Helgarpósturinn - 21.11.1980, Side 24
24
Föstudagur 21. nóvember 1980 h&/cjarpá^fl irinn
STIKLAÐ í JÓLABÓKAFLÓÐINU
,,Ekki algjör hugarburður heldur miklu
fremur stílfærð heimildarskáldsaga”
— segir Asgeir Jakobsson
-„Bókin er um sjómann, háseta á striðsárunum”, segir Ásgeir
Jakobsson þegar hann er spurður um siðustu bók hans — Grims sögu
Trollaraskálds. ,,Það má e.t.v. segja að það sem hafi ýtt henni úr vör
hafi veriö það að ég var i tveim síöustu bókum minum búinn aö halda
mér við tvo afreksmcnn sjávarútvegsins — þá Tryggva ófeigsson og
Einar Guðfinnsson og fannst nóg komið af slikum I bili, svo að ég tók
migtii og bjó til brokkgengari mann en þeir félagar eru. Þetta er þó
ekki algjör hugarburður heldur miklu fremur stilfærð heimildasaga.
Fyrirmyndin að söguhetjunni er raunveruieg, þótt enginn heimildar-
manna minna myndi sennilega vilja meðganga allt kvennafariö I bók-
inni. En mér fannst þetta timabært söguefni, þvi að hér hefur aidrei
verib sagt almennilega frá sókn okkar á ryðkláfunum á striðsárunum,
oftast ofhlöðnum og ofboðið á flestum sviðum. Ailt sem að þessari sókn
lýtur á að vera algjörlega sagnfræðilega kórrétt en hins vegar er hæpn-
ara að flokka uppákomur og uppáferðir ýmsar, sem fyrir koma I bók-
inni, upp á sagnfræðina”, sagði Asgeir.
Grims saga Trollaraskálds er 12-bók Asgeirs Jakobssonar og allar
hafa þær fjallað um sjómenn og sjómennsku en þetta er fyrsta skáld-
saga hans.
Asgeir Jakobsson
Gríms saga trollaraskálds
Helgarpósturinn birtir kafla úr nýrri
heimildarskáldsögu Ásgeirs Jakobssonar
Þess er nú fyrst að geta i sambandi við
þetta barnsfaöernismál, aö Grimur var
silesandi og alæta á bækur og voru þær
grautur i höfðinu á honum, einsog jafnan
hjá alætum. Sérlega voru honum hugstæð
ýmis rit um sálarlifið, sem skiljanlegt er
af því, sem sagthefur verið um það. Hann
átti stafla af timaritinu ,,Your Life” og
fjölda bóka um sllkt efni, en haföi enn
enga bók fundiö um sálarlif troll-
araskálds. Þess er og ekki siður aö geta
að sjómenn eru allra manna greiövikn -
astir. Þaö heföi oröiö leitun á landmanni,
sem heföi leyst flókiö barnsfaöemismáliö
jafn fljótt og greiölega og Grimur geröi.
Þetta barnfaðernismál bar þannig að
Grimi, aö hann lá uppi divan, timbraöur
en skip hans I siglingu. A gólfinu fyrir
framan divaninn lá „How to be Popular
and win Influence” og þar á ofan
Sæmundar-Edda og andaði köldu á milii.
Grimur var aö lesa danskan bækling Selv-
beherskelse hét hann og þar hljóöaði 18da
og siöasta boöorðiö svo: — Gaa altid den
lige Vej. Krogede Veje giver krogede
Resultater i det lange Löb.
Grímur var mikið samþykkur þessari
niöurstööu. Enda haföi hann engin kynni
af þvf hversu erfiöar hinar beinu braut-
irnar geta orðiö fólki, sem er ekki fætt til
þeirrar göngu. Þegar hann nú lá þarna og
var sem haröast aö hugsa hvernig selvbe
herskelsi myndi klæða hann, þá var barið
aödyrum. Inn kom stúlkukind, sem hann
gat kallaö vinstúlku sina og haföi þó rika
óbeit á þeirri nafngift, fannst eitthvert
náttúruleysisbragð af henni. Hann haföi
aldrei nema rétt tekiö i hendina á stúik-
unni, eftir hún komst af bamsaldri. Hann
þekkti hana smali I sveitinni og þá var
gott meö þeim. Þetta var sóma stúlka og
komin vei til manns. Hún var i vist þetta
sumar hjá skyldfólki sinu og hann hafði
hitt hana nýlega, aö hann minnti.
Stúlkan kom inná stokk til hans og sett-
ist fyrir framan hann. Hann kastaöi frá
sér bókinni Selvbeherskelse og vildi
leggja stúlkuna hjásér.En þaö vildi hún
ekki, heldur geröi sér litiö fyrir og fór aö
gráta. Allur grátur heyröi undir Ljósvik-
inginn og Grimur reis upp og settist hjá
stúlkunni og lagðihandlegginn yfir heröar
henni. Þaö var góð vigstaða ef eitthvaö
skyldi rætast úr um geöslagiö.
— Hvaö er aöþér góöa min, spuröi Ljós-
vikingurinn bliöur.
— Viltu meðganga fyrir mig barn?
— Ha, ég? Eg hef ekki komið nálægt þér
siöan viö vorum krakkar.
— Já, ég veit þaö.
Skýr stúlka þetta og svo kom sagan.
Hún var sú heföbundna. Þaö getur meira
en verið aö útlendir hermenn hafi valdið
sérstöku „ástandi” hjá islenzku kvenfólki
á striösárunum en margar héldu sér við
þá þjóölegu hefö islenzkra kvenn, aö eiga
börn meö sinum löndum án þess aö velta
vöngum yfir afleiöingunum, fyrr en um
seinan
Saga stúlkunnar var i sinn rammþjóö-
leg og alþjóöleg: húsbóndinn barnar
vinnukonuna og svo hefjast vandræöin.
Þaö var óvenjulegt viö þessa sögu að
barnsfaöirinn var ömmubróöir barns-
móöur sinnar, og þá langömmubróðir sins
eiginbarns. Lángafinn hafðiátt börn með
fjórum konum allt fram að niræöu og
voru þvi tvær kynslóðir á milli systkin--
anna. Húsmóöirin var aftur á móti
fööursystir vinnukonunnar og uppeldis-
systir. Grimur skildi þaö svo sem þetta
gæti oröiö vandræðamál I fjölskyldunni
allt hyskiö sameinaö i einu barni ólöglegu.
Ef hann vissi einver skammarstrik,
sem hann haföi aldrei gert, fylltist hann
vandlætningu og var manna dómharöast-
ur. Hann fór aö ganga um gólf reiöur
mjög.
— Þetta er sifjaspell skárri er það and-
skotans glæpahundurinn, að leggjast á
svo gott sem barnabarn sitt. Þaö sem á aö
gera viö þig er aö binda stein um hálsinn á
þérog fara meö þig austur á Þingvöll og
drekkja þér i Drekkingarhyl og hann sub
ur I Gálgahraun og festa hann þar upp.
meiri andskotans skepnan sem maöurinn
getur veriö.
Stúlkan haföi nú oltið útaf hágrátandi:
— Viltu þá ekki gera þetta fyrir mig,
kjökraöi hún i gráthviðunum, hjónaband
hans fer I hundana og pabbi og mamma
deyja...
— Hann er stundum dýr drátturinn,
sagöi Grimur þvi hann var vitur maöur
— Kastaöu stelpunni út, heyröist i Þor-
geiri, en Grimur rak hann burt, og sagöi
honum aö hann væri beztur um borö i tog-
ara aö hausa fisk, og heföi ekkert vit á
svona málum. Ljósvikingurinn hélt nú
langa ræbu um stúlkur, sem á öllum tim-
um islandssögunnar höfðu rataö i þessa
ógæfu, og þyrfti engan skepnuskap til, og
nefndi nöfn sem Grimi var alls ekki sama
um. Móri var fljótur aö átta sig eins og
fyrri daginn og hvislaði:
— Geröu þetta fyrir stelpuna, þaö skað-
ar ekkert, farðu svo uppá hana.
Eins og svo oft hlustaði Grimur bezt á
Móra sinn, en einnig sat i honum áminn-
ing Ljósvikingsins. Hann settist nú hjá
stúlkunni, reisti hana upp i sætinu og lagði
yfirhanahandlegginn. Hann vildi vita allt
um ástafariö, hvort henni þætti vænt um
manninn, hvenær þetta heföi byrjað og
yfirleitt hvernig þetta heföi allt gengiö til.
Auðvitað var forvitnilegt aö vita ástafar
stúlku meö ömmubróðursinum. Um ásta-
farið var ekkert spennandi. Þaö var eftir
ævagamalli forskrift. Grimi skildist þaö
heföi hafizt á aðfangadagskvöld, þegar
frúin var við aftansöng með börnin og
skötuhjúin ein heima .
— Þaö eru ekki ófá ástarævintýrin sem
hefjast, þegar frúin fer á aftansöng, sagöi
Grimur, þvi hann vissi þess dæmi aö
helgistundin hafði veriö notuö til aö laum-
ast til vinnukonu. Það er svo mikið öryggi
sem fylgir aftansöng.
Þá vildi Grimur vita aldur fóstursins.
Stúlkan sagöi það liklega nær tveggja
mánaða, eða svo segöi sér læknir.
— Þaö er nú ekkert aö marka þá, sagöi
Grimur, þaö getur verið á niunda mánuöi
þess vegna : lof mér að vita hvort ég finn
fyrir þvi. Og meö þessum orðum hallaöi
hann henni útaf á divaninn. Hvort sem
hún hefur nú trúað þvi aö Grfmur kæmist
nær sannleikanum en læknirinn eöa ekki,
þá lét hún afskiptalaust aö hann þuklaði
um kviðinn á henni undir kjólnum.
— Ætlarðu að meðganga? spuröi hún
— Það fer nú eftir þvi hvernig kaupin
gerast á eyrinni, sagöi hann og strauk
henni mjúklega, en þegar hann var kom-
inn niður að lifbeininu, rankaði hún við
sér og sagði:
— Þaö er ofar...
— Þau liggja nú misjafnlega, sagði
hann enda átti hann bókina Ideal
Marriage eftir ekki minni karl en Van de
Velde.
— Ætlarðu að meöganga, elsku Grímur,
þúsagöir um daginnaö þér þætti vænt um
mig?
— Ha!
— Já manstu það ekki. Viö sátum sam-
an uppi I Hljómskálagarði og þú sagðir,
að þér heföi alltaf þótt vænt um mig.
— Grimur stóð ævinlega illa aö vígi,
þegar eitthvaö var haft eftir honum útúr-
fulium, en þetta fannst honum með ólik-
indum, þvi þaö rétt iaföi i þvi, að honum
væri hlýtt til stúlkunnar. Hann tók samt
ekki upp þrætur, hún átti nú nógu bágt
greyið þó hann bætti þvi ekki ofan á aö þvi
færi viðsfjarri aö hann fyndi fyrir
væntumþykju til hennar. Hann sagöi:
— Fyrr má nú vera væntumþykjan en
svo sé, aö maður meðgangi annarra
manna börn.
Nú var höndin á honum búin að finna
sér stað þar sem börn eru ekki á ferö á
öörum mánuði heldur siðar og stúlkan
sagði:
— Ekki þetta, ég vil ekki þetta.
Grimur anzaöi þessu auðvitað ekki, þaö
er aldrei gert i svona rannsóknum. Allt i
einusperrti stúlkan uppá hann augun með
spurn og eftirvæntingu:
— Ætlaröu þá aö meöganga?
Bæklingurinn Selvbeherskelse var viö
tána á Grimi. Hann ýtti honum með tánni
undir divaninn, þvi hann fann nú að þaö
var rétt skoöun, aö honum væri ráölegra
aö láta þaö biöa ellinnar aö taka hann
bókstaflega. Nú var það einn sem réöi.
Hann sagöi um leið og hann lagðist ofan á
stúlkuna:
— Ég meögeng. —
LÍKIÐ I FJÖRUNNI
Gunnar Gunnarsson:
Margeir og spaugarinn
Lögreglusaga (141 bls.)
Iöunn 1980.
Ég verö aö játa aö ég er litill
sérfræöingur um lögreglusögur
og glæpamál. Hef litiö lesið af
sliku siðan ég hætti sem
unglingur aö lesa allt sem hönd
á festi. Sömuleiöis foröast ég
eins og heitan eldinn aö veröa
fyrir þvi óláni aö horfa á saka-
málaþætti I sjónvarpi.
Þrátt fyrir þennan
menntunarskort viröist mér
ljóst aö Gunnar Gunnarsson
skrifi I anda „hinnar raunsæju
lögreglusögu” sem hlotiö hefur
miklar vinsældir i seinni tiö,
einkanlega fyrir tilverknaö Svi-
anna Sjöwall og Wahlöö.
Þessar „raunsæisglæpasög-
ur” eru reyndareins og hverjar
aörar skáldsögur sem leitast viö
aö lýsa fólki og samfélagsfyrir-
bærum, en f þeim er notað form
lögreglusögunnar með glæp og
ákveönu spennandi plotti sem
veröur aö ganga upp i lokin.
Margeir rannsóknarlögreglu-
maður er enginn súperman.
Hann er uppgjafa barnakennari
sem fékk þetta starf fyrir til-
verknaö frænda konu sinnar,
dómsmálaráöherrans. Hann
vinnur sitt starf eins og hver
annar kontóristi og er þaö yfir-
leitt litt spennandi. Þó rekur
stöku morö eöa lik á fjörurnar
eins og i þessari sögu en annars
bað hann aö láta flytja sig i
þessa deild vegna þess hvað
þeir sem þar unnu voru góöir i
briddsi. An þess aö ég þekki til
innanbúöar hjá rannsóknarlög-
reglunni viröist mér lýsing
vinnustaöarins raunsæ, þetta
gæti verið hvaða litiö fyrirtæki
sem er þó verksviðiö sé dálitiö
sérstætt.
En Margeir er engu að slöur
glúrinn og leysir mál fyrst og
fremst á tortryggni og þrjósku.
Það finnst lik og viö eftir-
grennslan á þvi hver hafi veriö
staöa þess f lifandi lifi kemur
margt undarlegt upp úr dúrn-
um. Spennan eykst hægt og sig-
andi eins og vera ber, uns viö
sitjum uppi hálf vonsvikin meö
óvæntan endi. Bygging sögunn-
ar er býsna góð, þó höfundur
eigi um miðbikiö i vandræöum
meö nokkra enda sem eru
tengdir á hálf vándræðalegan
hátt.
Gunnar Gunnarsson notar
þennan ramma til aö skyggnast
um i samfélaginu og skoða ýmis
fyrirbæri þess svo sem tiltölu-
lega ung yfirstéttarhjón og
þeirra gerviveröld, stööu konu
úr tiltölulega f jarlægu landi sem
hefur gifst hingað og siöast en
ekki sist hinn eilifa islenska
braskara og draumóramann.
Allarþessarlýsingareru gerðar
af tölveröu innsæi og aukaper-
sónur eru dregnar einföldum en
skýrum dráttum og veröa bráö-
lifandi i sögunni.
Mér finnst þessi saga notaleg-
asta lesning, sem skilur kannski
ekki mjög mikið eftiren er engu
aö siöur forvitnileg.
Ég held aö Gunnari Gunnars-
Gunnar Gunnarsson — ..bygg-
ing sögunnar er býsna góö, þó
höfundur eigi um miðbikið i
vandræöum meö nokkra enda
sem eru tengdir á hálf vand-
ræöalegan hátt”, segir Gunn-
laugur m.a. I umsögn sinni.
syni hafi tekist bærilega aö
skrifa Islenska lögreglusögu.
G.Ast.
P.S. Þaö er að sjálfsögöu vilj-
andiaösleppter aö rekja frekar
efni sögunnar.
G.Ast.