Helgarpósturinn - 30.05.1985, Síða 19

Helgarpósturinn - 30.05.1985, Síða 19
ballastemningin ráði ríkjum á krata- hátíðinni í Laugardalshöll annað kvöld, föstudagskvöld. Kratar sóttu um vínveitingaleyfi, en Jón Helga- son ráðherra synjaði þeim um leyf- ið. Þetta þykir krötum að vonum súrt í broti, enda vínveitingaleyfi veitt í Höllinni áður þegar svo hefur borið undir. Þykir flokksmönnum eðlilegast að ætla að Jón Helgason og Framsókn óttist Jón Baldvin og Alþýðuflokkinn, og það ráði þessari ákvörðun um synjun vínveitinga- leyfisins. Ráðherra mun hins vegar benda á að þarna sé aðeins verið að boða til stjórnmálafundar. Kratar gera því ráð fyrir að ekki verði um löggæslu að ræða á staðnum, þann- ig að þeir geti verið á pelafylleríi eins og þeim hentar, undir heljar- miklu prógrammi að afloknum ræð- um.. . l erlendum fagtímaritum um skipaiðnað hafa birst vangaveltur þess efnis, að Hafskip og Scan American Line, skipafélag sem siglir á milli Norðurlanda og Banda- ríkjanna, muni hugsanlega samein- ast í haust. Þetta sáum við t.d. í nýj- asta heftinu af World Trade Commerce 20. maí. .. l síðasta blaði veltum við vöng- um yfir framboðsmálum krata í íhöndfarandi alþingiskosningum, hvort sem þær verða í haust eða síð- ar. Þar gerðum við ráð fyrir því sem gefnum hlut, að Jón Baldvin Hannibalsson, formaður Alþýðu- flokksins, færi fram í efsta sæti í Reykjavík. Nú heyrum við hins veg- FREE STYLE PORMSKL M LOREAL 33« ■ * Já — nýja lagningarskúmið frá L'ORÉAL og hárgreiðslan verður leikur einn. CflR-CREMTflL SERVICE Nýbýlavegur 32 200 Kópavogur Tel: 45477 S.H. Bílaleigan býður upp á ein hagkvæmustu kjör sem bjóðast í dag. Sækjum og sendum. ar innan úr herbúðum krata, að menn velti vöngum yfir því, að nú sé kominn tími til fyrir flokkinn að eignast þingmann af Austurlandi. Þangað þýði ekki að senda bara ein- hvern og einhvern og í raun eigi að- eins einn maður möguleika á því að heilla Austfirðinga, nefnilega sjálfur formaðurinn Jón Baldvin... ótt blaðstjórnarmenn hafi ekki sést á ritstjórn NT upp á síð- kastið, hefur þó heyrst í einum þeirra. Sá er Hákon Sigurgríms- son, formaður blaðstjórnar. Hann mun hafa hringt á dögunum og spurt hvernig NT ætlaði að fjalla um umræður á Alþingi, þar sem fram- sóknarmenn voru skammaðir fyrir íslandsiax, sérréttindi þess fyrir- tækis og eigandans SÍS vegna heita- vatnsöflunar og óviðurkvæmilegra afskipta kirkjumálaráðherra, Jóns Helgasonar, af því máli. Árni Þórður Jónsson, þingfréttamaður NT, skýrði frá umræðum eins og fréttamanni bar og lét ekki hafa áhrif á sig. Hákon mun hafa verið umhugað um að friður héldist á milli SIS og NT, því einmitt þá dag- ana var verið að ganga frá miklum auglýsingasamningi á milli blaðsins og SIS. Samningurinn fór reyndar í gegn, en þó með þeim merkilega fyrirvara, að hann mun hafa verið óundirritaður af hálfu Sambandsins. SIS tekur enga óþarfa sénsa . . FALCONCREST Frábærir framhaidsmyndaþættir 2 nýir þættir koma á hverjum fimmtudegi Fást á öllum helstu myndbandaleigum landsins Dreifing: MYNDBÖND HF. Skeifunni 8. Simar 686545 — 687310. SJONVORP EIGENDUR ITT SJÓNVARPSTÆKJA ERU EKKI í VAFA. VIÐ ERUM ÞAÐ EKKI HELDUR. Umboðsmenn um allt land. SJ ÓNVARPSDEILD SKIPHOLTI 7 - SÍMAR 20080 8c 26800 MAITILBOÐ 20", 28.700,s-tgr 22", 33.750,-tgr 22", 36.250,-star m/fjarst. Kr. 8.000,-, útborgun, eftirstöðvar á 6 mán. VAXTALAUST. HELGARPÖSTURINN 19

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.