Helgarpósturinn - 19.09.1980, Side 7
7
FÖstudágur 19. september 1980.
eins og um Tarsan apabróöur,
geimfarann Buck Rogers, leyni-
lögreglumanninn Dick Tracy og
Superman, svo einhverjar hetjur
séu nefndar.
Þegar siöari heimsstyrjöldin
skall á, fengu hetjur teikni-
myndasagnanna ný og veröug
verkefni, sem var aö berjast gegn
lifandi óvinum, Hitler, Mussolini
og Gestapo. Fyrir striöiö höföu
einstaka teiknimyndasögur veriö
bannaöar i Bandarikjunum vegna
ofbeldis (eins og Dick Tracy) en
nú voru sögur bandarisku
teiknaranna bannaöar i fasista-
rikjum eins og á Italiu, en sam-
timis voru þær notaöar sem
kennsluefni I bandariska hernum.
Þo'tt teiknimyndasögur séu
bandariskar aö uppruna, hafa
Evrópumenn lengi lagt stund á
þessa grein og þar eru Belgar og
Frakkar fremstir I flokki. Teikni-
myndasögur standa mjög
traustum fótum i Frakklandi og
aukast vinsældir þeirra jafnt og
þétt. Þekktustu teiknimynda-
sögur þessara landa hafa veriö
þýddar á islensku hin siöari ár,
eins og Tinni, sem belgiski
teiknarinn Hergé skapaöi áriö
1929. Þá má einnig nefna kappana
Ástrik og Lukku-Láka.
Samþjöppun í
tíma og rúmi
Eitt af einkennum teikni-
myndasagna er hvaö höfundar
veröa aö þjappa saman hlutunum
I tima og rúmi. Eitt aöalsmerki
þeirra er hraöinn.Þaö sem tæki
langan tima aö lýsa i skáldsögu
eöa kvikmynd, er sett fram á
nokkrum teikningum.Þess vegna
hafa myndas't ákveönar heföir,
þar sem ákveöin tákn eru látin
iýsa ástandi persónanna, ástandi,
sem alla jafna þyrfti mörg orö til
aö lýsa. Nótur eru notaöar til aö
tákna gleöi viökomandi per-
sónu,Z er notuö til þess aö lýsa
sofandahætti hennar, spurningar-
merki til aö lýsa undrun o.s.frv.
Þá hafa teiknararnir lært mikiö
af kvikmyndatækninni til þess aö
ná fram dramatiskri spennu, þar
sem þaö á viö. Llkir teiknarinn þá
eftir sjónarhorni myndavélar-
innar, þar sem ýmist eru sýnd
smáatriði úr hverri senu, eöa hún
sýnd I heild sinni, og alltaf frá
mismunandi hliöum. Þannig er
hægtaö ná fram eins konar hreyf-
ingu I myndinni.
Flestar teiknimyndasögur hafa
einhvern texta samhliöa mynd-
unum, og riöur á, aö textinn sé
eins knappur og mögulegt er til
þess aö hraöinn, sem býr I
myndunum detti ekki niöur.
Textinn veröur aö fylla út i og
styöja myndina eöa myndarööina.
Þá er hægt aö ná fram grini og
háöi einungis meö þvi aö nota
mismunandi leturgerö fyrir per-
sónurnar, eins og komiö hefur
fram I Ástriki, þar sem allt sem
Goti einn segir er ritaö meö got-
nesku letri og Egyptinn er látinn
tala I híerógllfum, og eru þvi ó-
skiljanlegir. Þessi orðfæö teikni-
myndasagnanna hefur vakiö upp
deilur um þaö hvort börn, sem
lesa þessar sögur, veröi illa læs
þegar fram i sækir, og er
skemmst aö minnast þeirrar um-
ræöu, sem varö þegar sögurnar
um Strumpana komu á markaö
hér, en I þeim bókum komu einnig
fram allskonar oröskripi.
Heimur teiknimyndasagnanna
er svo til alltaf ööruvisi en okkar
heimur. Þær sögur sem reyna að
likja eftir heiminum I allri sinni
vidd, eru I flestum tilfellum mis-
heppnaöar, eins og Sigildu sögur-
nar, sem voru vinsælar hér fyrir
um tuttugu árum, þvi þar var
reynt aö taka á stærri vanda-
málum en sögurnar ráöa viö,
formsins vegna.
Elsta núlifandi teiknimynda
sagan er um Knold og Tot.
Hetjur hinna klassisku mynda-
sagna eru aö segja má alltaf al-
máttugar. Ekkert vandamál er of
erfitt fyrir þá aö leysa úr, þó oft
komist þeir i hann krappann,
áöur en lausnin finnst. Heimur
þeirra er þvi einfaldari en okkar
heimur. A sama tima og
hetjurnar leysa sin vandamál I
sinum heimi, breyta þeir tilver-
unni, gera hana litrlka, magiska.
Hér á undan hefur verið stiklaö
mjög stórt á nokkrum atriöum
Ein fyrsta teiknimyndasagan:
Herra Jabot eftir Rodolphe Töp-
fer.
um þesssar nýjustu tiskubók-
menntir, og mörgu sleppt, sem
heföi mátt minnast á. Þaö veröur
hins vegar aö biöa betri tima og
meira rýmis.
dansstaðina og árekstra sem yröu
þar á milli islenskra gesta og
hinna dökku körfuknattleiks-
manna. Helgarpósturinn haföi
samband viö Ólaf Laufdal
eiganda Hollywood, en þar munu
körfuknattleiksmennirnir útlendu
helst koma viö þegar þeir
skemmta sér. Ólafur sagöist ekki
veröa var viö þaö, aö Islendingar
væru aö abbast upp á
svertingjana i húsinu. ,,Ég man
eftir tveimur eöa þremur dæm-
um, þar sem einhverjar ýfingar
hafa orðiö af þessum sökum, en
öllu jöfnu hefur ekkert boriö á
neinum vandamálum I þessa
veru.”
,, Augnagotur
og pískur"
Þaö hefur ekki farið hjá þvi aö
þessir ungu körfuknattleiksmenn
hafi kynnst ungum islenskum
blómarósum þegar þeir hafa
dvalist hér. Hefur ekki oröiö vart
tiltakanlega mikillar feimni hjá
islensku kvenþjóöinni I garö
hinna þeldökku gesta. Helgar-
pósturinn haföi samband við eina
stúlku, sem i nokkurn tima var i
föstu sambandi við einn dökkan
bandarikjamann, sem hér lék
körfuknattleik og spurði hvort
hún heföi orðiö fyrir nokkrum
óþægindum frá Islendingum
vegna sambands sins viö mann-
inn. „Ekki beint óþægindum,”
svaraði hún. „Hins vegar fór ekki
hjá þvi aö ég yröi vör viö augna-
gotur og piskur mér á bak, þegar
ég var meö þessum kunningja
mlnum. Ég lét þaö náttúrlega
ekkert á mig fá og aldrei varö ég
fyrir þvi aö fólk kæmi til min meö
einhverjum fyrirlitningarsvip og
skammaði mig fyrir aö vera meö
blökkumanni.”
Þessi sama stúlka sagöi þó, aö i
eitt eöa tvö skipti heföi henni
borist til eyrna, aö menn væru aö
hneykslast yfir þessu háttalagi
hennar. „Ég lét mér þaö þó i léttu
rúmi liggja, þvi mér likaöi vel viö
þennan strák og þaö skipti mig
engu hvort hann væri hvitur á
hörund eöa svartur. Þaö máttu
aörir hafa áhyggjur af þvi.”
„Svartir og hvitir
eiga ekki saman"
Þá haföi blaöiö og samband viö
miöaldra mann hér I borg, en
hann er faöir stúlku, sem giftist
bandariskum blökkumanni.
Kynntist stúlkan manni sinum
ytra og hafa þau m.a. búiö hér
heima um nokkurt skeiö. Þessi
hjón eiga tvö börn saman og eru
þau aö sjálfsögöu dökk á hörund.
Þá átti maðurinn eitt barn fyrir,
sem er hjá þeim hjónum. Þau búa
nú i Bandarikjunum. Faöir stúlk-
unnar sagöist vera mótfallinn þvi
aö fólk af ólikum litarhætti væri
aö blandast. „Mér finnst þaö
vitleysa,” sagöi hann. „Dóttir
min var auövitað sjálfráöa og gat
gert þaö sem henni sýndist og
hennar hjónaband hefur sem
beturfer gengiö vonum framar.”
Sagöi þessi maöur, aö ekki
heföi hann oröið var teljandi
erfiðleika hér heima fyrir dóttur
sina og mann hennar. Þá heföu
börn þeirra hjóna heldur ekki
orðið fyrir neinni áreitni. „Þaö er
helst úti, sem ég vorkenni barna-
börnum minum. Þar eiga þau
erfitt uppdráttar, þvi dökkt fólk á
þar ekki góöa ævi.”
Þessi maöur sagöi siöan:
„Eftir aö hafa kynnst þessu, þá er
ég enn staöfastari i þeirri skoöun
minni aö blönduö hjónabönd eiga
ekki rétt á sér. Svartir og hvitir
eiga ekki saman. Þessir kynþætt-
ir eru á mismunandi stigi. Þetta
eru engir kynþáttafordómar I
mér — gætu ekki veriö þaö, þar
sem ég á sjálfur þrjú barnabörn,
sem eru dökk á hörund og ekki
væri ég fordómafullur I garö eigin
barnabarna. En þaö er staöreynd
i minum huga, sem ekkert fær
haggaö, en svona dæmi ganga
venjulega ekki upp.”
I oröi viröast landsmenn
almennt frjálslyndir I kynþátta-
málum en spurningin er hvaö
gerisi á boröi ef aukinn straumur
litaös fólks yröi til landsins á
næstu árum? Þá tæki raunveru-
leikinn viö. Er hann sá sami og
yfirboröið gefur til kynna?
®Steve Noetzel, búsettur i
Charleston I Vestur-Virginiu i
USA, neyddist til aö lýsa sig
gjaldþrota eftir aö hafa tapað 35
þúsund dollurum i málaferlum.
Nokkrum dögum siöar ók hann á
vöruflutningabil, slasaöi sig illa
og eyöilagöi bilinn. Þegar hann
var aö ná sér á sjúkrahúsinu, var
stoliö úr bilflakinu myndavélum
aö verömæti 2 þúsund dölum og
440 dollurum i reiöufé að auki,
auk þess sem innbrotsþjófar
rændu öllum húsgögnum frá
heimili hans og eiginkona hans
skildi viö hann. Noetzel lét ekki
bugast, heldur setti auglýsingu i
dagblað i borginni. Hún hljóðaöi
svo: „Ég er 39 ára, hef nýlega
misst fjölskyldu mina, heimili
mitt, atvinnu mina og bllinn
minn, en ekki ævintýralöngun
mina. Ég óska eftir kynnum viö
huggulega konu meö náin kynni i
huga.”
Noetzel fékk þvi miöur engin
svör viö auglýsingunni. Dagblað-
iö hafði misritaö simanúmer
hans.
#Kona nokkur var handtekin I
Austin I Texas fyrir að reyna aö
stela getnaöarvarnarpillum I
lyfjaverslun. Lögreglan hafði
samband við eiginmann kon-
unnar og bauö honum aö borga
tryggingafé þaö sem þurfti til að
fá hana lausa. Maðurinn hins
vegar hafði engan áhuga á þvi.
„Ég gekkst undir ófrjósemisaö-
gerö fyrir fimm árum”, sagði
hann, „lofið henni aö dúsa inni”.
# Viö Islendingar höfum stund-
um veriö aö kvarta yfir
seinagangi i kerfinu og m.a. látiö
I ljós óánægju yfir þvi hve lengi
tekur aö fá slma. Viö getum nú
litiö sagt ef litiö er á mál Malling
Nilsen frá Troms I Noregi. Hann
sótti um aö fá sima á heimili sitt
fyrir 33 árum. Hann er enn aö
biöa eftir simanum...
# Um þessar mundir fer eins og
eldur í sinu fréttin um tvihöföa
barniö sem fæddist i Kina. Barniö
vó rúm þrjú kiló i fæöingu. Barniö
er fætt meö tvö vélinda, tvenn
lungu, eitt milta.eina lifur og tvo
maga. Sem sagt blanda af einum
likama og tveimur. Þegar annaö
höfuöiö dregur andann andar hitt
frá sér. Þegar barninu er gefin
sprauta i vinstri mjööm þá kemur
grátur frá hægra höföinu...
Námsgagnastofnun
(áður Rikisútgáfa námsbóka, Fræðslu-
myndasafn rikisins) auglýsir hér með eft-
ir tillögum að merki fyrir stofnunina.
Áætlað er að merkið verði notað á bækur,
bréfsefni og önnur gögn er stofnunin send-
ir frá sér.
Greiðsla verður kr. 400 þús. fyrir það
merki sem valið verður.
Tillögum skal skila fyrir 15. okt. 1980.
Nafn og heimilisfang fyigi með i lokuðu
umslagi.
Námsgagnastofnun
Tjarnargötu 10
Pósthólf f 1274
Reykjavik.
BÍLASALA- BÍLASKIPTI
28488
REYKJAVÍK - ICELAND
Mazda 818.
Árg. 1973
Verð 1.700 þús.
Mazda 929.
Árg. 1975.
Verð 3,8 millj.
Chevrolet Impala.
Árg. 1972.
Verð 4,7 millj. Ekinn 73.
þús mílur.
Mustang.
Árg. 1972.
Verð 3,9 millj.
Ekinn 8000 þús. km. á vél.
Jeepster.
Arg. 1967.
Verð 2,5 millj.
Skipti á Volvo.
Er meðsérlega fallegan Ford Mustang í skiptum fyrir
góðan jeppa.
Fullur salur og sýningarstæði
af bílum
Bílar og kjör við allra hæfi