Helgarpósturinn - 01.02.1980, Side 23

Helgarpósturinn - 01.02.1980, Side 23
23 halrjarpásfurinn Fösiuda^r L febrúar i9so Ohætt er aö segja aö fyrsta islenska kvikmyndin sem frum- synd er á þessu ári hafi fengiö af- bragös góöar viötökur gagn- rýnenda. Almennir áhorfendur hafa sömuleiöis yfirleitt veriö ánægöir, og aösóknin hefur veriö góö. Aö sögn Jóns Hermanns- sonar framkvæmdastjóra tsfilm, hefur oftast veriö uppselt á sýn- ingar klukkan niu, þokkaleg aösókn á sjösýningar og góö á fimmsýningar. Fyrir noröan hef- ur nánast veriö uppselt á hver ja einustu sýningu. Þessar góöu viötökur veröa eflaust kvikmyndageröarmönn- um hvatning til frekari dáöa, en þær einarhrökkva ekki langt þeg- KVIKMYNDASPRETTAN ar menn eru aö fara af staö meö fyrstu kvikmynd sina. Þá eru þaö peningar sem ráöa aö mestu leyti feröinni. í gær var mælt fyrir á alþingi frumvarpi til laga um breytingu á tæplega tveggja ára lögum um Kvikmyndasafn tslands og Kvikmyndasjóö. I þessum nýju lögum segir: __ „Viö 7. gr. laganna bætist ný málsgrein, er oröist þannig : Sérstakt gjald aö fjárhæö kr. 50.00 skal lagt á alla selda aö- göngumiöa aö kvikmyndahUsa- sýningum og rennur i Kvik- myndasjóö. Undanþegnar gjaldinu eru sýn- ingar á Islenskum kvikmyndum og kvikmyndum fyrir börn. Gjald þetta skal innheimt af lögreglustjórum (i Reykjavik af tollstjóra)” „Lög þessi öölast þegar gildi og gilda til 1. janúar 1983.” Vilmundur Gylfason, mennta- málaráöherra, sem leggur frum- varpiö fyrir þingiö sagöi i samtali viö Helgarpóstinn, aö hann ætti frekar von á þvi aö frumvarpiö veröi samþykkt. „Mér viröist sem góöur andi sé i mönnum gagnvart þessu frumvarpi”, sagöi hann. Helgarpósturinn haföi sam- band viö þrjá þingmenn, Friörik Sophusson. Ragnar Arnalds og Tómas Arnason, og voru allir ánægöir meö frumvarpiö, en vildu ekki, aö Ragnari undan- skyldum, segja um hvort þeir myndu samþykkja það. Ragnar sagöi reyndar aðunniö heföi veriö aö frumvarpi svipuðu þessu i 'nans tiö I menntamálaráðuneyt- inu, nema hvaö þá heföi verið gert ráö fyrir prósentu, i staöinn fyrir ákveöna upphæö, eins og nU. Hann kvaö „mest um vert aö út- vega kvikmyndageröinni eitt- hvert viðurværi”, og sagöist ekki myndusetja tæknilegar Utfærslur fyrir sig þegar til atkvæöa- greiðslu kæmi. Friörik taldi umdeilanlegt hvort tengja ætti meö þessu móti ákveöna starfsemi (kvikmynda- húsrekstur og islenska kvik- myndagerö), en sagöist á allan hátt vilja efla islenskan kvik- myndaiönað og að vel kæmi til greina aö gera þaö á þennan hátt. Tómas var sama sinnis, en benti á aðtakmarkaöurtekjustofn, eins cgíþessu tilviki, væri aö margra mati ófær I veröbólguþjóöfélagi, en aö hann sjálfur væri ekki endi- lega þeirrar skoöunar. í heild voru þessir þingmennallra f loldca jákvæðir gagnvart þvi aö frum- varpið næöi fram aö ganga. I athugasemd við frumvarpiö er þess getiö aö nýmæli sé I lögun- um, aö þeim er ætlaö aö falla sjálfkrafa Ur gildi eftir ákveöinn tima, eöa eftir þrjú ár. Þarna mun Vilmundur hafa aö fyrir- mynd Carter Bandarikjaforseta, sem vill aö skattalög séu ekki of langlif. Þaö, aö lögin falla úrgildi eftir ákveöinn tima kaliar á endur skoöun, auk þess sem aöstæður allar geta breyst mjög á þremur árum. Reynsian sýnir að oft er erfittaö losna viö skatta sem einu sinni eru komnir á. Lauslega áætlaö gæti sú fjár- hæðsem gjaldiö aflarorðiö 80—90 milljónir á ári. Þaö er talsvert stökk frá 30 milljónunum, sem ,var siöasta fasta framlag til sjóösins úr rikiskassanum, ekki sist þar sem gengiö er út frá þvi aö þessar aukatekjur bætist viö fasta framlagiö. En er þaö nóg til aö tryggja áframhaldandi grósku i kvik- myndagerðinni? Nei, þaö þarf meira til aö örugglega veröi - framleiddar hér 3—4 myndir á ári. En kvikmyndageröarmenn eru nokkuö sammála um aö þetta frumvarp sé af hinu góöa. Þeir voru haföir meö i ráöum viö samningu þess, og á félagsfundi i Félagi kvikmyndageröarmanna var þaö samþykkt. Þeir höfðu aö visuþann fyrirvara aö upphæftin mætti vera hærri, og helst ákveöin prósenta. En þetta væri vissulega spor i rétta átt. Hrafn Gunnlaugsson, sein er meö kvikmynd I smiðum, sagöi þessi lög mjög viröingarvert framtak Vilmundar, ekki sist þegar þess væri aö gæta aö hans rikisstjórn væri aöeins starfs- stjórnsem starfaöi meöan annaö væri ákveöiö. ,,Ég held aö miöaö viö ástandiö i þjóömálunum yfir- leitt.séþettastórtspori rétta átt, og varla hægt aö gera ráö fyrir þvi stærra”, sagöi Hrafn. Vilmundur viröist þannig hafa rataö meöalveginn: Upphæöin er ekki svo há, aö hún sé þingmönn- um verulegur þyrnir I augum, en heldur ekki svo lág aö ekkert muni um hana. Og siðast en ekki sist: Frumvarpiö er lagt fram á réttum tima. Fyrsta „afkvæmi” kvikmyndasjóösins hefur nýlega litiö dagsins ljós, og allir viröast sammála um ágæti þess. Von er á meiru innan skamms, og kvik- myndahátiö aö hefjast. Að sögn Jóns Hermannssonar er nokkurnveginn ljóst aö kvik- myndin Land og synir stendur sig fjárhagslega, og þeir I Isfilm eru ákveðnir i að gera aöra mynd á.árinu. Jón sagöi þá hafa lagt fram beiöni til fjármálaráöuneyt- is um aö fá undanþágu frá skemmtanaskatti, en engín svör fengiö ennþá. Reynir Oddsson fékk slika undanþágu i sambandi viö Morösögu. Ennfremur sagöi Jón aö horfur væru á aöLand og synir yröi sýnd á Norðurlöndunum, og einhverra tekna aö vænta af þeim sýning- um. Sömuleiöis veröur myndin textuö meö enskum texta og hUn send til aöila sem ákveöa myndir á kvikmyndahátiöina 1 Cannes. Þaö væri mikiil sigur ef hUn kæmist þar aö. Nú á næstu vikum veröur aug- lýst eftir umsóknum um styrki Ur Kvikmyndasjóöi, og aö sögn Þorsteins Jónssonar, formanns félags kvikmyndageröarmanna er enginn hætta á aö umsækjendur skorti. ,,Ég er alveg handviss um talsvert margir kvikmyndageröarmenn eru meö hluti i bigerö, bæöi einir sér og nokkrir saman”. Þorsteinn vildi ekki segja neitt ákveöiö um þessi mál, en taldi sig geta sagt að bæöi væri um langar og stuttar myndir aö ræöa. Hann sagöi kvikmyndagerðar- menn hafa vonast eftir enn stærra framlagi, en þetta væri gott skref iáttina. Það veröa eflaust margir til aö sækja um styrk kvikmynda- sjóös i ár, en eftir er aö reyna á hvort Uthlutunarnefnd tekur þá stefnu að hafa styrkina fáa og stóra eöa marga og litla. Þaö fer eftir aöstæöum hverju sinni. Arngrimsson INNLEND Þaö sannast viöar en hér- lendis, aö i forsetakosningunum telja sig margir kallaöa, þótt fáir reynist útvaldir. 1 forsetakosn- ingunum i lran fyrir viku voru á annaö hundraö forsetaefni i kjöri, og frambjóöendafjöldinn þótti benda til aö enginn næöi hreinum meirihluta, svo til þess yröi aö gripa aö kjósa .á ný milli tveggja efstu frambjóðenda. Raunin varö allt önnur, Abul Hassan Bani Sadr vann skýran og ótviræöan sigur, hlaut nær þr já fjóröu af niu milljón greidd- um atkvæöum. Yfirburöasigur Bani Sadr i forsetakos ningunum veldur þvi, aö loks eftir árs ringlureiö hafa skapast skilyröi til aö fastur punktur myndist I byltingarólg- unni sem skolaö hefur fram og aftur yfir Iran. Kominn er fram maöur meö óvéfengjanlegt um- BaniSadr ávarpar klerka I mosku I hinni helgu borg Qom meöan hann var utanrikisráöherra. ÍRANIR HAFNA KLERKA VELDI boö frá þjóöinni, og þáö skeöur ■samtlmis þvi aö Khomeini erki- klerkur gerist hjartveikur og verður aö hlifa sér viö allri áreynslu, og er ekki tiltökumál meö áttræöan mann sem staöiö hefur iöörumeins stórræöum og hann. Bani Sadr átti sjálfur erki- klerk aö fööur, og hann nýtur trausts Khomeinis og var hægri hönd hans á lokaskeiöi útlegöar- innar i Frakklandi, en forseta- kjöriö á hann ekki Khomeini aö þakka. Hann vann sigurinn af eigin rammleik og i haröri and- stööu við kler kaveldis m enn i byltingarráöi erkiklerksins. t kosningabaráttunni sakaöi Bani Sadr hóp háklerka, sem stóö aö framboöi Hassans Habibi menntamálaráöherra, um tilhneigingar til afturhalds og fasisma. Habibi var þriöji I röö.frambjóöenda meö tiu af hundraði atkvæöa. Næstur sigurvegaranum með 15 af hundraöi atkvæöa kom Madani aðmiráll, sem einkum skirskot- aöi til menntafólks og annarra, sem hafa tileinkaö sér vestræn- an hugsunarhátt og tamiö sér lifsvenjur I samræmi viö hann. Þvl liggur fyrir, aö næstum niu áf hverjum tiu kjósendum I íran kusu forsetaframbjóöendur sem hafna klerkaveldi og aftur- hvarfi til islamskrar forneskju. Aö sigri unnum sagöi nýi forset- inn „afturhaldinu” striö á hend- ur, sér I lagi Seyed Ali Khameini erkiklerkiog hópnum sem ásamt honum ræöur útvarpi og sjón- varpi, og notaöi fjölmiöla rlkis- ins óspart til stuönings viö Habibi og gegn honum sjálfum. Kvaöst Bani Sadr ekki myndi hika viö aö bjóöa út almenningi til að losa ríkisfjölmiölana undan yfirráöum ritskoöara og skoöanakúgara, ef meö þyrfti Forsetinn nýkjörni ætlar nefnilega ekki aö láta viö þaö sitja aö sigra á annað hundraö keppinauta um forsetaembættiö meö meiri firburöum en nokk- urn óraði fyrir. Nú hyggst hann fylgja þeim sigri eftir meö þvi aö stofna fylkingu um allt Iran, sem stefni aö hreinum meirihluta á löggjafarsamkomunni, sem kjósa á aö mánuöi liönum. Uppi- staöan i fylkingunni veröa 1800 samtök og héraösnefndir, sem unnu aö forsetakjöri Bani Sadr. Hann kveöur kosningaúrslitin sýna aö yfirgnæfandi meirihluti Irana séu á sinu bandi, þeir aö- hyllist boöskap sinn um aö þaö sem þjóöin þarfnist sé félagsleg velferö, lýöfrelsi og skoöana- frelsi og lög og regla i þjóöfélag- inu. A fundi meö fréttamönnum komst Bani Sadr svo aö oröi, að úrslit forsetakosninganna bæru vott um aö Islamski lýðveldis- flokkurinn, flokkur klerkaveldis- sinna sem haft hafa undirtökin i Byltingarráöinu væri dauöur. Hann kvaöst ætla aö láta þaö verða sitt fyrsta verkefni, eftir aö hann tæki viö forsetaembætt- inu, aö binda endi á þaö óþolandi ástand, aö valdmiðstöövar sem engum lögum lytu færu sinu fram og lömuöu rikisvaldiö. Ekki fór milli mála aö meö þess u átti Bani Sadr sér i lagi viö hópinnsem heldur 50 bandarisk- um sendiráösmönnum i gislingu I bandariska sendiráöinu. Hann var um tima utanrikisráöherra og fordæmdi þá gislatökuna, en þegar Khomeini tók afstöðu gegn honum og meö mannræningjun- crfftf Flffl mm JLfCái Fm mjr um sagöi hann af sér og var þá geröur aö fjármálaráöherra. En á fréttamannafundinum i Teheran aö unnum kosninga- sigri setti forsetinn nýkjörni ekki þetta mál á oddinn, heldur þörfina á aö lran sé þess megn- ugt aö snúast gegn háskanum sem landinu stafar frá Sovét- rikjunum eftir sovésku innrás- ina i Afghanistan. „Rússnesku skr iöd r ekar nir kremja, nágranna okkar, bræöur okk- ar,” sagði Bani Sadr. „Viö þviliku getum viö ekki þagaö.... Rússar eru komnir aö bæjar- dyrum okkar.Takist þeim aö ná aö heitu hafi — aö Persaflóa — drottna þeir ekki aöeins yfir tran heldur allri Vestur-Asiu og Indlandsskaga. Af þessum ástæöum tel ég þaö skyldu okkar að veita afghönsku þjóöinni svo skjótt s em ver öa má hver s konar liösinni — fjárhagslegt, hernaöarlegt, diplómatiskt, og sjá henni fyrir lifsbjörg”. Og þegar Bani Sadr var spuröur, hvers vegna þetta heföi ekki ver- iö þegar gert, svaraöi hann, aö fyrst yröi aö losna viö uppi- vööslu aöila sem engum vilja lúta nema eigin geöþótta og Bylt- ingarráö lamaö af flokkadrátt- um. 1 samræmi við þetta kvaöst Bani Sadr hafa sett sér þaö markmið, aö leysa upp Bylt- ingarvaröliöiö, sundurlausar og agalitlar sveitir sem vaöiö hafa uppi i nafni Khomeini, og efla i staöinn Iranska herinn, svo hann veröi fær um aö gegna hver ju þvi hlutverki sem honum beri að höndum. Sömuleiðis kvaöst nýi forsetinn hafa einsett sér aö af- nema Islamsnefndir sem tekið hafa I sinar hendur embættis- rekstur og lögregluvald I flest- um héruðum, og koma á i staöinn samfelldri stjórnsýslu og lög- gæslu. Markmiöiö sem Bani Sadr hefur sett sér er þvi hvorki meira né minna en aö reisa nýtt riki I íran úr rústum keisara- dæmisins og upplausn byltingar- eftir Magnús Tor fa ólafsson innar. Kosningaúrslitin sýna aö hann hefur til þess stuöning þorra þjóöarinnar, en hann á jafnframt öfluga fjandmenn og keppinauta. Þar er ekki aðeins um aö ræöa klerkaveldissinna i Byltingarráöinu, heldur einnig Tudeh-flokkinn sem lengi hefur búiö sig undir aö leika sama hlut- verk I Iran i þágu sovétmanna og skoöanabræöur hans i Afghanistan hafa þegar gert. Tudeh hefur gert allt sem unnt er til aö þrýsta sér upp aö Khomeini, I þvi s kyni aö geta búið um sig I skjóli hans og beöiö færis aö seilast til valda, þegar óstjórnin yröi slik að tækifæri gæfist. Gekk Tudeh til dæmis fram fyrir skjöldu aö berjast fyrir klerkavaldsklásúlum i nýju stjórnarskránni sem sett var I vetur. Bani Sadr á þvi ekki auövelt verk fyrir höndum, en sjálfs- traust skortir hann ekki. Sjálfur kveöst hann hafa stefnt aö þvi frá sautján ára aldri, aö veröa forseti lýöveldisins sem taka hlyti viö af óveröugri keisara- stjórn. Hann hefur aflaö sér háskólaprófa i islömskum rétti, félagsfræöi og þjóöhagsfræöi og stundaö framhaldsnám við franska háskóla. Hann sagöi Khomeini meö árs fyrirvara, aö bylting væri yfirvofandi i Iran, ogkveösthafa byggtþá vitneskju á rannsóknum sinum á sam- verkun hagþróunar og pólitiskrar framvindu Ilandinu, og séð af þvi, aö keisarastjórn- ina væri aö reka upp á sker ári áöur en byltingin braust út. Nú er aö s já hvort hann reynist jafn forspár i þetta sinn

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.