Helgarpósturinn - 22.08.1985, Blaðsíða 10

Helgarpósturinn - 22.08.1985, Blaðsíða 10
HP HELGARPÖSTURINN Ritstjórar: Ingólfur Margeirsson og Halldór Halldórsson Blaðamenn: Edda Andrésdóttir, Jóhanna Sveinsdóttir og Sigmundur Ernir Rúnarsson Utlit: Elín Edda Ljósmyndir: Jim Smart Handrit og prófarkir: Magnea Matthíasdóttir Útgefandi: Goðgá h/f FramkvæmdaStjóri: Hákon Hákonarson Auglýsingar: Jakob Þór Haraldsson Innheimta: Garðar Jensson Afgreiösla: Guðrún Hasler Ritstjórn og auglýsingar eru að Ármúla 36, Reykjavfk, simi 8-15-11. Afgreiðsla og skrifstofa eru að Ármúla 36. Sími 8-15-11 Setning og umbrot: Leturval s/f Prentun: Blaðaprent h/f Ómóðins að vera , Islendingur Frjálshyggjan er dálítið móð- ins þessa dagana. Hún lýsir sér einkum í flótta ríkisins undan ábyrgð sinni við þegnana og vaxandi einkarekstri á öllum sviðum. Fjármálaráðuneytinu hefur verið stjórnað eins og heildsölu í tíð Alberts Guð- mundssonar, þar sem hlutabréf ríkissjóðs hafa verið seld beint af lager. Önnur ráðuneyti gefa Albert lítið eftir; mennta- og heilbrigðismál hafa verið boðin út og búin í stakk einkageirans. Kjarastefna ríkisstjórnarinnar hefur einnig verið í þessa veru; með því að halda launum opin- berra starfsmanna niðri hefur t.d. kennurum, listamönnum og tæknimönnum verið ýtt í tví- sýnan einkarekstur. Með þessu hefur núverandi valdhöfum tek- ist tvennt: Annars vegar að deila pólitískri samstöðu launa- fólks og hins vegar að skapa nýjan hugsunarhátt sem krist- allast í því að allt það sem ekki launar sig, sé alfarið vont. Þegar ríkið hættir að veita þegnum sínum aðhald, skap- ast óróleiki og óvissa sem eng- inn einkageiri fær unnið á. Samsemd þjóðar byggist á sameiginlegri velferð og um- hyggju borgaranna fyrir hverj- um öðrum. Þegar mannlega þættinum sleppir tekur villi- mennskan ein við. Þess vegna getur óheft frjálshyggja aldrei borið uppi menningarsamfé- lag. í sjálfu sér er það sárgrætileg þversögn að halda uppi frjáls- hyggju í 240 þúsund manna fjölskyldu. En þessa skoðun hafa ráðandi stjórnmálaöfl engu að síður. Þegar við bætist þverrandi sjálfstraust einstakl- inganna og látlaus, þungur nið- ur erlendra áhrifa gegnum verslun, fjölmiðla og listir, blasir alvaran við. Sjálfstæði hverrar þjóðar byggist á efnahag, menningararfi, séreinkennum og þori að viðurkenna sjálfa sig. Kunningjasamfélagið og pólitísk samtrygging eru á góðri leið að leggja efnahaginn í rúst, erlend síbylja í útvarpi, sjónvarpi, kvikmyndahúsum og blöðum samfara skeytingar- leysi um sögu okkar og menn- ingu er senn að jarða menn- ingararf okkar, eltingarleikurinn við erlendar fyrirmyndir í tísku og hugsunarhætti að gereyða séreinkennum okkar og þjóðar- stolti. Við erum einfaldlega að verða hrædd við að vera islend- ingar. Það er ekki lengur móð- ins. En það er hins vegar frjáls- hyggjan á líðandi stundu og hún dafnar einmitt best í skræl- ingjaþjóðfélaginu. Þess vegna má kannski taka undir þau fleygu orð að engin þjóð eigi betra skilið en þá valdhafa sem hún kýs yfir sig. 10 he'lgarpóstu'rinn BRÉF TIL RITSTJÓRNAR Athugasemd Friðþór Eydal blaðafulltrúi varn- arliðsins á Keflavíkurflugvelli hefur óskað eftir leiðréttingu vegna um- mæla sem eftir honum voru höfð í síðasta tbl. Helgarpóstsins, varð- andi uppsögn skrifstofustjóra á Keflavíkurflugvelli. í athugasemd Friðþórs segir: „í þessu máli sagði ég aðeins: Jónasi Guðmundssyni var sagt upp störfum með löglegum , og samningsbundnum þriggja mánaða fyrirvara sem krefst ekki sérstakrar ágúst, er birt sú tilgáta blaðsins, að fjármálaráðherra „hafi óvart tjáð Leifi Magnússyni framkvæmda- stjóra stjórnunarsviðs Flugleiða innihald tilboðs Birkis". Þessi tilgáta blaðsins er með öllu tilhæfulaus. Fjármálaráðherra hef- ur hvorki tjáð mér nein atriði tilboðs Birkis Baldvinssonar, né heldur hef ég leitað eftir slíkum upplýsingum frá honum eða öðrum þeim, er ann- ast hafa sölu umræddra hlutabréfa. Leifur Magnússon, Framkvœmdastj. stjórnunarsviðs Flugleiða. LAUSN Á KROSSGÁTU S ■ 'O • fí • G S • B • S L Æ í> / H G R £ / S N / N B B - fí l< fí R N • S £ 1 L Æ L fí H) B R K 1 L £ <S / R • fí R / U G L FE Ð U R fí F fí R l< o S T fí F S £ 6 J fí - r fí N T fí 2> n L - fí 5 K fí K 'fí T F L fí S K fí / / X U R L fí ■ 5 / 'fí T T £- fí T 'o /Y> fí N R fí f L fí • 5 K R Æ K / u H • L £ N ■ R fo ■ T fí /n '0 fí X U R. • 'fí lr F T 1 N fí H 'fí L f fí K F fí L L S • 5 I U K fí U T T <3 G o A/ D 'o L ■ 'fí S T u • 8 O G R fí ■ 'fí N • f fí R • fí L L fí J fí f N fí • N / • R Ö L fí B fí /V K fí £ K fí R L • T fí b /n 1 N N F fí R. ástæðu. Um var að ræða uppsögn en ekki brottrekstur. Hins vegar var nærveru hans ekki óskað á upp- sagnartímabilinu, sem hann hefur fengið greidd laun fyrir. Hjá varnar- liðinu starfa yfir 1000 fastir starfs- menn og eru uppsagnir af þess hálfu mjög fátíðar. Sérstakar reglur gilda þar um í fullu samræmi við ís- lensk lög og venjur." Lögfrædingar Helgarpósturinn hefur fjallað um innheimtustörf lögmanna í tveimur tölublöðum, þ. 18. júlí og 8. ágúst. Ýmis nöfn lögfræðinga komu þar við sögu. Af gefnu tilefni vill blaðið taka það fram að ónafngreindir samstarfsaðilar og lögmenn um- ræddra lögfræðinga blandast ekki þessari umfjöllun að neinu leyti. Ritstj. Leifur, Birkir og hlutabréfin Ágætu ritstjórar, Vinsamlegast birtið eftirfarandi athugasemd mína í næsta blaði Helgarpóstsins: í Helgarpóstinum, sem út kom 15. VEÐRIÐ Norðaustanátt. Rigning um norðan-, vestan- og austanvert landið. Þurrt en skýjað hér suð- vestanlands. REYKJAVÍK: 91-31815/686915 AKUREYRI: 96-21715/23515 BORCiARNF.S: 93-7618 VÍÐIGERÐI V-HÚN.: 95-1591 BLÖNDUÓS: 95-4350/4568 SAUDÁRKRÓKUR: 95-5884/5969 SIGLUFJÖRÐUR: 96-71498 HÚSAVÍK: 96-41940/41594 EGILSTADIR: 97-1550 VOPNAFJÖRDUR: 97-3145/3121 SEYÐISFJÖRDUR: 97-2312/2204 FÁSKRÚÐSFJÖRDUR: 97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRDI: 97-8303 interRent Rannsóknaráð ríkisins auglýsir styrki til rannsókna og tilrauna árið 1985 Umsóknarfrestur er til 1. sept. nk. Umsóknareyöublöö fást á skrifstofu ráösins, Lauga- vegi 13, sími 21320. Um styrkveitingar gilda m.a. eftirfarandi reglur: • Um styrk geta sótt einstaklingar, stofnanir eöa fyrirtæki. • Styrkfé á árinu 1985 skal einkum verja til verkefna á nýjum og álitlegum tæknisviö- um. Sérstök áhersla skal lögö á: - fiskeldi, - upplýsinga- og tölvutækni, - líf- og lífefnatækni, - nýtingu orku til nýrrar eöa bættrar framleiðslu, - undirstööugreinar matvælatækni, - framleiðni- og gæöaaukandi tækni. • Mat á verkefnum sem sótt er um styrk til skal byggt á - líklegri gagnsemi verkefnis, - gildi fyrir eflingu tækniþekkingar eöa þróun atvinnugreina, - möguleikum á hagnýtingu á niöurstööum hér á landi, - hæfni rannsóknamanna/umsækjenda, - líkindum á árangri. • Forgangs skulu aö ööru jöfnu njóta verkefni sem svo háttar um aö - samvinna stofnana eöa fyrirtækja og stofnana er mikilvægur þáttur í framkvæmd verkefnisins, - fyrirtæki leggja umtalsveröa fjármuni af mörkum, - líkindi eru á skjótum og umtalsverðum árangri til hagnýtingar í atvinnulífi. Þó er einnig heimilt aö styrkja verkefni sem miöa aö langframa uppbyggingu á færni á tilteknum sviöum. FÖSTUDAGSKVÖLD í Jl! HÚSINUI í Jl! HÚSINU OPK> í ÖLLUM DEILDUM T1L KL. 21 i KVÖLD IMýkomin unglinga- húsgögh í húsgagnadeild Raftækjadeiid 2. hæð Rafmagrstæki alls konar, sjónvörp, videotæki, ferðaútvarpstæki, reiðhjól. JL-hornið í JL-portinu Grill— grillkol — uppkveikjulögur — spritttöflur — grilltangir L og teinar — kælitöskur — hitabrúsar. i Verslið þar sem úrvalið er mest og kjörin best. E Jón Loftsson hf. A A A A A A □ lCCJ OlJ^ CiCZC ... cjLiijgg, - Hringbraut 121 Sími 10600

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.