Helgarpósturinn - 19.09.1980, Síða 27
27
holrjárpricztl lrínn N>studagur. 19. september 1980.
Loksins viröist kominn skriöur
á samningaviöræöur milli
Alþýöusambandsins og Vinnu-
veitendasambandsins. Sam-
komulagiö um nýja flokkaröö
,un félaga Verkamanna-
sambandsins og fleiri landssam-
banda innan ASI lá reyndar i loft-
inu. Flestir voru sammála um, aö
þörf væri á aö hreinsa til í þeirri
óreiöu af töxtum og álagningar-
prósentum, sem hlaöist haföi upp
gegnum árin. Um 600
„Ég reikna meö, aö allt annaö
en kaupiö veröi ósnert, þvi veröi
frestaö, en áhersla lögö á aö berja
saman kaupiö”, sagöi Björn.
Ekki eru allir svo bjartsýnir.
einn þeirra sem náiö hafa fylgst
meö samningaviöræöunum
sagðist álita, aö þar standi allt
„járn i járn”, og þeim ljúki ekki
fyrr en i næsta mánuði.
Hvaö sem þvi liöur er komiö
fordæmi fyrir samningum i þeirri
„þröngu” stööu i efnahagsmál-
málanna er hugsanlegt, aö VSI
vilji „kaupa” samninga meö
einhverjum prósentum ofan á
láglaunabótina. Þar er hinsvegar
gert ráö fyrir meöaltalsprósentu,
sem aö mati þessa hagfræöings
þýöir, aö sumir mundu standa i
staö, aörir jafnvel lækka, miöaö
viö þær álagningarprósentur sem
hingaö til hafa tiökast i mörgum
starfsgreinum.
„Gólfið”, sem BSRB og rikiö
sömdu um, þ.e. 14000 krónur á öll
Reikningskúnstir og áróðursvopn?
mismunandi töxtum var fækkaö
niður i 30, og þar af eru flestir
settir i flokka 6—30.
En mikiö er eftir enn. Sjálfar
launahækkanirnar og verölags- .
bæturnar hafa ekki veriö ræddar
siðan VSI lagöi fram tillögur
sinar um nýjan kjarnasamning
29. ágúst, þar til þráöurinn var
tekinn upp á miövikudagskvöldiö.
Fljótt á litiö viröist ekki bera
mikið á milli þar. Krafa ASI
hljóðar upp á 6.25%, en tilboö
vinnuveitenda er 6.14%. En aö
mati Alþýöusambandsmanna er
máliö ekki svo einfalt.
„Þetta eru reikningskúnstir og
áróöursvopn. Þessi prósentutala
VSI er heildar útgjaldaaukning
miöað viö samning rikisins viö
BSRB”, segir Björn Þórhallsson
formaöur Landssambands
verslunarmanna um þetta tilboö,
og bætir þvi við, aö þaö sé alger-
lega óaögengilegt og heyri
sögunni til.
„Viö viljum bera saman
einstaklinga og athuga hvaö þeir
fá. Niöurstaöa tilboösins er sú, aö
sumir fái einhverja hækkun, en
stórir hópar eru langt frá þeirri
14000 króna hækkun, sem samið
var um fyrir samsvarandi
launahópa i BSRB. Þarna er um
meöaltalsprósentu aö ræöa, og
menn greiöa raunverulega hvern
annan niður”, sagöi Björn
Þórhallsson.
Samt kvaöst hann nokkuð
bjartsýnn og sagöist álita, aö
samningaviöræöurnar muni ekki
taka marga daga enn, haldi þær
áfram meö sama hætti og hingað
til.
um, sem talsmenn vinnuseljenda
hafa viðurkennt meö óvanalega
hógværum launakröfum. Innan
BSRB’ voru reyndar ekki allir
ánægöir meö árangurinn. Þar
fengu hinir lægra launuöu 5—7%
kauphækkun, ellilifeyrisþegar
fóru þó allt upp i 15% auk
einhverra hækkana sem fást út úr
flokkatilfærslum, og telja ýmsir
þetta varla launahækkun, frekar
léttvæga leiðréttingu á kjara-
skeröingu. Hinir óánægöu innan
BSRB ásaka samningamenn sina
fyrir aö hafa skotiö sér undan þvi
aö semja um grunnkaupshækkun,
en semja þess i staö um félags-
málapakka.
„Ég getekkert sagt um stööuna
annaö en, aö það veröur haldiö
fast viö kröfuna um 5% grunn-
kaupshækkun, og væntanTega
veröur tekiö miö af BSRB-samn
ingunum,” sagöi Jóhannes Sig-
geirsson, hagfræöingur ASt, þeg-
ar ég ræddi þetta viö hann.
Samkvæmt tillögu VSI um
kjarnasamning, sem þó litur
varla út fyrir aö ASI samþykki
sem umræöugrundvöll, er gert
ráö fyrir rúmlega tveggja
prósenta launahækkun meö
flokkatilfærslum. Auk þess er þar
boðin 10 þúsund króna hækkun á
lægsta taxta, sem tekur siöan
strax aö fjara út. Þetta litur ekki
rétt vel út þegar þess er gætt aö
BSRB samdi um 14000 krónur á
öll laun upp i 15. launaflokk, þ.e.
öll laun undir 345 þúsund krónum,
eöa þaö sem nefnt hefur verið
„gólf”. Samkvæmt upplýsingum
hagfræöings, sem hefur fylgst
náiö meö gangi samninga-
laun undir 345 þúsund krónum á
mánuöi, er i rauninni breytt fyrir-
komulag á verðbótavisitölunni.
Upphaflega var ætlunin, aö „gólf-
iö” gilti i hvert skipti sem visi-
tölubæturnar yrðu reiknaöar út,
eöa fjórum sinnum á ári. En
samningar náöust ekki um það,
þannig aö þaö gildir aöeins
tvisvar á ári. I hin tvö skiptin
koma fullar verölagsbætur á öll
laun.
Þaö er einn stór hængur á þvi,
aö mati vinnuveitenda, aö semja
um fasta krónutöluhækkun á
lægstu laun, meö svipuöum hætti
og gert var i BSRB-samningun-
um. Innan BSRB eru ekki nema
um 500 manns, á þessum lágu
launum. Meiri hluti félaga ASI
stendur hinsvegar á „gólfinu”, ef
reiknaö er út frá grunntaxta
timalauna. en stór hluti þessa
láglaunafólks vinnur samkvæmt
uppmælingu, eöa hækkar launin
verulega frá grunntaxtanum meö
mikilli vinnu. Þvi magnast hækk-
unin i krónutölu. Frá sjónarhóli
vinnukaupenda er þaö ekki svo
Htiö sem fellur þannig i hlut
þeirra sem -raunverulega hafa
sæmileg laun, þótt þau byggist á
mikilli vinnu.
En sjónarmið Alþýöu-
sambandsmanna eru önnur. Að
mati Jóhannesar Siggeirssonar,
hagfræöings ASI er ekki rétt aö
refsa fólki fyrir aö leggja hart aö
sér. Og ef viö lítum á þær
upphæöir sem um er aö ræöa hjá
rikinu vegna samninganna viö
BSRB er þar ekki um aö ræöa
mikið fé. „BSRB-samningarnir
voru ekki ýkja dýrir”, segir
Euphrðres
Abadan
Warba
Bubiyan
KUWAIT
Kuv*«nt
Irak seilist eftir lífæð Irans
Fyrir fimm árum var rikis-
stjórnin i Bagdad aöþrengd af
baráttu sjálfstjórnarhreyfingar
Kúrda i noröanhéruöum lands-
ins.Itrekaöar tilraunir til aö sigra
Kúrda meö miklum liösafla og
öflugum vopnabúnaöi frá Sovét-
rikjunum fóru út um þúfur.
Meginástæöan til aö vel búnum
her traks varö litt ágengt gagn-
vart Kúrdum var, aö skærusveitir
þeirra gátu jafnan leitaö hælis
ef meö þurfti handan landamær-
anna i íran. Einnig lét keisara-
stjórnin i Teheran afskiptalaust,
aö Kúrdum bærust vopn um
iranskt land.
transkeisari veitti ekki Kúrd-
um liösinni i baráttu þeirra viö
Iraksstjórn af velvild i garö máls-
staöar þeirra, þá eins og nú var
réttur Kúrda i tran fyrir borö bor-
inn. íranskeisara gekk þaö til, aö
fjandskapur haföi lengi rikt milli
stjórnanna i Teheran og Bagdad
útaf landamærum rlkjanna. Meö
RAN
IRAQ
Rumaih
oillitld
Umm Qasrl v £
O Miles
Botn Persaflóa, þar sem oliurikin Kuwait, Irak og Iran mætast.
þvi aö efla KUrda til baráttu gegn
Iraksstjórn tókst íranskeisara
þaö sem hann ætlaöi sér, aö knýja
fram samninga i landamæradeil-
unni, sem réöu flestum deiluefn-
um til lykta Iran i hag.
Mest munaði þar um markalinu
i árósnum Shatt al Arab, sem
skiptir löndum meö rikjunum þar
sem þau eiga lönd saman fyrir
botni Persaflóa. Fram til 1975
hafðitrak gert tilkall til fullveldis
yfir ósnum öllum allt til austur-
bakka og framfylgt þvi. Þar meö
réöi trak yfir siglingum til
tveggja helstu oliuútflutnings-
borga Irans, Abadan og
Khorramshar.
I sáttmála sem undirritaöur
var i Bagdad sumariö 1975 féllst
Irak á aö landamæralinan skyldi
skipta árósnum jafnt milli rikj-
anna, falla saman viö mesta dýpi.
Þar meö var Iran búiö aö ná yfir-
höndinni á þessari þýöingarmiklu
siglingarleiö, þvi um þessar
mundir var þaö langmesta her-
veldi viö Persaflóa, enda lét
transkeisari flota sinn hertaka
þrjár eyjar á flóanum á þessum
árum án þess aörir sem tilkall
geröu tilyfirráöa yfir þeim fengju
rönd viö reist.
Aöur en sáttmálinn um lausn
landamæradeilunnar var undir-
ritaöur, haföi Iranskeisari svipt
liö Kúrda i írak állri liöveislu,
bæöi beinni og óbeinni. Leiö þá
ekki á löngu aö liösveitir Kúrda
voru yfirbugaöar. Iraksher lagði
byggöir Kúrda i fjöllunum i eyöi
og rak fólkið i nauöungarbústaöi
niöri á sléttunni en forustumenn
skæruhersins björguöu lifi sinu
meö þvi aö flýja land.
I staöinn fyrir aö Iranskeisari
sneri baki viö Kúrdum, hlaut
hann ekki aðeins hagstæ'ðari
landamæralinu en áöur á þýö-
ingarmestu siglingaleiö á oliu-
svæöinu viö Persaflóa. I írak
dvaldi um þessar mundir land-
flótta klerkur frá Iran, Ruhollah
Khomeini aö nafni. Hann haföi
flúiö land undan Iranskeisara, og
meöan illt var meö stjórn Iraks
og keisarastjórninni var honum
séö fyrir aöstööu til aö halda uppi
útbreiöslustarfsemi og skipulags-
starfsemi frá Bagdad til aö efla
andspyrnuhreyfingu gegn keis-
ara á trúarlegum, islömskum
grundvelli. Eftir sættir viö keis-
arastjórnina tóku valdhafar i
Irak fyrir allar slikar athafnir
Khomeini og hrökklaöist hann frá
trak til Frakklands og stjórnaöi
þaöan baráttu sem leiddi til falls
Pahlavi-ættarinnar af keisara-
stóli I Iran fyrir nokkrum misser-
um.
Ekki var Khomeini fyrr orðinn
allsráöandi I málum lrans en
hann tók aö gera sig liklegan til
aö færa áhrifasvæöi sitt út til ná-
grannaríkisins i vestri. Svo hagar
til aö auk Irans er Irak eina riki
islamstrúarmanna, þar sem trú-
Ragnar Arnalds fjármálaráö-
herra um þaö.
Hvaða svigrúm er svo til launa-
hækkana i stöðunni? Aö mati hag-
fræbinga er þaö ekki mikið. Aö
visu er gert ráð fyrir minni rýrn-
un viöskiptakjara i ár en I fyrra.
Þá versnuðu þau um 10% frá ár-
inu áöur, en i ár er gert ráö fyrir
6% rýrnun. Þó er reiknað meö, aö
þjóöarframleiðslan aukist um eitt
prósent i ár, vegna aukinnar
framleiöslu sjávarafurba, en ráö-
stöfunartekjur þjóöarbúsins
munu samt dragast saman.
En þetta segir ekki alla söguna.
I Ólafslögum er ákvæöi þar sem
kveðið er á um, aö breytist
viðskiptakjörin skuli þaö koma til
breytinga á veröbótavisitölunni.
Aö sjálfsögöu hefur þetta ákvæöi
ekki valdið hækkun enn sem kom-
iö er. I ár hefur það hinsvegar
valdið þvi, aö veröbætur hafa
hækkaö um tæplega tvö prósent
minná en verölagiö. Hvort þetta
er mikil hjálp fyrir atvinnu-
vegina, þegar þeir núna standa
frammi fyrir þvi aö hækka laun,
er erfitt aö segja. Þó er þaö
samdóma álit þeirra hag-
fræöinga, sem ég hef rætt viö, aö
ekki sé sjálfgefið aö allar launa-
hækkanir fari beint út i verðlagiö.
Þeir benda á, aö þaö fari eftir
viöbrögöum verölagsyfirvalda,
og ekki séu allir atvinnuvígir jafn
illa staddir.
Enda þótt sumir innan
BSRB séu óánægðir með þá
áherslu sem var lögð á „félags-
málapakkann” I samningum
þeirra, i staö grunnkaupshækk-
ana, eru menn nokkuö sammála
um, aö ýmissa félagslegra
aðgeröa er þörf. Ég spuröi
Ragnar Aralds fjármálaráö-
herra, hvers megi vænta frá
stjórnvöldum i þeim efnum.
„Þaö þarf aö leggja áherslu á
sérstakar skattalækkanir fyrir
lægst launuðu hópana og aöra
hópa, sem eru sérstaklega illa
settir, eins og einstæöa foreldra”,
sagöi Ragnar.
Annaö stórmál er sameining
lifeyrissjóöa verkalýösfélaganna,
INNLEND
YFIRSÝN
ERLEND
flokkur shiita er i meirihluta.
Ekki eru þó shiitar i jafn yfir-
gnæfandi meirihluta I lrak og
raunin er i Iran. Þeir eru Hka
mjög áhrifalitlir um stjórn íraks,
þar hafa menn af trúflokki sunnía
um langan aldur ráöiö lögum og
lofum
Khomeini minntist nú fornra
misgeröa stjórnar Baath-flokks-
ins i Irak viö sig meö þvi aö
hvetja shilta i landinu til aö risa
upp og hrekja þá óguölegu þrjóta
frá völdum. Stjórnin i Bagdad
svaraði meö þvi aö vekja á ný
landakröfur til oliuhéraösins
Khuzistanilran, sem aömestu er
byggt aröbum en ekki persum.
Um þessar mundir skipti um
forustu fyrir Baath-flokknum i
Irak, meö samsæri og manndráp-
um eins og vant er. Sadam
Hussein, staögengill fyrri forseta,
hrifsaöi öll völd. Si'öan Hussein
tók viö stjórnataumum I Bagdad
hefur fjandskapur lraks og Iran
magnast jafnt og þétt. A siöustu
tveim vikum hefur keyrt um
þverbak, og er vandséö hvernig
komist veröur hjá fullum ófriöi
milli nágrannarikjanna.
Ekki fer milli mála að Iraksher
hefur haft betur í landamæra-
skærumsiðustumánuði. 1 siöustu
viku kunngeröi stjórnin I Bagdad,
aö hersveitir hennar heföu hrifs-
aö 200 ferktlómetra umdeilda
landspildu af Irönum og þar á
meðal hrakiö transher úr þrem
rammbyggöum landam.stöövum
1 þessari viku lét svo Sadam
Hussein til skarar skriöa. Hann
lýstisáttmálanum um landamær-
in frá 1975 úr gildi fallinn I öllum
greinum og vlsaöi þvi til rétt-
lætingar til fulls fjandskapar
Iransstjórnar i oröi og verki i
garö traks allar götur frá þvi
Khomeini komst til valda. Mestu
máli skiptir, aö Hussein lýsti yfir
fullum yfirráöum Iraks yfir Shatt
al Arab bakka á milli og þar meö
aö flutningaleiöin sem olia Irans
veröur aö fara um sé undir stjórn
en þar eru menn ákaflegá"
misjafnlega settir.
,Breytingar á lifeyrissjóða-
kerfinu eru nauösynlegar. Það er
hrein timaskekkja, að menn þurfi
ab biöa til sjötugs til að fá
eftirlaun. Lögin um lffeyrissjóði,
sem voru samþykkt i vor, voru
mikilvægur áfangi I átt til þess aö
samræma allt lífeyrissjóðakerfið.
Þvi starfi þarf að halda áfram af
fullum krafti og ^ámræma réttinn
og verðtryggja sjóöina aö fullu”,
sagöi Ragnar Arnalds um þaö.
Forráðamenn félaga, sem hafa
yfir aö ráöa öflugustu sjóðunum,
hafa litinn áhuga á að sameinast
öllum hinum lifeyrissjóðunum og
veikja þarmeö sjálfa sig til þess
að styrkja hina, sem eru verst
settir. Þetta endurspeglast
kannski ljósast i þeirri aðstöðu
sem er komin upp innan BSRB.
Bandalag háskólamanna vill út
úr lifeyrissjóðakerfi rikisins og
stofna eigin sjóö. Þeir hafa tekju-
hærra fólkinnan sinna vébandaen
almennt er i BSRB og telja sig
geta byggt upp öflugri sjóö einir.
Tilgáta Björns Þórhallssonar
um, aö áherslan veröi lögð á aö
koma frá beinum launahækkun-
um, en önnur mál lögð til hliðar i
bili, viröist ekki vera svo ósenni-
leg. Ljóst er, aö lagfæringar á
lifeyrissjóöakerfinu munu taka
tima, enda þarf lagabreytingu til,
og enda þótt skattalækk-anir
þeirra verst settu séu knýjandi er
hitt þó mikilvægara, aö þessar
óverulegu kauphækkanir, sem
rætt er um, verði aö veruleika
sem fyrst. Aöur en veröbólgan
nær að eyða þeim. Þaö er þó lik-
lega grfitt að skilja þá nauösyn
fyrir aðra en þá sem fá 300
þúsund krónur eöa svo i launaum-
slagið sitt, og er ætlaö ab halda
uppi fjölskyldu meö þvi. Hvaö
sem um allan hlutfallareikning
má segja munar heldur litiö um
14þúsund krónur ofan á þau laun,
semji ASI svipaö og BSRB. Þaö
er tæplega Vodkaflaska.
Seftir
Þorgrim
Gestsson
eftir
Magnús
Torfa
ólaísson.
og fullveldisumráöum traks.
Þegarþettaer ritaö siturþingið
i Teheran á fundi fyrir luktum
dyrum og ræöir þessi tiðindi. Nú
er komið á daginn þaö sem Bani
Sadr forseti hefur haldiö fram, án
þess á hann væri hlustað, undan-
farna mánuði.
Hann hefur brýnt fyrir
klerkunum, sem stefna að al-
ræðisvaldi i tran, aö haldi þeir
uppteknum hætti, aö láta vald-
einokun sina ganga fyrir öllu ööru
og þjarma jafnt aö þjóöernis-
minmhlutum og öllum sem játa
aöra trú en shiitar, grafi þeir und-
an einingu þjóöarinnar, svo rtkiö
veröi berskjaldaö fyrir óvinum.
Her Irans hefur verið látinn
drabbast niöur, af þvi hann er
ekki jafn leiöitamur háklerkum
og byltingarvaröliöarnir. I viöur-
eign viö Kiirda, kristna trúflokka,
bahaia, vinstri mennog aðra sem
klerkaveldiö leggur i' einelti eru
byltingarvarðliöar nógu öflugt
verkfæri, en gagnvart Iraksher
mega þeir sin litils.
Ekki eru nema nokkrir dagar
siöan, aö minnstu munaöi aö
þyrlur meö Bani Sadr forseta og
Rajaie forsætisráöherra innan-
borös væru skotnar niöur, þegar
herþota frá Irak geröi atlögu að
iranskri flugvélasveit á flugi
nærri landamærunum.
Eins og fyrri daginn er Iraks-
her vel búinn sovéskum vopnum,
en sú tiö er liöin þegar stjórnin I
Bagdad gekk erinda sovétmanna
á alþjóðavettvangi. Sér í lagi siö-
anSadam Husseinkomst til valda
hefur traksstjórn fylgt óháöri
utanrikisstefnu, sem fyrst og
fremst miðar að þvi aö gera land-
iö rfkjandi herveldi viö Persaflóa.
Til þess gefst einstakt tækifæri,
þegar Iran er lamaö af byltingar-
krampa.