Helgarpósturinn - 13.08.1982, Síða 26

Helgarpósturinn - 13.08.1982, Síða 26
26 Föstudagur 13: ágúst 1982 fólitlkin er undarlegur sirkus. Eins og I hringleikahúsi taka skemmtiatriöin viö hvert af ööru; fyrst kemur linudansarinn, svo sterki maöurinn, þá Ijónatemjarinn og töframaöurinn. Loftfimleikar eru fastur liöur á prógramminu og inn á milli atriöa koma trúöarnir og glenna sig. Er þaö nokkur furöa þótt slikar og þvi- likar hugleiöingar kvikni meö blaöamanni sem reynir aö komast til botns i þeim hrær- ingum sem nú veröa hjá rlkisstjórninni og stuöningsmönnum hennar — hverjir svo sem fylla þann flokk. Undanfarnar vikur hafa miklar umræöur átt sér staö i fjölmiölum um þaö hvaö hugsanlega sé aö gerast I heilabúi eins manns. Má skilja á þvi tali öllu aö framtiö stjórnarinnar, efnahagslifsins og þjóöar- innar allrar standi og falli meö Eggert nokkrum Haukdal, þingmanni af Suöur- landi. Hvort er hann meö eða á móti stjórn- inni? Um þaö snýst málið. Á meðan fjöl- miölastriöiö geisar situr Eggert sjálfur aö Tekst sterka manninum að svínbeygja rikisstjórnina? Línudans og sterkir menn Bergþórshvoli, þegir sem fastast og gamn- ar sér viö aldagamla þjóðariþrótt; landa- merkjadeilur viö klerkinn i sveitinni. Deilurnar um Eggert hafa reyndar bloss- aö upp ööru hverju allan þann tima sem stjórn Gunnars Thoroddsen hefur verið viö völd. „Eggert hefur verið nokkuö ótryggur stuðningsmaöur stjórnarinnar siöastliöiö ár,” segir Ragnar Arnalds fjármálaráö- herra. ,,A siöasta þingi kom fyrir aö stjórnin fengi sinum málum ekki fram- gengt vegna þess að hans atkvæði vantaöi.” Oiðasta lota Eggertsmála hófst fyrir rúmum mánuöi þegar Morgunblaöiö greindi frá þvi aö Eggert heföi ritaö Gunnari bréf þar sem hann kvaöst ekki geta stutt stjórnina ef samningur viö Sovét- menn um efnahagssamvinnu yröi undir- 'ritaöur. Sá samningur var undirritaöur en afstaöa Eggerts skýröist litt.Fékkst hann ekki til að kveða upp úr um viðhorf sitt til stjórnarinnar þrátt fyrir þaö aö ráöherrar Alþýöubandalagsins lýstu þvi yfir að ekkert Á sumrin fara menn i útilegur til að njóta náttúrunnar fjarri amstri og vafstri dag- legs lifs. 1 risafuruskógi Kaliforníu á Bóhemaklúbbur, skipaður einvalaliði áhrifamanna i bandarisku þjóðlifi, ræki- lega aígirtar útilegubúðir, og þangað leit- aði i siðasta manuöi George P. Shultz, um langt skeið ielagi i Bóhemaklúbbnum, til afslöppunar skömmu eítir að hann tók við embætti utanrikisráðherra Bandarikjanna af Alexander Haig. Reagan iorseti knúði Haig til að segja embætti sinu lausu, þegar utanrikisráð- herrann vildi endilega taka til endurskoð- unar ákvörðun sem forsetinn tók að honum ljarverandi um afgreiöslubann á evrópsk fyrirtæki, sem notuðu bandariska tækni til að framleiöa hverílablöð i þjöppur á gasleiðslu frá Siberiu til Vestur-Evrópu. Banninu fylgir hótun um refsiaðgerðir sé því ekki hlýtt, svo sem aö útiloka fyrirtæki sem virða þaö aö vettugi frá bandariskum markaði. Einróma mótmæli Vestur-Evrópurikja sem i hlut eiga.við þessari tilraun til að inn- lima þau i efnahagslögsögu Bandarikjafor- seta.hafa gert hverflablaöamáliö aö kjarna viðskiptadeilu milli Bandarikjanna og gæti oröiö af efnahagsaögeröum nema þingmeirihluti fyrir þeim væri tryggur. Á mánudaginn lýsti Ólafur Ragnar Grimsson þvi svo yfir aö stuöningur Eggerts viö stjórnina væri tryggöur og önduöu stjórnarliðar nú léttar. En Adam var ekki lengi I Paradis þvi sama dag og DV haföi þessi ummæli eftir Ólafi Ragnari, þvertók Eggert fyrir aö hafa skipaö hann blaðafulltrúa sinn. Neitaði Eggert enn aö kveöa upp úr um afstööu sina. Þegar Helgarpósturinn spuröi Ólaf Ragnar hvaö hann heföi fyrir sér þegar hann lýsti yfir stuðningi Eggerts svaraði hann þvi til aö hann heföi aöeins verið aö greina frá þvi sem fram heföi komiö i máli Sjálfstæöismannanna sem sitja i stjórninni. Þeir heföu lýst þessu yfir á fundum meö samstarfsflokkunum. En á þriöjudaginn neitar Gunnar Thor- oddsen aö staöfesta þetta i samtali viö DV. ,,Um þetta vil ég aöeins segja, aö ekki er hægt að gera ráö fyrir stuðningi Eggerts Haukdal, eöa neins annars þingmanns fyrirfram viö aögeröir sem ekki hefur veriö Helmut Schmidt (t.v.) og George Shultz koma til Kaliforniu á leiðinni I útilegu i sumarbúöum Bóhemaklúbbsins. Schmidt notar ferð í útilegu til að seg/a Reagan til syndanna bandamanna þeirra i Vestur-Evrópu. En þar kemur fleira til, svo margt,að talað er fullum fetum um hættu á viðskiptastriði milli Bandarikjanna og Vestur-Evrópu. Shultz utanrikisráðherra fær nú það verkefni að reyna að greiða úr málinu fyrir Bandarikjanna hönd. Útileguna með Bó- hemaklúbbnum innan um risafururnar notaði hann til að hefja það verk, meö þvi að bjóða þangað meö sér reynslurikasta og áhrifamesta leiötoga Vestur-Evrópurikja nú um stundir, Helmut Schmidt, kanslara Vestur-Þýskalands. Schmidt og Shultz eru fornvinir, frá þvi báðir voru fjármálaráðherrar landa sinna fyrir tæpum áratug. Samband þeirra er ein af ástæðunum til aö ekki þykir enn örvænt um að unnt reynist að koma sambandi Vestur-Evrópu og Bandarikjanna aftur f skaplegt horf el tir uslann sem reynsluleysi, þekkingarskortur og einsýn, bandarisk þjóðremba af hálfú Reagans og nánustu samstarfsmanna hans i Hvita húsinu hefur valdið. Eitt af þvi sem óvinir Haigs i hópi Kali- foniumanna i Hvita húsinu notuðu til að gera honum óvært i embætti utanrikisráð- herra, var að koma þvi inn hjá Reagan að undirmaðurinn væri að reyna að taka af honum ráöin i utanrikismálum, eða að minnsta kosti láta lita svo út að það væri hann sem markaði stefnuna, og settu það i samband við alkunna eftirsókn Haigs eftir forsetaembættinu sjálfu. Shultz má þvi vera ljóst, að þvi aðeins nær hann áhrifum á stefnumótun, aö hann veki ekki tor- tryggni gamla leikarans um að meðleikar- inn sé vis til aðstela frá honum senunni. Enginn er til frásagnar af þvi sem vinun- frá gengiö,” sagöi forsætisráöherra. Sam- ráðherrar Gunnars og flokksbræður, þeir Friöjón Þóröarsonog Pálmi Jónsson, sögöu I viötali viö Helgarpóstinn aö Ólafur Ragnar heföi ekkert umboö til aö hafa neitt eftir þeim. „Hann getur ekki haft neitt eftir mér þvi ég hef ekki talað við hann i fleiri mánuöi,” sagöi Friöjón. Ragnar Arnalds fjármálaráöherra vildi sem minnst um það tala hvort hann heföi tryggingu fyrir stuöningi Eggerts eður ei. „Ég á raunar ekki von á aö hann segi afdráttarlaust já eða nei. Hann mun eflaust segja að hann vilji styöja öll góö mál. Þaö er allt óljóst i þessu dæmi og veröur áfram. Ef einhverjar efnahagsaðgerðir ná ekki fram aö ganga nær það ekki lengra, þá veröur aö leita annarra leiöa,” sagöi hann. Og enn þegir Eggert. „Ég vil ekkert segja, málin hljóta aö skýrast á allra næstu dögum,” var svarið þegar Helgarpósturinn ræddi viö harn. Ámeðan sitja ráðherrar langa fundi og stranga og reyna að komast aö samkomu- lagi um efnahagsaðgeröir sem enginn veit hvort þingmeirihluti er fyrir. En skiptir þaö nokkru máli? Getur stjórnin ekki einfald- lega sett bráöabirgöalög? Nei, svo einfalt er máliö ekki. „Það er starfsvenja hér á landi aö ekki séu gefin út bráðabirgöalög nema meirihluti sé örugg- lega að baki þeim i báðum deildum Alþingis,” sagöi ólafur Ragnar. „Það er i verkahring þingforseta og forseta lýöveldisins aö ganga úr skugga um að svo sé. Um áramótin 1980—1981 gengu þeir Geir Hallgrimsson og Kjartan Jóhannsson á fund forseta og þingforseta og báöu þá aö ganga úr skugga um hvort meirihluti væri að baki bráðabirgðalaga sem þá var verið aö setja.” En sirkusinn heldur áfram og alltaf veröa einhverjar umræður á áhorfenda- pöllunum. Þar magnast nú ýmsar kenningar, misjafnlega spaklegar eins og gengur. Ein er á þá leið að sá hluti Sjálf- stæöisflokksins sem er i stjórnarandstööu hafi gert samning viö Eggert Haukdal um þaö aö hann gengi út úr stjórnarsam- ______________________uóstuririri starfinu. 1 staðinn fengi hann að halda þing- sætinu og forstjórastööunni i Fram- kvæmdastofnun. „Nei, svona gerast hlutirnir ekki i Sjálf- stæðisflokknum,” sagöi Geir Hallgrimsson flokksformaöur þegar Helgarpósturinn bar þetta undir hann. „Viö gerum enga svona samninga heldur fara menn eftir sinni sannfæringu og skoöunum. Viö höfum átt samvinnu við Eggert, enda er hann i okkar þingflokki, og okkur virðist hann eiga sifellt meiri samleið með okkur.” „Ég visa öllum kenningum um aö ég standi I einhverri sölumennsku til föður- húsanna. Þar tala menn úr miklu stærri glerhúsum en ég,” var svar Eggerts Hauk- dal. Alþýðubandalagsmaöur sem Helgarpóst- urinn ræddi viö kvaöst hins vegar hafa það eftir traustum heimildum innan Sjálf- stæöisflokksins að svona samningur sé frá- genginn, svo þarna stendur fyllyröing gegn fullyrðingu. Önnur kenning er sú aö stjórnin þurfi ekki aö hafá miklar áhyggjur af Eggert Haukdal. Hvort sem hann styðji stjórnina eða ekki, þá hafi stjórnarandstaðan engan áhuga á að fella stjórnina núna. „Hvorki Sjálfstæðisflokkur né Alþýöuflokkur hafa mikinn áhuga á kosningum núna. Sjálf- stæðisflokkurinn á svo margt óuppgert og Alþýöuflokkurinn vill leyfa stjórninni að sökicva dýpra i feniö áður en kosiö veröur,” sagði einn stuöningsmaöur stjórnarinnar. Þessu visa stjórnarandstæðingar lika á bug. „Sjálfstæðisflokkurinn er reiðubúinn til kosninga hvenær sem er,” sagöi Geir. „Þaö verður ekki breytt um stjórnarstefnu nema að afstöönum kosningum, en á þvi er brýn nauðsyn.” Svona fljúga kenningarnar um áhorf- endapallana á meöan beðið er næsta atriðis. Trúöarnir skemmta fólki meöan linudansararnir búa sig undir aö þræða vandrataöan meöalveg efnahagsmálanna næstu þrjá mánuöina eöa svo. Hvort viö fáum þá aö sjá nýjar jafnvægiskúnstir eða hlé til aö kaupa poppkorn áöur en sterki maðurinn stigur fram á sviöiö, skal ósagt látiö. VFIRSVISI um Shultz og Schmidt fór á milli i útileg- unni, en i frásögnum bandariskra blaða af boði utanrikisráðherrans til þýska kanslar- ans var þvi komiö rækilega á framfæri að Bóhemaklúbburinn bannaði stranglega að félagar tækju með sér viöfangsefniúr starfi sinu i sumarbúðirnar og létu þau trufla sig frá einföldu lífi i skauti náttúrunnar. H iins vegar liggur ljóst fyrir, hvað Helmut Schmidt álitur um samskipti Bandarikjanna og Vestur-Evrópu eftir það sem á hefur gengið frá þvi æöstu menn iön- rikja skildu eftir fund sinn i Versölum i sumar og eftir fund æðstu manna NATÓ i Bonn. Þýski kanslarinn hélt tvær opinberar tölur i Bandarikjaferð sinni, aöra i San Francisco og hina i Houston, og þar leitað- ist hann við aö gera Bandarikjamönnum grein fyrir hvað i húfi er, veröi ekki breyt- ing á framkomu stjórnarinnar i Washing- ton gagnvart bandamönnum sinum i Evrópu. Schmidt kanslari gerir greinarmun á tveim meginviöfangseínum i samskiptum Bandarikjanna og evrópskra bandamanna þeirra. Annaö er hversu greiða má úr þeim viðsjám sem risið hafa i sambúð austurs og vesturs. Það er ekki von um verulegan árangur, meöan Sovétstjórnin gerir sér vonir um aö geta notaö innbyröis hags- munaárekstra og skoöanamun i NATÓ til aö kljúfa bandalagiö, skilja Vestur-Evrópu frá Norður-Ameriku. Schmidt fjallaði i þessu sambandi um deiluna um gasleiðsluna frá Siberiu til Vestur-Evrópu en ekki á þann hátt að hann itrekaði margsagöa hluti um efnisatriði málsins. ístaöinn brýndi hann fyrir Banda- rikjamönnum, að þeir yrðu að gera sér ljóst aö Evrópurikin beygöu sig ekki fyrir skip- unum frá Washington. Samráð og gagn- kvæmt tillit til mismunandi sjónarmiða og hagsmuna yrðu aö rikja, ætti bandalag að bera nafn meörentu. H litt atriðiö sem Schmidt lagði á megin- áherslu er hiö alvarlega ástand i heimsvið- skiptum, sem snúast kann i harða kreppu eftir Magnús Torfa Olafsson haldi áfram aö halla undan fæti. Þar benti hann Bandarikjamönnum einnig á að þeir bæruhöfuðábyrgð ekki sist vegna hlutverks dollarans I alþjóðaviðskiptum og færu þeir aðeins eftir þröngum eiginhagsmunum eða eltu óreyndar kenningar i trú á einhverja allra meina bót i efnahagsmálum, væri voðinn vis. „Nú er sist ástæða til að righalda i nýjar kenningar eða hugmyndafræði,” sagði Schmidt i San Francisco. „Það er blekking að láta sem greiðsluhalli i rikisfjármálum sem kenna má viö Keynes-stefnu i risa- stærð, sé framboðshagfræði.” Með þessu lýsir Schmidt vantrausti á efnahagsstefnu Reagans, og þar er hann á sama báti og þorri bandariskra hagfræð- ingaog kaupsýslumanna. Havaxtastefnan i Bandarikjunum felur það i rauninni i sér, að greiðsluhalli bandariska rikissjó.ðsins sé fjarmagnaður á kostnað annarra rikja, einkum rikja Vestur-Evrópu, með þvi að draga frá þeim fjármagn i stórum stil með vaxtamun. Þar með er Evrópurikjum eins og Vestur-Þýskalandi og Frakklandi gert ómögulegt aðfjármagna þensluaðgerðir til að vinna gegn atvinnuleysi. Með þvi er frí- verslun og tilveru alþjóölegs fjármagns- markaðar stefnt i hættu. HJpplnif fjármálaöngþveitis i Banda- rikjunum og alþjóðlegrar verðbólguþróun- ar má rekja til þess aö þegar Lyndon John- son og stjórn hans ákváðu aö fjármagna striðið i Vietnam á kostnað viðskiptalanda Bandarikjanna, með því að neita að inn- leysa dollarana sem þá streymdu út á pen- ingamarkaðinn vegna greiðsluhalla Bandarikjanna. Þá myndaðist Evrópudoll- arafúlgan, sem varð undirrót umframeftir- spurnar og verðskrúl'u. Nixon bætti svo gráu ofan á svart með þvi að sleppa gull- verði lausu eftir að önnur riki höfðu áratug- um saman verið fullvissuð um að gjald- eyrissjóöur i dollurum væri jafngildur gulli. Eftir þessa reynslu er engin von til aö Evrópuriki fáist til að treysta hagvisku Reagans i blindni.

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.