Helgarpósturinn - 13.08.1982, Page 4
eftir Guðlaug Bergmundsson
mótmæ'anna
Hvaða St»i' •
Föstudááuf i 3. ádjúst 1'982
'sla%mk,
Alltaf þurfum við að skilgreina og dilkdraga
alla skapaða hluti, hvort sem það eru menn eða
málef ni. Árið er varla liðið, þegar spekingar af
öllum stærðum og gerðum fara að spá í hvað
helst haf i einkennt það. Var það eldgosaár? Var
það sviptivindasamt í pólitíkinni? Eða
einkenndist það bara af góðæri til sjávar og
sveita?
Næsta stærðareining fyrir ofan árið er
kannski áratugurinn. Þegar við höfum afgreitt
árin hvert fyrir sig, förumviðað spá í áratug-
inn. Sjöundi áratugurinn var um margt merki-
legur í vesturálfu. Ungdómurinn reis upp gegn
stríðsrekstri og að hans mati úreltum þjóðfé-
lagsháttum. Hámarki náði þessi ungmennaupp-
reisn á árinu 1968, þegar stúdentar um allan
heim slógust við her og lögreglu í baráttu sinni
f yrir breyttu og betra þjóðf élagi. Þess vegna er
sjöundi áratugurinn með réttu nefndur áratug-
ur uppreisna og mótmæla.
• Helgarpósturinn
kannar hug manna
til náinnar
framtíðar
Tveir eins
Eilitðin höndiuö.
Guöbergur Bergs-
son
myndir: iim Smart
• Almenn bjartsýni
um blómlegt mann-
og menningarlíf
Vilmundur Gylfa-
son
Attundi áratugurinn rann upp, og
rann siðan sitt skeið á enda, án þess aö
ungdómurinn heföi sig svo mjög i
frammi. Menn sieiktu sár sin,reyndu
að sætta sig viö brostnar vonir, og ein-
beittu sér aö sjálfum sér. Naflaskoöun
getur þvi talist eitt af höfuðeinkennum
áttunda áratugarins.
Niundi áratugurinn er genginn i
garð, og ekkert er eðlilegra en menn
velti fyrir sér hvað helst muni
einkenna hann. Bandarikjamenn eru
þegar farnir aö spá og spekúlera, og
þeim viröist allt benda til þess, að
helstu einkenni þessa áratugar verði
það sem við gætum kallað „stæl” á
móðurmálinu.
É^ómantíkin
á uppleiö
Hinn nýi „stæll” felst meðal annars i
þvi, að unglingarnir þræða verslanir,
sem selja notuð föt, og i helstu klúbb-
um New York má sjá ungmenni iklædd
fötum frá timabili, sem þau kynntust
aldrei. Svipað hefur verið uppi á ten-
ingnum hér á landi undanfarin tvö ár,
eða svo, þegar unga fólkið hefur sótt æ
meira i föt frá timum pabba og
mömmu, og jafnvel afa og ömmu. En
verður þetta tiska níunda áratugarins,
,mun hún byggjast á þvi, að leitað
verður til fortiöarinnar að fyrirmynd-
um? Þeirri spurningu svarar Colin
Porter, fatahönnuðurhjá Karnabæ:
„Það verður ekki leitað langt aftur,
heldur til áranna 1950—60, álit ég”,
segir hann. „Þegar pönkið er búið,
kemur rómantikin aftur.”
Hann segist ekki sjá fram á miklar
breytingar á tiskunni á þessum ára-
tug. Fólk muni skapa sér sina eigin
tisku, en ekki tiskukóngarnir. Colin
álitur einnig, að sennilega verði minna
bil á milli karl- og kventiskunnar en nú
er. Annars telur hann ungt fólk vera
ringlað, allir séu að leita að ein-
hverju, og þá ekki bara i tiskunni held-
ur i öllu.
Níöur með
bölsýnina
Framtiðin er jú alltaf framtiðin, og
þar af leiðandi skiptir hún unga fólkið
kannski meira máli en þá, sem eldri
eru. Valgarður Guðjónsson, söngvari
Fræbbblanna, er liðlega tvitugur og
verður hann þvi á besta aldri, þegar
þessi áratugur.er úti. Hver verða að
hans áliti helstu einkenni níunda ára-
tugarins?
„Ég er nú enginn spámaður”, segir
hann, „en menn eru frekar svartsýnir
nú. Ég held að fólk i dag sé vonlaust og
lifi mest fyrir liðandi stund, en það er
þó misjafnt. Ungt fólk litur ekki á það
sem gefinn hlut, að það geti skipulagt
framtið sina næstu tiu til tuttugu árin.
Þetta ræðst meira á hverjum degi.
Menn eru skithræddir við heimsendi
og verða það eitthvað áfram. Hann
kemur ef hann kemur, annars ekki.”
Valgarður er þó þeirrar skoðunar,
að framtiðin sé ekki eingöngu kolsvört
heldur muni ástandið skána, þegar á
liður áratuginn, þegar menn verða
farnir aö nota tölvur og aðra tækni
meira.