Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 12.10.1979, Qupperneq 16

Helgarpósturinn - 12.10.1979, Qupperneq 16
16 Föstudagur 12. október 1979 -JielgarpósturinrL. S Wýningarsalir Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar: Opið þriBjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13:30— 16.00. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13:30 — 16:00. Listasafn isiands: Sýning á verkum á vegum safnsins, innlendum sem erlendum. Opiö alla daga kl. 13:30 — 16.00. Mokka: Sýning á málverkum eftir Elís Gunnarsson. Opiö kl. 9-23.30. Kjarvalsstaðir: Rafn Hafnfjörö opnar á föstu- dag ljósmyndasýningu sem hann kallar: Meö opin augu. Ásmundarsa lur v/Freyjugötu: Sýning á vatnslitamyndum eftir Ingvar Þorsteinsson. OpiB- kl. 14-22 til 30. september. Galleri Suöurgata 7: Danski listamaBurinn Niels Reumert sýnir grafik frá og meB laugardegi kl. 16. OpiB virka daga frá 4 - 10, um helgar frá 2 - 10. Frikirkjuvegur 11: A hverju fimmtudagskvöldi fram i miöjan okt. verBa fram- kvæmdir gerningar (perform- anear) f kjallara hússins. Þátt- takendur verBa flestir islenskra myndlistarmanna sem notaB hafa þennan miBil. Arbæjarsafn: OpiB samkvæmt umtali. Simi 84412 milli klukkan 9 og 10 alla virka daga. Norræna húsið: 1 kjallara er sýning á verkum danska málarans Karls Henn- ing Pedersen. 1 bókasafni og á göngum er sýning á mynd- skreytingum sagna H.C. And- ersen. Kirkjumunir: Osmo Isaksson frá Finnlandi er meB sýningu á vatnslitamynd- um sem stendur til 21. október. Stúdentak ja llarinn: Myndlistarsýning á verkum FriBriks Þórs FriBrikssonar, Margrétar Jónsdóttur, Bjarna Þórarinssonar og Steingrims EyfjörB Kristmundssonar. Sýning þessi var upphaflega sett upp i Galerie S.t Petri i Lundi i Svíþjóö sl vetur á vegum SuBurgötu 7. Kjallarinn eropinn virka daga frá kl. 10- 23.30 og á sunnudögum kl. 14- 23.30. Utníf Feröafélag Islands: Laugardagur kl. 08: Þórsmörk (Gist i húsi). Sunnudagur kl. 10: GönguferB á Hátind Esju (909 m). Gengiö frá Hrafnhólum aB Mógilsá. Fararstj. SigurBur Kristjáns- son. Sunnudagur kl. 13: Raufarhóls- hellir. NauBsynlegt aö hafa meöferBls góö ljós. FariB er frá UmferBamiBstöB- inni, austanverBu. Útivist: Föstudagur kl. 20: HelgarferB i Landmannalaugar. Sunnudagur kl. 10: Grinda- skörö. Sunnudagur kl. 13: Helgafell og DauBudalahellar. FariB frá UmferBamiBstöBinni. Leikhús Leikfélag Akureyrar: Frumsýning á Galdrakarlinum i Os laugardag kl. 17.00. önnur sýning sunnudag kl. 14, þriBja sýning sunnudag kl. 17. — Leik- stjóri Gestur Einar Jónasson, leikmyndir Ragnar Lár. Tón- listina útsetti Karl Jónatansson, og ásamt honum leika þeir Ingi- mar Eydal og Hannes Arason. Þjóöleikhúsiö: Leiguhjallur eftir Tennessee Williams. Leikstjóri: Benedikt Arnason. Sýningar föstudag og sunnudag kl. 20.00. ÞaB er ,,af- skræmt mannllf sem viB fáum aö sjá á fjölum leikhússins. Um þetta afskræmda mannllf er eiginlega ekki mikiö aö segja. ÞaB er heimska aö afneita þvi, en kannski lika varasamt aB halda þvi fram — eins og höf- undurinn gerir óbeint — aö ekk- ert sé hægt aB gera” HP. Stundarfriöur eftir GuBmund Steinsson. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Sýning laugardag kl. 20. Litla sviðiö: Fröken Margrét Sýning sunnu- dag kl. 20.30. I I leicfarvísir helgarinnar Sjónvarp Sunnudagur 14. október 20.35 „Hvert má þá halda?” ölöf K. HarBardóttir syngur lög Þorkels Sigurbjörnsson- ar viB IjóB Jóns úr Vör. 20.55 SeBlaspil. Bandariskur framhaldsflokkur, 4. og siö- asti þáttur. 1 þessum þætti gerist þaö helst markvert, aB Lorne Bonanza Greene verBur fyrir einhverju dul- arfullu slysi og forBar þannig sjálfum sér frá handtöku og annarri for- smán. Kirk Douglas verBur bankastjóri og giftist ást- konu sinni en Christopher Plummer dettur niöur af þaki bankans, en er svo ó- heppinn aö lenda ofan á heykerru og sleppur þar af leiöandi ekki viö fangelsiö. Forum East veröur byggt. Ekki þykir viB hæfi aB rekja meira af þræBi þessarar einstaklega góBu og spenn- andi myndar, svo aB áhorf- endur fái nú eitthvaö fyrir rafmagniö sem þeir eyBa á kassann. En endirinn mun koma mörgum á óvart meB hispursleysi sinu og ber- sögli. 22.05 Indland. Seinni hluti þáttarins meB Alan Whick- er. 22.55. AB kvöldi dags. Séra GuBmundur Þorsteinsson sóknarprestur i Arbæjar- prestakalli i Reykjavlk, flytur hugvekju. Föstudagur 12. október 20.30 Prúöu leikararnir. Sá gamli og góöi barnavinur Danny Kaye kemur og stel- ur senunni. Sá hvlti senu- þjófur. 21.05 Kastljós. Helgi E. Helgason fjallar m.a. um stjórnmálaástandiö. 22.05 Borgarstrœtin (City Streets). Bandarisk bló- mynd frá árinu 1931, byggö á sögu eftir Dashiell Hammett. AÖalhlutverk: Sylvia Sidney og Gary Cooper. Leikstjóri: Rouben Mamoulian. Hammett^ er einn af bestru krimmanöf- undum allra tima. En hvernig leikst jóranum hefur tekist aö koma efninu til skila, er önnur saga. Sjón er sögu rikari. Laugardagur 13. október 20.30 Leyndardómur prófess orsins.Veistu af hverjú allir NorBmenn horfa á þennan þátt á laugardagskvöldum? Nei, en þú? Nei. 20.45 Manhattan Transfer. Létt tónlist meB mikium röddum. BlandaBur kvart- ett. 21.40 Robinson Crusoe.Bresk sjónvarpskvikmynd, gerB eftir hinni slgíldu sögu Daniels Defoes. Handrit og leikstjórn er eftir James MacTaggart. ABalhlutverk- iB er i höndum Stanley Bak- er. Þetta er meö frægari eyöieyjarsögum, og hefur hún alltaf haft mikiB aB- dráttarafl fyrir fólk á öllum aldri. SitjiB þvi heima og rifjiB upp sigildusögublööin sem þiB lásuB hér um áriB. Föstudagur 12. október 15.00 MiBdegistónleikar. Isiaac Stern og FII- harmonlusveitinlNew York leika tvö tónverk. Nú er timi til aB slappa af fyrir kvöldiB og láta þreytuna liöa sér úr beinum. 15.40 Lesin dagskrá næstu viku. Ætli verBi eitthvaB spennandi? Kannski Svört tónlist á miBvikudagskvöldi 16.30 Popphorn. 1 bláhorniö. Dóra Jónsdóttir kynnir. 20.30 „Draumlaust veBur I nótt”.LjóBaþáttur þar sem Sjón les úr eigin verkum. Ungt skáld. 21.15 StaldraB viB I Voss. Agn- ar GuBnason talar viB Is- lendinga og NorBmenn i bændaferB I vor. Me. 22.50'Eplamauk. epliepliepli- epliepli.... Laugardagur 13. október 9.20 Leikfimi.Vinstri áfram, einn, tveir, einn, tveir og þrir. 13.30 1 vikulokin. Fjórir fræknir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Viggi Sveins. 20.00 Gleöistund.Faöir vor og fleiri góö lög sungin og leikin. 20.45 Sögur og ljóö aö sunnan. Guöbergur Bergsson rithöf- undur tók saman þáttinn, sem án efa veröur forvitni- legur og svo framvegis góö- ur. 21.20 Hlööuball. Jónatan Garöarsson skemmtir sér og öörum meö þe^sum kú- rekalögum slnum. Sveita- ball. Sunnudagur 14. október 13.30 Smásaga: Veikeftir Siv Scheiber. Sigurjón GuBjóns- son islenskaBi. Helga Þ. Stephensen les. 15.00 Dagar á NorBur-trlandi. Annar þáttur af fjórum sem Jónas Jónasson tók saman meB aöstoö Hrannar Stein- grimsdóttur. Ef marka má af fyrsta þætti, verBur þessi þáttur athyglisveröur. 15.35 Fimm sönglög eftir Richard Wagner. Grandi- ose. 16.20 Haustsjór. Steinunn Sig- uröardóttir og Sverrir Hólmarsson lesa kvæBi eftir Kára Tryggvason. 19.25 KosiB á aOventu. Um- ræBuþáttur i umsjá Ólafs SigurBssonar og Páls HeiB- ars Jónssonar. VerBur væntanlega fjallaB um hringavitleysu stjórnmál- anna á þessum síöustu og bestu timum. 21.30 Ahrif ofbeldis I kvik- myndum á uppeldi barna og unglinga. Borgþór Kærne- sted tók saman. — Sjá kynn- ingu. Alþýðuleikhúsiö: Blómarósir eftir ólaf Hauk Simonarson. Leikstjóri: Þór- hildur Þorleifsdóttir. Sýning sunnudag kl. 20.30 Viö borgum ekki, viö borgum ckki eftir Dario Fo. Leikstjóri: Stefán Baldursson. MiBnætur- sýning i Austurbæjarbió, laug- ardag kl. 23.30. lönó: Er þetta ekki mitt lifeftir Brian Clark. Leikstjóri: Maria Krist- jánsdóttir. Sýning föstudag kl. 20.30. og sunnudag kl. 20.30. Kvartetteftir Pam Gems. Leik- stjóri: GuBrún Asmundsdóttir. Sýning laugardag kl. 20.30. „Höfundur leiBir þarna fram fjórar persónur sem allar hafa átt býsna hörmulega ævi, lætur þærtengjast lauslegum böndum kringum persónulega harmleiki sina, og kemst meB litilli fyrir- höfn aB þeirri glæsilegu niBur- stöBu, aB ekkert sé hægt aB gera. Þetta þykir mér sannast sagna ekki merkileg nýjung.” HP lónleikar . Norræna húsiö: Else Paaske og Erland Haga- gaard syngja einsöngva og tvl- söngva viB undirleik Friedrich Gurtler. Laugardag kl. 20.30 TónlcikarhelgaBir verkum Jóns Nordals. Sunnudagur kl. 20.30. Stúdentakjallarinn: Tónleikar þar sem nlu manna hljómsveit leikur frumsamiB efni. I hljómsveitinni eru blást- urs-, strengja- og ásláttarhljóB- færi. Sunnudagskvöld. D Uíóin 4 stjörnur = framúrskarandi 3 stjörnur = ágæt 2 stjörnur = góö 1 stjarna = þolanleg 0 = aheit Laugarásbió ★ ★ ★ Delta kiikan (National Lamp- oon’s Animal Ilouse) Bandarisk. ArgerB 1978. Hand- rit: Harold Ramis, Ilouglas Kenney, Chris Miller, Leik- stjóri: John Landis. ABalhlut- verk: Tim Matheson, John Bel- ushi, John Vernon, Donald Suth- erland. Skemmtilega geBveikt skens og glens um uppákomur, uppátæki og uppáferöir ameriskrar menntaskólaæsku á sjöunda áratugnum. MatreiBslan er öll hin fjörugasta og leikarar hæfi- lega gaga til aö gera þessa met- aBsóknarmynd aO hinni ófyrir- leítnustu afþreyingu. Undir lok- in veröur gamaniB, sem oft og einatt er reyndar býsna gróft og einstaka sinnum ósmekklegt, þó heldur farsakennt. John Belushi i hlutverki víllimanns sem ein- hvern veginn hefur álpast i skóla er sprenghlægilegur. Myndin er ekki meömæli meB anarkisma I menntakerfinu. - AÞ. OFBELDI Á ,,Þegar talaB er um barna- ár sjá flestir fyrir sér svona þriggja eöa fjögurra ára telpu eöa strák. Mér hafa fundist eldri börnindálifiB af- skipt og þessi þáttur er kannski svolitil viöleitni til aö bæta úr þvi”, sagöi Borg- þór Kjærnested I samtali viö Helgarpóstinn en hann hefur umsjón meö þætti á sunnu- dagskvöldiö, þar sem fjallaö veröur um ofbeldi og stálpuö börn. „1 þættinum veröa meöal annars viötöl viB unglinga, 13 og 14 ára, um þessi mál, og ég fór meö tæknimann meö mér i kvikmyndahús og þaö sem kom útúr þvi veröur væntanlega notaB”, sagBi Borgþór. MIR-salurinn: Sovéskar kvikmyndir: Laugardagur, kl. 15: Og hér rík- ir kyrrö I dögun, eftir Stanislav Rostotski. Sunnudagur kl. 15: Hamleteftir Grigori Kosintsef. Sunnudagur kl. 20.30: Sparta kus. Balletkvikmynd eftir Júrl Grigoróvitsj. ABgangur er ókeypis. Háskólabió: -*• * Grease. Bandarlsk. ArgerB 1978. Leik- stjóri Randall Kleiser. ABal- hlutverk John Travolta, Olivia Newton-John. Þokkaleg bandarisk söngva- mynd, sem HtiB hefur fariB fyr- ir. Var sýnd hér I vor viö dræma' aösókn, og hefur nú veriB tekin upp aftur til aB bæta úr þvi. Endursýnd. Mánudagsmynd ★ ★ ★ Frændi og frænka (Cousin, cousine) Frönsk kvikmynd árgerö 1975. Leikendur: Victor Lanoux, Marie-Christine Barraault, Marie-France Pisier, Guy Marchand, Ginetta Garcin. Handrit pg leikstjórn: Jean-- Charles Tacchella. Eins og margar aörar franskar myndir fjallar Frændi og frænka um ástina utan hjóna- ’bands og ástleysi innan þesí sama ramma. Myndin segir frá Ludovic og Marthe sem hittast viö brúB- kaup móBur hennar og fööur- bróBur hansÞiu eru bæBi gift, en hjómaböndin ganga ekki allt of vel. Kona Ludovic er móöursjúk og imyndunarveik en maöur Marthe er óforbetranlegur kvennabósi, sem hugsar ekki nema um sjálfan sig. Fyrst i staö veröur samband þeirra Ludovics og Marthe aö- eins vina'ttusamband en þar sem þjóBfélagiB getur ekki vifiurkennt aö sltkt sé til leiöast þau út i áslarsamband vegna þess aB allir halda aö svo sé. Þetta er fyrst og fremst mannleg mynd, sem lýsir til- finningum fólks á afar sann- veröugan hátt. Hún er uppfull af ótal smáatriBum sem lýsa lundarfari og framkomu meBal- BARNAÁRI I þættínum ætlar Borgþór sérstaklega aö fjalla um hvaöa áhrif þaB hefur á börn og unglinga aB horfa á of- beldi, og fékk til sfn þau Friöfinn ólafsson, forstjóra Háskólabiós, Huldu Valtýs- dóttur, sem sæti á I kvik- myndaeftirlitinu, Elínborgu Stefánsdóttur, sem sér um val á kvikmyndum fyrir sjónvarp og Þörólf Þórlinds son, félagsfræBing. „ÞaB er staBreynd aB þrátt fyrir boB og bönn i sambandi viB aögang aB sýningum kvikmyndahúsa, sjá börn mikiB af ofbeldi, enda er sáralitiB fariB eftír þeim reglum sem um þaö eru sett- ar,” sagöi Borgþór. — GA frakkans. Þetta er mynd sem geislar af llfi hamingju og er slæmt aö þaB skuli þurfa aB skella henniyfir á mánudagana, svo aB travoltar geti básúnaö heimsku sinni yfir mannfólkiB. En „kvikmyndafllarnir” mæta kannski núna. -GB Nýja bió: C.A.S.H. Bandarisk. Argerö 1977. liand- rit: Malcolm Marmorstein. Leikstjóri: Ted Post. Aöalhlut- verk: Elliott Gould, Eddie Al- bert, Harry Guardino, Jennifer O’Neill. Þótt þessi myndi reyni aö græöa á þvi aö herma eftir titli MASH á hún litiB sem ekkert skilt viB þá ágætu mynd. AB vlsu er Ell- iott Gouid I aöalhlutverki og aB visu er hann i hlutverki her- manns en þar meB eru hliöstæB- urnar upptaldar. Gould leikur marghrjáB tilraunadýr hjá þeirri deild bandarikjahers sem leikur sér meB efnafræöileg vopn. Gould er aB verBa andlegt og llkamlegt flak eftir þessa til- raunastarfsemi, en þetta er nú einu sinni hans lif, og þegar hon- um er sparkaB er hann úti á þekju. Myndin lýsir þvl síöan hvernig Gould og félagar hans reyna aB bjarga sér meö reynslu sina af eiturefnahernaBi aB vopni. Framan af er þetta býsna fyndiB og Gould er óvenju skemmtilegur. En þegar leikur- inn fer aB æsast og þeir gera gasárás á heilt þorp missa leik- stjórinn og handritshöfundurinn tökin á efninu, sem þó mætti vafalaust gera úr glúrna mynd, og þaö rennur út i sandinn. — AÞ. Austurbæjarbló: ★ Dirty Harry beitir hörku (The Enforcer) Bandarisk árgerB 1977. Leik- stjóri James Fargo. Handrit Stirling Silliphant og Dean Riesner. ABalhlutverk Clint Eastwood, Tyne Daly, Harry Guardino og Bradford Dillman. Eastwood heldur hér áfram a& freta niBur glæpamenn, eins og hann gerBi I fyrri myndunum um hinn har&soöna Harry Callahan, og i Dollaramyndun- um og öllum hinum lika. Hann lætur byssuna tala, en gefur i skyn megna fyrirlitningu á ! kerfi, skrifstofubákni, stjórn- málum og veikgeBja kvenfólki. Hann framkvæmir þaö sem frústreraBa lágstétt dreymir um aö gera, og þar meö er kom- inn grunnurinn aö ofboBslegum vinsældum hans. The Enforcer er samt slsta myndin um Skltuga Harry, sag- an er litilfjörleg og þrátt fyrir einstaka hnyttin tilsvör og hressilegar ofbeldissenur, vant- ar þaö pepp sem nauBsynlegt er til aö iönaBarframleiBsla eins og þessi mynd er haldi áhorfand' anum spenntum. -GA Borgarbíóiö: Meö hnúum og hnefum (Bare Knuckles) Bandarisk. ArgerB 1978. Hand- rit, leikstjórn og framleiBsla Don Edmonds. ABalhlutverk Robert Viharo. Mynd um mann sem yfirvaldiB borgar laun fyrir aB hafa uppá glæpamönnum New York borg- ar og skila þeim i rettar hendur. Morgan Kan nútimans. Stjörnubíó: Kóngulóarmafiurinn (Spider- man) Bandafisk. ArgerB 1977. ABal- hlutverk Peter Parker, Nicolas Hammond og David White. KóngulóarmaBurinn kann aö labba upp og niöur veggi, eins og ekkert sé og eflaust aB spinna lika. Mynd um baráttu hans gegn illum öflum. Tónabió: Prinsinn og betlarinn (The Prince and the Pauper) Bresk. ArgerB 1978. Leikstjóri Richard Fleicher. ABalhlutverk Oliver Reed, Mark Lester, Rachel Welsh og George C. Scott. Mynd eftir þekktri skáldsögu, sem meBal annars hefur komiB ’út i islenskri þý&ingu, um prins sem skiptir á hlutverkum viB betlara. Sama fólk og stóB aB Skyttunum svokölluBu. Fjalakötturinn: Allt er falt (Everything For Pólsk. Argerö 1968. Leikstjóri Andrzej Wajda. Leikendur Dan- iel Olbrychski, Beata Tyszkiew- icz. Mynd um tómarúm þaö sem skapast viB dauBa náins vinar, gerö af einum virtasta leik- stjóra Evrópu. Regnboginn: BIó-BIó (Movie, Movie!) Leikstjóri Stanley Donen. ABal- hlutverk George C. Scott Trish Van Deverie. Bandarlsk frá 1979. Stanley Donen og George C. Scott leika sér hér aB dálltiö skemmtilegri hugmynd. Þeir hafa þriBja áratuginn aB fyrir- mynd, — sýna tvær myndir sama kvöldiB og myndataka og efnismeöferö á myndunum er öll I gömlum stll. Onnur er um hnefaleikakappa, en hin er söng og dansmynd. Hjartarbaninn (Deer huntcr). Bandarisk mynd. ★ ★ ★ ★ Leikendur: Robert Neixiro o.fl. Leikstjori: Michael Cimino. Mynd sem allir ættu aB kannast viB. Léttlyndir sjúkralifiar Bresk gamanmynd meB slatta af næs pium. , Hafnarbíó: | Hljómbær (Record City) ! Bandarisk músikmynd i litum ; og sinemaskóp. ! Gamla bió: ★ ★ j Coma— Sjá umsögn i listapósti. í I þróttir í íslandsmótið í Körfu- knattleik: Laugardagur Njarövik: UMFN:1R Hagaskóli: Fram.Valur Sunnudagur KR Hagaskóli KR.ÍS Q Wkemmtistaðir Ingólfs-café: Gömlu dansarnir laugardags- kvöld. Eldri borgarar dansa af miklu fjöri. Hótel Loftleiðir: 1 Blómasal er heitur matur framreiddur til kl. 22:30, en smurt brauB til kl. 23. Leikiö á orgel og planó. Barinn er opinn virka daga til 23:30 en 01 um helgar. Naustiö: Matur framreiddur allan daginn. Trló Naust föstudags- og laugardagskvöld. Barinn opinn alla heigina. Lindarbær Gömiu dansarnir. Tjútt og trall, allir á ball, rosa rall, feikna knall. Skálafell: Léttur matur framreiddur til 23:30. Jónas Þórir leikur á orgel föstudag, laugardag og sunnu- dag. Tiskusýningar á fimmtu- dögum, Módelsamtökin. Barinn er alltaf jafn vinsæll. A Esju bergileikur Jónas Þórir á orgel I matartlmanum, þá er einnig veitt borBvin. Þórscafé: Galdrakarlar dýrka fram stuB á föstu- og laugardagskvöldum til þrjú. A sunnudagskvöld verBa gömlu og samkvæmisdansarn- ir. DiskótekiB er á neBri hæö- inni. Þarna mætir prúöbúiö fólk til aö skemmta sér yfirieitt par- aB. Hótel Saga: Einkasamkvæmi á föstudag, en á laugardag kemur Raggi Bjarna aftur og skemmtir fólki. A sunnudag veröur Raggi hins vegar I Atthagasalnum. ÞaB verBur sama gamla góöa stuBiB á Sögu um þessa helgi sem aör- ar. Borgin: DiskótekiB Disa föstudagskvöld, DiskótekiB Disa laugardags- kvöld. OpiB bæBi kvöldin til kl. 3. Punkarar, diskódisir og mennt- skrælingar, broddborgarar ásamt heldrafólki. Jón SigurBs- son meö gömlu dansana á sunnudagskvöldiB. Leikhúskjallarinn: Hljómsveitin Thalia skemmtir gestum, föstudags- og laugar- dagskvöld til 03. Menningar- og broddborgarar ræöa málin, og lyfta glösum. Tónabær: Diskóland laugardagskvöld. Plötuþeytari Asgeir Tómasson. OpiB 20:30- 24:30. F. ’64. Yngsta kynslóöin þrælar sér i diskóiB. GaranteruB tiskusýning. Glæsibær: lkvöld oglaugardag verBurþaö hljómsveitin Glæsir og diskó- tekiB Disa sem skemmta til kl. 03. A sunnudag er opiö til eitt. Konur eru I karlaleit og karlar eru I konuleit, og gengur bara bæíilega. Artún: Nýr skemmtistaBur, sem opn- ar á föstudag. Fyrir dansi leika Brimkló og diskótekiö Disa. Op- iB frá kl. 10 - 03. óðal: Robert Dennis sér um aB kynda undir fjörinu meö sklfum sln- um. ÞaB er eins og alltaf: fullt hús alla daga og svo...,? Sigtún: Pónik og diskótekiB Disa halda uppi fjörinu báBa dagana frá kl. 10 - 03. Grillbarinn er opinn all- an tlmann, gerist menn svangir. LokaB á sunnudag. Snekkjan: Diskótek og Meyland á föstudag og laugardag. A laugardag skemmtir dansflokkur frá jass- balletskóla Báru, svo og þeir Finnbogi og GuBgier úr hæfi- leikarallinu hjá DB. Hollywood Elayne Jane viB fóninn föstu- dag, laugardag og sunnudag. Tiskusýning gestanna öll kvöld- in. Klúbburinn: Hljómsveitirnar Hafrót og Lindberg skemmta á föstudag og laugardag. OpiB til kl. 3. Lok- aö sunnudag. Lifandi rokkmús- Ik, fjölbreytt fólk, aBallega þó yngri kynslóBin.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.