumst viö i litla ibUÖ, eitt herbergi og eldhUs, á- fasta pakkhUsi er stóö steinsnar frá Laugarnesskólanum I svo- nefndum Alfheimum. Þar birtist Sveina frænka loks aftur en hafði huldusveininn ekki meöferöis. HUn kom til okkar nokkrum sinn- um og haföi uppi fyrstu tilburöi til aö kenna mér aö stafa. Upptir þvi lagöist htin inná sjtikrahtis með berkla í baki og lá þar hreyfingarlaus i nokkur ár áður- en hUn fékk sæmilegan bata. Siösumars fann pabbi loks framtiðarhUsnæði — eöa sU var aðminnstakosti von hans þó ann- aökæmi á daginn. IbUöin, tvö litil herbergi og eldhUs, var i Pólun- um svonefndu, þeim stað I höfuö- borginni þar sem lifað hefur veriö viö ömurlegustu kjör á þessari öld.tslendingargumastundum af þvi aö þeir btii i stéttlausu þjóö- félagi, en ofurlitil kynni af lifi og kjörum PólarbUa hefðu átt að eyða slikum grillum, ef menn hefðuhaft sinnu á að kynna sér þá hlið bæjarlifsins. Augsýnilega þótti mönnum best aö vita sem minnst um þetta utangarössam- félag i Utjaöri bæjarins. Pólarnir stóöu austanviö gamla Kennaraskólann i hallanum fyrir neöan þarsem nti heitir Miklatorg og voruþannig utanviö hiö eigin- lega þéttbýli. Þeir höföu veriö reistir til bráöabirgöa áriö 1916 af Reykjavíkurbæ handa fólki sem var á fátækraframfæri, og varla tjaldaö nema til einnar nætur, enda allur frágangur i samræmi við þaö. Þeir stóöu samt i hálfa öld og siðasti Póllinnn var ekki rifinn fyrren 1965. Pólarnir stóöu kringum allstór- an ferhyrndan hUsagarð eða al- menning með vatnspumpu á miöju svæðinu, þvi rennandi vatni var ekki til að dreifa I ibtið- unum. Þrir þeirra voru einnar hæðar, en Austurpóll, sá sem lengst stóð, var tvær hæðir og kjallari. 1 þessum ómáluöu timburhjöllum bjuggu milli þrjá- tiu og fjörutiu fjölskyldur og mynduöu afmarkað samfélag ó- gæfufóUcs sem var þó einkenni- lega fjölbreytilegt og ósamstætt. Kannski mátti segja að eymdin væri samnefnari PólabUa en htin var á mismunandi háu stigi og tók á sig sundurleitar myndir. Hér var semsagt að finna þver- skurð lágstéttarinnar á íslandi meö ivafi bjargálna fólks. Meöal þeirra sem bjargálna máttu telj- ast, þó þeir létu bæinn skaffa sér hUsnæöi.var hafnsögumaöursem átti tvær prtiöbUnar dætur, þær áttu litiö saman viö önnur börn á staðnum aö sælda. Þar var lika mjóróma væskill sem s«ig fyrsta tenór i karlakór, átti kjólföt og kaus Ihaldiö. Og ekki má gleyma upprennandi þingmanni Sjálf- stæöisflokksins sem þá var að vaxa Ur grasi og steig ekki i vitið fremur en ýmsir aörir sem á þeim bæhafa komist tU áhrifa, en að visu átti fjölskylda hans viö þaö böl að striöa aö eldri bróöir hans,sem var miklu beturaf guði; geröur, haföi lent i vondum mál- um og sat inni langtimum saman : hann haföi þann kæk að vera ein- lægt aö brjótast Uttir tukthUsinu og var fyrir bragðið umvafinn frægðarljóma. Þorri PólabUa bjó viö afarbág kjör sem ymist áttu rætur aö rekja til atvinnuleysis eöa ó- reglu, nema hvorttveggja væri. Að sjálfsögöu rikti ákveöinn félagsandi i þessu umhverfi, sprottinn af vitundinni um sam- eiginlegt hlutskipti og þörfinni á samstööu gagnvart þeim bæjar- bisum sem ævinlega litu niðurá okkur og sendu okkur óspart tón- inn á fórnum vegi. En göfgardi áhrif fátæktarinnar voru ekki merkjanleg, þó þaukunniað fyrirfinnast i frumstæðum ör- birgöarsamfélögum. Hér var lifiö hart, nakið, varnarlaust, enda höföu óánægja, öfund og hatur undirtökin, þó margt ágætisfólk stuðlaði að þvi að gera Pólavist- inaskárrien I helviti. Harðneskja tilverunnar var ekki lengur bund- in við einstök slys eöa aörar til- fallandi upákomur, heldur var hUn samþætt lifinu frá degi til dags, partur af andrUmsloftinu sem maöur andaöi aö sér allan sólarhringinn. Og þó verður lifiö vist sjaldan svo harðleikið aö börn fái ekki Utrás fyrir þá með- fæddu þörf aö umskapa raun- veruleikann i leikrænni athöfn. Þaö var ekki fyrren viö komum i Pólana aö ég fór að renna grun i að þau vandræöi sem ég þóttist hafa skynjað frá fyrsta fari voru ekki einungis bundin fjölskyld- unni og átökum innan hennar, heldur liföum viö i þjóöfélagslegu samhengi eöa kannski öllu heldur samhengisleysi: við vorum utan- garös i þjóöfélaginu, bónbjarga- fólk sem gat ekki séö sér farboröa og var á opinberu framfæri. Pabbi átti aö visu hesta sem voru tlmabundin tekjulind og veittu honum takmarkaö sjálfstæöi, en þeir voru lika baggi sem ásamt meö ööru geröi þaö aö verkum aö hann gat ekki staðið á eigin fót- um. Þessi þversögn, linnulaus sjálfstæöisviöleitni og algert bjargarleysi, átti eftir aö veröa honum ævilangt viðfangsefni, og þar var vitanlega óreglan þung á metaskálum. Viö bjuggum i enda Suöurpóls og höföum þvi nábUa einungis á aðra hönd. Gengiö var beint inni eldhUs Ur hUsagaröinum, en inn- araf þvi lágu herbergin tvö. Eld- hUsið var panelklætt og ómálaö og hafði greinilega ekki verið þvegiö i háa herrans tið er viö fluttum inn. Yfir eldavélinni voru veggir og loft einsog i kola- geymslu, þar liföu kakkalakkar góöu lifi f rifum og sprungum. Stundum þegar veriö var aö hella uppá duttu þeir niöri kaffikönn- una og eyöilögöu kaffiö, en frænka reyndi eftirmegni að hafa pottana lukta þegar hUn eldaöi mat. 1 eldhUsinu var borð og nokkrir kollar þarsem viö mötuö- umst, en boröiö var lika notað til annarra þarfa einsog siöar verö- ur vikiö aö. Herbergin áttu aö heita vegg- fóöruö.enviöa var veggfóöriö illa fariö og sá I bert timbur. I öllum hornum voru kóngulóarvefir og saggaskellur á lofti og veggjum. Herbergin voru, dimm, þröng og óyndisleg. Þar var hver þver- þumlungur notaöur, rUm og div- angarmar meöfram öllum veggj- um, en gamla slitna boröiö okkar á miöju gólfi i ööru þeirra. Til upphitunar var einn kolaofn og sótaöi mikiö þegar eitthvaö var aö veöri. HUnar á huröum voru flestir ónýtir, giuggarUöur lausar og glamrandi og á einum staö var pappaspjald i staö rtiöu. Þaö haföi greinilega ekki verið gert viö neitt þá tvo áratugi sem hjall- urinn haföi staöiö. Þó það væri sannkölluð kleppsvinna aö halda þessum hUsakynnum hreinum var Marta frænka óþreytandi aö skrUbba og þurrka af. Salerni voruaö sjálfsögðu ekki i neinni ibUÖ Pólanna, heldur voru sameiginlegirkamrar fyrir alla i- bUana, fimm talsins aö mig minnir og stóöu i röö neöanvert viö Suðurpól. Fyrir framan þá var pallur og tröppur til beggja enda. Þar voru stórar fötur sem tæmdar voru á nóttunni. Pappir uröu menn aö hafa meö sér sjáif- ir. Viö slikar aöstæöur var mikiö notast viö koppa ekki sist þarsem börn voru i heimili, þeir voru gjarna tæmdir i sérstakar fötur að morgni og fariö meö þær Uti einhvern kamranna. Þar varð stundum þröng fyrir dyrum I morgunsáriö. Þó Pólarnir væru i flestu tilliti ömurlegt heimkynni, þá bjó um- hverfi þeirra yfir ýmsum töfrum sem seiddu forvitna barnssál. Uppá kambinum fyrir ofan Pól- ana stóö Landssmiöjan, stórt og heillandi htisþarsem ægöi saman hverskonar málmstykkjum og eldglæringar glömpuðu i griðar- stórum gluggum sem varla sást innum fyrir ryki og skit. í smiöj- unni unnu menn sem mér fannst vera öörum mönnum ólikir: þeir voruævinlega svartirog kámugir i framan og gallarnir sem þeir voru i aö sama skapi skitugir. Fyrir framan Landssmiöjuna lágu járnbrautarteinar á stuttum kafla og á þeim stóö aflóga eim- reiö frá þvi i byrjun aldarinnar þegar grjót var flutt i járn- brautarvögnum ofantir öskjuhlið til hafnargeröar i Reykjavik. Allt umhverfis voru ógrynni af stór- um og smáum hlutum sem vöktu forvitni, skrUfur og rær af mörg- um stærðum, hjólkoppar, öxlar, skipsskrUfur og skipskatlar sem vorureyndar mesta ævintýriö þvi þá mátti hafa fyrir hUs, einkan- lega ef rigndi. Annars var ekki vel séö aö börn væru aö dunda sér nálægt smiðjunni á daginn svo ég hélt mig i hæfilegri fjarlægb þar- til vinnudegi var lokiö, en þá var lika einatt gerö rækileg könnun á þeim fjársjóöum sem lágu utan- dyra ....Fjölgun „Þaö var komiö framum vetur- nætur þegar ég af tilviljun veitti þvi eftirtekt aö Marta sat önnum kafin viö aö prjóna. ^Htin haföi litið gert af þvi áður, enda hafði htin ærnu að sinna viö heimilisstörfin. NU sá ég aö htin var farin að gripa iprjónana hvenær sem htin hafði næöisstund og þaö sem mér fannst skrýtnast: hUn var aö bUa til dtikkuföt. NU átti Systa aö visu tvær dtikkudruslur, en htin haföi sjálf saumað á þær einhverja kjólgopa, og mér fannst harla einkennilegt aö Marta væri allti- einu farin aö hjálpa henni viö dUkkubtiskapinn. Þetta vandamál hélt alls ekki fyrir mér vöku og kom reyndar ekki uppi hugann nema þegar ég sá Mörtu sitja niðursokkna i prjónaskapinn. Einhverra hluta vegna kunni ég ekki viö það lengi- vel aö spyrja hana nánar um þetta mál — það var einsog ein- hversstaðar i djtipum hugans bærðist ómeðvitaður grunur. Einu sinni impraði ég á þvi einsog af tilviljun hvort Systa ætti aðfá öll dtikkufötin sem hUn væri aö btia til, en þá hló htin bara undirfuröulega og eyddi málinu. Þaö rann upp fyrir mér nokkr- um vikum seinna hvernig i mál- inu lá, og var ég satt að segja steinhissaá sjálfum mér að hafa verið svo skilningssljór. Einn dag er Marta sótt i sjtikrabfl eftir að htin hefur fengið einhverskonar kast, og okkur krökkunum er sagt aöhtin sé aö fara á fæðingarheim- ili til aö ala barn. Meðan htin er fjarverandi tekur nágrannakona Ur Austurpólnum heimilið aö sér. NU hafði ég að visu veitt þvi eftirtekt aöMarta var orðin sver- ari um sig og það hafði jafnvel hvarflaöað mér aö þessi sverleiki væri ekki eðlilegur en lengra náði það ekki. NU vissi ég að dtikkufötin voru handa ófæddu barni sem brátt mundi bætast viö fjölskylduna. Ég heyrði annaö veifiö piskraö um þetta leyndar dómsfulla mál meðal nágrann- anna og þóttist skynja meinfýsi eða einhverja dulda ánægju yfir þvi, en vissi ekki hvernig bæri að skilja það. SU gáta var reyndar enn óráöin hvort barniö ætti föö- ur. Ég mundi eftir huldusveinin- um sem Sveina hafði alið, en fannst af einhverjum ástæðum fráleitt aö Marta væri lika aö færa okkur hálfsystkini. SU gáta leystist af sjálfu sér einn góöviörisdag þegarég var aö vakkakringum vatnspóstinn. Þá bar þar aö eina af eiturtungum Pólanna, skrækróma og siraus- andi mibaldra konu sem átti einn af erfiöu drengjunum og ég gat aldrei fellt mig við. „Hvernig er það eiginlega með hann pabba þinn, Jakob?” sagðihtin meöill- kvittnuglotti. „Ætlar hann sér aö barna allar systurnar?” Ég skildi ekki nema tU hálfs þab sem htin var aö spyrja um, en taldi ráðlegt aö gefa einhver svör svo htin færi ekki að hækka róminn og allir heyröu. Umhugsunarlitjö en i vitund þess að mikið lægi viö opnaði ég munninn og upptir mér skrapp setning sem kom mér jafnmikið á óvart og konugarm- inum. „Hann nær ekki til þeirra allra,” sagði ég, ,,en þaö er lika til nóg af öðrum konum.” Konan varðklumsaog gekk burt sntiðugt með skjóluna sina. Ég horfði á eftir henni agndofa yfir frum- hlaupi minu. Þegar htin hafði gengiö nokkur skref snerihtin sér snögglega til min og sagöi hátt og snjallt: ,,ÞU hefur að minnsta- kosti kjaftinn og kerksnina Ur honum!” Ég leit undan og skammaöist min.” „SKÁLDSAGA BVGGÐ Á SANNSÖGULEGUM — segir Sigurður A. Magnússon um Undir kalstjörnu — Ég llt á þetta sem skáld- sögu en samt er hún byggö á sannsöguleg um atburöum bernsku minnar, segir Siguröur A. Magnússon um bók sina „Undir kalstjðrnu sem kemur út hjá Máli og menningu á næst- untíi. — Éghef lengihaft þetta efni i huga — min eigin bernskuár i Reykjavik. Og þegar ég fékk þennan Berlinarstyrk fannst mér ég hafa svo mikið næöi aö éghellti mér i þetta, sagði hann viö blaöamann Helgarpóstsins I sima frá Berlin. — 1 öllum bænum láttu þaö koma skýrt fram, aö þótt þetta sé byggt á raunverulegum at- buröum verður það aldrei eftir- liking á raunveruleikanum. Það er frekar hægt aö segja að ég noti mér eigin bernskuminning- ar sem efnivið i skáldsögu, og öllum nöfnum er breytt. Minn- ingar fimmtugs manns sem hann uppliföi sem ungur dreng- ur eru lika þaö brotgjarnar aö þaö er ekki hægt að tala um sjálfsævisögu, segir Siguröur sem er btiinn aö vera erlendis hálft annað ár, og verður aö öll- um likindum eitt ár enn. Þann tima notar hann til aö skrifa aöra bók, um sama efni — bók ATBURÐUM” byggöa á minningum frá bernskudögunum i Reykjavik. Og þegar þvi er lokiö sagðist hann mundu taka til við leikrit sem hann var byrjaöur á áöur en hann hélt Ur landi — þvi veröur væntanlega lokið eftir tvö ár. Helgarpósturinn birtir I dag nokkur brot Ur bókinni „Undir kalstjörnu” með góðftislegu leyfi Utgáfunnar. -ÞG

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.