Helgarpósturinn - 01.02.1980, Qupperneq 19
19
—he/garposturinrL. Fostudag ur
1. febrúar 1980
Blessun kjarnorkunnar
Stjörnubld: Kjarnleiðsla til
Klna (The China Syndrome).
Bandarlsk. Argerö 1979. Hand-
rit og leikstjórn: James Bridg-
es. Aðalhlutverk: Jane Fonda,
Jack Lemmon^ Michael Dougl-
as.
Það eru viösjárveröir tlmar.
Leiötogar stórvelda sjá ekki
aöra leiö til aö varöveita heims-
friöinn en þá aö framleiöa ger-
eyöingarvopn I griö og ergi, sem
mundu nægja til aö Utmá heims-
byggöina ekki einu sinni heldur
oft. Þaö blása hægri vindar og
endurvakinn draugur kalda
striösins hlakkar yfir óláni
fjallabúa i' Afganistan og mis-
kunnarlausu valdatafli risa-
veldanna:
— Séröu ekki hvitan blett i
hnakka minum, Garún, Gariln?
Og dansinn kringum gullkálf-
inn veröur hraöari og hraöari,
eins og strútur felur maöurinn
höfuö sitt í sandi, gullsandi, og
vegur öryggi sitt i únsum gulls.
Og i Ragnarökum slöngvir
Surtur eldi yfir jöröina, eldi
kjarnorkunnar.
Til þessa hefur kjarnorkan
einkum veriö nýtt á tvennan
hátt. 1 fyrsta lagi til aö tryggja
heimsfriöinn, en þaö hefur veriö
gert meö þvi aö framleiöa svo
mikiöaftortimingarvopnum, aö
i einu vetfangi er hægt aö
þurrka út allt sem lifsanda
dregur hér á jöröu. Og I annan
staöhefur kjar norkan veriö nýtt
til „friösamlegraþarfa”, til raf-
magnsframleiöslu og þess hátt-
ar.
Ætla mætti aö allir vitibornir
mennsæju hvilik fjarstæöa þaö
er aö framleiöa morövopn I
þágu friöarins, en þaö er ööru
nær. Sömuleiöis mætti ætla, aö
ekkert ofurkapp væri lagt á nýt-
ingu kjarnorku til friösamlegra
þarfa fyrr en tryggt er, aö slíkri
nýtingu fylgi ekki stórhætta. En
þaö er ööru nær.
1 Sviþjóö hafa ýmsir bundiö
miklar vonir viö kjarnorku til
rafmagnsframleiöslu og taliö
kjarnorkuverk allt aö þvi hættu-
laus. Eöa eins og einn sænskur
stjórnmálamaöur sagöi áriö
1977: — Likurnar á slysi I kjarn-
orkuveri eruállka miklar og lik-
urnar á því aö tvær risaþotur
lendi i árekstri.
Nokkrum dögum eftir aö
maöurinn lét þessi hughreyst-
ingarorö falla lentu tvær júmbó-
þotur i árekstri á Tenerife og
582 fórust.
í Stjörnubíói er nú veriö aö
sýna kvikmyndina ,,The China
Syndrome”, sem fjallar um ó-
happ sem veröur i kjarnorku-
veri, þar sem engin óhöpp eiga
aö geta oröiö.
Skömmu eftir aö gerö þessar-
ar myndar var lokiö varö ,,ó-
happ” i kjarnorkuveri I Harris-
burg I Bandarikjunum, svona
rétt til aö undirstrika aö efni
þessarar myndar er ekki ein-
ungis fáránlegt hugarfóstur
svartsýnismanna sem hatast
viö kjarnorkuna aö ástæöu-
lausu.
Hérerekki ástæöa til aö rekja
efni „The China Syndrome”
þótt þaö eigi erindi til sem
flestra. Miklu fremur er ástæöa
til aö hvetja alla til aö sjá
þessa ágætu mynd, þar sem fer
saman listrænt handbragö og
þarft innihald. —ÞBi.
Michael Douglas og Jane Fonda I hiutverki sjónvarpsstarfsfólks
sem veröur vitni að slysi I kjarnorkuveri.
Af nýjum hljómplötum
Áfram með popprenisansinn!
20/20
20/20 er ein af þeim hljóm-
sveitum, sem hvaö mestar vonir
eru bundnar viö i hinum blóm-
lega rokkrenisansi i Los Angel-
es. Hún var stofnuö áriö 1977,
þegar tveir spilafélagar frá
Oklahomafylki, Steve Allen
(gi'tar) og Ron Flynt (bassi)
fóru i popp-pilagrímsreisu vest-
ur til L.A. og mynduöu trió meö
trommaranum Mike Gallo. Þre-
menningarnir hösluöu sér brátt
völl sem ein vinsælasta hljóm-
sveitin áhinum svokallaöa neö-
hljómsveit, og flytur einfalda og
létta rokktónlist, likt og flestar
af hinum nýju hljómsveitum
0*1
Popp
eftlr Pál Páljson
a jmm
anjaröarmarkaöi borgarinnar
og var boöiö aö taka upp
tveggjalaga plötu i byrjun ’78.
Sem seldist sæmilega vel. I kjöl-
far hennar ákváöu félagarnir aö
fjölga I hljómsveitinni og hljóm-
borösleikarinn Chris Silagyl var
ráöinn. Eftir þaö hefur vegur
20/20 fariö ört vaxandi. Ekki
sist eftir aö fyrsta breiöskifa
hennarkom út siöastliöiö haust.
20/20 er fyrst og fremst popp-
rokkendurreisnarinnar. Og ger-
ir þaö mjög vel, finnst mér.
Hinsvegar er hún ekki oröin
nógu vel samspiluö og heil-
steypt I lagasmiöum sinum,
sem veröur til þess aö platan
virkar köflótt aö gæöum. En sé
miöaö viö þaö besta á þessari
plötu — lög einsog Yellow Pills,
Cheri og She’s An Obsession —
þá má búast viö þvi aö 20/20 eigi
eftir aö ná langt á sinu sviöi.
Stéttaskipting í spéspegli
Leikfélag Akureyrar:
Púntila og Matti vinnumaöur
alþýðuleikur eftir Bertolt
Brecht
Þýðing: Þorsteinn Þorsteinsson
Ljóðaþýðingar: Þorgeir Þor-
geirsson og Guðmundur
Sigurðsson.
Lýsing: Ingvar B. Björnsson
Tónlist: Paul Dessau, útsett og
stjórnað af Karli Jónatanssyni.
Leikmynd og leikstjórn: Hall-
mar Sigurðsson.
Pólitiskt leikhús er ekkert
nýtt undir sólinni. Segja má aö
þaö sé jafngamalt sjálfri
leiklistinni og ósjaldan hafa höf-
undar pólitlskra leikrita gripiö
til háösins til aö koma boöskap
slnum á framfæri. Forngrfsk
skáld geröu oft gys aö stjórn-
málum samtlöar sinnar I leik-
ritum si'num og má sem dæmi
um þaö nefna t.d. Lýsiströtu.
Farandleikflokkar á miööldum
geröu óspart grln aö veralidleg-
um og ekki hvaö sist andlegum
yfirvöldum, sem aö sjálfsögöu
litu þá hornauga. Moliére
notaöi og form gamanleiks-
ins til aö deila á yfirstétt
slns tima. Bertolt Brecht
má hiklaust telja einn
fremsta frumkvööul póli-
tiskrar leiklistar á þessari
öld. Hann fæddist I Augsburg i
Þýskalandi áriö 1898 og and-
aöist I Austur-Berli'n áriö 1956,
en þar haföi hann starfaö frá
1948 viö hiö virta leikhús Berlln-
ar Ensemble. Meöal þekktustu
verka hans má nefna Galileo
en gjörbreytist þegar Bakkus
hefur náö tökum á honum og
veröur mildur og örlátur, ekki
sist viö þann sem hann alls-
gáöur kúgar mest, bilstjórann
Matta. Rauöi þráöurinn I Pún-
tila ogMattaereins og lflestum
verkum Brecht sambandiö milli
hins arörænda og þess sem arö-
rænir, milli undirstéttar og yfir-
stéttar. Samúö hans meö hinum
undirokaöa litilmagna er rlk, án
þess þó aö nokkurs staöar örli á
væmni, þvertá móti. öreigarnir
fá Hka sinn skammt af háöinu,
þeir eru ekki yfir þaö hafnir aö
nota sér góömennsku góss-
eigandans þegar hann er undir
áhrifum áfengisins, og góss-
eigandi er ekki algjört skit-
menni, sbr. atriöin þegar hann
hefur fengiö sér helst til mikiö
neöan I þvl og i „fjallgönguat-
riöinu” seinast Ileiknum veröur
hann allt aö þvi aumkunar-
veröur i sjálfsblekkingu sinni,
einnogyfirgefinn. Þóviö getum
mætavel skiliö ástæöurnar fyrir
brottför hjúa hans getum viö
ekki annaö en ósjálfrátt
vorkennt honum. Viö skiljum
mætavel hversvegna Brecht var
litinn hornauga af austurþýsk-
um yfirvöldum á stundum, án
þess þó aö lenda beinlinis i ónáö.
Ef til vill er höfuöboöskapur
Púntila og Matta sá aö þaö sé
hvorki til eitthvaö alveg svart
eöa alveg hvitt, hvorki algóöir
menn né alvondir. I ljósi þessa
veröur allur stéttamunur jafn-
vel ennþá fáranlegri en ella.
m
Leiklist
mmr eftlr Reyni Antonsson
JWHlw
Galilei, Túskildingsóperuna og
Mutter Courage. Brecht var
umdeildur maöur i lifanda lífi
og ekki hafa þær deilur hjaönaö
ennþá nærri aldarfjóröungi eftir
dauöa hans.
Þaöleikur enginn vafiá þvl aö
Brecht er fyrst og fremst
kommúnistiskt leikskáld en sú
staöhæfing segir þd engan veg-
inn alla söguna. Brecht er miklu
margslungnari en þaö, og á
hann hefur engu síöur veriö
deilt af pólitiskum jábræörum
hans en andstæöingum. Mörg-
um kommúnistum finnst sem
hann hiröi helst til lltiö um aö
dásama alþýöuna og afreksverk
hennar. Þannighlaut t.d. leikrit
hans „Crræöiö”, sem samiö var
á siöustu árum Veimarlýö-
veldisins hina herfilegustu út-
reiö I blööum kommúnista.
Hinn margslungni persónu-
leiki Brechts kemur einkar vel
fram I Púntila og Matta. Höf-
undur kallar sjálfur verk sitt
„alþýöuleik”, en út úr þvl oröi
má raunar lesa tvennt,
alþýölegan leik sem hann er
raunar, og alþýöuleik I pólitlsk-
um skilningi þess orös (alþýöa
er orö sem mikiö er notaö i
oröaforöa kommúnista). Sögu-
þráöurinn er einfaldur og auö-
skilinn eins og vera ber i alþýö-
legum gamanleik. Verkiö fjall-
ar um samskipti gósseigandans
Púntila og Matta bilstjóra hans,
samskipti sem eru gerólik eftir
þvi hvort Púntila er allsgáöur
eöa ei. Allsgáöur er hann hinn
versti svföingur og aröræningi,
Púntila og Matti er fyrsta
verkiö sem Hallmar Sigurösson
setur upp hérlendis, en hann
hefur undanfarin ár stundaö
nám, leikstjórn og leiklistar-
kennslu iSviþjóö. Ekki er annaö
hægt aö segja en aö honum hafi
þokkalega tekist til. Þótt sýn-
ingin sé i lengra lagi, eöa tæpir
þrir timar eru tæpast nokkurn
tima dauöir punktar i sýning-
unni; hin einfalda og haganlega
leikmynd sem Hallmar hefur
sjálfur gertá lika sinn þátt I þvl
aö hraöinn helst hæfilega mikill
i sýningunni þar sem sviöskipt-
ingar ganga mjög greiölega
fyrir sig. Boöskapur verksins
kemst fyllilega til skila, og leik-
stjóri fellur aldred I þá gryfju aö
reyna aö gera verkiö um of
„alþýölegt” meö þvl til dæmis
aö gera mikiö úr allskyns
skr^ialátum, en til þess gefast
þó mörgtilefniileikritinu. Þó er
leikritiö drepfyndiö á köflum
enda óspart hlegiö I leikhúsinu.
Tónlist Paul Dessau undirstrik-
ar þaö aö hér er á feröinni
raunsæisverk, þrátt fyrir fárán-
leika þess. Karl Jónatansson
hefur útsett hana af smekkvisi;
þó. heföi þaö sennilega gefiö
henni upprunalegri blæ ef notuö
heföu veriö blásturshljóöfæri i
undirleiknum.
Hlutverk Púntila gósseiganda
leikur Theódór Júllusson og fer
á kostum.Leikur hans I drykkju-
atriöunum tildæmis erhreint og
beint stórkostlegur, og man ég
ekki I annan tima eftir aö hafa
séöhann betri. Þráinn Karlsson
Hounds —
Puttin’on the Dog
Onnur athyglisverö hljóm-
sveit I amerlska rokkrenisans-
inum er Hounds. Aöalsprauta
hennar, söngvarinn, hljóm-
borösleikarinn og lagasmiöur-
inn John Hunter, á aö baki lang-
an og erfiöan feril ( — einsog
svo margir nýbylgjurokkarar,
bæöi i Bretlandi og Bandarikj-
unum, sem héldu tryggö viö
þessa tónlist i þeirri mynd sem
hún var á sjöunda áratugnum,
þar til Beatles sendu frá sér
plötuna Sgt. Pepper’s Lonely
Hearts Club Band). Hann haföi
lengi reynt árangurslaust aö
bjóöa hljómplötufyrirtækjum
lagasmlöar slnar, þegar eitt
laga hans varö loks vinsælt hjá
nokkrum útvarpsstöövum, án
þess aö hafa komiö út á plötu, en
var til sem prufuupptaka. Þetta
varáriö 1975. Síöan hefur þetta
veriö aö koma smátt og smátt
hjá Hunter.
Puttin’on the Dog er önnur
plata Hounds ( — hin fyrsta
heitir Unleashed og kom út ’77).
Hún er mjög áheyrileg, og ber
þess glögg merki aö hér eru
harösviraöir rokkarar á ferö.
Hinsvegar eru þaö ekki frum-
samin lög Hunters & Co, sem ná
athygli manns, svona viö fyrstu
áheyrn, heldur stórgóöar út-
setningar og flutningur Hounds
á þremur lögum gamalkunnra
meistara. Þetta eru lögin „Do
Wah Diddy Diddy” sem hljóm-
sveit Manfred Mann geröi vin-
sælt á sinum tima, Under My
Thumb eftir Jagger & Richard i
Rolling Stones og Who’ll Be The
Next In Line eftir Ray Davies i
Kinks. Ég held aö John Hunter
og félagarættuaö gera meiraaf
þessu!
Þráinn (Mattl) og Theodór
(Púntila) takast á I sýningu
Leikfelags Akureyrar.
leikur bilstjórann Matta marg-
slungiö hlutverk, sem erfitt
er aö átta sig á. Maöur veit i
rauninni aldrei hvar maöur
hefur hann. Hann er nógu kænn
til aö notfæra sér veikleika hús-
bónda sins gagnvart vini en
gengur þó aldrei of. langt I þvi
efni. Þannig lætur hann sér úr
greipum ganga tækifæriö til aö
ná i dóttur húsbónda sins og
þarmeö eitthvaö af eigum hans.
Þráinn kemst þolanlega frá
hlutverki sinu, en hann fellur þó
nokkuö i skuggann af mótleik-
ara sinum, og framsögn hans er
helst til óskýr, einkum framan-
af. Um frammistööu annarra
leikara er ekkert sérstakt aö
segja, hún er yfirleitt góö, en
segja má aö önnur hlutverk séu
nánast umgerö utan um hinar
tvær höfuöpersönur leiksins,
gósseigandann og bllstjóra
hans, þó má nefna Svanhildi
Jóhannesdóttur i hlutverki Evu
Púntila. Henni tekst aö draga
skýra mynd af hinni þóttafullu
rikismannsdóttur, sem þrátt
fyrir alla sína galla er þó ékki
alvond fremur en aörar persón-
ur leiksins. Sigurveig Jónsdóttir
skapar bráöskem m tilega
persónu úr Sprútt-Emmu og
Arnheiöur Ingimundardóttir er
hæg og látlaus ihlutverki hinnar
treggáfuöu Lænu matráöskonu.
Gestur E. Jónasson skapar svo
súkkulaöidreng úr Sendiráös-
fulltrúanum, einn þessarra
pabbadrengja sem gjarnan
veröa undirtyllur i sendiráöum
og aldrei þurfa aö taka
ákvaröanir á eigin spýtur,
enda vart þeim vandavaxnir.
Púntila og Matti er umfram
allt bráöskemmtilegt leikrit og
fyndiö, gamanleikur I þess orös
fyllstumerkingu. Enalvaran er
þó sjaldnast langt undan, og
stundum veröur gamaniö nokk-
uö grátt. Adeilan veröur stund-
um harkaleg , og engum er hlíft.
En alltaf skln þó I bjartsýni höf-
undar og trúna á hiö góöa sem I
hverjum manni býr án tillits til
stéttar hans og stööu.
'S 3-20-7S
Bræður
glimukappans
Ný hörkuspennandi mynd um
þrjá ólika bræöur. Einn haföi
vitiö, annar kraftana en sá
þriöji ekkert nema kjaftinn.
Til samans áttu þeir miljón $
draum.
Aöalhlutverk: Sylvester Stall-
one, Lee Canalito og Armand
Assante.
Höfundur handrits og leik-
'stjóri: Sylvester Stallone.
Sýnd kl. 5—7—9 og 11.