Helgarpósturinn - 19.09.1980, Page 5

Helgarpósturinn - 19.09.1980, Page 5
__he/garpásturirrn- Föstudag ur 19. september 1980. -_má ég benda þér á wosw gæóa matvæli TIL NOTKUNAR í mötuneytum veitingastöðum sjúkrahúsum hótelum ,, KING FULLBUIN GRILL og ELDHÚS Útvegum tilboð í fullbúin stór eldhús og grillstaði. Loftræstikerfi og grilltæki af hagkvæmustu gerð. ELDHÚSÁHÖLD BJORN ROREMASKINER Pottar, pönnur, bakkar, hnífar, sleifar, sigti og öll önnur nauðsynleg eldhúsáhöld fyrir stærri eldhús, hótel, grillstaði, mötuneyti, bakarí, kjötvinnsiur og aðra er annast matargerð og vinnslu fyrir smærri eða stærri hópa. r BJÖRN-HRÆRIVÉLAR Sex stærðir 20—200 lítra. Ótal fylgihlutir, svo sem hakkavélar og grænmetiskvarnir. Hentugar fyrir eldhús, bakarí, efna- og sælgætisgerðir, apótek og hvers konar efnablöndunariðnað. Heimsþekkt fyrir gæði í yfir 50 ár HOFFMANN &S0N Ánds\ns HÖTA VÖBLJR FRA FBOi^ þurrvara/krydd frystivörur/nióursuóa VOLLRATH Kaffiteríur úr stáli, klæddar viðarlfki. — Allar tegundir áhalda úr stáli, bakkar, föt, skálar, spaðar. Kæli- og frystiklefar. Samsettir frysti- og kæliklefar VINNUFÖT og EINKENNISFATNAÐUR Fyrir matreiðslumenn, framreiðslumenn, bakara, lækna og klinikdömur. Einnig jakkar og sloppar fyrir hves konar iðnað. Gott verð ÁLEGGSHNÍFAR HAKKAVÉLAR og KJÖTSAGIR Áleggshnífar, þrjár stærðir, bæði sjálf 1 virkir og hálf sjálfvirkir. Hakkavélar, sex stærðir, sérstaklega fljótvirkar. — Kjötsagir, tvær stærðir, 3A hp og 2 hp. |< Innihald pokans: __________2£65 kg foreitfiHf jfi Djúpsteikingarpottar, tvær stærðir, einfaldir og tvöfaldir. Grillhellur fjórar stærðir. Teinagrill tvær stærðir (Broiler). — Samloku- stærð. — Stóreldavélar, ýmsar gerðir og stærðir. Viðhaldskostnaður, mjög, mjög lítill HÓTELPJÓNUSTA Bankastræti II sími 12388 — p.o. box 255 Þu ert' afslappaður ef þu notar tækin fra okkur KARTÖFLUVÉLAR Til framleiðslu á frönskum kartöflum. Vegg- eða borðvél 2ja lítra, handknúnar. Einnig borð vél hálf sjálfvirk 3ja lítra.RAS kartöfluduftávallt fyrirliggjandi Gæði — Hreinlæti — Sparnaður □ BREWMATIC. KAFFIVÉLAR og KÓKÓVÉLAR Kaffivélar, hálf sjálfvirkar með glerkönnu, þrjár stærðir. Sjálfvirkar, tvær stærðir (20- 60 lítra). — Kókóvélar, fram leiða heitt kókó úr Ijúffengu kókódufti. — Carnation duft ávallt fyrirliggjandi. Jafn hent- ugt fyrir stóra sem litla staði. Mest seldu kaffivélar í Evrópu í dag íi|=IM.M^*jíl Til steikingar, baksturs, upphitunar og suðu. Fjórar mismunandi stærðir. - Bökunar- og steikingarofnar fyrir stór-eldhús og bakarí. HVERFIOFNAR T.l T 25% ódýrari — 50% minni rafmagnsþörf

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.