Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 12.10.1979, Qupperneq 7

Helgarpósturinn - 12.10.1979, Qupperneq 7
Föstudagur 12. október Hallveig, Helga og Erna i leikbriiftulandi. ALLT Á FULLU í LEIKBRÚÐULANDI Um þessar mundir er aö ljúka sérstakri brúöuleikhúsviku hjá Leikbrúöulandi. Siöasta sýningin á vikunni veröur klukkan 3 á sunnudaginn, en i vetur veröa sýningar ávallt á sunnudögum á sama tima. Sýn- ingarnar veröa aö Frikirkjuvegi 11, og þar eru einnig brúöur til sýnis á veggjum. Aö sögn Hallveigar Thor- lacius, sem ásamt Helgu Stetfensen og Ernu Guömunds- dóttur standa aö Leikbrúöu- landi, eru áhorfendur yfirleitt á öllum aldri. Verkefni Leik- brúöulands um þessar mundir „Gauksklukkan”. — baö eru tiu ár slöan viö - byrjuöum á þessu, sagöi Hall- veig. — betta fór af staö i tengslum viö námskeiö sem haldiö var I sjónvarpinu i leik- brúöugerö og meöferö brúöa, og uppúr þvi unnum viö talsvert fyrir sjónvarpiö. Svo þróaöist þetta smámsaman. Viö höfum auk sjónvarpsvinnunnar feröast talsvert um, bæöi innanlands og einnig erlendis. —GA 1979 ©Sexbomba sjöunda áratugar- ins, Brigitte Bardot er oröin 45 ára aö aldri. betta sannar enn að enginn flýr aldurinn. Brigitte lék i siðustu mynd sinni 1973 en nú elur hún önn fyrir sjálfrisérmeðþviaðkoma fram i auglýsingamyndum fyrir sólar- oliu og sólgleraugu, sem heitin eru eftir einkavillu hennar i' St. Tropez — La Madrague”. Hún fæst eir.nig við aö skrifa endurminningar sfnar auk þess sem hún berst fyrir dyraverndun og sér gömlum einmana konum fyrir bæöi peningalegum og mór- ölskum stuðningi. Aldurinn iþyngir henni ekki. „bað er aö minnsta kosti betra að verða gamall en vera dauöur,” segir hún. ,,baö sem skiptir máli er aö gera það s em þú vilt án þess að hafahugann stööugt viö það að aldurinneraöfærastyfir þig. Ell- in er hvort sem er bara hluti af lifinu eins og allt annaö.” Hún viöurkennir einnig að hún hafi átt sinn þátt i þvi aö slaka á siðgæðishömlum i samfélaginu. ,,Ég var meðal hinna fyrstu sem kom fram nakin i kvikmyndum en það var bara hluti af þróun kvikmyndanna og i alla staði eöli- legt. t dag gengur þetta hins veg- ar of langt. Ég er svo sem enginn siðgæöispostuli en allir þessir nöktu kroppar á baöströndunum þessa dagana — þeir eru ekki fyrir augaö.” ®Nú er von á einhverjum frægasta framhaldsþætti siðustu ára i sjónvarpinu. bað er ameriska serian Washington Behind Closed Doorssem gerðer eftir bók John Ehrlichmans.eins helsta ráögjafa Nixons fyrrum Bandarikjaforseta, The Company. Bók þessi er einskonar lykilskáldsaga, þar sem persónur og söguþráður eiga sér beinar fyrirmyndir i Watergatehneyksl- inu. Bæði bókin og sjónvarps- þættirnir fengu góðar viðtökur og hafa vakið umræður, en i þáttunum leikur Jason Robards aðalhlutverkið, Monckton forseta (Nixon) og fjöldi kunnra leikara fer með önnur hlutverk. Flokkurinn mun taka sæti á mið- vikudagskvöldum þegar sýningum þess þáttar lýkur siöar imánuðinum,en i honum eru sex þættir, 1 1/2 klukkustund hver... SLÁTURSALA í SLÁTURTÍÐ kl. 2—6 daglega,kl. 9—12 laugardaga VERÐ Á 5 SLÁTRUM KR. 9.500,- ALLT NÝTT OG ÓFRYST (NEMA BLÓÐ) EINNIG ALLT TIL SLÁTURGERÐAR NÆG BÍLASTÆÐI SPARIMARKAÐURINN AUSTURVERI NEÐRI BÍLASTÆÐI SUNNAN HÚSSINS STJORNMALAFLOKKURINN Skrifstofa flokksins er að Brautarholti 20, 3. hœS Sími 14 300 ,hœSi" ’,ór”“,é> OpiS alla virka daga fró kl. 11,00 til 15,30. Leitið upplýsinga. - HringiS eða komið. STJÓRNHÁLAFLOKKURINN Auglýsingasími Helgarpóstsins er 8-18-66 Hjúkrunar- fræðingar i tilefni af 60 ára afmæli Hjúkruanrfélags íslands verður haldin ráðstefna 2. og 3. nóvember 1979 á Hótel Loftleiðum um hjúkrunarmál. Dagskrá: Föstudagur 2. nóvember. Kl. 9.00-12.00 Hjúkrunarferlið Kl. 13.30-15.00 Umræður i hópum Kl. 15.30-17.00 Niðurstöður kynntar. Laugardagur 3. nóvember. Kl. 9.00-11.00 Samþykktir HFt i menntunarmálum Kl. 12.30-14.00 Umræður i hópum Kl. 14.30-16.00 Niðurstöður kynntar. Skráning fer fram á skrifstofu Hjúkrunar- félags íslands til 15. október 1979. Að skráningu lokinni verða nánari upp- lýsingar sendar þátttakendum. Allir hjúkrunarfræðingar velkomnir. Stjórn H.F.i. BORÐSTOFUHUSGÖGN STÖLAR Efni: Bæsað/ dökkbrúnt eða rauð- brúnt. Borð stærð 75x95 Borð stærð 95x95 Borð stærð 140x95 Hringborð 95 cm Hringborð 110 cm Stækkunarplata fylgir öllum borðum Sendum um land allt. föll irumarkaöurinnhf. \rmúla 1A. Sími 86117.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.