Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 19.09.1980, Qupperneq 10

Helgarpósturinn - 19.09.1980, Qupperneq 10
10 _________________MYNTSÖFNUN: Óþekktin leiddi hann út í myntsöfnun Rætt við Anton Holt formann Myntsafnarafélagsins Föstudagur 19. september 1980. _he/garpÓSÝUrÍnrL- VIÐARSOFNUN: Hefur safnað á 16. hundruð viðarsýna Rætt við Harald Ágústsson en hjá hon- um hefur söfnun snúist i fræðimennsku Haraldur viö viöarsafniö sitt. keyptan kassa meö 50 viöarsýn- um og þar meö var söfnunin hafin fyrir alvöru”, sagöi Haraldur. Viöarsýnin eru i þunnum plöt- um og er hvert þeirra merkt teg- undar- og ættarheiti og hvaöan lenskur einir sem fannst á Leyn- ingshólum i Eyjafiröi. Og sér- stæöasta sýniö er um 10 milljón ára gamalt tré af tegundinni Kaliforniurauðviöur. Það er steinkennt en ber þó enn glögg „Áhuginn vaknaöi þegar ég var 5 ára. Ég var óþekkur og mér var gefin krukka af peningum til aö vera þægur og á ég ennþá 3 pen- inga úr henni i safni minu”, sagöi Anton Holt formaöur Mynt- safnaraféiags íslands en hann á óþekktinni aö þakka aö hann á nú eitt besta sérsafn af myntum hér á landi. „Reyndar byrjaöi ég ekki söfnunina fyrir alvöru fyrr en fyrir um 10 árum, en þá fór ég aö kaupa eintök inn i safniö. Ég var heppinn aö byrja þó þetta snemma áður en verðiö á mynt- inni rauk upp úr öllu valdi bæöi hér heima og erlendis”, sagöi Anton. „Yfirleitt er það svo meö safn- ara aö þeir byrja aö safna öllu en einskoröa sig slöan viö ákveöiö sviö. Mitt sérsviö i myntsöfnuner annarsvegar islenskir brauö- og vörupeningar og hinsvegar enskir peningar”. Anton á besta safn hérlendis af enskri mynt. Hann á t.d. eintök af svo til allri mynt sem gefin hefur veriö út á Englandi frá aldamót- um og Irska mynt frá árinu 1928. Hann leggur einnig áherslu á að eignast a.m.k. einn pening meö mynd af hverjum konungi Eng- lands og lika peninga meö mynd- um af konungum Danmerkur og íslands. Og innan þess sérsviös sem Anton hefur markaö sér i mynt- söfnuninni er breska heimsveldið eins og þaö leggur sig þar á meöal indversku rikin. „Þaö cr bæöi kostur og galli viö mitt safn hvaö sérhæfinginnær yfir vittsviö. Ég ætla þó aöreyna aö einskoröa mig viö timabiliö frá 800—1700 og kemur vel til greina aö skipta á aöalsafninu og myntum frá þeim tima. Minnka safniö en sérhæfa það meira um leið”, sagöi Anton. „Ég hef mestan áhuga á þeim peningum sem hægt er aö tengja viö söguna. Háif ánægjan þegar maöur fær nýjan pening er aö lesa um hann næstu mánuði. Þannig kemst maöur i snertingu viö söguna og best er að vita um uppruna hvers penings og frá hverjum hann er kominn. Fyrir mér er þetta grundvallaratriöi”, sagöi Anton en hann er aö ijúka magisterprófi I sögu víö Háskól- ann. ,,Hjá sumum myntsöfnurum hefur þetta þróast þannig að safniö hefur oröiö aö vikja fyrir bókmenntunum i kring um þaö. Sumir eiga ekkert safn en lesa sér aöeins til og nota almennings- söfn”. Flest söfn eru mæld i fjölda ein- inga eöa eftir verðmætum en Anton hefur ekki lagt slikt mat á safn sitt. „Ég hef ekki hugmynd um hvaöég á mörg eintök. Ég hef aidrei taliö safniö og mun llklega aldrei gera þaö. Ég er ekki aö þessu I fjárfestingarskyni. Veröið skiptir mig engu máli. Ég held jafn mikið upp á pening sem er mjög verömætur. Mesta gleöin felst I þvi aö fá pening sem maöur hefur leitaö lengi aö”. Anton ásamt hiuta af myntsafn- inu. „Ég hef litiö snert á þessu siöastliöin 7 ár en þaö kostaði ó- hemju mikla vinnu aö saga þetta til, hefla og skrásetja”, sagöi Haraldur Ágústsson Iðnskóla- kennari en hann á eitt sérstæö- asta safn á islandi. Haraldur safnar viöarsýnum og á hann nú á 16. hundraö viöarsýni hvarvetna aö úr heiminum. Safn hans er þaö stærsta sinnar tegundar i einka- eign á Noröurlöndum. Haraldur hefur á seinni árum helgaöi sig ritstörfum og fræöi- mennsku og sagöi hann aö hann myndi framvegis einbeita sér meir aö þvi en söfnuninni sjálfri. „Ég kenni viöarfræöi viö Iön- skólann og er læröur húsgagna- smiöur og kom safninu m.a. upp I tengslum viö kennsluna. Ég byrjaði ekki á þessu skipulega fyrr en árið 1964. Þá Ias ég grein I þýsku timariti hvernig hægt væri aö byggja sllkt safn upp. Þar var einnig bent á hvar hægt væri aö fá þaö er komiö. Ennfremur er hvert viöarsýni tölusett eftir viö- arlexikoni þannig aö fljótlegt er aö finna allar upplýsingar um hverja viöartegund. Auk þess hefur Haraldur gert fullkomna spjaldskrá yfir safnið. „Þaö sem gerir þessa söfnun lifandi og skemmtilega er aö hægt er að sjá á sýnunum hvaö tegund- ir vaxa mishratt eftir löndum og jafnvel er mismunandi litur á trjám eftir þvi i hvaöa löndum tegundirnar vaxa.” t heiminum eru til um 25 þús- und trjákenndar plöntur auk ým- issa afbrigöa þannig aö mögu- leikarnir til aö vikka út safniö eru nánast ótæmandi. „Ég hef lagt mestu áherslu á barrtrén en af þeim eru ekki til nema um 500-600 tegundir og þar af um 94 tegundir af furu”, sagði Haraldur. Meöal fágætra sýna I safni Haraldar er 15 milljón ára gamalt sýni af Musterisviö. Einnig er I safninu 7 þusund ára gamall is- viðareinkenni og er nokkurs kon- ar millistig milli viöar og surtar- brands. Fjórða stigiö i þessari þróun er viöarsteinn. Rauöviöur- inn fannst i Gilsnámu i Bolungar- vík og sagöi Haraldur aö hann vissi ekki til að rauöviöur i þessu ástandi hafi fundist nokkurs staöar nema hér á landi. Haraldur hefur skrifaö 6-7 bæk- ur og kver um viöarfræöi og fyrir ritstörfin hlotnaöist honum sá heiöur aö gerast félagi I Alþjóöa- sambandi viöarliffræöinga en i þvi félagi eru aöeins um 200-300 manns, allt visindamenn. „I þessum bókum hef ég aðeins notaö Islensk orö yfir heiti og hug- tök I viðarfræði. Ég hef oröiö aö búa til ný orö og gefiö eldri oröum nýja merkingu og skipta nýyröi sem ég hef búiö til hundruöum bæði I viöarfræöi og öörum grein- um sem ég hef kennt”, sagöi Har- alduren öll nýyröi hans hafa hlot- iö samþykki Oröabókar Háskól- ans. Verðlistar, handbækur og félög safnara Eftir að ég fór aö skrifa þætti um söfnun almennt, hefur fjöldi fólks haft samband viö mig eöa komiö i verslun mina aö Lauga- vegi 15, og spurt um handbækur eða verölista yfir hin ýmsu söfn- unarsviö. Einnig hefur veriö spurt um félög sem starfandi eru á þessu eöa hinu áhugasviö- inu. Ég hefi þvi fengið handbækur um ýmiss konar efni, og hef til sölu. Flestar þessar bækur eru á ensku, en benda má á aö Politiken hefur gefiö út mikiö af ýmiss konar handbókum á dönsku, og fást þær I flestum bókaverslunum. Frímerki og frímerkja- söfnun Handbækur og verölistar á þessu sviöi skipta hundruöum. Þaö sem hverjum safnara er nauösyn er verölisti yfir þaö sviö frimerkjasöfnunar sem hann hefur valiö sér. Verölistinn „Islensk Frlmerki”, hefur veriö gefinn út af Isafoldarprent- smiöju frá árinu 1958, og kemur ný útgáfa á hverju hausti. Má segja aöum svipaö leyti byrji aö lifna yfir frimerkjaklúbbum og söfnurum almennt, eftir sumar- frlin. I þessum verölista er skráö markaösverö allra islenskra frimerkja sem út hafa komiö frá 1873 og til dagsins i dag. Auk þess eru skráöar i þessum lista upplýsingar um út- gáfudag hinna einstöku merkja og upplag þeirra. Einnig verö á fyrsta dags umslögum, afbrigöi ýmiss konar og sérstimplanir, og ýmislegt annaö sem safnara er nauösyn aö vita um. Ef menn vilja lista yfir frimerki frá Noröurlöndum er hinn sænski verðlisti „FACIT”, lang full- komnasti listinn. FACIT er venjulega um 700 blaöslöur og þar er aö finna nákvæma skrán- ingu á öllum frimerkjum Noröurlanda frá upphafi. Danir gefa út verðlista sem er nokkuö vinsæll hér á landi, en þaö er AFA verölistinn. Hægt er aö fá hann yfir dönsk frimerki ein- göngu, eöa yfir öll Noröurlönd- in. Einnig er útgáfa af AFA sem er yfir alla Evrópu, og er sú út- gáfa i 2 bindum. Annað er fyrir Vestur-Evrópu og hitt bindið fyrir Austur-Evrópu. Stanley Gibbons-fyrirtækiö i Englandi gefur út alheims verölista og lista yfir einstök lönd, sama máli gegnir um Michel-fyrir- tækiö I Þýskalandi. Þegar islenska frlmerkiö varö 100 ára, gaf Póststjórnin út bók „Islensk frlmerki I 100 ár”. Þessi bók sem Jón Aöalsteinn Jónsson samdi er giæsilegt verk og óskabók frimerkjasafnara. Þó verð hennar sé nú yfir 30.000.- er hún vel þess viröi. Nú eru á boöstölum hand- öækur um frimerkjasöfnun al- mennt, stimplasöfnun, upp- byggingu frímerkjasafna, skipulag motlv-safna, frlmerkjasýningar, póstsögu og fleira. Félag frlmerkjasafnara gaf áriö 1973 út handbók um Islensk frimerki frá 1922—1973 og mun vera væntanlegur viöauki og jafnframt hlutar yfir frlmerki fyrir 1922. Þessi handbók er enn fáanleg og kostar aöeins 5000 kr og mæli ég meö henni fyrir alla sem safna Islenskum frimerkj- um. Já, ég nefni Félag frimerkja- safnara. Þetta ágæta félag er stofnaö 1957 og hefur veriö glfurleg lyftistöng fyrir frl- merkjasöfnun hér á landi Þaö hefur reglulega fundi yfir vetrarmánuöina og sérstakt félagsherbergi er opiö fyrir félagsmenn tvisvar i viku. A laugardögum er herbergiö opiö fyrir almenning þar sem menn geta fengið upplýsingar um flest er aö frimerkjasöfnun litur. Einnig eru þar til aflestr- ar handbækur og verölistar. Herbergi þetta er aö Amtmannsstig 2, og er opiö milli kl. 3 og 6 á hverjum laugardagseftirmiödegi. A fundum félagsins eru fyrir- lestrar, kvikmyndasýningar uppboöo.fl. Félagiö gengst fyrir frlmerkjasýningum og gefur út sérstök fyrsta dags umslög. Utan Reykjavikur eru starf- andi margir áhugamanna- klúbbar safnara, og fyrir nokkrum árum var stofnað Landssamband frlmerkjasafn- ara, og eru i þvl flestallir frl- merkjaklúbbar landsins. Mynt og seölasöfnun Sá listi yfir myntir og seðla sem mest er notaöur hér á landi er „Islenskar myntir” eftir Finn Kolbeinsson. Listi þessi hefur komiö út nú um nokkurra ára skeiö og hefur upplýsinga- lega batnaö meö hverju árinu. Hann skráir verö og upplagstöl- ur á öllum islenskum myntum frá 1922. Einnig er skráning á vörupeningum, brauöpeningum og öllum islenskum seölum frá 1885. Daninn Frovin Sieg, hefur I mörg ár gefiö út ýmsa verölista yfir myntir og seöla. Vinsælast- ur er listinn yfir myntir Noröur- landa, og kemur sá listi reglu- lega á hverju hausti. Nýkominn er út listinn fyrir 1981. Allt verö sem skráö er I þeim lista er i dönskum krónum. Fyrir 3 árum kom út alheims myntlisti. Listi þessi er gefinn út I Bandarlkjunum og er eftir Kraus, sem er myntfræöingur. Listi þessi er yfir myntir allra landa, og skráir i vissum tilfell- um myntir allt aftur til ársins 1700. Nákvæmni listans I skrán- ingu er ótrúlega mikil, og má til dæmis nefna aö I honum er islenska myntin skráö það nákvæmlega aö 2 krónu pening- ur frá 1966 er skráöur I tveimur útgáfum (venjuleg slátta og þykkur). 1981 útgáfa þessa lista er nú komin út og kostar hann i verslunum tæpar 20.000 kr t Sama fyrirtæki,sem gefur út myntlistann eftir Kraus, gefur einnig út alheims seölalista eftir seölasérfræöinginn Pick. Þessi listi hefur komiö út annaö hvert ár, og er nú ný útgáfa komin út. Seölalisti þessi er eins og mynt- list:inn,ótrúlega nákvæmur i skráningu sinni, bæöi varöandi útgáfur, og einnig varöandi verölagningu seölanna. Stanley Gibbons-fyrirtækiö gefur útýmisskonar handbækur um söfnun myntar og seöla. Myntsafnarafélag íslands var stofnaö fyrir um 10 árum, og hefur unniö mikiö og þarft verk fyrir myntsafnara. Þaö hefur haldiö myntsýningar. Gefiö út tlmarit og heldur reglulega fundi yfir vetrarmánuöina. Nú er féiagiö aö fá fastan samastaö og mun opna félagsherbergi aö Amtmannsstig 2 fljótlega. Þar munu veröa til sýnis og afnota fyrir félagsmenn handbækur og verölistar um mynt og seöla- söfnun Spilasöfnun Aö visu eru ekki margir spila- safnarar sem ég veit um hér á landi, en þó eru þeir nokkrir, og eru söfn þeirra ótrúlega fjöl- breytt. Flestir safna spilum eft- ir mismunandi mannspilum. Fara jafnvel út I aö flokka hin venjulegu mannspil eftir munstri i búningum mannspil- anna. Spilasafnari, sem safnar öllum afbrigöum spila, getur átt safn þúsunda spila. Ef Tarot spáspilum er bætt viö, getur safniö oröiö ótrúlega stórt, þvi af þeim einum eru um 300 mis- munandi útgáfur, og einstök spil þvi nokkur þúsund mismunandi. 1 útgáfu handbóka kemur Stanley Gibbons enn viö sögu. Fyrir nokkrum árum fór fyrir- tækiö Stanley Gibbons út I aö opna sérstaka spiladeild. Þessi deild varö mjög vinsæl og nú eru haldin sérstök spilauppboð reglulega. Og aö sjálfsögöu gaf fyrirtækiö út handbók um söfn- un spila. Otgáfur á Islenskum spilum hafa veriö nokkrar, og eru þekktust spil Muggs frá 1923 og spil Tryggva Magnússonar frá 1930. En þaö hefur verið gefin út úrvals bök á Islensku um spil. SAGA SPILANNA eftir Guö- brand Magnússon stórspila- safnara frá Siglufiröi. Bók þessi kom út fyrir siöustu jól, og þar skráir Guöbrandur á mjög skemmtilegan hátt sögu spil- anna frá byrjun. Einnig eru þar upplýsingar um Islensk spil, jafnvel spil sem aldrei hafa ver- iö gefin út hér en eru til I teikn- ingum og tillögum frá höfund- um. Bók sem óhætt er aö mæla meö jafnvel handa þeim sem aldrei spila á spil. Sem sagt: Hverju sem þiö safniö þá er lang oftast hægt aö fá handbók eöa timarit um þitt áhugasviö. Leitiö til sérversl- ana um söfnun, eöa til stærri bókabúöa og leitiö upplýsinga. Skák: Guðmundur Arnlaugsson — Spll: Frlðrlk Dungai — Söfnun: Magnl R. Magnússon — Bllar: Þorgrímur Gestsson Jg-y! Söfnun 1 dag skrlfar Magnl R. AAagnússon um söfnun

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.