Helgarpósturinn - 15.08.1980, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 15.08.1980, Blaðsíða 1
djöfullega við fasta kjaffa segir Sigurður Sigurðsson i Helgarpósts 77 „Framtíðin er ekkert gamanmál” Helgarpósturinn ræðir við sænska leikstjórann og grínistann Lasse Áberg Föstudagur 15. ágúst 1980 'S') árgangur Lausasöluverð kr. 400 Sími 81866 og 14900. Enn hriktir í stoðum Flugleiða: Er samdrátturinn nauð- synleg ráðstöfun eða valdabarátta? islenska stórfyrirtækið Flug- leiðir stendur höllum fæti um þessar mundir. Sjö milljarða halli varð á rekstri fyrirtækisins á s.l. ári og þrátt fyrir að gripið hafi verið til róttækra samdráttarað- gerða og fjöldauppsagna starfs- fólks hefur árangurinn ekki orðið meiri en svo að allar horfur eru á um fjögurra milljarða króna hallarekstri hjá félaginu i ár. NU siöast hafa uppsagnir tveggja háttsettra starfsmanna félagsins ásamt fyrirsjáanlegum hallarrekstri i ár oröiö til aö vekja á ný spurningar um þaö hvert raunverulega stefni hjá Flugleiöum. Enginn neitar aö utanaökomandi aöstæöur eigi mestan þátt i erfiöleikum félags- ins og aö Siguröur Helgason, for- stjóri,séialltannaöen skemmti- legri aöstööu. Hann veröur fyrir óvæginni gagnrýni, sem vakiö hafa spurningar um hvort aö ákvaröanir hans hafi veriö réttar. Sögulegur ágreiningur innan Flugleiöa eftir sameiningu Flug- félagsins og Loftleiöa hefur valdiö þvi aö ráöstafanir for- stjórans eru torvryggöar og þær oft fremur taldar sprottnar af valdatafli innan félagsins en aö þeim sé ætlaö aö rétta viö hag félagsins. Viö þessar aöstæöur — ytri áföll og innanmein — berjast Flug- leiöir nú upp á lif og dauöa, og skoöanir eru skiptar um þaö hvernig félagiö eigi aö bregöast viö vandanum. Þrjú sjónarmiö eru uppi — i fyrsta lagi aö félagiö dragi saman seglin og leggi aila áherslu á farþegaflutninga á íslendingum, i ööru lagi að reynt veröi aö halda núverandi starf- semi i horfinu meö auknum sam- dráttaraögeröum og i þriöja lagi aö vörn veröi snúiö i sókn og allt kapp lagt á aö félagiö auki starf- semisina meö nýjum tiltækjum i rekstrinum i kjölfar kröftugrar áróöurs-og söluherferöar. Um öll þessi viöhorf og viösjár innan Flugleiöa er fjallaö i Helgarpóst- inum i dag. Vísindi um dul- ræn fyrirbæri Dulræn fyrirbæri svokölluð hafa gegnum aldirnar heillað, og kannski lika hrætt, tslendinga. Ekki sist vegna þess að um þau er litið vitað með fullri vissu, um þau gildir seiðmagn hins óþekkta. Þess vegna eru þau llklega kölluð dulræn fyrirbæri. Hin siðari ár og áratugi hefur afturámóti vaknað æ meiri áhugi visindamanna á þessum fyrirbærum. 1 siauknum mæli fara nú fram rannsóknir viða um hcirn sem ætlað er að reyna að skýra og skilgreina eðli „dulrænna fyrirbæra” með aöferðum ' vlsindanna. Um þessar mundir stendur einmitt yfir i Háskóla fslands alþjóöleg ráðstefna um þá vis- indagrein sem orðiö hefur til kringum þessar rannsóknir, þ.e. dularsálfræði eöa dulsálarfræöi. í þættinumúr heimi visindanna i Helgarpóstinum i dag gerir Þór Jakobsson, veðurfræöingur og mikill áhugamaöur umfyrrnefnd efni grein fyrir þessari visinda- grein og i blaöinu eftir viku mun hann segja lesendum frá ýmsu þvi sem fram kom á ráðstefnunni hér i Reykjavik. Fyrsta ráðgátan í Morðgátu Helgarpóstsins: © Hver var myrtu Dagstund Hrafns med Peter Stein © — Má ég ekki bjóða þér brennivinsstaup fyrst konan er stungin af meö bæði teiö og kaffið? Þetta segir sögumaðurinn I Morðgátu Helgarpóstsins, sakamálasögunni Skuggar eftir Þráin Bertels- son, í öðrum hluta hennar iblaöinu I dag, þar sem hann fær heimsókn gamals bekjarfélaga úr menntó sem býöur honum ognokkrum öðrum skólabræðrum til endurfunda um s.l. verslunarmannahelgi I Ctey á Breiðafirði. Sögumann rennir ekki þá I grun að honum er iraun boðiðupp á morð. 1 lok þessa hluta gátunnar er varpað fram spurningunni: Hver bekkjarfélaganna gömlu er feigur? Hafi glöggskyggnir lesendur svar skulu þeir senda það til blaösins hið fyrsta þvi I boði eru verðlaun fyrir rétt svar við þessari og tveimur öðrum ráðgátum I rannsókn málsins. Munið: Nauðsynlegt er að lesa báða kaflana sem birsthafa.og hafa Ihuga bæöi þaö sem sagt er og einnig það sem ekki er sagt. 1 MEÐALMENNSKA ÍFÓTBOLTANUM — Innlend yfirsýn □ DEMÓKRATAR TAKA HÖNDUM SAMAN — Erlend yfirsýn AÐ MISSA NÖLDRIÐ SITT — Hákarl

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.