Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 13.08.1982, Qupperneq 2

Helgarpósturinn - 13.08.1982, Qupperneq 2
_Helga/--- —pösturinn. Föstudagur 13. ágúst 1982 Helgarpóstinum um kaup Bæjarútgerðarinnar á vél i togar- ann Jón Baldvinsson, en vélin reyndist biluð og gerði Ragnar Júliusson, fulltrúi Sjálfstæðis- manna,m.a. talsvert mál úr þvi. Nú mun hafa komið i ljós að kaupin á vélinni hafi sem slik ekki verið slæm, heldur hafi vélin ein- faldlega bilað i meðförum hér fyrir mannleg mistök. Hefur heyrst að notaðar hafi verið rangar oliusiur sem orsökuðu bilunina... J Meðal væntanlegra jólabóka frá nýja útgáfufélaginu Fjölni verður sannsöguleg frásögn i skáldsöguformi eftir hinn kunna n a z i s t a v e i ð a r a Simon Wiesenthal. Bókin heitir Max og Helena og fjallar um ungt pólskt par sem lendir i fangabúðum nazista og á siðan sérkennileg samskipti við andskota sinn þaðan að loknu striðinu. Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur þýðir bókina... /• lAlþýðuflokksmenn hafa breytt .Xlögum sinum sem kunnugt er á þann veg aö leyfilegt er að stofna fleiri en eitt Alþýðuflokks- félag i hverju byggðarlagi. t vor var talsvert fundað meðal ungra krata um stofnun róttæks jafnaðarmannafélags i Reykja- vik og nú i vikunni var ákveöið að hefja undirbúning að formlegri stofnun-sliks félags, vinna að gerð rammasamþykkta fyrir það o.fl. Meðal forgöngumanna um þetta félag eru Vilmundur Gylfason, Bjarni P. Magnússon og Snorri Guðmundsson, auk fleira ungs Alþýðuflokksfólks. Ekki mun enn ljóst hvað félagiö á að heita... / ÍUmsjónarmenn Helgarblaös -/l Timans, þeir lllugi Jökulsson og Egill Helgason eru nú að. hverfa frá blaðinu. Egill reyndar hættur, og Illugi gengur út um næstu mánaðamót. Hefur heyrst, að þeir félagar ætli aö setjast aftur á skólabekk eftir nokkurt hlé. Eftirmaður Illuga og Egils verður Atli Magnússon blaða- maður á Timanum, en ekki hefur enn verið frá þvi gengið hvort ein- hverjir utanaðkomandi verða honum til aðstoðar, eða hvort það verða fastir biaðamenn Timans... y-JEn trúlega er aðal leyndar- y málið i fjölmiðlaheiminum núna hver verður fréttastjóri DV. Með þennan timamótaatburð er farið einsog mannsmorð á blað- inu. Búið er að ganga frá ráðning- unni, en einhverra hluta vegna er henni haldið leyndri. Ýmis nöfn hafa verið nefnd. Eftir þvi sem næst verður komist er þó ekki um reyndan fjölmiðlamann að ræða, og er það mál ýmissa á DV aö trú- lega verði þetta ungur, þekki- legur og þægur lögfræðingur meö traustan Vöku-bakgrunn. Um þetta agalega leyndarmál veröur þó ekki fjölyrt, enda er svo gaman að hafa einhverja spennu 1 lifinu... GOTTBILMILLI BÍLA— S „Hafo svona vandaóir raöskápar nokkum tíma venó seldir á jafn hagstæóu verói ?“ Okkur hefur tekist að halda verðinu því sem næst óbreyttu í heilt ár. 8% staðgreiðsluafsláttur eða 25% útborgun. flk Brúnleit eða wengelituð eik, II »L_ I p WHjk 9 fléttaður tágavefur í rammahurðum. jf IBT1™ 9 M9 [ téH H“™g| Lj°s 1 neðri ljósakappa. íslensk 9 W ■ I ■ H I hönnun - íslensk framleiðsla. KRISTJfin SIGGGIRSSOn Hfi LAUGAVEG113. SMIÐJUSTÍG 6. SÍMI 25870 fig óska eftir aö fá sent MEDINA litmyndablaðið | Nafn: Heimili:_________________________________________________________ Staður:__________________________________________________________ Sendist til: Kristján Siggeirsson h.f. Laugavegt 13.101 Reykjavík Lánakjör og verð sem vert er að kynna sér H Ingvar Helgason S ýriingarsalurinn v/Vonar/and Sími 33560

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.