Helgarpósturinn - 21.05.1982, Blaðsíða 22

Helgarpósturinn - 21.05.1982, Blaðsíða 22
JRlUÖa Föstudagur 21. maí 1982 ~p^sturínn Leiöangurs stjórinn Roger Chapman i einum af fjölmörg- um leiöangrum sem hann stjórnaöi. Ævintýraferð til GRÆNLANDS Hefur ÞÚ áhuga? r Jæja, krakkar, nii er þaö stuö- tilboö sumarsins! Og áöur en lengra er haldiö, vil ég biöja ykkur um aö anda djiipt! Takk! Þannig er aö dagana 16. jiili til 7. september, mun félagsskapur. Mi f Wi Ertu fædd(ur) 1963, 1964 eða 1965? I sem heitir British Schools Exploring Society (BSES) standa fyrir heilmikiili ævintýraferö til GRÆNLANDS. Félagsskapur þe ssi hefur I 50 ár staöiö fyrir feröum fyrir ungt fóik, undir leið- sögn þrautþjálfaðra og reyndra manna. Markmiö BSES er aö skapa ungu fólki tækifæri til aö skoöa heiminn, kynnastframandi þjóöum og glfma viö krefjandi verkefni i samvinnu viö jafn- ingja. Hafa veriö geröir dt leiö- angrar til islands, Noregs og Spitzbergen svo eitthvaðsé nefnt. t Græniandsferöinni veröa þátt- takendur um 70 talsins, flestir frá Bretlandi en einnig veröur i hópn- um fólk frá Kanada, Ástraliu, Danmörku, italiu og einn frá is- landi. Hel garpóstur inn tekur málið ! sínar hendur Já, svo skemmtilega vill til að þegar leiðangursstjóri hópsins, Roger Chapmann, var hér á ferð fyrir skömmu, kannaði hann m.a. möguleikann á að einn Islending- ur, stelpa eða strákur, fædd(ur) 1963—’65 tæki þáttl ferðinni. Það varð Ur að Flugskóli Helga Jóns- sonar og Helgarpósturinn tóku málið i sfnar hendur og ákváðu að bjóða íslendingi i leiðangurinn. Mikið um að vera En ævintýraferðin til Græn- lands verður engin hvfldarferð. Ert þú sú heppna? eða ef til vill sá heppni? Langar þig til Grænlands? ónei. Ætlunin er að fara til Angmagssalik, eyjarinnar á austurströnd Grænlands, en það svæði hefur verið mjög erfitt að kanna sökum erfiðrar færðar. A þessum slóðum kanna Græni- lendingar nd möguleika á virkjun vatnsorkuog mun eitt af verkefii- um leiðangursins vera að aðstoða heimameim við það.Farið verður i fjallgöngur, ferðast um á skið- um, fótgangandi og á gúmmfbát- um og kajökum, svo eitthvað sé nefiit. Er hér þvi kjörið tækifæri fyrir unnendur Utivistar, náttúru I Ertu við hestaheilsu? og jarðfræðispekúlanta að slá til tja og... a.m.k. prófa að senda inn umsókn. Sú/Sá sem velst til fararinnar þarf þó ekki að vera þrautþjálfuð/aður i öllum grein- um iþrótta, þvi ekki verður geyst hratt af stað. En þau skilyrði eru Geturðu bjargað þér i ensku? þó sett að fólk sé sæmilega hraust, kunni aö synda og geti bjargað sér á enskri tungu. Hefurðu áhuga? Ef svo er, ertu vinsamlega beðin(n) um að senda Stuðaran- Ertu útivistar- og náttúruunnandi? um umsókn, með upplýsingum um aldur, skólagöngu og/eða störf og helstu áhugamál. Um- sóknin þarf að hafa borist I sið- asta lagi fyrir 1. júni. Eg endur- tek: Fyrir 1. júni. Dómnefnd verður sfðan skipuð til að velja Ur umsóknum, en nánar verður fjallað um hana slðar. Kanntu að synda? Utanáskriftin er: Stuðarinn c/o Helgarpósturinn Siðumúla 11 105 Reykiavik Stórlrog ntorVlr «ru belr aann sei rdöa fjrrlr orSua og geröUB ykkar ------------- ‘5 aldrel láte belr fró eér fara anna5 en ba» sna fellur i Jör' Bdgeheilane.enéa «rl alíkt fáheyrSur óskapnnóax . r urraðia ira. ----- —- - — — _________K—i atyrlaldir* , ín þeaa að hara &llða dataðu. Það vari líka larleat ef hlnn fófróðl 1/ður hefði ekkl atóra og sterka ænn neð aik- lnn talanda til að koma fyrir Blg or'l i alþjóðavettvangl og elns tll að brlóta i bak aftur hln ótal etxli og »eln sea f hverju helðarlcru saa- fólagi skjota upp kollinua til að svlkja og aölsa undir slg hln bjggtfu hól sea hvar- vetna standa neð frlði og 3>* Bða sky’dl okknr fljóga elnhverntfmann í hvg að helr octtu alssa vÍD,og \>á hvera egna? Rafa belr ekki staðlð slg aeð sóaa í hvfvetna og skll- lð eftlr ai« eóðan orðstfr a hii bitlinga og tlitlingaskíts? Bða { 'ivaða hua attua við að venda ef sknlfað rrrl fyrir völd velgjörð- araanna okkar hórna mmgln graferinnar? Sapyr og segi tg hvar hun sat g hnýttl tOgl r i «tla stróðu braut hllllnga og og hnýttl tögl skyldl aega «t hón s*l högl ifr byssnB beli tolrrn er blóða aór grið freta ór hólkua og fara aeð frið dró hana í borta I snatrl aettmnt undlr vegg n hrunoi A og vsggnrlnn 1 Jó,þelrat*kka undir og ofan og glldna f allar óttir og ekkert við bvf Sa nó gera.bví elnhverja stjórn verðu* við að hafa að gsta okkar-skyldi evo a’drei vers eftlr allt hjal agaþólltfskn Það ar bagllegt að geta slett u* slg frösua.ekkl sfst ef œaður þarf ikkl að hafa fyrls þvf að hugsa bó upp sjólfur heldur stelur þela hróua. ikyldl ekki *ega atla að fíflin Tolstoy og Bakunin,Eropotkln og Colln >in ogvlello Blafra.Jl* Norrlson og Xalatesta h.ifi vaðið ð Bannl.-mm só I raun alla gkki trsyst- Skyldi Vard.Jerzy_______________ eintóaa vlllu f hugayndi* andi fyrir sfnoa eigim hai Kt'l treystandl. ills ekkl treystandl fjrrlr sjólf-im sór.Þs' verl a.m.k.eðlllegaat að ólykta mlðað við hversu aargir hafa atvlnnu afna af hvf a' vernda aðra. Sýnishorn úr þriðja tölublaöi Tiiraunar. Ekki alls fyrir löngu hóf hópur ungmenna að gefa út undir- grundarblaðiö TILRAUN. Ónefndur maður úr hópi þessa fóiks hitti Stuðarann á förnum vegi, sem notaði tækifærið og spurði hann spjörunum úr. — Hvað eru komin út mörg blöð? „Fjögur stykki”. — Hvernig hefur starfsemin gengið? „Starfsemin hefur gengið eins og við mátti búast...” — Sem þýðir???? „Alls ekki illa”. — Hvað er Tiiraun? „Tilraun leitast við að túlka það sem hefur gerst, það sem er að eyta sig í iákv^ gerast og það sem mun gerast. — Við búum til blað sem okkur og öðrum finnst skemmtiiegt. Fólki er boðið að gera blaðið að sinu málgagni. Annars erum við alltaf að tala um blað. Blað er eitt form á Tilraun. Annað form gæti verið kasetta, glansblað eða jafnvel tónleikar. Við ætlum ekki að binda okkur við blaðformið”. — Af hverju varð Tilraun til? „Við fundum einhverja þörf fyrir að gefa þetta blað út. Svo eru ýmis málefni og skoðanir sem fá aðgang. Ýmsar þarfir fólks fá útrás. Við stefnum lika að þvi að hafa fréttir og ýmislegt nýtilegt, ekki bara fyrir okkur, heldur fólkið sem les blaðið”. — Hvað kemur blaðið út i mörgum eintökum? „300—500 eintökum”. — Er Tilraun gróðafyrirtæki? „Nei. Alls ekki. Tilraun er gefin gegn kostnaðarverðgildi. Galleri Lækjartorg mun gefa blaðiö gegn þvi að gefnar verði 10 krónur. Einnig Fálkinn. Margir aðstand- endur blaðsins stefna að þvi að komauppalþýðlegri hreyfingueða hring, þar sem ekkert fjármagn er notað, en þaö er þeirra hug- verk. — Hvernig? „Það er ýmislegt gott fólk i þessari hreyfingu sem veitt hefur aðstoð við blaðið með sjálfboða- vinnu og svoleiðis”. — Hverjir eru i þessari hreyf- ingu? „Allir sem hreyfa sig i já- kvæða átt”. Takk og bless.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.