Helgarpósturinn - 11.07.1985, Síða 21

Helgarpósturinn - 11.07.1985, Síða 21
Halidór Laxness — „hann var að minnsta kosti heppinn að taka eftir þessari vörtu, þetta er eiginlega mynd af vörtu. Ég man lítið eftir þessum manni, ég man að hann var hversdagsklæddur eins og Am- eríkani." Helgi Skúlason og Helga Bachmann — „þetta varákaflega hægur maður. Við urðum varla vör við hann," sagði Helgi. „Hann gekk um húsið, kannaði aðstæður, athugaði birtuna — og tók ógrynni mynda." Þórarinn Eldjárn — „myndin er tekin í kirkjugarðinum. Það hæfði vel, því að ég var alinn upp við ann- að horn þessa garðs, og bý nú við hitt." Björg Þorsteinsdóttir — „ég var að sýna honum pressuborðið; hann kíkti inn í valsana, leit á mig og fékk hugmyndina að myndinni. Hann var búinn að prófa allt mögu- legt annað." HELGARPÓSTURINN 21

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.