Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 21.11.1980, Qupperneq 25

Helgarpósturinn - 21.11.1980, Qupperneq 25
ha/rjFtrpnt^fi irinn Föstudagur 21. nóvember 1980 25 n g # 1841 i gM m# mR mm m fujB m 1 # ■ Umsjón: Þór Jakobsson. Júpiter - hnöttur eöa smásól Víöförli v/ð Satúnus Þá er Viöförli, eins og viö nefhdum bandariska geimfariö Voyager, búinn aö ljiíka erindi slnu til Satúrnusar — nú þegar kominn drúgan spöl út i óvissuna og mun litiö spyrjast til hans héöan í frá á móöur jörö. Hann æöir út í geiminn og innan borös er til frdöleiks ókunnum meö- bræörum i Vetrarbrautinni spila- dós meö synishornum af hljóöum og óhljóöum hins jaröneska dýralifs, gali, krunki, gelti og Jimmy Carter. Fyrstu fréttir af myndatöku Viöförla í grennd viö Satúrnus bárust fljótt, og var sem stjörnu- fræöingar heföu „heiöan himin höndum tekiö”, svo mikill var fögnuöurinn i þeim herbúöum yfir vel teknum myndum. Munu þeir væntanlega láta hendur standa fram úr ermum næstu misserin viö frekari greiningu myndanna og kenningum um samsetningu og strauma innra og ytra á Sat- úrnusi mun ýmist farnast vel eöa illa eldraun nýrrar þekkingar. Slik rannsókn er ekki gerö i skyndi, en til marks um þaö er sú staöreynd, aö visindamenn eru enn aö melta þaö sem Viöförli komst á snoöir um i svipuöum heimsóknúm til Júpiters i fyrra. Er ekki Ur vegi aö gefa gaum aö þvi, sem menn þykjastnú vita um „veöurfar” á Júpiter, jakanum meöal hnatta sólkerfisins. Margar greinar um þetta efni hafa birst undanfariö, bæöi rit- geröir um frumrannsóknir og yfirlitsgreinar, t.d. i timaritinu „Science” nýlega. Lofthjúpur jaröarjaröar Þaö er ekki svo fjarri lagi aö tala um veöurfar á Júpiter og raunar á hverjum þeim hnetti sem umlukinn er bylgjóttum loft- hjúpi. Umfangsmiklar rann- sóknir fara fram á eöli lofthjúps jaröar og megindrættirnir raktir til áhrifa á borö viö fjarlægö til sólarinnar, stærö hnattarins og snúningshraöa hans um möndul sinn. Eftir svipuöum eigindum fara loftstraumar á öörum hnöttum sólkerfisins, en auk fyrr- nefndra þátta má nefna þykkt lofthjúpsins og samsetningu. A tilteknum breiddargráöum á jöröinni eru staövindabelti, en á öörum gætir hins vegar mikils lægöagangs, og straumar háloft- anna draga einnig dám af ein- kennum jaröarinnar, stærö henn- ar, snúningi og fjarlægö til ofns- ins mikla, sólarinnar. Látlaus hreyfing loftsins umhverfis jörö- ina, upp og niöur og út og suöur heimshornanna á milli er kölluö „hin almenna hringrás andrúms- loftsins” og er hringrás þessi á- kaflega heillandi viöfangsefni. Rannsóknir á þessari hringrás eru lika mjög gagnlegar, þvf aö sveiflur i hringrás andrúmslofts- ins valda árstiöasveiflum i veör- inu viöyfirborö jaröar: tiöarfariö ræöst. Hér er meö öörum oröum litiö á jöröina sem heild — sem hnött, reikistjömu, hvaö hún reyndar er — og þekkingin sem fæst af sliku viöhorfier siöan notuö viö könnun á straumum og vindum I lofthjúp- um annarra hnatta. En hvernigskyldi þá vera variö veöurfarinu á Júpiter? Gátu eina strembna, sem Júpiterfræöingar glíma viö, má oröa svo: hvort er Júpiter likari jöröinni eöa sól- inni? M.ö.o., hvort ræöur meiru um straumana i lofthjúpi Júpi- ters, sólarorkan aö utan eöa hit- inn úr iörum hans? Einnig eru aflfræöingar enn i standandi vandræöum meö rauöa blettinn stóra, sem engu likist nema sjálfum sér. Hvort er Júpiter Hkari jöröu eöa sólu? Veöurfar á Júpiter Aöur en Viöförli kom til sög- unnar haföi þvi veriö haldiö fram aö hringrásin á Júplter væri ein- faldlega hrikalegri og hraö- skreiöari útgáfa af loftstraumum jaröarinnar. Stæröfræöileg likön sem veöurfræöingar höföu gert af viöfangsefni sinu, lofthjúpi jaröarinnar, var heimfært upp á áúpíter : i staö 6400 kllómetra radlus jaröarinnar var notuö rúmlega tlu sinnum stærri tala I reiknillkaninu, en radius Júpi- ters er um 72000 kllómetrar. Sólarhringnum þurfti aö breyta úr24stunduml lOstundir, o.sJrv. Utreikningar á gagnkvæmum áhrifum hvirfla, bylgna og reglu- bundnari vindstrengja umhverfis hnöttinn eru mjög mikilvægir til ákvöröunar á vindakerfinu. Ótal atriöiþarf aötaka meö I reikning- inn og útkoman veröúr I lokin aö likjast fyrirmyndinni. Osamræmi millifyrirmyndarinnar og reikni- likansins kemur upp um vlsinda- manninn : annaöhvort skortir á rökin eöa þekkingu manna á þvl sem veriö er aö rannsaka. Hamborg alla fimmtudaga % Haföu samband EIMSKIP SIMI 27100 Ljósmyndir Vlöförla af Júpíter I fyrra leiddu I ljós að ekki væri allt meö felldu. Hreyfingar og straumar i gufuhvolfinu sem menn höföu vænst aö sjá sam- kvæmt samllkingunni viö and- rúmsloft jaröar, reyndust ekki vera fyrir hendi. Liklegasta skýr- ingin var sú, aö uppstreymi hita djúpt úr iörum Júplters kæmi I veg fyrir þessar hreyfingar efst I skýjahjúpi Júpíters. Andrúmsloft jaröarinnar er ör- þunnt skæni miöaö viö lofthjúp Júpiters. Veöriö hér býr I 10-15 kllómetra þykku lagi, en senni- lega er lag þaö, sem stjörnu- fræöingargeta skyggnst niður um á Júpiter nokkra tugi kílómetra á þykkt. Hins vegar er vitaö, aö andrúmsloftiö nær niöur I um þaö bil 1000 kflómetra dýpi þar, sem þaö smám saman rennur saman viö haf mikið og firnadjúpt, 70000 kilómetra vatnsefnishaf. Undar- leg veröld þaö. Er Júpiter sjálfum sér nógur? Þetta geysimikla „haf”, sem nánast er hnötturinn allur er enn aö kólna, hiti streymir upp á viö. Hve mikill er hitinn? Um það er ágreiningurinn. Er hann enn þaö mikill eftir aö hafa streymt alla leiö upp I efstu lög lofthjiips Júpl- ters, aö hann þar jafnast á viö vermandi geislun drottningar- innar I sólkerfinu, sólarinnar sjálfrar? Er „likamshiti” Júpíters jafn- vel svo mikill, aö hann hafi betur en sólargeislamir viö yfirborö hjúpsins? Ef svo er fer meira út en inn : hinn stolti Júpíter gefur meira enhann þiggur og tyllir sér þar með á stall meö sjálfri sól- inni. Hvaömeö rauöa blettinn stóra? — Enn óútkljáö ráögáta. Aö loknum myndatökum Víö- förla I fyrra uröu menn stórum fróöari um Júplter. En mikiö vill meira og eru Júpiterfræöingar nú þegar famir aö hlakka til næsta áfanga : siöla árs 1985 veröur geimfar aö nafni Galileo á ferö- inni — og er þá ætlunin aö senda mælitækin niöur i ævintýraleg undirdjúpin sjálf. Prentvillupúkinn geröi sig heimakominn I greininni um Satúrnus I si"öasta visindaþætti (■fyrir hálfum mánuöi), en ég vona aö lesendur hafi ráöiö aö mestu I, hvar honum tókst að smeygja sér inn milli stafa og oröa og brengla merkingunni. Hann hefur gaman af þessu greyið, sleipur og slóttugur, og þykist vera aö skerpa hugsunina hjá lesendum likt og umferöar- villupúkarnir á götunum halda manni vakandi viö stýriö. Nýja Isihida vogin er komin I Sýnishorn í verksmiðju okkar að Bíldshöfða 10 (Næsta hús við Bifreiðaeftirlitið) Pantanir óskast staöfestar PLASTPOKAR O 8 26 55 PLASTPOKAR ö 8 26 55 Plastpokaverksmiðja Odds Sigurðssonar * Bíldshöfða 10 * Reykjavik Byggingaplast * Plastprentun • Merkimiöar og vélar

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.