Helgarpósturinn - 12.10.1979, Síða 13
__helgarpásturínrL. Föstudag
ur 12. október 1979
„Hver sem er getur verift stoltur yfir þvi aft hafa skalla eins og ég”.
'Dóttirin bióur um aó fara á völlinn.
bandi vió verslun og viöskipti, er
okkur lifsnauðsynlegt að losna við
þetta verðmyndunarkerfi, sem
við höfum búið við um áratugi.
Við ættum að hafa lært það af
samanburði á veröbólguþróun
okkar og annarra, að samkeppnin
verður að ráða verði. Ég tel, að
verðmyndun ætti fyrst og fremst
að vera frjáls og að verðbinding
ætti að vera undantekning. Einn-
ig þarf að koma i kring tollkrit,
þ.e. að skipa upp beint til viðtak-
anda, sem borgar toll siðar. Þetta
kemur i veg fyrir óeðlilega fjár-
ákveðna undirstöðuatvinnuvegi,
sem gera okkur kleift að flytja út
varning, þar sem við erum meira
háð utanrikisverslun en nokkur
önnur þjóð á Vesturlöndum.
Við verðum að auka fjölbreytn-
ina, minnka ásókn i fiskimið og
beitilönd, sem þegar eru ofnytt,
en snúa okkur að þriðju auðlind-
inni, sem enn er litið nýtt, en það
er orkan. Það ætti að stefna að
þvi, að útflutningurinn verði 50%
fiskafurðir og 50% aðrar iðnaðar-
vörur. Að þessu þurfum við að
vinna markvisst.
hugsa sér heilbrigðisþjónustu,
kennslu- og dagvistunarmál á
vegum einkaaðila. Auk þess væri
hægt aö bjóöa út rekstur á fyrir-
tækjum eins og Frihöfninni.
Einnig ætti að bjóða alfarið út
framkvæmdir á vegum rikisins.
Hvað með peninga, skipta þeir
þig einhverju máli?
— Þeir skipta að sjálfsögðu
máli. Ég vil gjarnan hafa tekjur
til að greiða það, sem ég hef
áhuga á að eignast. Svo vill mað-
ur geta staðið við sinar skuld-
„Launamunur er ekki vandamái I okkar þjóófélagi”.
„Mesta málið, að
stjórnin sé í lagi”
Blandar þú geði við almenna
starfsmenn i Alverinu?
en það er svo aftur pólitiskt mál
hvernig þeim sköttum og öðrum
álögum, sem fyrirtækin greiða, er
varið. Og það má ekki drepa gæs-
ina, sem verpir gulleggjunum
með of háum sköttum.
Bklur
méf ekkl huqqronai
foíiæma^streitif aifarið” Ragnar S. Halldórsson forstjóri ísal í HeIgarpóstsviðtali
festingu i vörugeymslum og að
þessu er mikil hagræðing.
Ég er hlynntur fulltrúalýðræði,
að það sé þing og rikisstjórn, sem
verðunað standa og falla með sin-
um málum, en ekki hristast eins
og blað i vindi undan þrýstihóp-
um. Ég tel, að við þurfum á
stjórnmálamönnum að halda, en
höfum meira en nóg af pólitikus-
um.
Pólitikus er sá, sem hugsar
bara um næstu kosningar, en
stjórnmálamaður hugsar um
næstu kynslóð.
Þú telur sem sfe islenska
„stjórnmálamenn” fremur vera
pólitikusa samkvæmt þessari
skilgreiningu?
— Já, þvi miður viröist mér að
svo sé, en þetta er ekki einsdæmi
á Islandi. Þetta er mjög viða svo.
Hvað er þá til ráða?
— Ég hef engar patentlausnir á
vandamálunum, en einhvern veg-
inn finnst mér, aö það verði að
koma að þeim hugsunarhætti að
það verði að vanda kosningalof-
orðin og standa svo við þau. Það
verður að breyta þjóðfélaginu i
jafnari þróun en ekki i stökkum.
Við verðum að skapa tækifæri
og svigrúm fyrir rekstur fyrir-
tækja. Við verðum að hafa
Það hefur verið sagt, aö streita
sé einn alvarlegasti atvinnusjúk-
dómur hjá stjórnendum á Vestur-
löndum. En núna hef ég séð það
einhvers staðar, að hún er jafnvel
talin holl, og er ég sammála þvi,
þ.e. ef hún er i hófi, en það má
auðvitað of mikið af öllu gera.
Að hvaða leyti er hún holl?
— Hún hefur einhvér góð áhrif
á taugakerfið og blóðrásina. Ég
held það hljóti að vera fábreyti-
legtlif og leiðinlegt, ef ekki stafar
af þvi streita. Streita hefur alltaf
fylgt mannkyninu, svo ekki er
hægt að fordæma hana alfarið.
En hvað segir þú um skipting-
una milli rikis- og einkareksturs?
— Ég held það séu mjög mörg
verkefni sem riki og bæjarfélög
hafa tekið upp á sina arma, sem
væru hagkvæmari i einkarekstri.
Ég vil hins vegar ekki ganga eins
langt og David Friedmann, sem
var hér á landi nýlega, en hann
telur rikið óþarft. Hins vegar á
rikiö ekki að gina yfir öllu.
Hvað væri það þá helst?
— Það mætti tvimælalaust
bindingar. Hins vegar hef ég ekki
safnað peningum.
En telurðu þig þá hafa nóg af
þeim?
— Mér hefur lærst, að það er
enginn vandi að eyða þeim
peningum sem maður aflar. En
sá hefur nóg, sem sér nægja læt-
ur. Ég hef að sjálfsögöu ekki
ástæðu til að kvarta.
Myndir þú þá vilja deila þinum
launum með öðrum?
— Ég vil gjarnan leggja minn
skerf til samneyslu með þvi að
greiða opinber gjöld, en ég tel
mig ekki vera jafnaðarmann að
þvi leyti, að allir eigi að hafa
sömu tekjur. Þær hljóta m.a. að
fara eftir þvi hvað maður vill
leggja á sig. Það hefur sannast,
að i kommúnistarikjum A-
Evrópu er meiri launamismunur
en i V-Evrópu.
Ég er ekki að tala um að það
eigi að auka launamun hér á
landi, en ég segi ekki heldur að
hann eigi að minnka. Ég tel, að
það hljóti að vera launamunur, og
ég hef ekki séð, að hann sé vanda-
mál i okkar þjóðfélagi.
— Já, gjarnan, ég hef mjög
gaman af þvi að hitta starfs-
mennina og þekki marga þeirra
persónulega. Ég tek einnig þátt i
skemmtunum Starfsmanna-
félagsins eins og aðrir. Ég hef
gaman af þvi að ræða við starfs-
menn hvar sem er i fyrirtækinu.
Við höfum komið á samstarfs-
nefndum þar sem báöir aðilar
geta skýrt sin mál. Starfsmenn
hafa mikinn áhuga á að bæta sitt
starfsumhverfi og við höfum
komiö á ágætu samstarfi um þau
mál.
Það er ekki talið, að það sé
grundvallarmunur á að stjórna
stóru fyrirtæki eða smærra.
Mesta málið er að stjórnunin sé i
lagi. Ég hef áhuga á að bæta
stjórnun eins og unnt er og tel það
veigamikinn lið i sókn til bættra
lifskjara.
Ég er sámmála þvi, að at-
vinnufyrirtækin séu undirstaða
þjóðfélagsins. Þau skapa þau
verðmæti, sem eru til skiptanna,
Eins og alþjóð veit, þá er
Ragnar alsköllóttur og ekki frá
þvi að hann likist örlitið leikurun-
um frægu Yul Brynner og Telly
Savalas. Og þar sem hann vinnur
i Alverksmiðjunni, þá er hann að
sjálfsögöu kallaður álskaili
manna á meðal. Ragnar er spurð-
ur að þvi að lokum hvort hann
hafi heyrt þetta og hvernig hon-
um liki nafngiftin.
— Ég hef heyrt þetta, segir
hann, en það veldur mér ekki
hugarangri. Ég hef verið sköllótt-
ur lengi og hef alveg sætt mig við
það.
Ég sá nýlega i timariti viðtöl
við sköllótta menn og voru þeir
spurðir hvort þeir væru sáttir við
það. Ómar Ragnarsson svaraði
þvi til m.a. aö hver sem er gæti
verið stoltur yfir þvi að hafa
skalla eins og Ragnar i Alverinu.
Ég er ómari sammála i þessu
efni.
Viðtal: Guðlaugur Bergmundsson Myndir: Friðþjófur