Helgarpósturinn - 19.09.1980, Qupperneq 12
12
Föstudagur 19. september 1980. -JielgBrpástdrihn_
Benedikt Benediktsson í Fossárvirkjun sóttur heim
þegar hún
i í neinu!”
eð framliðna
frænku í virkjuninni
Á héraðsfundi Isafjarðar-
prófastsdæmis, sem haldinn var á
Siigandafirði i fyrrahaust, sté
maður i stólinn og fiutti iærða
predikun um úlfaldann og
nálaraugað. Hann gekk hiklaust
upp i stólinn og fiutti mál sitt af
festu og rökvisi svo sem þetta
væri hans dagiega iðja. Þegar ég
spurði manninn á Ieiðinni dt f
félagsheimili hvort hann stundaði
þetta,svaraði hann: „Hvorki fyrr
né siðar”. Næst sá ég þessum
skarpholda og dökkbrýnda manni
bera fyrir vestur á Hrafnseyri nd
um daginn, þá var hann aö gefa
jörö.
Ég fékk svo pata af þvf að
Benedikt þessi Benediktsson
hefði með virkjun að gera, sd
heitir Fossárvirkjun og þjónar
Bolungarvik. Hins vegar bregöur
svo við, að þegar beygt er hjá Ösi
innan viö Bolungarvlk, og vegar-
skiltiö upp aö Fossárvirkjun
blasir við þá stendur á þvi Reið-
hjallavirkjun og maður hugsar
ósjálfrátt, helviti eru Bolvikingar
vel settir meö tvær virkjanir, en
hvar skyldi Fossárvirkjun vera?
Annar afleggjari fannst ekki upp í
Syöridai, þar sem virkjun skyldi
vera. Benedikt skýröi slöar dt
fyrir mér ástæðuna fyrir nafna-
ruglinu, en hdn er of löng til birt-
ingar.
Það dimmdi i lofti eftir þvf sem
ég ók lengra inn i daiinn, við
blasti stöðvarhds á stærö við ein-
býlishds á Seltjarnarnesi, og sást
móta fyrir bunustokk efst i hlfð.
Tveir Bronkójeppar voru á hlað-
inu og Reó Studebaker frá orku-
bdinu sem notaður er I linunni.
Nánar aðgætt voru þarna tveir
ibúöabraggar fyrir ifnumenn og
þvottur á snúrum.
Aður en ég drap á bilnum var
stöövarstjórinn kominn dt á hlað
meö eyrnaskjól, nokkuð
krimugur.
Eftir að hafa grennslast fyrir
um hagi mannsins þá Htur það
svona út I stuttu máli: Stöðvar-
stjórinn lifir með virkjun sinni
tuttugu og fjórar stundir á sólar-
hring, vakinn og sofinn og er tæp-
lega þiljaður af frá generatorun-
um og slikur er gnýrinn I svefn-
húsi mannsins, sem eiginlega er
lokrekkja frá túrbinusalnum, að
þar veröurekki tekið blaöaviðtal.
Stöövarstjórinn eldar máltfðir
sinar á rafmagnshellu á skjön við
mælavirkiö í stöðinni og neytir
sama vatns og tdrblnur Reiö-
hjallavirkjunar. Þannig hefur
sambúðin gengið I tuttugu ár.
„Er ekki fremur sjaldgæft,
Benedikt að orkustöð einsog
Reiöhjallavirkjun sé stunduö af
einum manni?
„Þaö hefur oft veriö gert áöur,
en menn hafa haft vit á þvi aö
fara áður en þeir geispuðu gol-
unni”.
Þú viröist una sæmilega hérna?
„Já, maður veit að hverju
maöur gengur, einangrun og
sliku, en þaö væri voöalegt ef
maöur væri dæmdur til aö vera
hérna”.
Sest aldrei aö þér hérna i ein-
verunni?
„Nei, nei, ekki nema bara það
sem telst eölilegt og ég hef alveg
fariö á mis við þetta sem þeir
kalla rafstöövarveiki, þaö fylgir
þessu”.
Hver eru sjúkdómseinkennin?
,,Ég veitekki hvort ég á aö fara
að segja frá þvi, en menn veröa
hálf skrýtnir”.
,,Er ekki rúmið hættu-
legast?”
Helduröu aö þú sért orðinn dóm-
bær um sjálfan þig eftir 20 ár?
„Ég veit hvernig aörir hafa
fariö og hef staðiö sjálfan mig að
þvi sama. Ef menn eru staddir
einhvers staðar þar sem simi
hringirþá hyllast menn til aö ýta
húsbóndanum út i horn til aö vera
fyrstir I simann. Þaö er eitthvaö
aö. Þaö tekur svona hálfan
mánuðaöjafna sig á þessu. Nú, ef
ljós dofnar eöa ljós er slökkt, þá
hrekkur maöur I kút og liggur viö
aö maöur stökkvi út aö næsta
glugga, ef maöur er niöur frá. Nú
er þetta miklu betra siöan beina
linan kom úr Mjólká, það verður
aldrei spennufall. Aöur varö
maöur var viö allar breytingar
niöur I Bolungarvik. Nú getur
stööin stoppaö án þess maöur viti;
nokkuö um þaö og og þaö kallar á
meiri varöstöðu”.
En er ekki slysahætta hérna og .
segir fátt af einum?
„Er ekki slysahætta alls
staöar? Er ekki rúmiö hættuleg-
ast? Deyja þar ekki flestir?”
Hugur þinn hefur stefnt til aö
sýsla við vélar, Benedikt?
„Nei, nei, ég bara flæktist inn i
þetta, er meö mótoristapróf frá
Fiskifélaginu”.
,,Hvort sem er, er svo
erfitt að hugsa”
Þú segist litiö komast frá, nú
varst þú virkur hér i félagslifi
fyrrum?
„Maöur getur hvergi látiö sjá
sig, þá heldur fólk aö maöur sé
einhver helvitis svikahrappur aö
flækjast út um borg og bý”.
Þú hefur þá haft tima til aö
hugsa i einverunni?
„Já, en þaö er hvort sem er
svo erfitt aö hugsa, og hávaðinn
hann hjálpar ekki”.
Það mætti nú kannski einangra
betur þetta herbergi sem þú hefst
hér viö I?
„Þaðvarsvo upphaflegaaö þaö
átti enginn maöur aö þurfa að
vera hér og þetta er ekki byggt
sem mannabústaður. Ég heldþað
sé erfitt aö einangra þetta, vegg-
irnir leiöa svo mikið og þaö býr
allt aö fyrstu gerö. Þaö væri
kannski hægt aö vera meira frá
þessu en það borgar sig ekki, ég
hef rekiö mig á þaö, þvi þá er
maöur alltaf á nálum aö eitthvað
komi fyrir og þá fer skrýtna veik-
inaö segja úl sln fyrir alvöru. Ef
þaö svo bætist viö hávaöann þá
fer ekki hjá þvi aö fram koma
mörg óæskileg einkenni. Hjart-
slátturinnhefur tilhneigingu til aö
örvast heldur mikiö af hávaðan-
um og þessari tilfinningu”.
En lesiö geturöu eitthvaö?
„Ja, þetta er nú slitrótt, og
maöur veröuralltaf aö vera tilbú-
inn. Annars eru vélarnar ákaf-
lega þægar og góöar. Þaö eru
linutruflanirnar, og þá geta orðiö
ákaflega erfiöar tarnir. Þá eru
eilifar útleysingar. Setja í gang
og stoppa”.
En liöur þér samt bærilega i
þessu húsi?
„Já, þaö hlýtur aö vera, ég hef
afborið það enn þá”.
Þuriður og Kviarmið
Gerist nú æ erfiöara aö halda
uppi samræöum i vélargnýnum
og endar meö aö viö flytjum
okkur út i bil og greiðist þá
nokkuöúr,og leiöist umræöan inn
á landnámsfólk og uppruna Bol-
ungarvikur.
„Þaö er Þuriöur sjálf land-
námskona sem kölluö var sunda-
fyllir og talin hafa fengiö auk-
nefniö vegna þess hún seiö til þess
i Noregi aö hvert sund yröi fullt af
fiskum, hún kom noröan frá Há-
logalandi. Þaö er sagt frá því i
Hauksbók aö þaö hafi verið sild
hreint og beint. Og í framhaldi af
þvif hún setti Kviarmiö 1 Isa-
fjaröardjúpi. Þá erum viö komnir
aö mjög merkilegu atriöi, hún
setti Kviarmiö, þaö er ekki talaö
um þaö hafi veriö seiöur eöa
galdur þar, en sannleikurinn mun
vera sá, aö Djúpmenn hafa leitaö
tilhennar, þvi héöan var styttra á
miö og hún veitir þeim aöstööu til
útróöra héöan, en setur þeim trú-
lega þau skilyröi aö þeir rói ekki
lengra út en á Kviarmiö.
Og sennilega hefur veriö tekiö
mark á þessu sem eölilegt er, þvl
þarna eru veöraskil. Ef ekki er
fariö lengra út, eru likur til þess
aöná landi I tlma og menn hrekj-
ast ekki aö landi annars staöar.
Þetta er slysavarnarráöstöfun.
Hún tekur gjald fyrir eina á,
kollótta, af hverjum bónda, trú-
lega útvegsbónda, — eina á
kollótta, — þaö er talsvert búið aö
velta þessufyrir sér,og sýnist sitt
^hverjum ogfæst af þvi hefur veriö
sannfærandi, en svo var þaö As-
geir Jakobsson, gamall Bolvik-
ingur sem datt allt i einu ofan á
hugsanlega lausn, gagnstætt loöin
og lemd. Þetta passar alls staöar
viö, kolluprikiö, án skrauts eða
króks.
En þaö viröist vera aö hún sé
fyrsta slysavarnakonan sem
sögurfaraaf á Islandi. Nú, Sturla
Þóröars. þekkti fjöldann allan af
Vestfiröingum og Djúpmönnum
og þeirra mál alveg, og sjálfur er
hann i Æöey meö her sinn haröa
voriö 1236. Þaö var hart vor eftir
mildan vetur og lá viö felli I Djúp-
inu þangað tii aö fiskur var geng-
inn upp á Kviarmiö. Þetta segir
okkur ákaflega mikiö. Fyrr var
ekki hægt aö segja aö væri hægt
aö sækja sjó meö öryggi, og
vegna þess hve mikið er af mann-
skapþarnaogmikiö af skipum þá
notast björgin svo veí þegar
fiskur er genginn upp á Kviarmiö.
Menn hreinlega skipta meö sér
verkum, sumir fara á sjó, róa
jafnvel frá Bolungarvik, aörir
taka viö afla og flytja inn um allt
djúp. Björginhún kemst tilallra á
örstuttum tima, þvi aö herinn er
náttúrlega búinn að éta allt upp
þaösem ætt er fyrirutan haröinn.
Hjá Sturlu koma inn innskot eins-
og dagbókarglefsur og maöur
heföi freistast til aö halda aö hann
heföi átt eftir aö fara yfir þetta
einu sinni enn, en ekki enst aldur
til þess eöa tlmi og fyrir þaö eru
þessar innskotsglefsur enn þá I
textanum. tsambandi við veruna
i Æöey kemur þaö einsog skollinn
úr sauðarleggnum, aö Órækja
hafi fengið handarmein um vorið
og legiö lengi. En fyrir bragöiö
vitum viö þetta um Kvíarmiö.
Siöan er þessu slengt saman meö
seiöinn og galdurinn, aö aldrei
yröi fisks vant á Kviarmiöi eöa
svo segir þjóösagan, en þaö mun
vera miklu yngri viöbót”.
Bauð hana velkomna —
ef hún fiktaði ekki i
neinu!
Þú sagöir mér I simann I dag,
aö þú ætlaðir aö segja mér dálitiö
sem væri óbirtingarhæft.
„Þaö er nú margt af þvl komiö,
en þaö sem ég segi þér núna er
alveg óbirtingarhæft, þaö var
varöandi stööina. Þannig var aö
stööin var gangsett hér á slnum
tima án þess aö búiö væri að
ganga frá vatnsréttindum og
greiða fyrir þau Þaö var ömmu-
systir mln sem átti nú þetta
mestan part. En þaö er til aö
taka, aö stööin veröur stóra stopp
og gekk maöur undir manns
hönd, aö finna bilunina, jafnt inn-
lendir menn sem útlendir, en vél-
arnar eru frá Skoda. Ég hafði nú
haft orö á þvi, aö vera kynni aö
þetta lagaöist ef þeir gerðu upp
viö gömlu konuna og hún færi
ekki með féö i neina vitleysu, þeir
þyrftu ekki aö hafa áhyggjur af
þvi. Svo leiö og beiö og hvorki
gekk né rak, en allt I einu hrökk I
gang. Bilunin haföi fundist i
ganggráö (regulator), en þegar
ég kom niörefdr (I Bolungarvlk)
frétti ég aö búiö væri aö gera upp
viö gömlu konuna og það var
einsog viö manninn mælt, allt I
gang og hefur varla stoppaö siöan
nema fyrir eitthvert smotteri.
Sko, þaö er frænka okkar sem
fylgist meö, Gunnhildur hét hún,
hún var uppi fyrir 150—60 árum
og þegar ég varö var viö hana
hérna, bauö ég hana velkomna,
hún mætti koma og vera hér
þegar hún vildi bara ef hún f iktaöi
ekki I neinu?
Skatturinn og hungur-
lostið
Nú ertu hér öllum stundum
Benedikt, þú hlýtur aö safna
auöi?
„Ég get alveg sagt þér þaö, ég
hef átt ágætan mann aö til aö
komahonum fyrir, til dæmis 1974,
þá hjálpaöi hann mér ákaflega
vel. Þetta er skattstjórinn I Vest-
fjaröaumdæmi. Þaö eru líklega
komin fimmtán ár frá þvi slitnaði
upp úr samkomulagi, ég hef ekki
talið fram slöan”.
Þú telur ekki lengur fram?
„Nei, nei og það eru svo
skemmtilegar sveiflur I þessu.
Hann segist fara eftir ákveðnum
reglum og þaö er þægilegt þvi ég
hef bara þessar tekjur frá Orku-
búinu og áöur rafveitunum og
þeirfáallar upplýsingar. En 1974
gerði hann mér aö greiöa meira I
útsvar og þinggjöld en nam
brúttólaunum frá árinu áöur”.
Hvemig brástu viö?
„Ég skrifaöi honum bréf upp á
14 síður og þaö breytti nú heldur
málinu. Svo var hann nú svona
sæmilegur, en sveiflumar eru svo
miklar, aö einu sinni varég búinn
aö greiöa allt meö fyrirfram-
greiöslunni og átti auk þess inni.
Þaö var ákaflega ánægjulegt, en
þarna séröu hvort eitthvert sam-
ræmi er I þessu.
Ég tjáöi skattstjóra, að þetta