Helgarpósturinn - 19.09.1980, Side 1

Helgarpósturinn - 19.09.1980, Side 1
Hef verið ein af strákunum” — segir bandariska blökkusöngkonan Susan Causey i viötali við Helgarpóstinn m „Islenska sjónvarpið er þreytt stofnun” — Egill Eðvarðs son i Helgar- póstsviðtali 2. árgangur Fostudagur 19. sept 1980 Lausasöluverð kr. 400 Sími 81866 og 14900. Sigurður Helgason i Nærmynd Helgarpóstsins: FEIMINN EN BRYNJ- AÐUR VINNUÞJARKUR „Þetta kuldalega viðmót sem margir kannast eingöngu við, er eiginlega hans brynja. Hann á erfitt meö að umgangast starfs- fólkið á eölilegan máta og kannski sérstaklega eftir að hann hefur sagt þvi upp. Þegar hann flýgur meö Flugleiðum er hann vandræðalegur og á erfitt með að koma elskulega fram viö undirmenn sina”. Þetta segir maöur, nákunnugur flugmálum landsins, um Sigurö ólaf Helgason, forstjóra Flug- leiöa, en i Nærmynd Helgarpósts- ins í dag er rætt viö f jölda manns um persónuna Sigurö Helgason og feril hans. Oþarfi er aö benda á hve mikiö hefur veriö talaö um .Sigurö á undanförnum vikum, og flest af þvi er ekki af hinu gdöa. „Siguröur er ein af þesum persónum sem afskaplega erfitt er aö fá hlutlægt mat á, vegna þess aö menn skiptast svo i tvö horn i áliti sinu á honum. Annaö hvortlikar þeim vel viö hann.eöa illa”, sagöi annar "viömælandi Helgarpóstsins. Sofa íslenskir vís- indamenn frameftir? „Þvi er ekki aö neita að á und- anförnum árum hafa vaknaö vax- andi efasemdir um, að þeim fjár- munum, sem variö er til visinda- starfsemi sé vel varið. Allt of oft virðist þeim fremur varið til efl- ingar ferðamannaiðnaðar fjar- lægra landa, en til rannsókna hér- lendis. Lltið eftirlit virðist meö árangri rannsóknarstarfsemi, þar sem mælikvaröi veröur á slikt lagöur og þar sem mæli- kvaröa veröur ekki viö komið, sýnir það sig, að vísindamennirn- ir gerast makráðir og sofa fram- eftir, þegar þeim er ætlað aö brjóta einhver viðfangsefni til mergjar”, segir Hákarl m.a. I mjög harðri gagnrýni á starf ým- issa íslenskra visindastofnana f blaðinu I dag. Igreinsinni segir Hákarl m.a.: „Ein islensk rannsóknarstofnun hefur algjöra sérstööu, hvaö snertir fjárráö. Þaö er Orkustofn- un, sem slöan I ráöherratiö Ingólfs Jónssonar hefur haft feiknaháar fjárhæöir til þess aö spila úr. Sumt af þvl fé hefur skil- aö sér I aukinni nýtingu jarö- varma og vatnsorku, en margt virðist lika hafa fariö til spillis. Þaö hefur komiö fram i fréttum, aö orkumálastjóri hefur aö und- anförnu setiö alþjóölega orku- málaráöstefnu I Múnchen ásamt stórum hóp annarra Islendinga. Kostnaöur viö sendiförina er tek- inn af framlögum til visindastarf- semi og árangurinn er enginn. umfram þaö aö taka viö prentuö- um fyrirlestrum og flytja þá heim meö sér. Þannig fer mikiö af fé Orkustofnunar I feröalög starfs- manna um heiminn þveran og endilangan og þaö vekur furöu annarra jaröarbiia, hvaö Islend- ingar senda fjölmennar sendi- nefndir á hinar margvislegustu ráöstefnur. Þannig mætti 15 manna sendinefnd á jaröhitaráö- stefnu 1 San Fransisco fyrir nokkrum a'rum og Orkustofnun hefur sent fulltriia á ráöstefnu um járnbrautarsamgöngur, svo aö annaö dæmi sé nefnt. Orkan fær semsé útrás I feröalögum og málþingum.” „Erótískt verk þarf ekki á af- sökun að halda” — segir VernharöurLinnet, einn af aöstandendum nýs erótlsks timarits, Lostafulli lystræning- inn, I pistli um erðtiska list i Helgarpóstinum I dag. Jafnframt birtir blaöiö sýnishom úr ritinu, — sögubrot eftir umdeilda skáld- konu, Anais Nin. Með framliöna frænku í virkjuninni! — Benedikt Benediktsson í Fossárvirkjun sóttur heim „Geturðu mér um „Getið þið hjálpað mér um - vinnu?” spurði Mark Coleman 22 ára blökkumaöur frá Bandarlkj- unum nokkra borgara I miðborg Reykjavikur i fyrradag. Helgar- pósturinn fékk Coleman til liös viö sig, er blaðiö gerði á þvi könn- un hvernig borgarbúar væru I viðmóti gagnvart blökkumanni I leit aö atvinnu. Hann fór einnig á nokkra vinnustaði i sömu erinda- gjörðum. ÖIlu jöfnu var honum hlýlega tekið. A undanförnum árum hafa þel- dökkir körfuknattleiksmenn komiö hingað i nokkrum mæli og dvaliö hér vetrarlangt eöa svo og hjálpað vinnu?M I þvl sambandierrætt viö nokkra þá aöila sem hafa annast málefni þessarar körfuboltamanna. Þeir spuröu m.a. hvort árekstrar hafi oröiö milli blökkumannanna og lslendinga. Aö auki er talaö <viö unga stúlku sem var I fóstu sambandi viö einn þessara blökkumanna og hún segir frá viöbrögöum viö ástar- sambandi islenskrar stúlku og bandarisks blökkumanns. Þá lýs- ir islenskur faöir skoöunum sln- um á blönduöum hjónaböndum, en dóttir þessa manns er gift blökkumanni og hefur átt meö honum tvö börn. TALNALEIKUR OG TÖFRABRÖGÐ — Innlend yfirsýn □ ÍRAK ÁSÆLIST LÍFÆÐ ÍRANS — Erlend yfirsýn

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.