Helgarpósturinn - 21.11.1980, Page 8
8
Föstudagur 21. nóvember 1980 H^lrjr^rfin^ntl irinn
—he/gar
pósturinn—
utgefandi: Blaðaútgáfan Vitaðsgjafi
sem er dótturfyrirtæki Alþýðublaðs-
ins, en með sjálfstæða stjórn.
Framkvæmdastjóri: Jóhannes Guð
mundsson.
Ristjórar: Arni Þórarinsson, Björn
Vignir Sigurpálsson.
Blaöamenn: Guðjón Arngrímsson,
Guðlaugur Bergmundsson, Guðmund
ur Arni Stefánsson og Þorgrimur
Gestsson.
utlit: Kristinn G. Harðarson.
Ljosmyndir: Jim Smart.
Auglysinga og sölustjóri: Höskuldur
Dungal.
Auglysingar: Þóra Hafsteinsdóttir.
Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir.
Dreifingarstjori: Sigurður Stein
arsson
Ritstjórn og auglýsingar eru að Siðu
múla 11, Reykjavik. Sími 81866. Af
greiðsla að Hverfisgötu 8—10. Simar:
81866, 81741, 14900 og 14906.
Prentun: Blaðaprent hf.
Áskrift (með Alþyðublaðinu) er kr.
5500 á mánuði. Verð i lausasölu er kr.
500 eintakið.
Ríkisjarðir og
offramleiðsla
Útlagftur kostnaftur rikissjófts
vegna rikisjarfta er margfait
meiri en leigugjöid frá ábúendum
á þessum sömu jörftum. A næsta
ári er gert ráft fyrir, aft um 200
milijónir renni til aft vifthalda
rikisjörftunum, en á sama tima
greifta dbúendur jarftanna vart
meira en nokkra tugi milljóna
samtals. Rfkisjarftir eru sem sé
beinn kostnaftarauki fyrir hift
opinbera. Kemur þetta fyrst og
fremst til vegna þess aft eftirgjald
efta leigugjald fyrir þessar jarftir
er langt fyrir neftan allt sem eftli-
legt getur talist.
i dag eru yfir 800 jarftir vifta um
land I eigu ríkisins, en þar af eru
um 160 I eyfti. Ábúendur á yfir 200
jörðum greifta minna en eittþús-
und krónur á ári fyrir þessar
jarftir. Meft lögum frá 1976 er
fastsett aft leigugjald fyrir ríkis-
jarftir skuii vera 3% af fasteigna-
matsverfti. Þrátt fyrir þessi nýju
lög virftist lltift stefna I þá átt aft
ábúendur greifti eðliiega leigu
fyrir þessar jarftir. Mörgum jarft-
anna fylgja mannvirki i eigi ríkis-
ins og að auki I sumum tilvikum
töluverft hlunnindi. Þess eru
meira aft segja dæmi, aft hlutar
ákveftinna bestu laxveiðiáa
landsins séu undir rikisjörðum.
Leigan á silkum laxveiftiám,
skiptir tugum milljóna á ári
hverju. Þessar tekjur renna til
ábúenda, en framhjá ríkiskass-
anum. A meftan greiða þessir
sömu ábúendur kannski fáeinar
krónur efta I besta falii nokkra
tugi þúsunda i leigugjöld.
Þetta hiýtur aft teljast meira en
óeftlilegt. Þetta fyrirkomulag er
hrein og klár vitleysa.
Ekki þarf að tiunda nákvæm-
lega stöðu landbúnaftarins á fs-
landi i dag. Þaö ástand er á allra
vitorði.Umframframleiðsia land-
búnaðarafurfta er mikil og kallar
á fjárstuftning úr vösum skatt-
borgaranna I formi útfiutnings-
uppbóta og nifturgreiðslna. Allir
viðurkenna nauftsyn þess að
draga úr framleiftslu ákveftinna
landbúnaftarafurfta, en benda
jafnfram á erfiftleika þvi sam-
fara. Þaft sé ekki hægt aft segja
bóndanum aft hætta framieiftslu.
yfirgefa jörftina og flytjast á möl-
ina. Hins vegar hafa rikisjarftir
skipt nokkuft oft um ábuendur á
siftustu árum og verftur ekki séft,
aft erfitt sé aö nota útleigu rlkis-
jarfta, sem ákveftift hagstjórnar-
tæki meft tilliti til iandbúnaftar-
framleiftslu. Þannig mætti vift
ákveftnar aftstæður einfaldlega
leggja i eyfti hluta þessara rlkis-
jarfta þegar fyrri ábúendur hætta
búrekstri, efta skuldbinda nýja
ábúendur tii aft framleifta afurftir,
sem raunveruleg þörf er fyrir á
markaftnum.
i Helgarpóstinum i dag er farift
ofan I saumana á þessum ríkis-
jarðamálefnum og bent á þaö
ófremdar — og hringlandaástand
sem þar rlkir. Brýn nauftsyn er á
itarlegri úttekt á öllum þeim
jörftum, sem eru ieign rikisins að
fá uppgefnar tekjur af hlunn-
indum þessara jarfta og jafn-
framt hvort þessar sömu jarftir
séu ef til vill þáttur i of miklu
frambofti ákveftinna land-
búnaöarafu rfta.
Hiftopinbera á þessar jarftir og
því hlýtur framtiöarstefnan aft
vera sú, aft rekstur þeirra sé I
samræmi vift hagsmuni alirar
þjóöarinnar, en þær séu ekki
reknar áfram vegna þrýstings fá-
einna einstaklinga meft sérþarfir.
Þarna þarf aö stokka upp
spilin, skoöa þau vandlega og
gefa upp á nýtt.
Um litil þorp og stórar vangaveltur
Hér á Austfjörftum hefur mikiö
verift talaft um virkjanir i nokkur
ár. Þaft er búift aft eyöa miklu fé I
nauftsynlegar rannsóknir inni á
hálendinu og vift hér fyrir austan
bindum miklar vonir viö aft þær
eigieftiraft gera i blóöiö sitt i fyll-
ingu timans. Hér er auövitaft um
mikift hagsmunamál aft ræöa.
baft er kannski ofsögum sagt aft
hérá Austurlandi taki aldrei tveir
menn tal saman án þess aö leifta
getum aft þvi hvort ,,þeir” ætli nú
ekki aft fara aft virkja hérna fyrir
austan en óhætt er um þaft aft
mikift er um málift rætt.
Eins og alltaf þegar sú stafta
kemur upp aft almennur áhugi
hrindiraf staö umræftum þá vilja
skoftanirnar verfta ansi margvis-
legar. Mér hefur fundist þaö
gaman undanfarift aft fara meft
löndum i þessu máli og láta hvern
þann sem ég ræddi viö sannfæra
mig um aft hans skoftun sé sú eina
rétta. Eftir þvi sem ég best fæ séft
þá eru svona mál eins og þetta
skemmtileg dæmi um þaft
hvernig allir menn mynda sér
skoftanir eftir þvi sem þeir telja
hagsmuni sina. Þaft getur svo
aftur á móti verift ótrúlega mis-
jafnt hvar menn sjá hag sinum
best borgið.
Einfaldastir i sniftum eru
náttúrulega þeir sem leggja
dæmift upp á þennan veg: Mig
vantar vinnu í 24 tima á sólar-
hring fyrir mig og konuna (og
trukkinn) og þess vegna vil ég fá
virkjun strax. Þeir geta hætt
þessum andskotans rannsóknum,
þær tefja bara fyrir.
Þeirsem svona tala hafa engar
áhyggjur af þvi hvort viö búum
hér til aftra Kröflu, — bara ef þeir
fá aura fyrir aö búa hana til.
Annar hópur manna virftist mér
vera nálægt þessum i skoftunum.
Þeir vilja mikla vinnu og peninga
i byggöarlagið strax en eru of
penir til aft setja þetta fram eins
oggert var hér aft ofan. Þeir láta
þaö fylgja meft aö þeim þyki vænt
um Austurlandift sitt sem er vafa-
laust aft vissu leyti rétt og segja:
Austurlands vegna þurfa hjólin
aft f ara aft snúast af svolitift meiri
hrafta. Þaft er óhjákvæmileg
nauftsyn. Þess vegna þarf aft
virkja eins og skot. Siftan er þaft
látiö vera aft nefna alla þá böggla
sem fylgja skammrifinu. Þaö er
raunar enginn ágreiningur um
það aft allir Austfiröingar vilja fá
stórvirkjuná svæftift, þó aft undir-
búningurinn sæti umkvörtunum
oggagnrýni. Menn eru hins vegar
á afskaplega öndverftum meiöi
um þaft sem gera skal þegar
virkjunin er komin. Þar verftur
hitinn yfirleitt mestur i haldinu
þegar stóriðjumálin ber á góma.
Skoftunum manna á stóriftju hefur
mér virst aft megi skipta i þrjá
meginflokka, hvort sem þaft er nú
rétt athugaft hjá mér efta ekki.
Fyrst eru þeir sem vilja bara of-
boöslega stóra stóriftju strax og
gera sér vonir um aft allt sem
heitir STÓRiftja muni mala Aust-
íirftingum stóra sekki af gulli.
Þaðeru gjarna þeir sömu og vilja
mikla vinnu fyrir sig, konuna og
trukkinn.
Annar hópur manna gerir sér
nokkra grein fyrir þvi aö stóru
iftnaðarveri á Austurlandi gætu
fylgt ýmsar óþægilegar auka-
verkanir. Menn tala um um-
hverfismál, mengunarvarnir,
röskun byggöaþróunar og óhag-
stæfta raforkusölu. Þeir sem
þannig hugsa eru yfirleitt á móti
OFSAÓÐA VERÐBÓLGA
Frestun á 1. des.
Ljóst er nú, aft rikisstjórnin
mun ekki ná samkomulagi um
efnahagsaftgerftir fyrir 1. desem-
ber n.k.. Veldur þar mestu um
valdataflift á Alþýftusambands-
þinginu, sem nú er aft koma
saman og meöfædd tregöa
Alþýftubandalagsráftherranna til
þess aft horfast I augu vift staft-
reyndir efnahagslifsins. Þá hefur
landsfundur Alþýftubandalagsins
og yfirvofandi uppstokkun I
valdastööum þess valdift þvi, aft
þeir Svavar, Ragnar og Hjör-
leifur hafa stigift óvenju varlega
til jarftar aft undanförnu.
Framsóknarráftherrarnir hafa
hvaft eftir annaft haft orö á þvi á
rikisstjórnarfundum, aft eitthvaft
þurfi aft gera. Enginn hinna ráft-
herranna hefur tekift undir þau
orft, aft öftru leyti en þvi, aft þeir
samþykktu eitt sinn aft setja
nefnd i málift. Nefndin skilaöi
áliti. en siftan ekki söguna meir.
Einstakir nefndarmenn hafa aö
undanförnu setiö á öldurhúsum
borgarinnar og kvartaft yfir þvi,
aft ekki sé tekift mark á þeim. Þaft
stóft heldur aldrei til.
Framsóknarmenn eru þvi
komnir i sömu stöftu og ráöherrar
Alþýöuflokksins fyrir ári siftan.
Annaft hvort geta þeir stritaft vift
aft gera ekki neitt I rikisstjórn og
reynt aft gleyma niöurtalningunni
frægu efta þeir geta skilift viö
stjórnina og fengift aö heyra aftur
öll svigurmælin, sem þeir sjálfir
notuftu um kratana, þegar þeir
kusu aft hoppa úr stjórn verft-
bólguhringekjunnar.
Tómas Arnason hefur talaft
digurbarkalega um verftbólgu-
vandann og jafnvel hefur hann
lagt til, aft 1. desember verfti aft
þessu sinni frestaft. Allaballar
segja aö „Tómas” heffti átt aft
heita „Tórnt mas” og aft honum
væri nær aft leggja til aft fresta
næsta áratug. Þá gæti hann e.t.v.
unnift rikisstjórninni kjörfylgi
meftal miöaldra kvenna.
En Tómas vill I rauninni fresta
óhjákvæmilegu uppgjöri milli sin
og allaballanna, sem hann þó
segir, aö ekki sé hægt aft stjórna I
samvinnu vift.
Hringferð hækkananna
Um næstu mánaftamót munu
hækkanir fara skjóta hringferft i
hagkerfinu, en orsök þeirrar
feröar er 5—15% grunnkaups-
hækkun launþega auk 9,5% visi-
töluhækkunar á kaup. Af þvi
leiftir svo hækkun búvöruverfts og
fiskverfts, sem aftur hækkar visi-
töluna og lækkar gengift og svo
framvegis og svo framvegis.
Landsmenn þekkja orftift dans-
sporin i „verftbólgurælnum.”
Láta veröur gengift „slga hratt i
einu stökki” eins og Tóms kallar
þaft og næstu vikurnar veröa svo
sannkallaftar „verfthækkunar-
vikur”. Rikisstjórnin mun sitja á
rökstólum dag og nótt viö aö af-
greifta hækkanir á þjónustu og
innlendum framleiösluvörum.
Fjárlögin byggjast á þeirri til-
gátu Ragnars Arnalds frá þvi i
ágúst, aft verftbólga á árinu 1981
veröi 42% og gengissig 33%. Hér
er um óskhyggju hans aft ræfta og
margt hefur gerzt aö undanförnu,
sem gerir tilgátuna aö hreinni
fjarstæöu. Þegar verftbólgu-
stökkift 1. des. er tekift meft i
reikninginn eru lægstu verft-
bólguspár fyrir næsta ár um 80%
en spár eru uppi um allt aft 118%
verftbólgu. Gengisspámenn segja
aft gengi Bandarikjadollars veröi
1100 til 1250 gamalkrónur i árslok
1981 og komi þar inn i dæmiö
geymdur og uppsafnaftur vandi
útflutningsatvinnuveganna, sem
hljóti aft verfta leystur meft stór-
felldum gengisbreytingum.
Hvað gerir
Gunnar?
Sjálfstæöismenn spyrja sig
þeirrar spurningar, hvaft Gunnar
ætli aft gera. Gunnar Thoroddsen
á sér skrautlegan feril á svifti
stjórnmálanna, en hann hefur
ávallt haft á sér orö fyrir einstakt
kæruleysi I fjármálum. Frægt er,
hvernig viftreisnarstjórnin undir
forsæti Bjarna Benediktssonar
iosaöi sig vift hann úr sæti fjár-
málaráftherra, sem hann haffti
reynzt óhæfur I. Enn frægari er þó
þessa dagana, sagan af fjár-
stóriftjunni en vilja þess i staft
minni fyrirtæki sem yröu sniöin
aö aöstæöum hér fyrir austan.
Aft lokum má svo telja þá sem
gera sér ágæta grein fyrir þess-
um þáttum málsins en vilja samt
fá stóriftju. Þeir segja sem svo:
Þaft er ekki nema ein leift til aft
stöftva þá rányrkju sem fram fer
á islenskum auölindum. Húner sú
aftbyggja upp iönaö i stórum stil.
Ef þaft verftur ekki gert áftur en
þær eru búnar þá verftur þaft bara
gert þegar þær eru búnar og þá
verfturmunerfiftara aft hafa áhrif
á þaft hvers lags iftjuver risa hér,
knúin af okkar islensku raforku.
Slfkar og þvilikar eru orftræftur
manna hér fyrir austan og sýnist
sitt hverjum. Auftvitaft ætti ekki
aft þurfa aö nefna þaft, aö í svona
stuttri grein er ekki nema tæpt á
málum kosningasjóös hans vift
forsetakosningarnar um árift.
Gunnar segist nú ekki hafa hlaup-
izt frá neinum kosningaskuldum.
Hann hafi bara farift úr landi án
þess aft spyrja um þær!
Þótt verftbólgan æfti nú stjórn-
laust fram, veldur þaft Gunnari
ekki minnstu áhyggjum. Hann
hugsar eins og Frakkakeisarinn,
sem sagöi „þaft lafir meftan ég
lifi.” Gunnar ætlar and-
stæftingum sinum i Sjálfstæftis-
flokknum aft axla þær óvinsælu
ráftstafanir sem gera veröur aft
loknum stjórnarferli hans. Þá
ætlar hann aft sitja álengdar og
„hia” á þá.
Spurningu Sjálfstæftismanna er
þvi auftsvaraft. Gunnar gerir ekki
neitt.
Hvað gerir
almenningur?
Almenningur verður i miklum
vanda staddur á næstu mánuöum.
Ofsaóftaverftbólgan mun valda
þvi, aft atvinnufyrirtæki leggja
upp laupana sökum fjármagns-
skorts og samkeppni frá þeim
rikjum, sem búa vift efnahags-
stjórn. Fjárhagur heimilanna
verftur bágbornari en hann hefur
verift um margra ára skeift og
þeir sem hafa bundift sér bagga
meft lántökum á siöustu miss-
erum eiga margir hrun yfir höffti
sér. Óþvingaftur sparnaftur mun
aft mestu hverfa i hefftbundnum
formum, þar sem ný skatta-
ákvæfti valda þvi, aft efnafólk
leggur ekki lengur fé I fasteignir
efta spariskirteini rikissjófts. Mun
þaö hafa mikil áhrif á bygginga-
nokkrum sjónarmiftum og margt
ósagt. Mér varft hins vegar hugs-
aft um þetta um daginn þegar leift
min lá um Stöftvarfjörft. Viö hér á
Egilsstöftum þurftum aft sækja
þangaft skákbikar sem haffti lent i
höndum fjarftamanna i einhverju
ógáti. Vift fórum upp frá Egils-
stöftum, ókum framhjá Reyftar-
firfti, i gegnum Búftir vift Fá-
skrúösfjörft og komum loks á
Stöftvarfjörft eftir 110 km. akstur.
Mannabyggftimar eru svo smáar
og dreifðar i þessu hrikalega
landslagi aft þaft er alveg ótrú-
legt. Og þegar maftur hugsar um
þær stóru vangaveltur sem
maftur heyrir i þessum litlu þorp-
um þá getur maftur illa látift þaö
vera aft hugsa: Skyldi þetta allt
verfta meft svipuðu móti eftir
fimmtiu ár?
HÁKARL
markaðinn og getu rikissjófts til
þess aft fjármagna opinberar
framkvæmdir. Og enginn óvitlaus
leggur nú fé i banka. Landflótti
mun verulega aukast á næstu
mánuftum, en sérmenntaft fólk
getur enn fengið störf vift sitt hæfi
i sumum nágrannalöndum okkar.
Eru engin úrræði?
Hákarl er ekki úrræftamaftur,
en hann hefur gengift á fund fag-
manna, sem fylgja öllum stjórn-
málaflokkunum aft málum og
spurt þá, hvort efnahagsóstjórn
sé náttúrulögmál meftal islenzku
þjóftarinnar. Svörin eru i megin-
atriftum á einn veg. Þótt náttúra
þjóftarinnar sé e.t.v. betur fallin
til hrekkja en skynsemis-
hegftunar, þá ætti aft vera hægt aft
koma reglu á efnahagslifift. Þó
þurfi e.t.v. aft endurbæta stjórn-
kerfift fyrst. Þaö sé hins vegar
forsenda úrbóta i efnahags-
málum, aft mörkuft sé ákveftin
stefna um verfthjöftnun og hún
veröi siftan framkvæmd á ca. 3
árum án undanbragfta. Allir
leggja þeir áherslu á, aft mikil
mistök hafi veriö gerft meft þvi aft
nýta ekki myntbreytinguna vift
n.k. áramót, sem upphafsaftgerö I
varanlegum efnahagsráft-
stöfunum.
Hjá öllum þessum mönnum
rikir hins vegar vantrú á þvi, aft
núverandi rikisstjórn muni ráöa
vift vandann og flestir segja, aö
framsóknarmenn og allaballar
séu nú i kapphlaupi um, aft finna
sér átyllu til þess aft stinga af úr
stjórn ofsaóftaverftbólgunnar.
Hákari