Helgarpósturinn - 21.05.1982, Blaðsíða 31

Helgarpósturinn - 21.05.1982, Blaðsíða 31
-ftte,,;,rTnra5tudagur2l. mai .982 Dregið hefur verið í happdrætti Foreldra- og kennarafélags Öskjuhlíðarskóla Þessi númer hlutu vinning: 1. Sanyo myndsegulbandstæki ...... 3349 2 " " .......... 15387 3. Husquarna tölvusaumavél ....... 5877 4. Vöruúttekt hjá Gunnari Ásgeirs- svni h.f. kr. 5.000,-hver....... 2337 1 " 4503 " 7182 " 7858 " 8813 " 11260 " 12942 " 12954 " 14110 Vinninga má vitja í símum: 15999 (Maria) 75807 (Fanney) Þökkum veittan stuðning. Happdrættisnefndin 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. FÖSTUDAGSKVÖLD I Jll HUSIIMU11 Jll HUSINU DEILDUM TIL KL.10Í KVÖLD NÝJAR VÖRUR i ÖLLUM DEILDUM QPIÐJÖLLUM MATVÖRUR FATNAÐUR HÚSGÖGN BYGGINGAVÖRUR TEPPI RAFTÆKI RAFLJÓS REIÐHJÓL ótrúl*oa hagstasðir greiösluftkilmálar á ftestum vöruflokkum. ARt nMur f 20% út- borgun og iánstfmi aift að 9 mánuðum. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Simi 10600 L0KAÐ Á LAUGARDÚGUM í SUMAR Hjólreiðadagsins mikla sunnudaginn 23. mai. Kl. 13.00: Safnast saman á eftir- töldum stööum: í Reykjavik: Hagaskóla, Hvassa- leitisskóla, Hliðaskóla, Langholts- skóla, Réttarholtsskóla, Laugar- nesskóla, Breiðholtsskóla, Ar- bæjarskóla, Seljaskóla, Fellaskóla. t Mosfellssveit: Við Varmárskóla. t Kópavogi: Við Kópavogsskóla og Kársnesskóla. t Garðakaupstað: Við Flataskóla. í Hafnarfirði: Við Viðistaðaskóla. A Seitjarnarnesi: Við Mýrahúsa- skóla. Lagt verður af stað frá öllum þess- um skólum um kl. 14.00 og hjólað i fylgd lögreglunnar og félaga úr Hjólreiðafélagi Reykjavikur inn á aðalleikvanginn i Laugardal. A eft- ir hverjum hópi verður einnig sendiferðabifreið ef einhver hjól ský du bila. Úthlutað verður húfum og þátttökunúmerum við alla skól- ana áður en lagt verður af stað. Númerin gilda sem happdrættis- miði á Laugardalsleikvanginum. A Laugardalsvelli kl. 14.30-16.30 verður þessi dagskrá: 1. Skólahljómsveit Mosfellssveitar leikur. Stjórnandi Birgir D. Sveinsson. 2. Afhending söfnunarfjár og viðurkenningarskjala. 3. Tobbi-Trúður kemur i heimsókn. 4. Stuttur leikþáttur. 5. Verksmiðjan Vifilfell h.f. býður öllum þátttakendum Coca-Cola, Freska, Fanta, Sprite og nýja drykkinn TAB. 6. Fiugdrekasýning frá Tóm- stundahúsinu, Laugavegi 164. 7. Fallhlifarstökk — lent á Laugar- dalsvelli 8. Dregið i happdrætti dagsins: 1. Motobecane 3ja gira torfæru- reiðhjól frá „Milunni”. 2. 9 reiðhjól frá „Fálknanum”, þar af fimm 10-12 gira DBS- hjól frá nýju samsetningar- verksmiðju „Fálkans”. 9. Haldið heimleiðis — Viðurkenn- ingarmiðar Umferðarráðs og Styrktarfélags lamaðra og fatl- aðra settir á reiðhjól þátt- takenda. Kynning: Bryndis Schram og Þor- geir Astvaldsson. öllum hagnaði Hjólreiðadagsins verður varið til eflingar málefnum aldraðra. Allthjólreiðafólk er hvatt til að vera með og foreldrar eru sérstaklega hvattir til að hjóla með sinum börnum. Kjörorð dagsins er: LATUM ÖLDRUÐUM LÍÐA VEL. Styrktarféiag lamaðra og fatlaöra. ♦ ♦ ♦ ♦ / m 1 d6 Þú hefur e.t.v. ekki kosið Framsóknarflokkinn áður en ef þú gerir það nú stuðlar þú að: • Lækkun fasteignagjalda á venjulegu íbúðarhúsnæði um 20% • Egill Skúli Ingibergsson verði endurráðinn borgarstjóri • Ríkið yfirtaki rekstur Borgarspítalans • Aðstöðugjald af iðnaði verði lækkað um 35% • Skoðanakannanir verði teknar upp meðal borgarbúa • Dagvistunaráætlun 1981 -1990 verði framfylgt Eigum við ekki samleið? BEÍRI BORG! listinn Reykjavík 22. maí 1982

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.