Helgarpósturinn - 15.08.1980, Page 27

Helgarpósturinn - 15.08.1980, Page 27
__helgarpnczti irinn Föstudagur 15. ágúst 1980 Þegar keppnistímabil fótbolta- manna I flestum löndum Evrópu er aö hefjast, er því aö ljúka hér uppá Islandi. Þaö þýöir þó ekki aö bestu islensku knattspyrnumenn- irnir séu farnir aö hlakka til fris- ins. Þvert á móti — þeir eru ný- búnir aö taka fram skóna eftir sumarfriin. Asgeir Sigurvinsson, er einn af buröarásum i liöi Standard Liege, sem viröist ætla aö veröa eitt sterkasta félagsliö Evrópu I vet- ur. Pétur Pétursson vann nýlega til verölauna fyrir aö vera markahæstur I fjögurra liöa æfingamóti i Hollandi. Liöin sem tóku þátt voru Southampton, Shalke Q4, FC Brugge, auk Feyenoord. Atli Eövaldsson verö- ur liklega miöherji Borussia Dortmund, eins af sterkari liöun- um i vestur-þýsku Bundesligunni, nema kannski Valsmenn, endrum og eins. Og þaö sem sumum finnst ennþá verra — þaö eru afar fáir „karakterar” i islenska fótbolt- anum um þessar mundir. Menn sem þora aö gera eitthvaö óvenjulegt, eöa skemmtilegt, — aö taka áhættu. Þetta stafar aö nokkru leyti af þvi aö bestu mennirnir eru flestir erlendis, en einnig og ekki siöur af þvi aö mjög fáir slikir leikmenn koma upp I meistaraflokka liöanna. „Þaö er mér talsvert áhyggju- efni aö þrátt fyrir aö griöarlega mikiö starf sé unniö I sambandi viö þjálfun unglinga, þá kemur ekki nógu mikiö úrval góöra knattspyrnumanna fram á sjón- arsviöiö”, sagöi Ellert Schram formaður K.S.I. þegar Helgar- pósturinn spuröi hann um þetta „Ekki sérstaklega góöur fótbolti i sumar”, segir Ellert formaöur KSt. TAK Á VAL og Arnór Guðjohnsen hjá Lokeren i Belgíu. Karl Þóröarson veröur lika væntanlega I toppformi hjá La Louviere, eins og i fyrravetur, og Janus Guðlaugsson hjá For- tuna i V-Þýskalandi. Fleiri Ieikmenn eru fjarri heimavöllunum. Teitur Þóröar- son er ein stærsta stjarnan i Sviþjóð, og þar eru auk þess menn sem væru (og voru) topp- menn hér heima. Höröur Hilmarsson, Siguröur Björgvins- son, örn öskarsson, Karl Sveins- son og Arsæll Sveinsson, eru aö- eins nokkur nöfn. Og ekki má gleyma gömlu kempunni Jóhannesi Eövaldssyni, sem ger- ir þaö gott I Amerikunni. Þaö fer ekki hjá þvi aö fjarvera þessara manna hafi áhrif á knatt- spyrnuna hér á tslandi. Flestir eru llka sammála um aö sumariö I sumar hafi veriö með aldaufasta móti. Ekkert liöanna hefur náö aö sýna virkilega góöa knattspyrnu, atriöi. „Þaö eru leikmenn i fyrstu deildinni sem þekkja ekki undir- stööuatriöi I knattspyrnu, og þá hlýtur þjálfuninni aö vera ábóta- vant”. En þótt knattspyrnan hafi I sumar ekki verið meö albesta móti hafa þó nokkrir leikmenn náö aö blómstra. Pétur Ormslev kemur sennilega fyrst i hugann, og þá ekki sist vegna þess aö hann er talandi dæmi um þaö hversu bágt sóknarmennirnir I sumum liöunum eiga i rauninni. Hjá islensku liöunum, alveg eins og þeim erlendu er jafn mik- iö atriði aö tapa ekki, eins og aö vinna. Þetta á sérstaklega viö, þegar mótiö er tvisýnt og öll liöin eiga annaö hvort I topp-eöa botn- baráttu. Liö Fram, eins og flest önnur liö deildarinnar hefur þvi lagt aöaláherslu á aö halda hreinu. Svo er þaö bónus ef sigur vinnst. Viö þetta bætist sú staö- reynd aö islensk liö ráöa þvi ekki hvaöa mannskap þau hafa. Liðin sitja uppi meö þá menn sen yngri flokkarnir færa þeim. Þannig hafa t.d. Valsarar fengiö góöan skammt af sókndjörfum mönnum á undanförnum árum (Atla, Albert, Guömund, Jón) en Fram- arar aöallega varnarmenn. Þeir eru þvl meö góöa vörn, þrjá miö- veröi, og tengiliöi semekki eru miklir sóknarmenn I sér. Þaö er þvi ósköp eölilegt aö Hólmbert spili úr mannskap sinum eins og hann gerir. En Pétur Ormslev, og hinn sóknarmaður Fram, eru ekki öfundsveröir af hlutskipti sinu, frekar en kollegar þeirra i mörgum öörum liöum deildarinn- ar. Ljós punktur á keppnistimabil- inu, er hin ágæta frammistaöa dómaranna. Flestir leikjanna hafa veriö vel dæmdir, og dómar- ar viröast vera farnir aö taka haröar á slæmum brotum, sókn- Enda þótt Edward Kennedy, öldungadeildarþingmaöur, hafi gert gildrur til þess aö koma I veg fyrir, aö Carter, Bandarlkjafor- seti, yröi útnefndur forsetaefni demókrataflokksins, þá uröu lyktir þær, aö forsetinn hlaut út- nefningu. Er þaö I raun I sam- ræmi viö þaö, sem flestir geröu ráö fyrir. Úrslit mála á flokks- þingi demókrata ber samt sem áöur ekki aö túlka sem styrk Carters einvöröungu, heldur miklu fremur sem máttleysi þeirra tilrauna, sem geröar voru til aö koma i veg fyrir framboö Carters. Samkvæmt úrslitum for- kosninga naut forsetinn verulegs fylgis umfram Kennedy. Þá er til þess aö taka, að Kennedy nýtur ekki þess lýöfylgis, aö hann heföi Carter — haföi þaö af Kennedy — lét undan slga DEMÓKRATAR VÍGBÚAST þótt tækur arftaki Carters, þótt hann sé áhrifamikill þingmaöur flokksins. Orslit mála á flokksþingum demókrata hafa oftar en ekki veriö ófyrirsjáanleg. Ariö 1924 var t.d. John Davis frá Vestur- Virginiu útnefndur forsetaefni aö loknum 103 tilraunum þingfull- trúa til aö komast aö samkomu- lagi um frambjóöanda. Meö tilkomu sjónvarps var endi bundinn á slikar öfgar. Gert var ráð fyrir þvi, aö frambjóðendur væru kjörnir I fyrstu atrennu, og helzt á bezta sjónvarpstíma. En þótt Carter hafi veriö form- lega útnefndur forsetaefni aö- faranótt fimmtudags, þá mun þaö vera I fyrsta skipti i sögu elzta stjórnmálaflokks i heimi, aö for- setaframbjóöandinn var valinn tveimur dögum áöur en útnefn- ingin komst á dagskrá. Þetta geröist eftir, aö liösmenn Kenne- dys töpuöu kosningu um aö leysa þingfulltrúa frá þvl aö vera bundnir ahnaö hvort Kennedy eöa Carter en vera þess i staö frjálsir aö þvi aö velja frambjóöanda. En nú hefur Kennedy lýst fullum stuöningi viö Carter og skoraö á stuöningsmenn sína aö fylkja sér um hann til þess aö koma i veg fyrir, aö Ronald Reagan sitji á valdastóli I Hvita húsinu næstu fjögur ár aö minnsta kosti. Þaö hefur gjarnan viljaö gleymast, aö þrautseigja eöa þrjózka Kennedys hefur ekki stafaö af þvi aö hann hafi veriö aö gifra um geitarull. Þótt hann kunni aö hafa gert sér veikar vonir um útnefningu beindist bar- átta hans að þvi aö hafa áhrif á stefnuskrá frambjóðanda demó- krataflokksins i forsetakosning- unum. Munurinn á skoðunum Carters og Kennedys er veru- legur. Meðal annars vegna þessa rauf Kennedy hefö, sem staöiö hefur óhögguö frá árinu 1896 þess efnis, að yfirlýstur frambjóöandi á flokksþinginu ávarpi ekki þing- heim fyrr en kjöri hefur veriö lýst. Þetta geröi Kennedy i Mad- ison Square Garden I New York. Og barátta hans fyrir þvi aö ákveöin baráttumál sin yröu tekin inn i stefnuskrá forseta- frambjóöandans Carters bar árangur. Þótt ekki veröi sagt, aö Carter hafi beinlinis dinglaö rófunni framan I Kennedy þá neyddist hann til þess aö sýna sáttfýsi og taka upp I stefnuskrá sína mörg þeirrra atriöa, sem Kennedy hefur lagt mesta áherzlu á. A fyrstu tveimur dögum flokks- þingsins i New York var fjallað um stefnuskrá væntanlegs for- setaframbjóöanda og var hún samþykkt aöfaranótt fimmtu- dags. Þar er að finna fjölda til- slakana af hálfu Carters viö kröfum Kennedys. Sérstaklega á þetta viö um efnahagsmál og at- vinnumál. Kennedy sakaöi Carter um aö snúa baki við heföbundinni stefnu demókrata I baráttunni gegn atvinnuleysi og félagslegum vandamálum, i tilraunum forset- , armönnum veitir ekki af þeirri vernd, sem góöir dómarar geta veitt þeim. Nú eru fimm umferðir eftir á mótinu, og Valsmenn hafa sem kunnugt er tveggja stiga forystu. Þaö er ekki mikiö, og þeir eiga erfiöa leiki eftir, eins og leikinn núna um helgina — viö IBV I Eyj- um. Enn á um helmingur liöanna I deildinni fræðilegan möguleika á sigri, en ef aö líkum lætur veröa þaö fyrst og fremst Vikingar og Fram, sem ógna Valsmönnum.Og ef til vill Skagamenn. Samskonar barátta er á botnin- um. Þróttarar hafa þar tveggja stiga „forskot” á FH-inga, en þá vantar aftur tvö stig I IBK og IBV. Blikarnir eru eiginlega hvorki i fallhættu né eiga þeir möguleika á sigri. Þeir hafa fest sig i sessi i deildinni og eins og á undanförn- um árum, spilaö áferöafailegan fótbolta. Siguröur Grétarsson er liklega okkar efnilegasti knatt- spyrnumaöur um þessar mundir og hann hefur fengiö góöa hjálp frá Helga Bentssyni og Ingólfi Ingófssyni I sumar. Hitt liöiö sem kom upp, FH, hefur ekki spilaö af sama öryggi, en þaö er samt eitt skemmtilegasta liö landsins aö horfa á —■ hefur skoraö jafn mörg mörk og Vikingur, sem er næst 'efst, og tveimur fleira en Fram. Valsmenn hafa skorað lang- mest, 32 mörk — Blikarnir koma næstir meö 20. Vikingur og Valur viröast vera meö bestu vörnina, þau hafa aöeins fengiö á sig 12 mörk I ár. Þróttararnir koma þar á eftir, merkilegt nokk, þeir hafa fengiö á sig 14 mörk. Þaö sem veröur þeim aö falli, ef þeir falla, er þvi fyrst og fremst skortur á mörkum. Þeir hafa skoraö lang- minnst I sumar, eöa aöeins 8 mörk. „Þróunin hefur oröiö sú”, sagöi Ellert Schram, ,,aö viö erum aö INNLEND YFIRSÝN ERLEND ans til aö sigrast á veröbólgu. Carter lét undan. Hann hefur heitiö þvi, aö i slagnum viö verö- bólgu veröi ekki látiö llöast aö at- vinnuleysi fái aö aukast án aögeröa. Þá hefur Carter lofaö þvi, aö útgjöld til félagsmála, tryggingamála og annarra mála- flokka af svipuðu tæi, veröi ekki skorin niður i þvl skyni aö fjárlög veröi hallalaus. Hins vegar visuöu þingfulltrúar á bug tillögum frjálslyndari hluta flokksins um, aö dregiö yröi úr fjáraustri I kjarnorkuvopn. Þeir sem eru andvigir þvi að aukin veröi framlög til varnarmála böröust haröri baráttu á flokks- þinginu en biðu lægri hlut. Hlut- fall atkvæöa endurspeglar vel styrk liösmanna Carters og Kennedys. I kosningu um kjarn- orkuvopnin vann Carter meö um 500 atkvæöa mun. 1 raun eru þær tilslakanir, sem Carter hefur fallizt á, auöveldur biti aö kyngja, þar sem formlegar stefnuskrár hafa tilhneigingu til aö veröa aö aukaatriöi eftir aö forsetaefniö hefur verið valiö og kosningabaráttan hafin. En Kennedy er enn albúinn þess aö binda hendur Carters eins og honum er unnt I þeim málum, sem hann telur grundvallaratriöi. A þetta sérstaklega viö um efna- hagsmál. Fram til þessa hefur Kennedy veriö Carter leppur i annan skó, en nú horfa mál ööru visi viö. Núna getur virkur stuöningur Kennedys haft úrslitaþýöingu i kosningabaráttunni viö Ronald Reagan, forsetaefni repúblikana, og John Anderson, óháöa fram- bjóöandann, sem gæti sett strik i reikning allra spádóma um úrslit kosninganna i haust. Allt bendir til þess, aö flestir virkir félagar i demókrataflokknum muni fylkja sér um Carter aö loknu flokks- þinginu. En stuöningur þeirra eignast fleiri liö, sem eru fram- bærileg. Fleiri liö sem geta eitt- hvaö. Þaö er meðal annars áfleiö- ing af f jölgun liöa i fyrstu og ann- arri deild. En þvi miöur viröist meöalmennskan vera ráöandi i flestum liöunum. Þaö stafar aö nokkru leyti af því aö erlendir aö- ilar týna toppana af okkur, en einnig af ónógri þjálfun”. „Mér hefur ekki fundist fótbolt- inn I sumar vera sérstaklega góö- ur. En á móti kemur aö keppnin er mjög jöfn og spennandi. Þaö hefur aftur oröiö til þess aö taugaspenna leikmanna er meiri en góöu hófi gegnir. Núna eru eig- inlega allir annaöhvort i séns, eöa I hættu”. Annaö einkenni á sumrinu er hve mörg liöanna viröast óörugg. Þau detta niöur á góða leiki, og detta niöur á slæma leiki. Albert Guðmundsson, leikmaöur Vals benti réttilega á i viötali i leikskrá félagsins, aö Valsliöiö er núna mun brothættara en á undanförn- um árum. Þeir gefa gömlu liöun- um ekkert eftir á góöum degi, en fái þeir hraustlega mótspyrnu er hætta á aö eitthvaö gefi eftir. Þetta gæti oröiö til þess að þeir misstu af titlinum i ár, ef eitthvaö veröur til þess. Flestir munu sammála um aö Valur á góöum degi, sé betra en önnur liö hérna i dag, en þaö er hinna liöanna aö sjá um að Valur eigi ekki góöa daga. Fram hefur gengiö nokkuö vel viö þaö aö undanförnu, ef undan er skilinn leikurinn á mánudag- inn. Þaö sama má reyndar segja um Vikingana, — þeir hafa haft nokkurt tak á Val. Sennilega ákvaröast úrslit mótsins af þvi hversu gott þetta tak er. En öll libin eru óútreiknanleg eins og áö- ur hefur veriö minnst á, og þess vegna er ómögulegt aö spá um úrslitin. Heftir Guöjón Arngrims- son Halldórsson stafar að llkindum ekki af óvæntri hrifningu á Carter, heldur af ótta viö aö Ronald Reagan sigri Carter. Mörgum demókrötum er þaö enn I fersku minni hvaö gerðist áriö 1968, þegar þeir voru svifa- seinir og gengu of seint sam- einaöir til liðs viö Hubert Humph- rey. Þaö varö til þess, aö Richard Nixon varö forseti Bandaríkj- anna. Demókratar hafa litinn áhuga á þvi aö veröa vitni aö endurtekningu þeirra atburöa, og hafa þeir þá sérstaklega i huga ihaldsstefnu Reagans, sem á köflum jaörar viö afturhald. Þeir óttast, að Reagan gæti stefnt I voöa árangri siðastliðinna 50 ára i starfi demókrata á sviöi félags- og atvinnumála. En ætli þeir að sigrast á þessari ógn veröa demókratar aö gera bráðabug aö þvl aö sameinast og hefjast handa nú þegar. Carter er langt að baki Reagans samkvæmt skoðanakönnunum, en Carter er snjall baráttumaöur i kosninga- slag og atkvæöasmölun, auk þess sem ýmislegt bendir til þess aö biliö milli þeirra Reagans og Carters sé aö minnka. Það veröur athyglisvert aö fylgjast meö þvi hvaö gerist á næstu vikum. Ihaldsmaburinn Reagan veröur aö sýnast frjáls- lyndari en hann er og Carter aö þykjast ihaldssamari en hann i raun er.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.