Helgarpósturinn - 01.02.1980, Blaðsíða 17

Helgarpósturinn - 01.02.1980, Blaðsíða 17
Föstudagur 1. febrúar 1980 KVIKMYNDAHA TIÐIN GENGIN / GARÐ Kvikmyndahátiö i Reykjavik 1980 veröur sett á morgun, laugardag, i Regn- boganum, en þar fara sýningar á hátiöinni fram Iöllum sölum hússins. Vlö opnúnarathöfnina veröur sýnd mypd pólska leikstjórans Andrzej Wajda Marmar amaöur inn, en ums ögn um hana birtist annars staöará siöunni. Kvikmyndahátlöin er án efa einhver merkasti listviöburöur þessa árs, en þar veröa sýndar myndir frá fjölmörgum löndum og hefur undirbúningsnefnd vandaö vel til valsins. , Hér á pftir fara umsagnir um örfáar af þeim myndum sem syndar veröa á hátföinni.en upplýsingar um sýningar yfir helgina er aö finna I leiöarvisi helgar- innar. Afbragðs Marmaramaður Marmaramaöurinn. Pólsk. Ar- gerö 1978. Handrit og leikstjórn Andrzej Wajda. Aöalhlutverk: Krystyna Janda, Jerzey Radzi- willowicz. Viöfangsefni Wajda I Mar- maramanninum, er jafn heill- andi og myndin sjálf : Sögufölsun og yfirhylmanir Stalinstimans. Söguhetjurnar eru tvær, ung nú- timaleg stúlka, sem er aö gera lokaverkefni sitt viö kvikmynda- upp sögu þessa ofur venjulega manns, ogrekur sig á hindranir, eins og viö mátti búast. Jafn- framtrekur húnsig á aö I þjóöfé- lagi sem þessum þrifast aöeins tækifærissinnar. Þeir sem haga sér eftir hugsjónum eru annaö hvort mjög ungir, eins og hún sjálf, eöa látnir, eins og Birkut. Wajda fléttar inn i frásögnina af ungu stúlkunni leiknum frétta- myndum af Birkut annarsvegar Kvikmyndir eftir Guðjón Arngrlmsson og Guðlaug Bergmundss skóla, — kvikmynd um hina söguhetjuna, Birkut. Birkut er ungur maöur uppúr 1950, einni kynslóö á undan stúlkunni. Hann er venjulegur múrsteinsleggjari viö uppbygginguna eftir striöiö, þegar kvikmyndageröarmaöur og yfirmenn hans fá hann til aö vinna betur og meira en aörir, og setja met. Allt er filmaö, og Birkut veröur hetja alþýöunnar, og fær oröur — og er greiptur I marmara. Skömmu siöar hverf- ur hann gjörsamlega. Unga stúlkan reynir aö grafa og hinsvegar þvi sem raunveru- lega geröist, — um leiö og viö- mælendur stúlkunnar segja frá. Þetta er gert á skýran hátt, og myndin er I heild fræöandi og um leiö og hún er áhrifamikiö dramatiskt verk, ekkisist vegna þess aö kvikmynd stúlkunnar veröur sennilega aldrei til. Þaö er ekki leyfilegt aö hverfa eina kynslóö aftur i timann og kynn- ast örlögum fólksins þá. Haltu þig á mottunni og allt veröur i lagi, og ef ekki — þá veröur ekki allt Ilagi. — GA Fallinn engill Frumraunin (Het Debuut). Holl- ensk. Argerö 1978. Leikendur: Marina de Graaf, Gerard Cox. Leikstjóri: Nouchka van Brakel. Frumraunin er fyrsta kvik- myndin I fullri lengd eftir ungan hollenskan leikstjóra, Nouchku van Brakel. Þar segir frá ástar- ævintýri 14 ára stúlku, Caroline, meö fertugum manni, vini for- eldra hennar. Þetta er um leiö þroskasaga stúlkunnar, þegar húnvaknar tilvitundar um sjálfa sig og likama sinn. En þaö eru einungis viö áhorfendur, sem sjáum þaö, þvi aö sjálfsögöu veröa hjúin aö fara leynt meö samband sitt. Fyrir foreldra hennar og aöra fulloröna, er Caroline ekkert nema lltil og saklaus stúlka og þar er komiö inn á þetta klasslska kynslóöa- bil, þar sem foreldrarnir eru hættir aö skilja börnin sin. Frumraunin lætur lltiö yfir sér, en er á margan hátt mjög athyglisverö, og kannski ekki síst vegna þess aö hún er holl- ensk, en þær eru afar sjaldgæfar á hvita tjaldinu, ekki einungis hér á Islandi, heldur lika úti I heimi. Þess vegna ættu menn ekki aö láta hana fram hjá sér fara. Ekki spillir, aö Marina de Graaf er stórskemmtileg I hlut- verki fallna engilsins, en um þaö syngja Caroline og vinkona henn- ar á skólaskemmtun. —GB. Leikir og ekki ieikir Krakkarnir i Copacabana (Mit hem er Copacabana). Sænsk. Argerö 1963. Handrit byggt á samtölum viö þau börn, sem fram koma i myndinni. Lelk- stjóri: Arne Sucksdorff. Krakkarnir I Copacabana, segir frá hópi barna i Copaca- bana, sem er fátækrahverfi I Rio de Janeiro i Brasiliu. Þau standa eins og þurfa s jálf aö sjá sér fyr- ir framfæri. Eins og aörir fá- tæklingar I þeirra sporum, gera þau allt s em til fellur, bur s ta s kó hinna riku, stela, beita brögöum til aö komast yfir flugdreka ríku barnanna niöur viö ströndina og selja þá siöan á niöursettu veröi. Leikstjórinn Arne Sucksdorff hefur tekiö þá ákvöröun I efnis- meöferö sinni aö taka ekki beina móralska afstööu, heldur sýnir hann okkur hvernig llf krakk- anna, og þeirra fullorönu, sem viö sögu koma, er eillf bar átta til aö hafa I sig og á. Myndin er al- veg laus viö allan paternalisma, sem svo oft einkennir samskipti vesturlanda viö ríki þriöja heimsins. Allt yfirbragö myndarinnar er fremur gáskafullt, en mörg smáatriöi sýna aö undirtónninn er alvarlegur, staöa hinna fá- tæku i heimi hinna rlku, þar sem leikurinn er ekki bara leikur, heldur llka barátta um brauöiö. Krakkarnir i Copacabana er kannski fyrst og fremst barna- mynd, og veröa I þvl skynifluttar islenskar skýringar á meöan á sýningu stendur, en hiklaust er hægt aö mæla meö henni fyrir alla aldurshópa. —GB. Kvikmyndageröarkonan i mynd Wajda, Marmaramaöurinn. Hrafninn í framnúþátíð Ana Torrent I hlutverki litlu stúlkunnar i Hrafninum. Marina de Graaf og Gerard Cox i hlutverkum hjúanna I Frumraun- inni. Hrafninn. Spænsk. Argerö 1976. Leikendur: Ana Torrent, Geral- dine Chaplin o.fl. Handrit og leik- stjórn: Carlos Saura. Hrafninn er fyrsta myndin, sem Carlos Saura gerir, þar sem hann er einn höfundur handritsins. Myndin sem er samspil minn- inga og Imyndana frá barnæsku aöalpersónunnar, gerist á þrem- ur tlmaskeiöum. tJtgangs- punkturinn er einhvers staöar I náinni framtiö, þar sem Anna aöalpersóna myndarinnar rifjar upp minningar slnar úr æsku, sem er okkur nútlö og sem lítil stúlka rifjar hún upp atburöi sem höföu gerst i fjarlægari þátiö. Saura hefur sjálfur sagt I viö- tali, aö meö þvi aö hafa útgangs- punktinn I framtiöinni, geti hann leyft sér aö horfa á nútímann meö augum fortiöarinnar. Upphafsatriöi myndarinnar er mjög táknrænt fyrir ástand Spán- ar, á þeim tima sem myndin var gerö. Þar segir frá dauöa fööur- ins, sem var herforingi hjá Franco, en llta má á Franco sem fööur Spánar fasismans. Þarna er þvi greinilega veriö aö skoöa Spán eftir dauöa Francos, i mynd fööurlausrar fjölskyldu. Meö dauöa fööurins upphefst nýtt timabil, laust undan oki og kúgun. Niöurstaöa Saura er bölsýn fyrir Spán framtíöarinnar, þvi unga stúlkan var mjög hænd aö móöir sinni, sem aftur var tákn fyrir hina undirokuöu undir vilja fööurins. Uppbygging myndarinnar er nokkuö flókin og oft veit áhor fandinn ekki hvort hann er aö horfa á raunverulegar minningar eöa Imyndanir ungu stúlkunnar. En myndin er þvlllkt augnayndi aö engan ætti aö skaöa þó færi oft- ar en einu sinni. Leikarar myndarinnar skila allir hlutverkum sinum meö hin- um mestu ágætum, einkum þó hin unga Ana Torrent, en hún hefur áöur sést hér i kvikmyndinni „Andinn I býflugnabúinu”. Er næsta ótrúlegt hve vel henni tekst aö leika. Meö Hrafninum hefur Saura náö fullkomnu valdi yfir öllum þáttum kvikmyndageröarinnar enda fékk þessi mynd sérstök verölaun dómnefndarinnar á kvikmyndahátiöinni i Cannes áriö 1976. Hrafninner mynd sem eng- inn kvikmyndaáhugamaöur má láta fram hjá sér fara, og er hún án efa ein af merkari myndun þessarar kvikmyndahátlöar. — GB ÆRSLALEIKIR Þjóöleikhúsiö sýnir: Vert’ ekki nakinix á vappi eftir G. Feydeau. Þýöandi: Flosi Ólafsson. Leikstjóri: Benedikt Arnáson. — Betri er þjófur I húsi en snuröa á þræöi eftir Dario Fo. Þýöandi:j01fur Hjörvar. Leikstjóri Brynja Benediktsdóttir. — Lýsing: Kristinn Danlelsson. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhanns- son. 1 sömu vikunni og L.R. hleypir af stokkunum sinum ár- lega farsa i Austurbæjarbiói býöur Þjóöleikhús okkur tvo einþáttunga sem báöir myndu vist flokkast i sama leikritahóp. Höfundaval er ekki af lakari endanum, Frákkinn Feydeau og Italinn Dario Fo. Farsi Feydeaus er oröinn svo sem 69 vetra gamall — og þá á aldur viö önnur verk höfundar þau sem fræg hafa oröiö hér (Fló á skinni, Hvaö varstu aö gera i nótt?) Aö sumu leyti geldur hann aldurs síns. Þaö hefur sem betur fer svolltiö gerst I viöhorfum manna á siöustu 70 árum, og sú karl- mannlega blygöun sem Feyd- eau hæöist mest aö hefur I þaö minnsta fengiö á sig annaö form — ef ekki hreinlegá þurrkast út. Allt um þaö er margt i verk- inu hafiö yfir tima og rúm. Þannig er t.d. um rökræöur hjónanna Clarissu og herra Ventreux, þar sem höfundur beitir kostulegri rökfimi og sýnir okkur liö skoplegrar hliöar þessháttar samtals. Sigrlöur Þorvaldsdóttir á ágæta spretti I túlkun Clarissu. Hins vegar held ég þaö hafi ekki veriö missýning aö GIsli Alfreösson hafi veriö illa fyrir kallaöur á frumsýningu, enda bentiröddin tilhins sama, og ég ersannfæröur um aö hann getur gert mun betur. Þaö er i sjálfu sér miklu meira kjöt á beinum I ærslaleik Dario Fos um innbrotsþjóf og húsráöendur. Adeila hans hreint ekki græskulaust gaman heldur miskunnarlaust háö. Þetta er leikhópnum undir stjórn Brynju Benediktsdóttur vel ljóst, enda gefa þau út sérstakar yfir- lýsingar um þaö i leikskrá. Þessvegna er dálitiö sorglegt aö ekki skuli ganga betur aö koma ádeilunni og grininu til skila. Ég ætla mér ekki þá dul aö tiunda hér i fáeinum linum allar hugsanlegar skýringar mis- taka. Þaö sem mér virtist þó liggja i augum uppi varö aö sýningin gengur ekki nógu hratt. Þaö kynni min vegna aö stafa af þvi aö alls ekki sé full- æft. Þaö vill stundum brenna viö, skilst manni, aö æfingatimi sébýsna knappur. Þegar ærsla- leikur á I hlut og allt er komiö undir hraöa og leikgleöi getur þetta oröiö átakanlegt. Leikar- arnir kunnu náttúrlega hlut- verkin, en áttu þau heima þarna? Vantaöi ekki öryggiö og þessa nauösynlegu blekkingu aö alltværieinsogþaö ætti aö vera i sýningunni? Leikhópurinn talar um aö hann hafi hugsaö um hvernig koma mætti ádeilunni til skila viö islenskar aöstæöur hér og nú. Samthefur veriö gert minna envertværi til aö stytta textann þar sem ttölum er ugglaust vel skemmt, en Islendingar veröa eins og álfar út úr hól. Ég skal t.d. nefna spurninguna um inn- brotiö i Bordeaux. Sjálfsagt finnst Itölum hún fyndin, en hér á Keilubúöarhúölandi veröur hún aö uppfyllingu. Þaö sem nauösynlegt er til aö koma á framfæri aödáun Konunnar á þjófnum er ekkert nema siöari hluti þess samtals. Viöar heföi mátt stytta textann ofurlitiö ef þetta heföi veriö látiö ráöa. Annars staöar hér i blaöinu eru baröar bumbur fyrir ærsla- leikjum. Þar er reyndar gefiö I skyn aö þeir séu vandmeö- farnir. Vitaskuld dettur mér ekki I hug aö segja aö leikarar og leikstjórar Þjóöleikhússins ráöi ekki viö ærslaleik. En þeir eru ekki fremur fæddir ærsla- leikarar en aörir. Þeir þurfa sina æfingu. Og þeim má ekki gleymast aö þetta form gerir enn meiri kröfur til leikarans en nokkur önnur. Undir samspili atburöa og leiks er allt komiö. Hér er enginn stórskáldlegur texti til aö fylla i eyöur. Kannski leikurunum annars vor; Kannski er ekkert spau eika ærslaleik fyrir frurvi: argesti Þjóö- leikhússin;

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.