Helgarpósturinn - 12.10.1979, Blaðsíða 14
Föstudagur 12. október 1979
LAMBA-PIPARSTEIK
Helgarréttinn fengum viö aö
þessu sinni hjá Kristni Jónas-
syni matsveini á Kránni viö
Hlemmtorg. Eins og kemur
fram annarsstaöar hér i
Borgarpóstinum leggur Kráin
áherslu á aö sérhæfa sig i
lambasteikum — og hér fáum
viö sýnishorn af þvi hvernig má
tilreiða þennan islenska þjóöar-
rétt.
Eitt kg. úrbeinaö lambakjöt,
skorið i 200 gr. sneiöar, bariö
létt og kryddaö meö salti, muld-
um steak-pepper og örlitlum
hvitlauk. Steikt á pönnu með
smjöri.
Borið fram meö ofnbökuöum
kartöflum meö smjöri eöa
sýröum rjóma, hrásalati og
bearnaise sósu eöa krydd-
smjöri.
Kryddsmjör: 500 gr. smjör ein
tesk. af salti og ein teskeiö af
pipar, safi úr tveimur sitrónum
og tvær teskeiðar söxuö stein-
selja. Þetta er hrært vel saman
og sprautaö i toppa meö rjóma-
sprautu.
Nægir fyrir fimm manns.
Lesaðstaða læknastúdenta:
78 NEMENDUR 1136
FERMETRA PLÁSSI
Hvernig myndi þér lika þaö, aö vinnustaður þinn væri aö flatarmáli
136 fermetrar og þar ynnu 78 starfsmenn? Þú heföir sem sagt 1.75 fer-
metra fyrir skrifboröiö þitt og sjálfan þig. Hætt er viö þvi, aö fá stéttar-
félög myndu telja slika vinnuaöstööu boðlega fyrir félagsmenn. Og ekki
er öil sagan sögö. Þessir 1.75 fermetrar sem þér eru ætlaöir, eru i
niöurgröfnum kjallara, þar sem raki og kuldiráöa rikjum.
Þessi mynd er tekin I „Cellu ero-
tica” en svo hafa læknastúdentar
nefnt eina leskompuna á Tjarnar-
götunni.
En þaö getur auövitaö ekki ver-
iö I okkar háþróaöa og tækni-
vædda velferðarþjóöfélagi, aö
nokkurt fyrirtæki bjóöi starfs-
mönnum sinum upp á slika aö-
stööu — eða öllu heldur abstööu-
leysi. Þannig er þaö nú samt og
atvinnurekandinn er meira aö
segja enginn annar en rikisvald-
iö.
Þennan'vinnustaö má berja
augum aö Tjarnargötu 39 hér i
Reykjavik. Þar eru lesstofur fyrir
læknastúdenta i Háskóla Islands.
Læknadeild hefur tvær hæöir til
umráöa i þessu húsi, þ.e. kjall-
ara, auk fyrstu hæöar. Lesstofur,
eöa leskompur, eru þar samtals 7
á þessum tveimur hæöum og inn i
þessar kompur er skellt 78 borö-
um, þar sem stúdentum er gefinn
kostur á að lesa fræöi sin.
Kjallaragreni
Blaöamaöur og ljósmyndari
Helgarpóstsins klktu viö á
Tjarnargötunni i vikunni og litu á
ástandið. Þvi er erfitt aö lýsa meö
orðum. Lesboröum hefur veriö
hrúgaö inn i þessar 7 kompur,
sem hafa verið kallaöar lesstofur.
Fúkkalyktin og loftleysiö i
kjallaranum er geysilegt og voru
þó ekki nærri allir stúdentar viö
lestur er Helgarpóstinn bar aö
garöi. Læknastúdentar sem rætt
var við, sögöu nær óbærilegt aö
vinna i þessum þrengslum og
þessu loftleysi, þegar öll borö
væru fullsetin.
Þeir stúdentar sem rætt var
viö, bentu á, aö þaö heföu veriö
stúdentar sjálfir, sem heföu þrýst
á, aö kjallarinn yröi tekinn i notk-
un og nemendum gefinn kostur á
aö lesa þar fræöi sin. Þeir heföu
sem sé frekar kosiö þessa aö-
stööu en enga.
Það er óhætt aö fullyrða, aö aö
stöðuleysið hefur bariö óþyrmi-
lega aö dyrum hjá læknastúdent-
um, þegar þeir sætta sig viö
lestraraöstööu sem þetta
kjallaragreni. En eitthvaö er
betra en ekkert, eins og þeir stú-
dentar sögöu.
Eins og flestum er ljóst, er
læknisfræöin erfiö og yfirgrips-
mikil fræöigrein. Þurfa nemend-
ur aö ganga i gegnum mikla
hreinsunarelda i náminu og eru
þeir felldir grimmt á prófum.
Svokölluö „numerus clausus”
regla gildir i deildinni. Þaö þýöir,
aö aöeins fyrirfram ákveöinn
fjöldi stúdenta ,,má” ná prófi t.d.
á l.ári námsins. Hinir eru mis-
kunnarlaust felldir þótt frammi
staða þeirra sem slik gefi ekki til-
efni til falls.
Og i sliku námi, þar sem menn
veröa að lesa fræöi sin frá morgni
og langt fram á kvöld, er boöiö
upp á lesaðstööu eins og hún ger-
ist að Tjarnargötu 39. Þar er
hrúgaö saman 78 nemendum i
lesstofur, sem eru samtals 136
fermetrar aö flatarmáli.
„Þröngt mega sáttir sitja’ seg-
ir einhvers stabar. En þegar fólk
situr næstum þvi i kjöltu hvers
annars mætti ætla aö mælirinn
væri fullur og vel þaö.
Eöa myndir þú kannski sætta
þig viö aö sitja 8 klukkustundir á
þinum vinnustaö og hafa 1.75 fer-
metra umleikis? Svari hver fyrir
sig. — GAS.
Hljómsveitin Glæsir og diskótek
í kvöld, laugardags- og sunnudagskvöld
Opiö föstudags-
kvöld til kl. 3.
og laugardags-
Spariklæönaöur
Það var deltan á móti regl-
unum,reglurnar töpuðu.
DELTA KLÍKAN
ÁNIMAL
WU9E
A UNIVERSAL PICURE ^>Pd1
rECHNICOLOR'8' ^
©'O’O vJNiVl HSAl I •’> S’UOiOS INC An Hi(-,H»S HCStHVÍD
Reglur, skóli, klikan = allt
vitlaust. Hver sigrar?
Ný eldfjörug og skemmtileg
bandarisk mynd.
Aðalhlutverk: John Belushi,
Tim Matheson og John
Vernon.
Leikstjóri: John Landis.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5. 7 30 og 10
Bönnuð innan 14 ára.
Viö innréttingunni á Prikinu hef-
ur ekkert veriö hróflaö siöan Silli
og Valdi opnuöu staöinn undir
nafninu Adlon um 1950,
degi, oft tvisvar og áöur kom ég
oft þrisvar á dag. En nú er farið
aö loka klukkan sjö og á sunnu-
dögum er alveg lokaö. Ég verö
þvi ab fara annað til aö drekka
kvöldkaffið mitt. En þaö er
hvergi eins gott kaffi og hér. —
Fæ ég aftur i bollann Magga min?
Þótt hér hafi allt veriö óbreytt
alla tiö er alltaf aö koma nýtt
starfsfólk. Nema hún Magga, hún
hefur veriö hér ansi lengi, segir
Þorgrimur og fær sér hressilega i
nefið áöur en hann byrjar á seinni
bollanum.
Og á meðan við spjölluðum
saman voru þjóömálin rædd á
báða bóga, eins og verið hefur
undanfarna þrjá áratugi. Þaö
hefur ekki breyst þótt pólitikin
breytist, 0g til aö lifga upp á
umræöurnar eru boöin dagblöö til
aflestrar meö kaffinu. Nafnið
Hæstiréttur er þvi alls ekki út i
loftið. Þarna er réttað af
miklum móö, og felldir dómar
yfir mönnum og málefnum. Sem-
sagt gamalgróin kaffihúsamenn-
ing —þarna uppi á háu barstólun-
um á Prikinu eða Hæstarétti eöa
hvaö menn vilja kalla þaö, er
enginn hræddur viö aö leggja orð i
belg. Þar eru vandamálin leyst
oft á dag. _br
Óvíða verðum við vör við meiri breytingar og tísku-
sveiflur en í kaffihúsamenningunni. Ný kaffihús skjóta
upp kollinum,önnur hverfa og enn öðrum er breytt sam-
kvæmt/,kröfum tfmans". En eitt kaffihús hér í borginni
okkar hefur staðið af sér allar breytinqaöldur allt f rá því
Silli og Valdi opnuðu það á horni Bankastrætis og
Ingólfsstrætis laust eftir T950. Þá hét það Adlon* en síðan
hefur það gengið undir ýmsum nöfnum meðal fasta-
gesta: Prikið, Hornið og Hæstiréttur.
Við innganginn þarna á horn-
inu er litil sælgætissala en þar
fyrir innan tekur viö sjálf kaffi-
stofan þar sem kaffi og rúnn-
stykki, ristaö brauö og kökur eru
afgreidd yfir háttbarborö. Fyrir
framan sitja gestirnir á háum
barstólum. Innréttingin er úr
viði, sem hefur yfir sér gamlan
dökkan blæ, og á endaveggnum er
stór margskiptur spegill. Allt eins
og þaö var fyrir næstum þrjátiu
árum — og jafnvel sumir gestirn-
ir eru þeir sömu.
Nú hefur Bjarni veitingamaöur
i Braubbæ rekið þessa gamal-
grónu kaffistofu I nokkur ár, og
hann uppgötvaöi fljótlega aö það
yröi ekki vinsælt verk. aö breyta
henni.
— Þegar ég tók viö rekstrinum
hugöist ég gera nokkrar breyting-
ar á rekstrarfyrirtkomulaginu.
Ég mætti á staöinn meö hönnuð
mér til halds og traust sagöi
Bjarni viö Helgarpóstinn. Fasta-
gestir sáu að eitthvað stóö til og
einn þeirra tók mig út undir vegg.
Fööurlega sannfærði hann mig á
svipstundu um aö kaffistofa
þeirra á horninu væri einmitt
svona af þvi ab svona ætti hún aö
vera. Ofureinfalt. Og svona verð-
ur hún meðan viö Magga ráöum
hér rikjum, sagöi Bjarni.
— Ef það ætti að fara aö gera
einhverjar breytingar hér yröi ég
aö leita eitthvaö annað. Þetta yröi
áreiöanlega gert aö einhverjum
grillstaö, og steikarlykt þoli ég
ekki sagöi Þorgrimur Jónsson
leturgrafari einn daginn þegar
viö hittum hann i sinum venjuleg-
um kaffitima á Prikinu.
Þorgrimur er einn af allra
tryggustu fastagestunum. Hefur
drukkiö kaffi þarna á hverjum
degi i þessa næstum þrjá áratugi
sem staöurinn hefur verið starf-
ræktur.
— Hvers vegna ég kem hingað?
Hér er besta kaffiö i bænum. Hér
fáum við könnukaffi hellt upp á i
venjulegum poka, en ekkert
vélarsull, sem sýöur allan dag-
inn. Ég kem hingað á hverjum
Þorgrlmur Jónsson leturgrafari, fastagestur á Prikinu Inær 30 ár,
Enn finnst gamla góða kaffihúsamenningin:
Á PRIKINU HEFUR EKK
ERT BREYST í 30 ÁR