Helgarpósturinn - 19.09.1980, Síða 17
Innritun
10-12 og
13-19 alla
daga
nema
sunnu-
daga
Dansskóli
Sigvalda
Símar 84750, 53158, 29505 og 66469.
Dansskóli Heidars
Ástvaldssonar
Símar 20345, 74444, 24959, 39551 og
38126.
Dansskóli Siguröar
Hákonarsonar simi 41557.
DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS
000
Einlna og Sverrir i Jurtinni
Jurtir við Lækjartorg
All nýstárleg verslun hefur ntí
verift opnuö á helsta „horni”
landsins, á mótum Austurstætis
og Lækjargötu. Hún hcitir
Jurtin, og verslar eins og nafniö
bendir til einkum meö jurtir.
Ekki er þetta þó blómabúö i eigin-
legum skilningi, heldur eru jurt-
irnar þarna tii'sölii'l ýinsiim bún-
ingi.
Aö sögn Eininu Einarsdóttur,
sem er ásamt manni slnum
Sverri Olsen, eigandi verslunar-
innar, þá eru þessar jurtavörur
frá enska fyrirtækinu Culpeper.
„Þaömá segja aö þessi jurtavara
skiptist i megindráttum í þrennt,
— krydd og ilm og baövöru. Viö
veröum meö ýmsar tegundir af
kryddi og I margskonar um-
búöum, meöal annars skemmti-
legum litlum sekkjum sem
hentugir eru til gjafa”, sagöi Ein-
ina.
Hún sagöi einnig aö þetta
Culpeper merki væri mjög þekkt
viða um heim, enda eru til ellefu
verslanir i heiminum sem heita
þessu nafni, og versla eingöngu
meö vörur frá fyrirtækinu. Þetta
er i fyrsta skipti sem verslað er
meö þær á Norðurlöndum, og þaö
var vegna sérstæöra aöstæöna
hér á landi aö leyfi fékkst hjá
fyrirtækinu aö hafa eitthvaö
fleira I versluninni en þessar
jurtavörur.
„Viö erum einnig með ýmiss-
konar handunna vöru frá ttaliu”,
sagöi Einina. „Handklæði og
rúmteppi, og ýmislegt fleira.
Þetta er alltsaman handbróderað
og geysilega vandað. Svona vara
veröur alltaf dálitiö dýr, en hún er
lika falleg”, sagði Einina.
Einina var aö lokum spurö
hvort ekki væri dýrt að leigja
verslunaraöstööu þarna á
horninu.
„Þvi fer fjarri að þaö sé nokkuö
dýrara en bara á miðjum Lauga-
veginum. Þetta ergamalt hús, og
litillhluti af þvisem við leigjum”.
En Einina vildi ekki fyrir
nokkurn mun segja okkur hvaö
þau borguðu fyrir leiguna á
mánuöi..
—GA
17
„Ég held að þaö sé almennt
regla hjá þeim sem vinna hjá gos-
drykkjaframleiöendum, aö þeir
drekka tegundir frá öörum,
þannig aö þegar ég drekk Egils
appelsin, þá býst ég viö aö starfs-
bróöir minn hjá Egilsölgeröinni
þambi Kókiö.”
Edvin sagði að styttri gerðin af
kókbilunum tækju i kringum 220
kassa og hann skilaöi frá sér
tveimur bilhlössum daglega, sem
færu i svona 6—10 verslanir.
Þá var Edvin aö þvi spurður
hvort hann heföi oröiö þess var,
aö kókdrykkja landsmanna heföi
minnkaö vegna tilmæla ýmissa
aö lita ekki viö kóki vegna alvar-
legra atburöa I kókverksmiöjun-
um i Guatemala á sinum tima.
„Nei, ég tók ekki eftir þvi aö
salan drægist saman,” svaraði
Edvin. „Þessir atburöir ytra hafa
kannski verið of fjarlægir til aö
hafa áhrif hér á landi. Hins vegar
heföi mér ekki fundist fjarri lagi,
aö refsa framleiðendunum i
Guatemala meö þvi aö taka af
þeim framleiösluleyfiö á kók”.
Edvin Benediktsson sagöist
hafa starfað viö kókdreifinguna I
eitt og hálft ár, og likaði um
margt alveg ágætlega þó aö kók-
drykkurinn freistaði hans ekki
lengur. „Lit ekki viö þvi lengur,
nota kókiö ekki einu sinni I bland,
— hvaö þá meir,” sagði hann.
— GAS
Mastrið llkist ekki neinu venjulegu sjónvarpsloftneti
*■>*
__helgarpústurinn- Föstudag
ur 19. september 1980.
Drekkur ekki kók”
en dreifir því í vinnunni
„Nei, ég er löngu hættur að
drekka kók. Gerði mikið af þvf
þegar eg byrjaði að starfa hjá
fyrirtækinu, en fékk fljótt leiö á
þvi og vel þvi aðra gosdrykki
þegar ég svala þorstanum,” sagði
Edvin Benediktsson bilstjóri hjá
Vlfilfelli, en hans hlutverk er að
aka Kóki, Fresca og Fanta i
verslanir.”
Talar við Ástr
ali og Japani
Þegar Helgarpóstsmenn voru á
ferð um Bústaðaveginn um dag-
inn, ráku þeir augun i griðarstórt
mastur, og víravirki, við eitt hús-
anna I hinu glæsilega Gerða-
hverfi. Mastur þetta gnæfir yfir
tveggja hæða húsin i hverfinu, og
likist ekki neinu venjulegu sjón-
varpsloftneti.
Iljóskom, þegar Helgarpóstur-
inn bankaöi uppá I húsinu, aö
mastriö er I eigu Inga Haröarson-
ar, og þaö notar hann til að ná
sambandi við vini og kunningja
viösvegar i heiminum.
Hann er semsagt Radio-ama-
tör, og hefur komiö sér upp griö-
arlega fullkomnum tækjum.
Hann sagöi hæsta punkt masturs-
ins vera i tæplega 19 metra hæö,
ef meö væri talið loftnetiö sem
hann hefur komiö fyrir efst á þvi.
Ingi smiðaöi sjálfur loftnetið, en
mastriö er fengiö af Keflavikur-
velli. Innanhúss hefur Ingi svo
mjög fullkominn tækjabúnaö, og
meö aðstoö loftnetsins mikla get-
ur hann talaö við menn i Astraliu
og Japan, og öörum löndum i
álika fjarlægö.
Ingi sagöi aö lokum aö ná-
grannarnir heföu ekki kvartaö yf-
ir þessu mannvirki.
—GA
Dansinn ódýrari en megrunarleikfimi
„Coke adds life" segir á kókbilnum, en freistar þó ekki bilstjórans, Ed-
vins Benediktssonar.
„Dansskólinn gengur alveg
glimrandi vel”, sagði Heiðar,
þegar Helgarpósturinn rabbaöi
við hann i tilefni dagsins.
„Aösóknin eykst jafnt og þétt, og
hefur aldrei veriö meiri en á siö-
ustu árum”. Heiðar sagðist ekki
hafa neina eina skýringu á vel-
gengninni, aöra en þá aö áhugi Is-
Heiðar hefur kennt landsmönnum dans i aldar fjórðung
megrunarleikfimi fyrir einn, og
benti þannig á aö dansinn væri
ódýr og holl leikfimi. Timarnir
eru einu sinni i viku.
Dansskóli Heiðars Astvalds-
sonar er nú kominn af léttasta
skeiði — verður tuttugu og fimm
ára núna um helgina. 1 tilefni af-
mælisins verður heilmikið knall
að Hótei Sögu i kvöld, með hana-
stéli, máltið, skemmtiatriðum, og
.... viti menn — dansi á eftir.
— Dansskóli Heiðars 25 ára
lendinga á dansi væri mikill, og
heföi veriö um margra ára skeiö.
„Fúlloröna fólkinu hefur eink-
um fjölgað”, sagöi Heiðar. „I
upphafi voru börn og unglingar i
miklum meirihluta, og fólk virtist
hugsa sem svo aö best væri aö
láta börnin njóta þess sem þaö
haföi fariö á mis viö. Og þá skiptir
ekki máli hvort illa ári, eöa aö
blankheit séu á heimilunum,
böminfara i danssamt sem áöur.
Þannig var það hérna á seinni
hluta sjötta áratugarins, þegar
margir fldöu land og nokkur
kreppa var á Islandi, að þá fjölg-
aöi bömum mikið i dansskólan-
um. En nú hefur fullorðna fólkiö
semsagt uppgötvaö aö þaö getur
farið i dans ekkert siöur en börn-
in, og fariö aö gera það i stórum
stil”.
Heiöar treysti sér ekki til aö
gefa upp verð á danstimum i vet-
ur, þar sem gjaldskráin væri ekki
komin, en hann sagði að danstim-
ar fyrir tvo væru ódýrari en