Helgarpósturinn - 19.09.1980, Side 21
__hplgarpn^turinn_ Föstudagur 19. september 1980.
21
Litli bróðir kemur á óvart!
Dave Davies — AFLI—
3603
Fyrsta sólóbreiöskifa Dave
einfaldlega skráningarnúmer
hennar. betta er þó ekki i fyrsta
sinn sem Dave er einn á ferö,
þvl áriö 1967 sendi hann frá sér
CPI
Popp
eftir G.mnlaug Sigfússon
Davies, gitarleikara Kinks,
kom á maröaöinn fyrir skömmu
og kallast AFLI— 3603, sem er
lagiö Death Of A Clown. Þaö
náöi miklum vinsældum, og
hann var hvattur til aö koma
meö annaö, Susannah’s Still
Alive, en þarsem þaö gekk
næstum jafnilla og hitt vel hefur
hann látiö allt sólóbrölt eiga sig
þar til nú.
AFLI—3603 er fullkomin sóló-
plata aö þvi leyti til, aö Dave
semur öll lög og texta, sér um
allar útsetningar og upptöku-
stjórn, syngur allar raddir og
leikur á öll hljóöfærin sjálfur,
nema hvaö hann fær trommar-
ann Nick Trevisick og bassa-
leikarann Ron Lawrence til liös
viö sig i fjórum af tiu lögum
plötunnar.
Þaö er einkum jM'ennt sem
Alien, Rose og La Luna
— meðal nýrra mynda Nýja bíós
Nýja bió hefur, eins og flest
hinna bióanna, nýlega gert samn-
ing um kaup á kvikmyndum. Aö
sögn Siguröar Guðmundssonar,
framkvæmdastjóra, verða nokkr-
ar þeirra sýndar á næstu
mánuðum, en einnig myndir ór
fyrri samningi. Næstu myndir
Nýja bfós verða þessar:
Fatso, leikstýrt af Anne
Bancroft, leikkonunni góökunnu,
og eiginkonu Mel Brooks. Myndin
er nokkuö í anda eiginmannsins,
og Dom De Louise leikur aöal-
hlutverkiö.
The Rose, mikil aösóknarmynd
vestra. Myndin þykir mikill sigur
fyrir aöalleikarann, Bette Midler,
og hún var á sinum tima útnefnd
til óskarsverölauna fyrir hana.
Alan Bates er einnig i stóru hlut-
verki, en fyrst og fremst er það
Bette Midler sem stelur senunni.
Mynd um rokksöngkonu.
a* M5-44
Óskarsverðlaunamyndin
Norma Rae „
-»f*»**^*^ '
t*T*l»»**?
Cl»M'
Frábær ný bandarisk kvik-
mynd er allsstaðar hefur
hlotiö lof gagnrýnenda. I
april sl. hlaut Sally Fields
óskarsverðlaunin, sem,
besta leikkona ársins, fyrir
túlkun sina á hlutverki
Normu Rae.
Leikstjóri: Martin Ritt
Aðalhlutverk: Sally Field,
Bau Bridges og Ron Leib-
man.sá sami er ieikur Kazi
sjónvarpsþættinum Sýkn eöa
sekur.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síöustu sýningar.
Matargatið
A FllM BY ANNE BANCROFT
Fatso .
Ef ykkur hungrar I reglulega
skemmtilega gamanmynd, þá
er þetta mynd fyrir ykkur.
Mynd frá Mel Brooks Film og
leikstýrö af Anne Banckroft.
Aðalhlutverk: Dom DeLuise og
Anne Bancroft.
Sýnd laugardag kl. 5, 7 og 9.
Sýnd sunnudag kl. 3, 5, 7 og 9.
La Luna, eftir italska leikstjór-
ann Bertolucci. Jill Clayburgh er
i aöalhlutverkinu.
Brubaker, ævintýramynd meö
Robert Redford.
Alien, hin umtalaöa visinda-
hrollvekja Ridley Scott. t aöal-
hlutverkum eru John Hurt, Harry
Dean Stanton, Ian Holm, Veron-
ica Cartwright og Yaphet Kotto.
Willy and Phil, nýjasta mynd
Paul Mazursky (An Unmarried
Woman, Greenwich Village).
Myndin hefur ekki enn veriö
frumsýnd I Bandarikjunum.
Health, þaö nýjasta frá Robert
Altman, sem geröi Wedding og 3
Women, sem Nýja bió sýndi fyrir
stuttu siöan.
— GA
3 1-89-36
Þrælasalan
tslenskur texti
Spennandi ný amerisk stór-
mynd I litum og Cinema
Scope. Gerö eftir sögu Al-
berto Wasquez Figureroa
um nútima þrælasölu.
Leikstjóri: Richard Fleisch-
er.
Aðalhlutverk: Michael
Caine, Peter Ustinov, Bever-
ly Johnson, Omar Sharif,
Kabir Bedi.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Hækkaö verö.
£8*16-444
Hraðsending
. BOSVENSON- CYB/U SHEPHERD ~iiT
fiIWCIAL
nEuvEior
Hörkuspennandi og skemmtileg
ný bandarisk litmynd um þann
mikla vanda aö fela eftir aö búiö
er aö stela, með Bo Svenson &
Cybili Thepherd.tslenskur texti
—- bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
mér finnst einkenna þessa
plötu:
1 fysta lagi er hún greinileg
sólóplatarokkgitarleikara, sem
notar tækifæriö, frelsiö, til aö
þenja hljóöfæri sitt til hins
ýtrasta. Þaö eru hressileg sóló I
flestum laganna.
I ööru lagi er áberandi sú
þjálfun sem Dave hefur öölast I
aösyngja háar bakraddir (þeas
i tónstiganum, ekki sama og há-
vaöi, þó þaö fari stundum
saman). Ogsöngurinn eittaf þvi
sem kemur manni skemmtileg-
ast á óvart á þessari plötu.
I þriöia lagi hráir, en bein-
skeyttir textar. Svosem flestum
mun kunnugt er bróöir Daves,
Ray Davis, einnbesti (ef ekkisá
al—) textasmiöur rokksins fyrr
ogsíöarog eru hugmyndir hans
mjög áberandi hér. Hinsvegar
er Dave ekki eins snjall að
klæöa þær I listarænan búning
og stóri bróöir þó textar hans
séu mjög góöir miðaö viö þaö
sem gerist og gengur en boö-
skapurinn kemst kannski þvi
betur til skila,.
John Hurt er I einu aðalhlutverk-
anna I Alien.
Sími 11384
I Mynd um morðið á SS for-
ingjanum Heydrich
(Slátrarinn I Prag)
Sjö menn við sólarupp-
rás
_____
Æsispennandi og mjög vel
leikin og gerö ensk kvik-
mynd I litum er fjallar um
moröiö á Reinhard
Heydrich, en hann var upp-
hafsmaður gyöingaút-
rýmingarinnar. — Myndin er
gerö eftir samnefndri sögu
Alan Harwood og hefur kom-
iö út I isl. þýöingu.
Aðalhlútverk: Timothy
Bottoms, Martin Shaw.
islenskur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
pSHMÐJOVECi 1. KÓP. SIUI 49500
VlWvnihiiilnhrtiliia mm»m» I KlSpnqgl/
Flóttinn frá
Folsom fangelsinu
(JericoMile)
amerlsk geysispennandi|
mynd um lif forhertra
glæpamanna i hinu illræmda
Folsom-fangelsi I Californiu
og þaö samfélag, sem þeir
mynda innan múranna.
Leikarar:
Rain Murphy PETER
STRAUSS (úr „Soldier
Blue” -I- „Gæfa eöa gjörvi-
leiki”)
R.C. Stiles Richard Lawson
Cotton Crown Roger E.
Mosley.
Leikstjóri:
Michael Mann.
Sýnd kl. 5, 7.10, 9.20 og 11.30.
tSLENSKUR TEXTI.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
-§cgitl(uj(f A-
Ð 19 OOO
Frumsýning:
SÆOLFARNIR
.§©Dyir
Undrin í Amityville
Ensk-bandarisk stórmynd,
æsispennandi og viöburöa-
hröö, um djarlega hættuför á
ófriöartlmum, meö
GREGORY PECK, ROGER
MOORE, DAVID NIVEN.
Leikstjóri: ANDREW V Mc-
LAGLEN.
íslenskur texti. — Bönnuö
börnum.
Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15.
Dulmögnuö og æsispennandi
ný bandarisk litmynd, byggö
á sönnum furöuviöburöum
sem geröust fyrir nokkrum
árum. Myndin hefur fengiö
frábæra dóma, og er nú sýnd
viöa um heim viö gifurlega
aösókn.
James Brolin, Margot Kidd-
er, Rod Steiger.
Leikstjóri: Stuart Rosen-
berg.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,9 og 11.15.
Hækkað verð.
-sollw-G-
-SQByff ®.
SÓLARLANDA-
FERÐIN
Hin frábæra sænska gaman-
mynd, ódýrasta Kanarieyja-
ferö sem völ er á.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10
og 11.10.
MANNRÆNINGINN
Spennandi og vel gerö
bandarisk litmynd meö
LINDA BLAIR - MARTIN
SHEEN.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3,15, 5.15, 7.15, 9.15
og 11.15.
AFLI-3603 er ekki gallalaus
plata, en ferskleikinn og kraft-
urinn sem einkennir nánast
hvert einasta lag, gerir hana aö
einni skemmtilegustu rokkplötu
sem komiö hefur út I langan
tima — og það er mikiö lof, þvi
þær eru ekki svo fáar góöar á
markaönum i dag. Þessa plötu
ættu allir rokkunnendur aö næla
sér I hiö snarasta.
Simsvari simi 32075.
Jötuninn ógurlegi
Ný mjög spennandi banda-
risk mynd um visindamann-
inn sem varð fyrir geislun og
varö aö Jötninum ógurlega.
Sjáiö „Myndasögur Mogg-
ans”.
Isl. texti.
Aðalhlutverk: Bill Bixby
og l.ou Ferrigno.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Bönnuð innan 12 ára.
^^USKOUlj
JARÐÝTAN
Action, grin
og aretæver-
Han tromleralh
barskefyrenec
Hressileg ný slagsmála-
mynd meö jaröýtunni Bud
Spencer I aöalhlutverki.
Sýnd kl. 5 og 7.15.
Mánudagsmynd:
NU ER HAN HER IGEN. VIDUNDERLIGE |
GENE WILDERsam.
MARGOT KIDDER
(fraSuperman)
i det festlige lystspil
HELDET FORF0LOER
DEN T0SSEDE
(QUACKSER FORTUNE) „ M
en hjertevarm,
rorende morsom J
og romantisk film
rfll
LAD GLÆDEN < IHV
KOMME SUSENDE r\®
ALLIANCE FILM
Sælir eru einfaldir.
Vel gerö og skemmtileg band^-
risk mynd leikstýrö af Waris
Hussein meö Gene Wilder og
Margot Kidder i aöalhlutverk
um.
Sýnd kl. 5, 7 og 9