Helgarpósturinn - 12.10.1979, Qupperneq 10
10
Nú eru skemmtikraftar landsins farnir aö brýna bus-
anai og undirbúa sig í óöaönn undir að skemmta landan-
um undir ört lækkandi sól og vaxandi skammdegisþung-
lyndi. Og veitir ekki af.
Annars er mikið vafamál/ hvort þessir skemmtikraft-
ar okkar slappa nokkurntímann af. Sumir eru að allan
ársins hring, og aldrei meira að gera en einmitt á sumr-
in, þegar við hin tökum okkur fri. Þá erum við í sumar-
skapi og kref jumst þess að stuðinu sé haldið við.
En hvernig horfir þetta við skemmtikröftunum okkar,
sem við kref jumst, að komi okkur i gott skap, þegar okk-
ur þóknast það— og haldi okkur í góðu skapi, ef það er
gott fyrir? Helgarpósturinn hafði samband við nokkra
þeirra þekktustu og elstu i hettunni, og spurði þá m.a.
hvort þeir væru ekki orönír leiðir á þessu — og hvort þeir
væru farnir að hugsa til þess að hætta.
„Var gert ráð
fyrir mér á
teikningunni”
— Nei, nei, blessaöur vertu, ég
er ekkert oröinn leiöur á þessu.
En þU veist hvernig þetta er.
Þetta kemur einstaka sinnum yfir
mann, aö maöur er aö hugsa um
aö hætta, segir Ragnar Bjarnason
— fastur liöur i Stilnasal Hótel
Sögu svo lengi sem elstu menn
muna.
— Annars hlýtur aö fara aö
styttast f þessu, ég er búinn aö
vera i þessu i 30 ár, þar af 27 ár
sem ég hef ekkert gert annaö. En
nú er ég farinn aö spila svolitiö á
vibrafón, svona til tilbreytingar.
Maöur er búinn aö syngja eins og
brjálaöur fyrir Islendinga i 25 ár
og timi til kominn aö fara aö
draga svolftiö úr þvi.
— Blessaöur vertu Þaö var gert
ráö fyrir mér á teikningunni. Ég
byrjaöi þegar Súlnasalurinn var
opnaöur, þá meö Svavari Gests.
Seinna spilaöi ég i tvö ár meö
Dönum og Svíum og kom aftur
1965, minnir mig, og hef veriö i
Súlnasalnum siöan.
— Hvernig er aö skemmta
Islendingum?
bætir því viö, aö nú sé á döfinni
ferö til Akureyrar, og auk þess
langi sig mikiö til aö syngja i
Winnipeg, þar sem hún er heiö-
ursborgari númer 266. En þá taki
hún allt kompaniiö meö sér.
Raggi Bjarna fer ekki úr
Súlnasalnum
Guðrún Á. í léttum dúr
„Ég er á við
þrjá og Ámi
er galdrakall”
— Ætli þaö veröi ekki meö mig
eins og Benjamino Gigli, aö ég
haldi kveöjutónleika, sem ganga
svo í tiu ár, segir Guörún A. Sim-
onar, sem siglir nii fullum seglum
gegnum fertugasta og fyrsta
söngáriö sitt.
— Og aru kveöjutónleikar nokk-
uö á döfinni hjá þér?
— Nei, ekki aldeilis. Ég þarf
ekki aö hætta meöan ég ekki syng
falskan tón og röddin er OK og
lungun og hjartaö eru OK.
— Ekkert oröin leiö á
þessu?
— Nei.alls ekki. Ekki
meöanég held heilsu. og
ég er aldrei einsheilbrigö
og þegar ég er aö
syngja, segir Guörún, sem
stefnir á aö skemmta
i vetur með svipuðu
efni og hún var meö
á tónleijcunum meö
„Guörúnu A. og
kompanii i léttum
dúr og moll” i
sumar.
— Ég ætla aö koma fram á
skemmtunum, árshátiöum og
þorrablótum i vetur, og verö bara
meö Árna Elvar. Ég þarf ekki
fleiri, enda er ég á viö þrjá og
Arni galdrakall á pianóiö. En
núna um miöjan nóvember kem-
ur kompaniiö á plötu.
— Prógrammiö verður allt af
léttara taginu. Létt ljóö, léttur
söngur, létt tal, nýir kjólar og
nýjar hárkollur. Ég þarf aö hvila
mig frá hinu. Og þú mátt láta þaö
fylgja, aö þeir óska áreiöanlega
ekki eftir mér i leikhúsunum i
vetur frekar en endranær. Ég er
of feit fyrir þá — en feitar konur
syngja best eins og þú veist.
Hinsvegar mega kallarnir vera
bæöi feitirog mjóir, háir ogjkinn-
fiskasognir.
Og um islenska áheyrendur
segir Guörún:
— Þeir eru afskaplega góöir,
nema þegar er of mikiö vin.-En
þegar þeir hlusta, þá hlusta þeir,
segir Guörún A. Simonar, og
Guörún A slær á léttari nóturnar
um þessar mundir — hér tekur
hún lagiö i Söngskólanum þar
sem hún er meöal kennara.
— Þaö er bara gott. Þeir eru
ekki aö skafa neitt utan af hlutun-
um. Ef þeir eru ánægöir er allt i
fullu fjöri, og ef þeir eru ekki á-
nægöir eru þeir ekkert aö leyna
þvi. Og ef ég ber islenska ball-
gesti viö það sem ég hef kynnst
erlendis veröég aö segja, aö þaö
er meira lif i þessu hérna. ts-
lendingar eru vfirleitt staöráðnir
i þvi aö nota hverja minútu, þegar
þeir eru á annaö borö komnir i
sunnudagafötin. Þetta er sjálf-
sagtmeöal annars vegna þess aö
þaö er ekki úr eins miklu aö velja
i skemmtanalifinu hér eins og
viöast erlendis.
— Nú hafa oröið miklar
breytingar á „bransanum” siöan
þú byrjaöir, Ragnar. Hvert er þitt
álit á þeim?
— Já, þetta eru gifurlegar
breytingar og þróun. Þegar ég
byrjaði voru ekki til rafmagns-
hljóöfæri, og bassinn var varla
kominn inn i hijómsveitirnar.
Auðvitaö taka diskótekin sinn
skerf núna — taka vinnu frá yngri
strákunum. Þetta er ekki góö þró-
un, þegar þessergætt, aö viö eig-
um fullt af friskum strákum, sem
eru góðir hljóöfæraleikarar, en fá
litiö aö gera. Þaö er alveg voöa-
legt aö vera 1 stétt, sem er hægt
aö fara út i búö og kaupa. Hljóö-
færaleikarar eru áreiöanlega
eina stéttin i heiminum, sem er i
þeirri aðstööu.
— Hvaö heldur þú um framtiö
diskótekanna hér á landi?
— Þaö er erfitt aö segja. Ég var
i Bandarikjunum fyrir skömmu,
og þar sem ég dvaldist var ekki
mikiö um diskótek, en meira um
lifandi músik. En ég er ekki viss
um aö diskómúsikin láti neitt
undan siga hérna hjá okkur á
næstunni. Það er kominn upp
fjöldinn allur af húsum, sem eru
byggö fyrir diskómúsik, og ó-
mögulegt aö hafa þar hljómsveit-
ir. Þaö veröur erfitt aö breyta
þeim — annars held ég bara aö
diskómúsikin lifi á meðan fólk vill
hlusta á hana, segir Ragnar
Bjarnason.
Ragnar Bjarnason á sinum staö á Hótel Sögu. Nú er hann farinn aö
spila á vibrafóninn og draga heldur úr söngnum. Þaö er lfka kominn
tlmi til aö hans áliti — hann er búinn aö syngja fyrir Islendinga f nærri
30 ár.
Þaö er ekki nóg aö skemmta öörum.Þeir sem þaö gera þurfa aö sjálf-
sögöu líka aö skemmta sjáifum sér. Hér fær ómar Ragnarsson sér
snúning á Sögu meö konu sinni. Helgu Jóhannsdóttur, þegar hann hefur
lokiö sér af á sviöinu.
Ómar áfram á fljúgandi
ferð, en —
Löngu orð-
inn leiður
á þessu
— Þaö er voöalega langt siöan
ég fór aö hugsa til þess aö hætta
og ég er löngu oröinn leiöur á
þessu. En þetta gefur ágætar
aukatekjur fyrir svona margt fóik
eins og er i fjölskyldunni minni
svarar ómar Ragnarsson
spurningunni okkar.
— En ég veit aö maður getur
oröiö piptur niöur hvenær sem er
og þessu getur lokið skyndilega —
þaö er fallvalt gengiö i þessum
bransa, segir Ómar.
Þaö er . kannski von, aö Cmari
sé fariö aö leiöast þófiö. Meö
þessu hausti hefst þriöji ára-
tugurinn sem hann er i
skemmtanabransanum — og i
sumar fór hann i tiunda sinn I röö
meö „Sumar gleöina” um landiö,
ásamt Ragnari Bjarnasyni og
hljómsveit hans — auk þess aö
þeir störfuöu saman tvö sumur
áöur en sumargleöi þeirra varö
til.
— Ég er kominn meö gjörbreytt
prógram núna, og sjálfsagt eiga
eftir að veröa breytingar enn á
næstunni. Nóg eru tilefnin I þjóö-
málunum þessa stundina:
Grindavikurmáliö, hernámsand-
stæöingar og núna slöast
stjórnarslit. Og hver veit hvaö á
enn eftir aö gerast. Hins vegar er
ég ekki kominn meö neitt óvana-
legt númer á borö viö Ella prests-
ins — sem ég gróf i vor eftir aö
hann var búinn aö ganga I heilt
ár.
— Hvaö hefur þú þá flutt mörg
prógrömm á þessum árum?
— Ætli þau séu ekki oröin ein 50.
Og þaö þýöir aö þaö tæki næstum
tvo sólarhringa aö flytja þau öll
sömul.
— Gætir þú það?
— Nei, ég man þetta ekki allt
saman en ætli ég gæti ekki samt
gengiö i marga klukkutima ef ég
byrjaöi á annaö borö. Þaö er ótrú-
legthvaö ég man af þessu. Og um
daginn var ég aö heyra aö ég
heföi samiö 150 dægurlagatexta.
— Hvernig hefuröu eiginlega
tima til alls þessa?
— Þaö hef ég ekki hugmynd
um. En árin eru nú orðin ansi
mörg, svarar ómar.
— Hvernig fdlur þér viö is-
lenska áheyrendur, ómar?
— Þeir eru skelfilega misjafn-
ir. Sem betur fer eru fáir staöir
þar sem gengur treglega, og þaö
eroft góö skemmtun þar sem fólk
er i' kippnum. En ég held þaö sé
misskilningur hjá fólki, aö þaö
skemmti sér betur undir áhrifum.
Þaö heldur bara aö þegar þaö er
búiö aö fá sér i' glas þá sé oröiö
ofsalega gaman. En ég hef
reynsluna fyrir þvi, aöþaö er ekki
síður fin stemming þar semekki
er vin.
Þaö er óskaplega leiöinlegt aö
skemmta þarsem er mikiö fyllirl
og háreysti. Verst eru sveitaböll-
in. Þaö er reyndar rangnefni. Aö
minnsta kosti hér á suövest-
urhorninu eru þetta ekki sveita-
böll. Þetta er tómur aðkomulýð-
ur, sem skemmtir sér undir
mottóinu „þar semenginn þekkir
mann...’. Ég kalla þetta
„utan-Elliöaáa stemninguna”.
Það er eins og fólk sem kannski
drekkur sig aldrei fullt annars
telji sér skylt aö fara alveg á
skallann um leið og þaö sti'gur
fæti austur fyrir Elliöaár.
Segir Ómar Ragnarsson ,,fljúg-
andi sjónvarpsfréttamaðurinn”
og „fljúgandi skemmtikraftur-
inn”.