Helgarpósturinn - 19.09.1980, Side 25
25
ungu „Stjórn” félagsins. Astæöan
mun vera sú aö ekki náöist sam-
staöa meöal þeirra fjögurra flug-
freyja sem sátu fundinn meö Arn-
mundi Bachmann um athuga-
semd þessa. Tvær af þessum
flugfreyjum eiga sæti i stjórn
félagsins, hinar tvær eru utan
stjórnar, og þaö munu vera al-
þýöubandalagstengsl stjórnar-
mannanna tveggja sem töfruöu
fram fyrrgreind mótmæli viö
frétt blaösins. Hins vegar var
ekki haldinn formlegur stjórnar-
fundur um þetta mál. Athuga-
semdin mun hafa veriö soöin
saman gegnum sima...
0 Prjónaöar peysur kváöu
vera misdýrar eftir þvi hvað i þær
erlagt. Hins vegar mun peysa ein
sem prjónuö var i ný uppsettri
prjónastofu i Höfnum vera ein sú
dýrasta sem sögur fara af. Kost-
aöi hún aðeins litlar 8 milljónir
króna. Já, 8 milljónir. Til skýr-
ingar er rétt að geta þess, að
þessi prjónastofa haföi verið
keypt eins og hún lagöi sig frá
Reykjavík og kostaöi 8 milljónir.
Akveönir aðilar innan hrepps-
nefndarinnar i Höfnum hjálpuöu
til viö aö koma þessari prjóna-
stofu á fót meö peningafyrir-
greiöslu en þaö var einkaaöili
sem hugðist reka hana. Fyrsta
peysan var siöan prjónuð og eins
og lög gera ráö fyrir þótti ekki
Föstudagur 19. september 1980.
óeölilegt aö gefa oddvitanum i
Höfnum fyrstu peysuna. Hann
var klæddur i peysuna góöu meö
pomp og pragt. Meira var ekki
siöan prjónaö hjá fyrirtækinu.
Einhverra hluta vegna þótti
mönnum rekstrargrundvöllur
fyrirtækisins ekki vera fyrir
hendi og var starfseminni hætt, —
raunar áður en hún fór af staö:
Ein peysa kom út úr öllu saman!
^ Nýir ritstjórar eru um þessar
mundir aö taka við tveimur af
blöðum Frjáls framtaks, —en aö-
eins til bráðabirgöa. óli Tynes,
ritstjóri Fólks er i frii, og á þeim
bæ ræður nú rikjum óskar
Magnússon, Vikulokamaður og
afleysingamaður á Visi i sumar.
Þá hefur Markús örn Antonsson,
ritstjóri Frjálsrar verslunar á-
kveðið aö taka sér hvild næstu
mánuðina, og viö stjórntaumun-
um tekur Pétur J. Eiriksson,
framkvæmdastjóri fyrirtækisins,
sem einnig hefur ritstýrt Iðnaðar-
blaöinu..
# Forystustreitan innan
Alþýöusambands tslands er sögð
koma skýrt fram á yfirstandandi
samningafundum nú eftir að
Snorri lónsson hefur gefiö út
formlegij yfirlýsingu um aö hann
dragi sig i hljé. Þar sitji þeir allir
og tali landsfööurlega, Benedikt
Daviðsson, Asmundur Stefáns-
son, Karl Steinar Guðnason og
Karvel Pálmason. Einkum láti
Benedikt mikiö á sér bera, en Ás-
mundur erföaprins Snorra, hafi
sig tiltölulega iitiö i frammi...
# Veöur skipast skjótt i lofti I
islensku viöskiptalifi. Fyrir u.þ.b.
tveimur árum var Daihatsuum-
boðið i hópi smæstu fyrirtækja i
bifreiðainnflutningi hérlendis. Nú
er það orðiö umsvifamesta bif-
reiöaumboöiö. Helgarpósturinn
hefur fregnaö aö Daihatsu hafi nú
keypt réttinn til aö byggja tvær
nýjar hæöir ofan á veitingahúsiö
Sigtún viö Suöurlandsbraut fyrir
skrifstofur. Mun Daihatsu hafa
borgað Sigmari i Sigtúni 20
milljónir fyrir þennan rétt, og
þykir ekki mikið...
# Flestar stórmyndir, sem
framleiddar eru i Bandarikjunum
um þessar mundir, hafa þaö sem
kallað er á útlensku „Dolby
stereo sound”, en þetta
Dolby-kerfi á vist aö gefa mun
betri hljómgæði en áöur hefur
þekkst. Segja menn að þetta sé
framtiöin. Kvikmyndahús
Reykjavíkur hafa enn ekki ráöist
i aö fjárfesta i tækjum fyrir þetta
kerfi, enda mun þaö kosta rúmar
tiu milljónir. Nú hefur Laugarás-
bióhins vegar fariö af staö og eru
likur á þvi, aö kerfi þetta veröi
jafnvel komiö upp fyrir jól. Fleiri
kvikmyndahús munu vera á
svipuöum buxum. Þess má geta
hér, aö sú fræga Apocalypse Now
er hljóðsett meö Dolby og mun
það vera ein ástæðan fyrir þvi, aö
Tónabió hefur ekki enn tekið hana
til sýninga, þó svo myndin hafi
komið fyrir mörgum mánuöum.
Vonum að úr rætist....
# Nokkur hiti mun nú i ýmsum
Visismönnum vegna greinar
Magnúsar óskarssonar,
formanns iþróttafélagsins Þrótt-
ar i blaöinu ekki alls fyrir löngu. í
grein þeirri tók Magnús þá VIsis-
menn á beiniö og þá sérstaklega
einn iþróttaskrifara blaösins og
talaði um hann sem „Vandræöa-
manninn á Visis”, sem hvorki
hefði „þekkingu, getu né innræti”
til að skrifa um iþróttir. Var þessi
grein Magnúsar skrifuð vegna
fréttaflutnings Visis af málefnum
GAT í GÓLFI
Þú sérð gat í gólfi, og efst er vonandi
smekkleg gólfrist. Veist þú hvað er
neðan ristarinnar? Hvort svo er eða
ekki bendum við í Vatnsvirkjanum
hf. á að við höfum sérhæft okkur í
sölu á gólfniðurföllum, sem lyktar
ekki úr, og einnig frárennslislögnum
sem ekki er stíflugjamt. Við vitum
líka að gamlar pípur, (eldri en plast-
pípumar frá okkur) stíflast oft. Þess
vegna eigum við á lager efni sem
leysir upp stíflur sem myndast af
lífrænum efnum svo sem fitu eða
hárum.
Vatnsvirkinn hf.
Ármúla 21 - Sérverzlun með efnivörur til pípulagna
Sími 86455/85966
knattspyrnumanna I Þrótti.
Herma fregnir aö ýmsir
Visismenn vilji I meiöyröamál
vegna greinar Magnúsar og
Sandkornshöfundur Visis baöst
einnig undan ritskoöun af hendi
Magnúsar. Þaö má kannski láta
þaö fljóta meö, aö hingaö til hefur
aö visu ekki veriö litiö á þaö sem
ritskoöunartilhneigingar hjá
mönnum aö gera athugasemdir
viö áöur birtar fréttir i blööum.
Þaö má aö lokum geta þess, aö
nefndur Magnús Óskarsson er
lögfræöingur aö mennt, og mun
hann nú brosa i kampinn vegna
vangaveltna Vlsismanna um
máisókn á hendur honum á
grundvelli meiöyrðalög-
gjafarinnar..
KJÖRDÆMAÞING
Á VESTFJÖRÐUM
Alþýöuflokksfólk á Vestfjöröum er minnt á aðalfund kiördæmis-
ráösins sem haldinn veröur I Flókalundi laugardaginn 27. septem-
ber n.k. og hefst kl. 2 e.h.. Gestir fúndarins veröa Benedikt Gröndal,
formaöur Alþýðuflokksins og alþingismennirnir Sighvatur Björg-
vinsson og Karvel Pálmason.
Samkvæmt samþykkt um starfsemi kjördæmaráösins frá júni
1977 eiga eftirtaldir rétt til setu á fundum ráösins:
„A fundum I kjördæmisráöi Alþýöuflokksins á Vestfjöröum eiga
sæti meö málfrelsi, tillögu- og atkvæöisrétti þeir, sem nú veröa
taldir:
1. Stjórnarmenn i kjördæmisráöinu.
2. Stjórnarmenn i félögum Alþýöuflokksins á Vestfjöröum.
3. Ritstjóri aöalmálgagns Alþýöuflokksins i kjördæminu.
4. Fulltrúar af framboöslista, sem Alþýöuflokkurinn i kjördæminu
stóö aö viö siöustu alþingiskosningar, er náöu kjöri til Alþingis og
eru Alþýöuflokksmenn.
5. Alþýöufiokksfólk á Vestfjöröum, sem sæti á i sveitarstjórnum i
kjördæminu eöa I stjórn Fjóröungssambands Vestfiröinga.
6. Alþýöuflokksfólk úr kjördæminu, sem sæti átti á siöasta þingi
Alþýöusambands Vestfjaröa, Alþýöusambands tslands, Banda-
lags starfsmanna rikis og bæja og BHM eöa aöildarsambanda
ASÍ eöa BSRB.
7. Fulltrúar, sem kjörnireruaf Alþýöuflokksfélögum i kjördæminu,
sem her segir.
Fimm fulltrúar fyrir hvert félag og aö auki einn fulltrúi fyrir
hverja 10 félagsmenn. Þar sem flokksfélög eru ekki starfandi skal
heimilt aö stofna héraösnefndir og hafi þær rétt til aö kjósa 3
menn. Kjör þessara fulltrúa skal fara fram fyrir regluiegan aöal-
fund kjördæmisráösins hverju sinni.
Enginn kjördæmisráösmaöur getur fariö nema meö eitt atkvæöi á
fundum ráösins.
Stjórn kjördæmisráösins er heimilt aö auglýsa fundi þess opna
fyrir öllu Alþýöuflokksfólki á Vestfjöröum meö málfrelsi og tillögu-
rétti, en atkvæöisrétt hafa aldrei aörir en þeir, sem aö framan voru
taldir.”
Patreksfirði 14. sept. 1980
ÁgústH. Pétursson
(formaöur)
Karvel Sighvatur
Leiðarþing á
Vestfjörðum
Leiöarþing Alþýöuflokksins á Vestfjöröum veröa haldin, sem hér
segir:
Patreksf iröi:
Sunnudaginn 21. september n.k. kl. 16.00 i Félagsheimilinu.
Tálknafirði:
Mánudaginn 22. september n.k. kl. 20.30 í Barnaskólanum.
Bíldudal:
Þriöjudaginn 23. september n.k. kl. 20.30 i Félagsheimilinu.
Þingeyri:
Fimmtudag 25. september n.k. kl. 20.30 I Félagsheimilinu.
Aörir fundir eru áformaöir sem hér segir:
Súðavík:
Föstudag 3. október um kvöldiö.
Flateyri:
Laugardag 4. október miödegis.
Súgangadirði:
Sunnudag 5. október miödegis.
Bolungarvík:
Laugardag 11. október miödegis.
ísaf irði:
Sunnudag 12. október miödegis.
Alþingismennirnir Sighvatur Björgvinsson og Karvel Pálmason
mæta á fundunum öilum og hafa framsögu um stjórnmálaviöhorfiö,
kjördæmismál og verkalýösmál.
ÖLLUM ER HEIMILL ADGANGUR. Alþýöuflokkurinn.