Helgarpósturinn - 23.01.1981, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 23.01.1981, Blaðsíða 16
16 Föstudagur 23. janúar 1981 - 7/7/11 ^ýningarsalir Kjarvalsstaöir: 1 Vestursal er samsýning 11 lista- manna, sem kalla sig Vetrar- mynd. 1 Kjarvalssal er sýning á teikningum eftir sænska málar- ann Carl Fredik Hill, en hann lést áriö 1911. A göngum eru svo tvær hollenskar sýningar, annars vegar grafik og hins vegar skart-! gripir. Djúpiö: Sýning á grafik eftir þýska lista- manninn Paul Weber, sem lést á siðasta ári. Ásmundarsalur: Hans Jóhannsson sýnir hljóöfæri, sem hann hefur smiöaö. Mokka: Guölaugur Johnson sýnir teikn- ingar. Norræna húsiö: A laugardag opnar sýning á grafik og málverkum eftir norska meistarann Edward Munch. Suöurgata 7: Eggert Einarsson og Daöi Guö- björnsson sýna myndverk. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga oglaugardaga kl. 13.30—16.00. Arbæjarsafn: Safniö er opið samkvæmt umtali. Upplýsingar i sfma 84412 kl. 9-10 á morgnana. Listasafn islands: Safnið sýnir islensk verk sem þaö á, og m.a. er einn salur helgaður meistara Kjarval. Þá er einnig herbergi þar sem börnin geta fengist við aö mála eöa móta i leir. Safnið er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Torfan: Björn G. Björnsson leikmynda- smiður sýnir teikningar, Ijós- myndir og fleira smálegt af leik- myndum Paradisarheimtar. Kirkjumunir: Sigrún Jónsdóttir sýnir listvefn- aB, keramik og kirkjumuni. OpiB 9-18 virka daga og 9-14 um helgar. Galleri Langbrók: Listmunir eftir aBstandendur gallerisins, keramik, textll, graflk o.fl. Nýja galleriið: Samsýning tveggja málara. Ásgrimssafn: SafniB er opiB sunnudaga, þriBju- daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Leikhús Þjóðleikhúsiö: Föstudagur: Könnusteypirinn pólitlski eftir Holberg. Laugardagur: Oliver Twistkl. 15. Dags hriðar spor eftir ValgarB Egilsson kl. 20. Sunnudagur: Oliver Twist eftir Dickens. Sýningar kl. 15 og 20. Iðnó: Föstudagur: Ofvitinn eftir Þór- berg og Kjartan. Laugardagur: Kommi eftir D.L. Coburn. Sunnudagur: ötemjan eftir Willi- am Shakespeare i leikstjórn Þór- hildar Þorleifsdóttur. Frumsýn- ing. Austurbæjarbió: Grettir. Gamansöngleikur, sýn- ing á laugardag kl. 23.30. Leikfélag Kópavogs: Þorlákur þreytti. Sýníngar i Félagsheimili Kópavogs á laugardögum og fimmtudögum kl. 20.30. Alþýðuleikhúsið: Kóngsdóttirin, sem kunni ekki að tala.Sýning i Hafnarbiói á sunnu- dag kl. 15. ATII: Alþýöuleikhúsið hefur nú alveg flutt starfsemi sina i Hafn- arbió. Tónlist Norræna húsið: Á laugardag kl. 17verBa tónleikar meö sænsku sópransöngkonunni Margot Rödin. Undirleikari er Jan Eyrons. lönó: A mánudagskvöld veröa tónleik- ar á vegum Kammersveitar Reykjavikur, þar sem m.a. verö- ur flutt verkið Pierrot lunaire eft- ir Schönberg. Söngkona er Ruth Magnússon og stjórnandi er Paul Zukofsky. FerÖafélag íslands: Sunnudagur kl. 13: Gengið á LEIBARVISIi NNAR Utvarp Föstudagur 23. janúar 10.25 A vængjum söngsins. Betra væri á vængjum draumsins, á þessum tíma dags. Pétur skrækur syngur. 11.00 Ég man þaö enn.Það var eins og gerst hafi i gær. Skeggi Asbjarnarson grefur úr gleymsku ýmislegt það, sem kyrrt heföi mátt liggja. 19.40 A vettvangi. Sigmar heldur áfram aö skelfa framámenn menningar- mála landsins. Enda fátt þarfara I þessari andlegu lágdeyöu, sem hér rikir. 20.05 Nýtt undir sálinni. Gunni Sal kannar undirmeövitund popptónlistarmanna. Þolinmæði Gunni, leitiö og þér muniö finna, aö lokum, þó þaö taki timana tvenna og þrenna. 23.00 Djass.Chinotti og Jórunn kynna tónlist bandariskra blökkumanna. Hver veit nema hvaö? Laugardagur 24. janúat 9.50 óskalög sjúklinga. Krist- in Sveinbjörnsdóttir hefur seinkaö þeim um heilar tuttugu minútur. 11.20 Gagn og gaman.Það var nú gaman. 13.45 íþróttir. Hemmi Gunn leikur á alsoddi, eöa er þaö meö tveim 1-um? 14.00 í vikulokin. Tæpir tveir timar I lífi Óla H. og vina. Hver býöur betur? 15.40 islenskt mál. Jón Aðal- steinn Jónsson fjallar um orö, sem einhver kona fyrir austan heyröi þegar hún var ung fyrir vestan eöa var þaö sunnan? 20.30 Planið. Hjalti Jón Sveinsson bregöur sér i bæinn á föstudags- og laugardagskvöldi. Láttu bara ekki handtaka þig vinur. Sunnudagur 25. janúar 10.25 Upp og nibur, út og suöur. Þaö sem verður i þessum þætti er leyndar- mál. Gætiö ykkar þá á þvi aö opna útvarpið. Er jafnvel hættulegt. 11.00 Messa.En hvar? Þaö má einu gilda, alltaf eins. 15.00 Hvaö ertu aö gera? Ég segi þér þaö ekki, en mig vantar ekki ketti. Böövar Guömundsson ræöir við Kristófer Saunders um lífiö I Englandi, Afghanistan, íslandi og Danmörku. Ég vissi þaö, aö það gat ekki verið verra hjá Rússum i Afgahanistan, en hjá Könum á Islandi. 16.20 Um suður-amerlskar bókmenntir. Guöbergur Bergsson heldur áfram meö sina frábæru þætti. Nú les hann söguna Hádegiseyjan, eftir Julio Cortazar og flytur sjálfsagt formála. 16.45 Eldur uppi. Lika niöri. Ekki tók þá betra viö. Agústa Björnsdóttir fjallar um Skaftárelda. Þetta var áöur á dagskrá 1969, en á þeim tima vissu menn ekki enn, aö ár geta ekki logaö. 18.00 Steinn undir Steina- hliöum ásamt öörum mor- ónum syngur lög. Sjónvarp Föstudagur 23. janúar 20.40 A töfinni.Hvaö eru menn aö tefja viðþetta, þegar hægt er að lesa um það helsta I HP? 20.50 Skonrok(k).Þorgeir Ast- valdsson gerir sig enn sekan um vinsældir. 21.20 Fréttaspegill. Bogi Agústsson og Ólafur SigurÖsson greiöa sér fyrir framan þjóöarspegilinn. 22.30 Af fingrum fram (Five Easy Pieces). Bandarlsk kvikmynd, árgerö 1970. Leikendur: Jack Nicholson, Karen Black, Susan Anspach, Fannie Flagg. Leikstjóri: Bob Rafaelson. — Sjá kynningu. Laugardagur 24. janúar 16.30 lþróttir. Bjarni Felixson tekur endasprettinn á met- tima. 18.30 íþróttir. Bjarni Felixson tekur endasprettinn á met- tima. 18.30 Lassie. Eins og lesenda- bréfin ,-segja: Dulbúinn hernaöaráróöur. Þeir gleymdu hins vegar aö minnast á Jesú. Oj bjakk. 18.55 Enska knattspyrnan. Bestu liöin leika ekki alltaf jafn vel og Fram-arar. 20.35 Spitalalíf. Misjafnt aö gæöum. Alla vega er ekki hægt að þvo sér upp úr þvi, eins og löðrinu, sem var á undan. Schade. 21.00 Show-Addy-Waddy. Sænskur þáttur meö breskri hljómsveit. Ekki veit ég hvernig þaö passar saman, ætla alla vega ekki aö horfa. 21.50 Bergnuminn (Bedazzled). Bresk gaman- mynd, árgerö 1968. Leik- endur: Peter Cook, Dudley Sjónvarp á föstudagskvöld: Jack Nicholson í essi sínu Sjónvarpið ætlar ekki aB gera þaB endasleppt i kvik- myndavali sinu. Nú, þegar menn eru loks farnir aB jafna sig eftir frábæra kvikmynd Rohmers á dögunum, fá þeir i hausinn enn eina Urvalsmynd- ina, sem er Af fingrum fram (Five Easy Pieces), gerB af Bob Rafaelson áriB 1970. ABal- hlutverkin eru i höndum valin- kunnra leikara, Jack Nichol- son, Karen Black, Susan Anspach og Fannie Flagg. Jack Nicholson leikur ungan mann, sem yfirgefur það miBstéttarumhverfi, sem hann er alinn upp i og fer á flakk og vinnur þau störf, sem til falla, m.a. sem oliubor- unarmaður, á meBan hann eyBir ekki tima sinum i skitug- um hótelum og börum. Nicholson er I svo til öllum atriBum myndarinnar og tekst honum frábærlega vel upp, eins og hans var von og visa. ABrir leikendur standa sig einnig mjög vel. Var myndin enda talin með bestu leiknu amerisku myndum á sinum tima. Þá þykir handrits- höfundinum, Adrien Joyce, hafa tekist mjög vel upp. ÞaB sama er aB segja um leikstjór- ann, Bob Rafaelson, en hand- bragð hans er mjög öruggt. Af fingrum fram verBur sýnd á föstudag og er óhætt að spá þvi, aB hún á eftir aB lifa lengi i minningu áhorfenda. Moore, Michael Bates, Raquel Welch. Leikstjóri: Stanley Donan. Enn ein Ut- gáfa af Faust-temanu um manninn, sem selur djöfsa sálu sina. 1 þetta skipti er þaB vesæll kokkur á bita- staB. Þeir félagar Peter Cook og Dudley Moore eiga vlst nokkurn heiBur skiliB fyrir aB reyna aB gera gamanmynd Ur þessu efni, ekki sist þar, sem þeim tekst þaB vist alveg bæri- lega. HröB og skemmtileg mynd. Sunnudagur 25. febrúar 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Ragnar Fjalar Lárus- son, sóknarprestur I Hall- grlmskirkju, flytur hug- vekjuna. 16.10 Gumað aö grásleppum. Annar þátturinn I þessum nýja Islenska framhalds- flokki um grásleppuveiöar undan ÆgissIÖunni. Þessi þáttur nefnist: Milli vonar og ótta. Er þar átt viö spurninguna: Bitur hún, bitur hún ekki? 17.10 Leitin mikla. Þeir hafa loksins fundiö hann. 18.00 Stundin okkar.Fariö er I heimsókn til Trausta veöur- spámanns og skoöaðar mannætur I Nýju-Gineu. Passaöu þig Bryndls mín. 18.50 Skiðaæfingar. Fjallaö veröur um apres-ski, þegar menn meö brotna löpp dreypa á guöaveigum. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Sigurjóni tekst aö halda þjóöinni I mikilli spennu. Hvaö kemur næst, endur- tekur hann sömu oröin og síöast. O.s.frv. 20.45 Þjóðlíf. Sigrún kemur aftur meö þessa vinsælu þætti verður svo íram á vor. 1 þessum þætti veröur m.a. fjallaö um annan fræg- asta draug á lslandi, Djákn- ann frá Myrká og rætt viö Gunnar Thoroddsen for- sætisráöherra. Kannski þar vérði rætt um þann fræg- asta, veröbólgudrauginn. Fyndiö, finnst ykkur ekki? 21.45 Landnemarnir. Grim- hildur grlma, kona Þorkels ketilnefs, eignast króa og getur ekki sagt til föðurins. Veröur þaö ráögáta mikil og er auglýst eftir fööurnum I blööunum. Slöan koma mor- mónar og allt fellur i ljúfa löö. Skálafeli og farið I skiöagöngu um nágrennið. Útivist: Sunnudagur kl. 13: Farið til Grindavlkur, gengiö um Hraun- sand og á Festarfjall. Kikt eftir brimi. \/iðburðir Kjarvalsstaöir: A sunnudag kl. 14—16 verður dagskrá á vegum Kvenréttinda- félagsins, þar sem kynntar verða islenskar bókmenntir og tónlist. íyrirlestrar Norræna húsið: A sunnudag kl. 16 heldur Alf Böe fyrirlestur um norska málarann Edvard Munch og verkin, sem eru á sýningunni I húsinu. íóin ★ ★ ★ framúrskarandi ★ ★ ★ 4gæt ★ ★ f!óft þolanleg afleit Gamla bíó: Þolraunin mikla (Running). Bandarisk árgerö 1980. Leik- endur: Michael Douglas, Susan Anspach. Leikstjóri: Steve H. Stirn. Myndin greinir frá ungum manni sem gefst upp i námi og fer að stunda iþróttir, m.a. að æfa fyrir maraþonkeppnina á Ölympiuleikunum. Tónabíó: * The Betsy. Bandarisk árgerö 1979. Handrit: William Bast, Walter Bernstein, eftir sögu Harold Robbins. Leikendur: Laurence Olivier, Tommy Lee Jones, Robert Duvall, Lesley Ann Down, Katherine Ross. Leikstjóri: Daniel Petrie. Harold Robbins er elstur amerisku snobbsorphöfundanna og kallar einsog Arthur Hailey og Sidney Sheldon hafa fylgt i dollaraþakin spor hans. Viö- fangsefni þessara manna eru einatt lifsreynslusögur úr heimi kapitaliskrar samkeppni — sög- ur af fólki sem brýst til auðs og metorða baráttu þess til aö halda i völdin og dollarana og stormasömu og fremur subbu- legu heimilislífi þess. The Betsy ersvona i námunda við Hjól eöa BLaborgina eftir Hailey og Fram yfir miönætti - eftir Sheldon, — fjallar um valda- streitu i amerisku bifreiöaveidi og þá ógeðfelldu fjölskyldu sem þvi stjórnar. Nóg er af baktjaldamakkinu, framhjáhaldinu, blóöskömmun- um, moröum og sjálfsmorðum og öðru þvi sem afþreyingar- iðnaöur kvikmynda og skáld- sagna þrifst á um þessar mundir. Af þessu geta menn haft lúmskt gaman, en allt er hér óvenju svæsið og sóðalegt. Framleiösla myndarinnar er auövitað faglega af hendi leyst, og leikarar gera stundum furðu vel viö það siðlitla liö sem hún segir frá. En þaö lyftir henni ekki af lágu plani. —AÞ Laugarásbíó: 0 Xanadu. Bandarisk, árgerö 1980. Handrit: Richard Christian Danus og Marc Reid Rubel. Leik- endur: Olivia Newton-John, Gene Kelly, Michael Beck. Höfundur dansa: Kenny Ortega og Jerry Trent. Tónlist: ELO. Leikstjóri: Robert Greenwald. A sama tima aö ári (Same Time Next Year). Bandarisk, árgerð 1978. Handrit: Bernard Slade.- Háskólabió: ★ ★ Fólskuvélin. (The Mean Machine). Bandarisk mynd. Leikendur: Burt Reynolds o.fl. Leikstjóri: Robert Aldrich. Þetta er hörkuspennandi mynd, sem lýsir lifi fanga i Suðurrikjunum Airplane/ Flying High ★ ★ ★ Bandarisk. Argerð 1980. Handrit og leikstjórn: Jim Abrahams, David og Jerry Zucker. Aöalhlut- verk: Lloyd Bridges, Robert Stack, Leslie Nielsen, Julie Hagerty, Robert Hays. Engu er Hkara en allir i þessari makalausu skopstælingu á stór- slysamyndum á borð við Airport- syrpuna, séu annað hvort ný- sloppnir út af geðveikraspitala eöa á biðlista þar, eða meö maga- kveisu og niðurgang, eða verö- launahafar úr hæfileikakeppni Dagblaðsins eða... A.m.k. er ljóst, að þeir hafa allir. þrátt fyrir þetta, skemmt_ sér vel viö kvikmyndagerðina. Þetta er smitandi kátina og út- koman er hugmyndaauðugt bió- skaup sem meir en bætir fyrir skort á hinu sama i áramótadag- 1 skrá sjónvarpsins. —AÞ. 1 Háskólabió mánudagsmynd: ★ EvrópubUarnir (The Europeans). Bresk-indversk, árgerB 1979. Handrit: Ruth Prawer Jhabvala, eftir skáldsögu Henry James. Leikendur: Lee Remick, Robin Ellis, Wesley Addy. Leikstjóri: James Ivory. James Ivory er sérstætt fyrirbæri i kvikmyndagerB, Amerikani, sem hefur gert flestar myndir sinar á Indlandi i samvinnu viB Ruth Prawer Jhabvala, sem einnig skrifar handrit þessarar. Engin þessara mynda hefur „slegiB i gegn" viBskiptalega, en Ivory nýtur virBingar fyrir þá þrautseigju aB halda sinu striid. Kunnasta mynd hans mun vera „Savages” (Villimenn), en siB- menning af óliku tagi virBist vera Ivory hugleikiB viBfangsefni. 1 EvrópubUunum er allt vaB- andi i siBmenningu. A gamla ættarsetrinu fara af staö ótal ástarsögur, sem flestar eiga þaB hins vegar sammerkt aö i þeim gerist akkúrat ekki neitt. EvrópubUarnir er vissulega þaulhugsuB mynd. HUn er yfir- máta listræn og myndræn og falleg og fin. En hún er lika dáldiB leiöinleg. MíR-salurinn, Lindargötu 48: Litli bróöir. Sovésk árgerö 1963. Leikendur: Oleg Éfremov o.fl. Leikstjóri: Alexander Zarkhi.. Myndin fjallar um æskufólk, sem er aB fara Ut I lifsbaráttuna eftir skólagöngu. Enskt tal. Sýnd laugardag kl. 15. Bæjarbió: Friday Foster. Hörkuspennandi blökkumannamynd meB hinni gullfallegu Pam Grier. Sýnd kl. 9 á föstudag og kl. 5 á laugardag. Nýja bió: ★ ★ ★ Ovætturinn (Alien). Bandarisk, árgerB 1979, Handrit: Dan O’Bannon. Leikendur: Tom Skerritt, Sigourney Weaver, Ian Holm, Yaphet Kotto. Leikstjóri: Ridley Scott. Hæstu einkunn er óhætt aB gefa þessari mynd fyrir frábæra ■ myndatöku og svo leikmynd, sem ] ekki er hægt aB hugsa sér betri. Austurbæjarbió: ★ ★ „10”. Bandarisk, árgerB 1980. Leikendur: Dudley Moore, Bo Derek, Julie Andrews. Handrit og leikstjórn: Blake Edwards. 1 „10” er Blake Edwards fágaöri og finlegri en i samvinnu viB Peter Sellers og þegar hann leikur sér aö flókinni atburöarás, kemur i ljós vald hans á miöli sin- um. 1 heild er þetta gamanmynd af betra tagi, borin uppi af fræki- legum „undirleik” Dudley Moore i aöalhlutverkinu. Borgarbíó: LjUf leyndarmál (Sweet Secret). Bandarisk, árgerB 1978. Leikend- ur: Jack Benson, Astrid Larson, Joey Civera. Leikstjóri: James Richardson. Marteinn er ungur maBur, sem nýsloppinn er Ur fangelsi og þvi kvennaþurfi. Hann ræöur sig til vinnu i fornmunaverslun, þar sem yfirmaöur hans er miöaldra kona. Fara þá fyrst ævintýrin aö gerast og.. Frakkamynd. The Pack. Bandarisk, árgerð 1979. Leikendur: Joe Don Baker, Hope A. Willis, Richard B. Shull. Leikstjóri: Robert Clouse. Hörkuspennandi mynd um menn á eyðieyju, sem berjast viB áöur óþekkt öfl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fjalakötturinn: Drengur. Japönsk, árgerö 1969. Leikstjóri: Nagisa Oshima. Stjörnubió: ★ ★ ★ Midnight Express.—sjá umsögn i Listapósti. Regnboginn: McMasters. Bandarisk kvik- mynd. Leikendur: Burl Ives, David Carradine, Jack Palance. Fjallar um frumbyggja og kyn- þáttahatur. Sólbruni (Sunburn). Bandarisk, árgerö 1979. Leikendur: Farrah Fawcett, Charles Grodin, Art Carney, John Collins. Leikstjóri: Richard C. Sarfafian. Þetta er hörkuspennandi reyfari og gerist aö miklu leyti I Mexlkó, og segir frá tryggingasvindli. Jasssöngvarinn (The Jazz Sing- er) Bandarisk, árgerö 1980. Handrit: Herbert Baker. Leik- endur: Neil Diamond, Laurence Olivier, Lucie Arnaz. Leikstjóri: Richard Fleischer. Jasssöngvarinn annó 1980 fylgir I stórum dráttum handriti Jass- I sönevarans anno 1927, nema hvaö nú syngur hann popp. Mynd þessi er ósköp heiðarlega unnin I flesta staöi og leikarar standa sig bara alveg sæmilega, einkum þó Sir Laurence. Tónlist myndarinnar er eftir Diamond og er bara mesta furöa hvaö hún getur verið skemmtileg á köflum. Fyrir aödáendur Neils er þetta hin bærilegasta mynd. -k ★ ★ ★ Hjónaband Marlu Braun (Die Ehe der Marla Braun). Þýsk, ár- gerö 1978. ^^}kemmtistaðir Naust: Þorrinn byrjar á föstudag og veröur þorramatur I trogum, þar sem hver getur látiö i sig eins og hann getur. En þá, sem ekki vilja þorramat, þá verBur aö sjálf- sögöu lika hægt að panta hina konunglegu rétti, sem venjulega eru á boðstólum. A föstudag leik- ur GuBmundur Ingólfsson fyrir dansi til kl. 01 ásamt félögum. Reynir Jónasson og félagar taka viö af þeim á laugardag. Hótel Saga: SUInasalur er lokaBur á föstudag vegna einkasamkvæmis, en opið veröur i Grillinu og á Mimisbar, svo og alla helgina. A laugardag kemur Ragnar Bjarnason og bæt- ir mönnum þetta upp, þvi dansaö veröur til kl. 03. A sunnudag verB- ur Sólarkaffi á vegum Isfirðinga- félagsins i SUlnasal. Klúbburinn: GoBgá leikur fyrir dansi á föstu- dag oglaugardag, en á sunnudag er þaB diskóiö, sem tekur öll völd i sinar hendur. Hver vill gera upp- reisn? Hollywood: Vilhjálmur Astráðsson veröur i diskótekinu alla helgina. A föstu- dag og laugardag verBur danskt tiskusýningarfólk meö sjó frá Evu, en á sunnudag koma Model 79. Þá veröur einnig kynning á rokkkeppni, sem byrjar i næstu viku Þórscafé: A föstudag er skemmtikvöld meB Galdrakörlum, o.fl. Galdrakarlar leika svo aftur fyrir dansi hæstu kvöld. Þórskabarettinn er svo á sunnudagskvöld, meö mat og húllumhæ. Hliðarendi: A sunnudag leika Hafsteinn GuBmundsson fagottleikari og klarinettuleikararnir SigurBur I. Snorrason og Óskar Ingólfsson divertimento eftir Mozart fyrir matargesti. Óðah Halldor Arni og fleiri sjá um diskótekiö alla helgina. Stund I stiganum á sunnudag. PenthúsiB og Hlaöan opin alla helgina. Margt verBur þvi sér til gamans gert. Djúpið: GuBmundur Ingólfsson og félagar leika djass á hverju fimmtudags- kvöldi. Artún: LokaB alla helgina. Hótel Loftleiðir: Blómasalur er opinn alla helgina fyrir matargesti til kl. 23.30. Vin- landsbarinn er hins vegar opinn til kl. 00.30. Glæsibær: Glæsir og diskótek skemmta alla helgina og er ekki aB efa aö fjöriB veröur mikiB eftir deyfB áramót- anna. Snekkjan: Gaflaradiskótek á föstudag og laugardag. Reykvlkingar og aðrir útnesjamenn fjölmenna. Þjóðleikhúskjallarinn: Létt danstónlist af plötum alla helgina og hægt aö rabba saman undir 4 eöa fleiri augu.Kjallara- kvöld á föstudag og laugardag, þar sem leikarar hússins bregöa á leik. Skálafell: Léttur matur framreiddur til 23.30. Jónas Þórir leikur létt lög á orgeliö fyrir gesti. A fimmtudög- um eru hinar slvinsælu tlskusýn- ingar. Sigtún: Brimkló leikur á föstudag og laugardag fyrir sæbaröa gesti. A laugardag kl. 14.30 veröur bingó eins og venjulega. Lindarbær: Dragspilin þanin og bumburnar baröar á laugardag I þessum líka fjörugu gömlu dönsum. Hótel Borg: DiskótekiB Disa skemmtir unga fólkinu á föstudag og laugardag. VerBur fjölmennt, A sunnudag tekur eldra fólkiö völdin meB hljómsveit Jóns SigurBssonar 1 fararbroddi. DansaBir verBa gömlu dansarnir. KynslóBabiliB brúaB.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.