Helgarpósturinn - 19.09.1980, Page 13

Helgarpósturinn - 19.09.1980, Page 13
13 Jie/garpásturirrrL Föstudagur 19. september 1980. væri nú heldur handahófskennt, og ég heföi þaö frá öörum en hon- um, en taliö barst svo aftur aö þessu og þá sagöi kauöi: „Þú hefurnúþetta ekki skriflegt”. Þá var mér öllum lokiö, þegar ekki var hægt aö tala saman ööruvísi en meö eyöublööum og fineríi. Ég haföilaun núna ’79á sjöttu miljón en gjöldin eru eitthvað á fimmtu. Svoég hef tæpa miljón eftir þegar stéttarfélagsgjald og lifevris- sjóöur er reiknaöur frá. Aætlaö slétt tiu milljónir, það er bara doblað á hættu, hann gerir mér tiu milljónir i laun”. Hvaöa forsendum er byggt á? „Bara til aö tryggja aö ég fari ekki meö þetta i einhverja vitleysu”. „Ég er sko búinn að gefa sam- félaginu mörg jaröarverö gegn- um árin, en Guöi sé lof aö þaö er ekki alltaf þjóöhátiöarár”. Hvernig hefuröu þá skrimt? „Það var einsog maöurinn sagöi viö Nikulás Einarsson skattstjóra á Isafiröi þegar hann fór aö yfirheyr’ann um lifeyrinn: ,,Já, en ég hef oft verið svangur”. Þetta var oröinn dálitið alvar- legur hlutur þama ’74, ég þráað- ist viö alveg hreint i lengstu lög. Ég var farinn aö svelta, ég var eiginlega meö kennslubók I þessu. Þaö var ágætis kennslubók — í Grini fangelsinu — eftir Baldur Bjarnason, Sögubaldur, og þar kynntist ég þessu meö hungur- lostiö. Það er hægt aö lifa á fjandi litlu meö því aö fara varlega i þetta, þegarmaöurerbúinnaöná sér yfir ákveöin mörk. En það mátti aldrei falla i þá freistni aö éta neitt sem heitir, þá ertubúinn aö vera. Og þaö er þetta sem ger- ég eftir öörum heimildum, og þvi spyr ég hann hvort hann hafi leikið einhver eftirminnileg hlutverk. „Já, anskotann, og fékk geysi- lega mikiö hró6 fyrir. tsfirðing- amir sem komu út af frumsyn- ingunni voru alveg stórhrifnir af frammistööunni. Hvaö mér hafði dottiö ihug aðhafa hannhásan og heldur hressilega hásan og alveg snillingur aö tialda þetta Ut. Hann var alltaf jafn hás alla sjminguna. Þetta kom nú ekki til af góðu þvi aö kvöldiö áöur fór ég aö finna fyrir óþægindum i hálsi og fékk penslunhjá Kjartani Jóhannssyni lækni og meðul úr apótekinu. Aöur haföi ég fariö til Ólafs vinar mins Halldórssonar en hann sagöist kunna vel viöaö hafa mig svona hásan úr brennisteininum. En ég fór inn á sviö og þaö kom hljóð. En ég gat aldrei vitaö, kom hljóð næst?” En leikferli þinum er lokiö? „Já ég endaöi meö þvi aö leika Lénharö fógeta, og þú manst hvernig hann endar, hann er leiddur út I bönduih og háls- höggvinn. Þannig lauk leikferli minum, þaö var ekki hægt aö fá öllu betri endi á það. En ég á samning viö Leikfélag Reykja- vikur þar sem ég er titlaður leik- ari. Ég var statisti hjá þeim, lék beiningamann og framliöinn biskup i Galdra-Lofti”. Stóð ekki til aö þú færir frekar út í leiklistina? „Nei, nei, og ég held að kúnstin hafi ekki tapaö á þvi, svoleiðis”. En svona undir lokin, þú varst aö gefa jörö og menn gefa ekki jaröir á hverjum degi. „Nei, sem betur fer, þvi þá Benedikt við véiarnar, sem Gunnhiidur frænka má ekki fikta i. ist I fangabúðum, — ef mönnum er hleypt i' mat kannski á þriggja mánaöa fresti þá eru þeir dauö- ans matur”. Hás anskoti Hefur þér samiö jafn illa viö önnur máttarvöld? „Nei, nei”. En hér ertu og gætir þess aö stööin veiti birtu og yl niöur til Bolungarvikur og til bæjanna hér fyrir neöan. „Já, og þaö er mikill kostur aö fjaíliö skyggir alveg á byggöina. Ég sé hvorki ljósin né bilaum- feröina milli húsa á hátiöis- og tyllidögum, bara rétt ljósin ábæj- unum. Maöur er alveg lokaöur og einangraöur og þó er þetta ekki lengra frá”. En þú ert ekki hér á jólum? „Jú, jú, þetta tuttugu og eitt ár sem ég er búinn aö vera I þessu, þá hef ég aldrei átt fri á aöfanga- dagskvöld. Þaö stóð til einu sinni, þá vorum viö hérna tveir, en strákurinn sem var hér á móti mér fór fram á aö skipta á gamlársdag af ákaflega gildri ástæöu og alveg sjálfsagt aö skipta viöhann. Hannátti vaktina eftir töflu, en ég skipti við hann. Einu sinni þá var vonskuveður og rofaöi aöeins til svo ég fór heim en þegar ég var rétt kominn úr ferðagallanum og fór aö huga aö steikinni, þá byrjaöi balliö aftur og ég upp eftir og greip eitthvaö meö mér. Ég kom aftur heim um hádegi á jóladag. Ég er löngu hættur aöbúa mig undir jól niöur frá, þaö hefur enga þyöingu”. Benedikt Benediktsson hefur haft nokkur afskipti af leiklistar- málum i Bolungarvik, þaö frétti heyröi þaö ekki til tiöinda. Þaö var nú reyndar tilviljun hvernig ég eignaöist þessa jörö, ég flækt- istþarna vestur I Arnarfjörö til aö vinna viö Mjólkárvirkjun og þegar Jón Waage brá búi á Hrafnseyri og hans ágæta kona Guðny, þá seldi Jön mér jörðina. Égvarákaflegaánægöuraö eign- ast þetta þvi ég vissi söguna. Haföi samt alltaf dálitlar áhyggjur af þvi aö eiga þetta. Þetta var aö sumu leyti fyrir mér einsog silfursjóöurinn var hjá Agli. Hannmátti ekki veröa skot- silfúr, þetta var helgur dómur, bæturnar eftir Þórólf. Varðandi jöröina þá var þaö svo meö Jón Sigurösson, aö hann var ekki kjörgengur nema hann ætti jarö- næöi einsog þá tiökaðist, en séra Siguröurfaöirhansátti jöröina og kippti þvi f liöinn og jöröin var afsöluö Jóni, hvort sem þaö var fyrirfram greiddur arfur eöa eitthvaö þviumlikt”. En hvaö ætlaöir þú þér meö jöröina? „Bara aö eiga hana og í grini sló ég þvi svona fram viö þing- menn og aöra sem ég hitti aö þaö ætti aö fylgja þessu heiöursþing- sæti og ég fengi þingmannslaun en þó ábyrgöarlaus. Þeim fannst þetta aö sumu leyti eölilegt, en það heföi kostaö þaö mikiö um- stang aö koma þvi i kring að þaö varö aldreiaf þvi. Nú þegar þessi umsvif uröu á Hrafnseyri og minjasafniö var stofnaö þá var viötakandinn alveg sjálfvalinn”. Þegar ég ók úr hlaði Reið- hjallavirkjunar var tekiö að ýra úr lofti, en viö stöövarhúsiö stóö Benedikt Benediktsson og tendraöi pipu sina reiöubúinn aö þjóna duttlungum Electru. Viðtal og myndir: Finnbogi Hermannsson 0\ Nú bjóðum við fjölbreytt úrval af gólfdúk- um frá DOMCO á ótrúlega hagstœðu verði. Einnig fjöldi annarra gólfdúka. Ótal litir og munstur - rnargir verðflokkar. Byggingavörudeild J|i^ Jón Loftsson hf.____ Hringbraut 121 Simi 10600 lónOrmur Halldórsson LONDON áferðalagií „Sá sem er leiður í London er leiður á lífinu" var einhvern tíma sagt. Fjölbreytni borgarinnar og nánasta umhverfis hennar er ótrúleg. Sjálfur fer ég mikiö út fyrir miöborgina þegar tími er til. Windsor, stærsti kastali í heimi og Hampton Court, höll Hinriks 8. eru rétt í útjaðri borg- arinnar. Cam- bridge, Kantaraborg og Oxford eru aðeins eins til tveggja tíma ferö frá miöborginni. Rétt við Oxford er Blenheim höll, ein sú stærsta í heimi. Sjálf miðborg London hefur uppá mikla fjöl- breytni að bjóöa. St. James Park við Buckingham höll og White- hall er friösæll garöur í hjarta borgarinnar, steinsnar frá versl- unargötunum Oxford Street, Bond Street og Regents Street. í Regent Park rétt norðan við Oxford Street er einn stærsti dýragarður heims. Tate Gallery rétt hjá Þinghúsinu og National Gallery við Trafalgar Square eru með bestu listasöfnum álf- unnar. Rétt fyrir ofan það síðar- nefnda er líka skemmtilegur pub, Salisbury. í Fleet Street eru líka auk Lundúnablaöanna margir skemmti- legir pubbar eins og t.d. Printers Pie en flestir hinna 7000 pubba borgarinn- ar bjóða uppá ódýran en góðan hádegismat. Á kvöldin er miðpunktur lífsins í kringum Piccadilly Cir- cus og Leicester Square en rétt austan megin við torgið er pubbinn The Frigate þar sem Islendingar hittast á föstudags- kvöldum. Þarna í kring eru tugir leikhúsa og kvikmyndahúsa auk óteljandi veitingahúsa af mörgu þjóöerni. Má þar sérstaklega mæla með ungverska staönum Gay Hussar við Soho Square auk margra ítalskra og grískra veitingastaða í nærliggjandi götum. Ef þúhyggurá ferðtil LONDON geturöu klippt þessa auglýsingu út og haft hana með.þaö gæti komið sér vel. FLUGLEIDIR

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.