Helgarpósturinn - 09.01.1986, Page 5

Helgarpósturinn - 09.01.1986, Page 5
á veitingastað í borginni fyrir skemmstu, þegar ungur maður vatt sér að henni og tjáði henni undrun sína og samúð yfir því að hún skuli vera nýskilin við mann sinn. Að- spurður um það hvernig hann væri svo nákunnugur einkamálum fólks, sem hann þekkti aðeins lítillega til, svaraði maðurinn því að hann hefði sjálfur verið að skilja og séð skilnað- arplagg viðkomandi konu liggja frammi á borði borgardómara. Þetta er tæpast sú nærgætnisiega meðferð, sem fólk býst við að fá á sínum einkamálum. .. Bolholt ^j^Suðurver Gleðilegtnýttár. Kennsla hefst 13. janúar. Allirfinna flokk viö sitt hcefi hjá JSB. Hörku púl- og svitatímar fyrir vanar i Bolholti. Megrunarflokkar fyrir þær sem þurfa og vilja missa aukakílóin núna kl. 6.30 i Suðurveri. Innritun daglega frá kl. 9.00-20.00 óskar vidskiptavinum sínum farsœldar á nýju ári og þakkar fyrir ánœgjuleg vidskipti. Ijanúar bjódum við 10% staðgreiðsluafslátt af öllum vörum. studio-linie A.EINARSSON & FUNK HF Laugavegi 85 SIMI18400 / \ Ertu ekki búinn að finna þadennþá? verið slæmt að týna kvittun. Hjá Pennanum finnur þú allt, sem þarf til að skipuleggja heimilisbók- haldið, — möppur, geymslubindi, tímaritagáma, gatara, límmiða, teygjur, bréfaklemmur, o.s.fr. Hjá Pennanum finnur þú allt, sem þú þarft til að finna þína eigin pappíra á augabragði. Komdu og finndu okkur í Hallarmúla! cnm HELGARPOSTURINN 5

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.