Helgarpósturinn - 23.01.1981, Blaðsíða 18

Helgarpósturinn - 23.01.1981, Blaðsíða 18
18 Þrír austurrískir Makleg málagjöld Fléttuleikureítir Pál P. Páls- son var íyrsta verkeini Siní'óniunnar 15. janúar. Þaö var svo nýsamið, aö nær mátti segja, að blekið væri naumast þornað á nótnablööum hljóö- færaleikaranna, einsog stund- um kom fyrir hjá einum ianda hans fyrir tvö hundruö árum. Það væru auðvitaö ykjum, að vér tornæmir hefðurn búist við öllu illu. En maður var viöbúinn sitthvað væri óhreint á ferð, einkum á lægri nótum i fyrsta þætti. Fyrst hélt maöur, aö vatn hefði leynst i iúðurhlykkjunum, enda var hann sihristandi og lemjandi verkfærið milli blástra. En skýringin kann sumpart að felast i þvi, að músikin er samin fyrir miklu stærri lúður, og þvi mun ætið vera örðugt að ná dýpri tónun- um allsendisóbrjáluðum á hálfu minna hljóölæri. Þaö leit út einsog yfirbót, þegar Lárus og hljómsveitin léku sem auka- stykki kafla úr trompetkonsert eftir Armenann ’ .Arutjunjan, i þeim stellingum, að nú kæmi eitthvað, sem þyrfti aö þruma af sér, bita á jaxlinn og vonast þó til aö heyra einhvern hijóðglampa á stangli, sem hvetti til að vilja heyra þetta aftur seinna. Þetta fór alturámóti á alit annan veg. Eftir svolitiö hroll- vekjandi upphaf varö allur meginhluti verksins nánast i ætt við hina hugþekku gömlu lands- menn Páls, sem á eítir komu. Þetta voru nauðaeinfaldar lag- linur, sem birtust i ýmsum til- brigöum og myndum og sibreytilegum stil frá kirkju- hijómlist yfir i djass. Endirinn var svo upphalinu likur. Þaö lá við, að tornæmjr yföu l'yrir vonbrigðum af þvi hvaö þetta reyndist aögengilegt, — og kom vel á vonda. Gamalt vín á nýjum belg Næsta atriði var trompet- konsertinn hans Jósefs gamla Haydns (blessað sé hans nafn) frá 1796. Það eru ekki margir trompetkonsertar til i tónveröldinni og frá þessum tima varla annar, nema einn eftir Hummel frá þvi snemma á 19. öld. Þess er heldur naumast að vænta, þvi að þessi lúðurtegund, (sem upphaflega er auðvitað dýrshorn) verður varla konserthæf fyrr en seint á 18. öld. Þá verður til svokallað lokutrompet (Klappen- trompete), og fyrir þá gerð samdi Haydn eðlilega þennan konsert sinn. Snemma á 19. öld er trompetið svo enn endurbætt og fram kemur ventiltrompetið, sem notað var nær einvörðungu alla 19. öld og sums staðar enn. En á 20. öld komu til sögunnar miklu léttari trompet,sem til aö mynda eru notuð i djassinum. Lárus Sveinsson haföi • einleikshlutverkiö a hendi og olli nokkrum vonbrigöum. Þaö gat varia verið misheyrn, að án þess að beint væri klappaö upp til þess. En þetta var 20. aldar verk og allt gekk vel. Milli vita Eftir hlé kom svo þriöp Austurrikismaöyrinn til skjal- anna, Franz Schubert og 6. sinfónia hans eöa „litla C-dúr sinfónian”, sem hann samdi dr- ið 1818, 21 drs gamall. Þessi unglingur halði sumsé þá þegar sett saman fimm sinföniur, en þær voru sem vonlegt er tals- verðar eftirhermur eldri meistara einsog Haydns og Beethovens, en listilega gerðar. 6. sinfónina er hins vegar samin i einskonar millibilsástandi eöa breytingaskeiði. Þar er Schu- bert að byrja aö skera sig ur sem siníóniusmiöur, þótt t.d. 3 þátturinn minni ekki litiö d Beethoven. En þessi sérstaða hans átti svo eítir aö koma áheyrilega i ijós i ófullgeröu sinfóniunni ,,nr. 8” fra 1822 og „7.” eða „storu C-dur siníóniunni” ira dauöaari tónskáldsins 1828. Þessi ruglingur á numerum stafar al þvi aö ofullgeröa hljómkviðan var ekki frumílutt fyrr en 1865, en stora C-dur sinlónian 27 árum fyrr. Þo liðu tiu ár f'rá dauöa Schuberts, þar til sú var frumflutt. Svo óaðgengileg þótti hún stjórnum sinfóniuhljómsveita þess tima. Páll P. — stjórnafti öllu af sinni alkunnu kostgæfni. Sandinista svíkur Clash — Sandinista Þegar Clash hófu samstarf fyrir uþb ári gagnrýndu þeir mikió stjörnudýrkun og auðsöfnun stórpopparanna. Og gera enn. Vandinn er hinsvegar sá að i dag eru þeir komnir i þá verði einnar, og ekki sist nýj- asta albúmið, Sandinista, sem eru þrjár plötur á verði einnar. Stefna þessi hef ur kostað mikiar deilur við útgefandann, CBS, og til að fá sitt fram varðandi Sandinista, urðu Clash að fórna eintökunum. Já, sá sem fjárfestir i Sandin- Popp eftir Pál Pálsson a .ÆFM stöðu að vera i rauninni sjálfir það sem þeir deila á, eru ein vinsælasta hljómsveit Bret- lands, nafn þeirra verður æ stærra á alþjóðamarkaði, plötur þeirra þal. farnar að seljast I risaupplögum, og (sem er það versta) þeim græðist sifellt meira fé. Þessi mótsögn setur Clash í kritiska aðstöðu, ekki sist i heimalandinu, þar sem ýmsarraddir væna þá um fals og hentistefnu. Eitt af því sem þeirgera til aðsýna fólki framá, að þeir eru ekki að spila til að græða peninga, er að tryggja að hagnaður þeirra sem kaupa Clash-plötur sé sem mestur, sbr. tveggja-platna albúmið London Calfing sem selt er á ista verður aldeilis ekki svikinn. Ekki einasta fær hann mörg lög v(36) fyrirlitinn pening, tónlistin er með þvi besta sem nýbylgjan gat af sér á siðasta ári. Sem kemur svosem ekki á óvart þegarClasheiga i hlut. Það sem kemur á óvart á Sandinista er hve breiddin i tónlistinni er mikil, rokk, reggae, funk, sál, djass, „godspell” diskó. ... Ýmis reggae-tilbrigði eru mest áberandi og ég held ég geti full- yrt að fáir hvitir menn hafi meira vald á þeirri tónlist en Clash, enda voru þeir einna fyrstir rokkara til að tUeinka sér hana. Það eykur mjög á fjölbreytni Sandinista að Clash fá til liðs við Föstudagur 23. janúar 1981. „Þaft var borgarendurskoftun, sem vakti máls á þvi, aft bráfta- birgftauppgjör frá fram- kvæmdastjórn Listahátfftar gæfi vart aliar upplýsingar og aft tapift á hátiftinni, sem þar var tiundaft væri jafnframt van- áætlaft. i kjölfar þess samþykkti þvl borgarráft, aft borgarendur- skoftun gerfti nákvæma og „krit- Iska” úttekt á endanlegum reikninguifi Listahátlftar,” sagfti Davlft Oddsson borgar- ráftsmaftur, I samtali vift Helgarpóstinn, en eins og kunnugt er, hefur Bergur Tómasson, borgarendurskoft- öðrum kostnaði”, sagfti Bergur þó. Egill Skúli Ingibergsson, borgarstjóri taldi það ósköp eðlilegt og raunar samkvæmt venju aö reikningar sem snertu útgjöld borgarinnar væru yfir- famir hjá borgarendurskoðun. „Hins vegar má ef til vill lita á þetta sem sérstaka athugun, þar sem tap varð mun meira en búist hafði verið við,” sagði hann. Ekki vildi Egill Skúli tjá sig um einstaka þætti reiknisyfir- litsins og sagði borgaryfirvöld myndu skoða málið þegar aö borgarendurskoðun hafi fengið einhver viðbótargögn eða upplýsingar sem sýni aðra rekstarniðurstöðu en endanlegir reikningar frá framkvæmda- stjórninni gefa tilkynna. Ég hef að minnsta kosti ekki fengið inn á borð til min neinar óskir frá borgarendurskoðun um einhver frekari gögn eða þar sem ég er beðinn að svara áður ósvör- uðum spurningum.” — Bergur Tómasson hjá borgarendurskoðun segir deilu- atriði óútkljáð i þessu uppgjöri. Hvaða atriði eru þarna á ferðinni? SKIPTAR SKOÐANIR UM UPPGJÖR LISTAHÁTÍÐAR • Tapiö trúlega 70-80 milljónir, segir borgarendur- skoðandi ®Þessar tölur ekki í samræmi viö okkar niöurstööur, segir framkvæmdastjóri Listahátíðar andi reikninga Listahátlftar til endurskoftunar. Forsaga þessa máls er sú, að endurskoöunarskrifstofa Björns Steffensen færði reikninga Listahátíðar og sendi þá frá sér i desembermánuði. Virtist þá mönnum þegar ljóst, að ekki værf þar allt nákvæmlega tiundað og niðurstöðutölur væru I raun aftt-ar en þar kæmi fram. „Þaö vantaöi ýmis gögn í reikn- ingana og ég hef nú óskað eftir þeim og einnig sent fyrirspurnir varftandi ýmsa þætti til aðila. Þessi viðbótargögn eru nú á leið til min,” sagði Bergur Tómas- son. „Mér var strax ljóst, er ég sá reikningana að ekki voru öll kurl komin til grafar, eins og þessi athugun mín hefur þegar staðfest. Ég vil þó ekki halda þvi fram, aft aöstandendur hafi verift aft fela einhverja tapliöi i reikningunum, heldur frekar aft um mannleg mistök hafi verið að ræða.” Bergur sagðist halda að tap- upphæðin af hátiftinni myndi hækka allverulega, þegar þess- ar viftbótarupplýsingar lægju frammi. „Ætli tapift verfti ekki i kringum 70—80 milljónir, þegar upp verður staftið,” sagði hann. „Tapupphæðirnar hækka þvi miftur meö hverjum þeim vift- bótarupplýsingum sem berast.” Dráttarvextir og fleira Ekki vildi Bergur segja, hvafta þættir það væru sem ekki hefðu veriö taldir fram I upp- gjöri framkvæmdastjórnar Listahátiðar. „Það eru m.a. þarna innan um nokkur deilu- atriði, sem enn eru óútkljáð. Deilur milli stjórnarinnar og aftila sem seldu Listahátift þjón- ustusina. Þar liggja verulegar upphæðir i dráttarvöxtum og engan sig fjölda góðra tónlistarmanna, td. Þöngulhausana Norman Watt-Roy, David Payne og (auðvitaðXMickey Gallagher og börnin hans þrjú, söngkonurnar Timon Dogg og Ellen Foley (sú sem söng með Meat Loaf — hún er nú unnusta Mick Jones gítar- leikara Clash, og Clash eru um þessar mundir að aðstoða hana við gerð næstu plötu, sem verður vafalaust athyglisverð). Textar Sandinista eru að sjálfsögðu mjög pólitiskir, og er i þeim stungið á ýmsum ljótum kýlum. Meginþemað eru voða- verk kapitalistanna á þjóðum þriðja heimsins, og heitir eftir frelsishreyfingu sandinista f Nicaragua, en frá henni segir i laginu Washington Bullets: For the first time ever, When they had a revolution in Nicaragua, There was no interference from America, Human rights from America. Well the people fought the leader, And up he flew... With no Washington Bullet what else could hedo? ...SANDINISTA! niöurstöftur lægju fyrir hjá borgarendurskoöun. Andvaraleysi Davlð Oddsson gagnrýndi það nokkuð, að fulltrúar rikis og borgar i framkvæmdastjórn Listahátiðar hefðu ekki sýnt meira aðhald i fjármálum hátiftarinnar en raun bæri vitni.” Listamennirnir sjálfir höföu. meirihluta I fram- kvæmdastjórninni, en fulltrúar rikis og borgar höfftu þó neit- uniirvald, þegar fjármál voru annars vegar. Ekki verður séð, að þeir hafi beitt þessu valdi sinu i nokkrum mæli,” sagöi Davið. Egill Skúli var spurður hvort fulltrúi borgarinnar i stjórn Listahátiftar hefði sýnt and- varaleysi varðandi meftferð fjármagns i þessu sambandi. „Nei, þaft vil ég ekki segja” svarafti hann. „Ætli þeir hafi viljað setja hugmyndum lista- mannanna um of stólinn fyrir dyrnar. Það er náttúrlega alltaf mjög erfitt að áætla gjöld og tekjur fyrir svona hátið þegar af staö er farift og eflaust má finna á þessu tapi ýmsar skýringar. Hins vegar skrifaði borgin og rikift einnig undir hallasamning og vift hann veröur aft sjálfsögftu staðið, en ekki er óeðlilegt að borgarendurskoðun liti nákvæmlega á niðurstöður, ekki sist þar sem tap varft eins mikið og nú er útlit fyrir,” sagfti borg- arstjóri. ,,Engar óskir frá borgarendurskoðun’ ’ „Þaö hefur enginn greint mér frá þvi, að einhver gögn vanti i reikninga frá Listahátið,” sagði örnólfur Arnason fram- kvæmdastjóri hátíðarinnar. „Þaft kemur mér mjög á óvart, :¥ MÓOLEIKHÚSIfl Könnusteypirinn pólitíski i kvöld kl. 20 Blindisleíkur miftvikudag kl. 20 Aðeins tvær sýningar eftir. Oliver Twist laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 og kl. 20 Dags hríðar spor. laugardag kl. 20 (Ath. sýningin er á stóra sviðinu) Litla sviðið: Líkaminn annað ekki eftir James Saunders i þýðingu örnólfs Arnasonar Leikmynd: Jón Svanur Pétursson Leikstjóri: Benedikt Árnason Frumsýning þriðjudag kl. 20.30 2. sýning fimmtudag kl.20.30 Miðasala 13.15. — 20. Simi 1-1200. „Mér er það ekki ljóst. Engin málaferli eru i gangi vegna upp- gjörsins og við höfum enga stefnu séft. Það er rétt, að ýmsar skuldir eru ógreiddar og dráttarvextir hlaöast þvi upp, en þaö er riki og borgar aft greiða þær og þvi uppsöfnun dráttarvaxta á þeirra ábyrgð.” örnólfur sagfti einnig, aft aftalástæða tapsins hefði verift minni'aðsókn á ákveðna kon- serta, en ráft heffti verift fyrir gert, auk kostnaftarliöa sem hefftu rokiö upp, án þess að viö þvi heffti verift hægt að sporna. „Þessi atriöi gera i kringum 35 milljónir. Þá hefur hátiöin al- mennt farift 15 milljónir fram úr kostnaðaráætlun og það eru hlutir sem alltaf geta gerst i verftbólguþjóðfélagi þegar hátift sem þessi er haldin.” — En þarna liggja 50 millj- ónir. Bergur Tómasson segir þessa upphæft að likindum fara i 70—80 milljónir. Hvar liggur mismunurinn? „Þvi get ég ekki svarað. Þessar tölur koma mér mjög á óvart og eru ekki i samræmi vift okkar niöurstöftur. Ég vil taka þaft fram, að styrkir rikis og borgar hafa langt frá þvi hækkað i hlutfalli við verðbólgu- þróun. Þegar við hins vegar óskuðum eftir verulegum hækk- unum á þeim, voru svör þessara aðila á þá leið, að þar sem riki og borg ábyrgftust hvort sem er fjárhagslegan grundvöll hátift- arinnar og greiddu mögulegt tap á henni, þá skipti það I raun ekki máli hvort styrkimir væru háir efta lágir. Siftan kemur þó annaö hl jóö I strokkinn, þegar á aft borga tapift”, sagfti örnólfur. —GAS * í Helgarpóstinum fyrir nokkru var sagt að mennta- málaráðherra hefði frestað boð- uðum fulltrúaráftsfundi Lista- hátiðar vegna þessarar endur- skoðunar reikninga hennar. Helgarpóstinum hefur verið tjáð að þetta sé ekki rétt. Aðrar ástæður, þ.e. annir á alþingi, hafi legið að baki frestunar menntamálaráðherra. —Ritstj. LEIKFELAG REYKJAVlKUR Rommí i kvöld kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 Ofvitinn föstudajg kl. 20.30 ótemian frumsýning sunnudag kl. 20.30 Uppselt. 2. sýning þriðjudag kl. 20.30 grá aögangskort gilda. Miftasala i Iftnó kl. 14-19. Simi 16620 Austurbæjarbíó laugardag kl. 24.00 Miöasala i Austurbæjarbíó kl. 16-21.30, sími 11384

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.