Helgarpósturinn - 09.01.1986, Side 13

Helgarpósturinn - 09.01.1986, Side 13
Þ að er urgur í mörgum áhuga- mönnum um frjálsan útvarps- og sjónvarpsrekstur yfir því að fram- sóknarmenn skuli hafa tilnefnt í út- varpsréttarnefnd sinn fyrrverandi menntamálaráðherra Ingvar Gíslason. Ingvar þykir nefnilega af- skaplega afturhaldssamur í fjöl- miðlamálum og ekki líklegur til að berjast fyrir frjálslyndi á þessum vettvangi. Höfðu margir vonast til þess að framsóknarmenn myndu til- nefna annan „betri" fulltrúa í nefnd- ina, nefnilega Magnús Bjarnfreðs- son.. . | þróttafréttamenn fjölmiðlanna eru uggandi um heiður sinn þessar stundirnar. Þannig er, að Getraunir standa fyrir samkeppni fjölmiðl- anna í „tippinu" og taka þátt fulltrú- ar frá Morgunblaðinu, DV, Tíman- um, Þjóðviljanum, Degi á Akureyri, Ríkisútvarpinu og svo Alþýðublað- inu. Keppninni verður framhaldið og lýkur formlega með leikvikunni 12. apríl. Helgina á eftir verður á Wembley úrslitaleikurinn í Milk-Cup keppninni og eru verðlaunin í get- raunakeppni fjölmiðlanna einmitt ferð á úrslitaleikinn. Eftir 7 umferðir af 21 er í fyrsta sæti sá sem einn þessara fjölmiðia skrifar ekki um íþróttir, þ.e. Alþýðu- blaðið! Fjórblöðungurinn er kom- inn með 44 rétta, en í öðru sæti eru sérfræðingarnir á DV með 40 og þar næstur er Mogginn með 39, en hinir eru talsverðir eftirbátar. í>að skyldi þó aldrei verða að íþróttafrétta- mennirnir verði að sitja heima á meðan fulitrúi hins íþróttalausa fjór- blöðungs skemmtir sér á Wemb- ley... HAPPDRÆTTISAR SÍBS, GLÆSILEGRA EN NOKKRU SINNIFYRR m -DREGIÐ 14.JANÚAR- Allir geta vérid með. bara að fá sér miða og leikurinn er haíinn. 4 Petta er æsispennandi leikur, vinningshlutfallið hefur aldrei verið hærra I - nú er það meira en fjórði hver miði sem vinnur, Hundrað og tíu mlíljónum króna verður dreift til nítján þúsund miðaeigenda I ánæstu 12 mánuðum og þremur bifreiðum svona aukreitis: PAJERO SUPER WAGQN í FEBRÚAR \ OLVO 740GLE í SEPTEMBER PEUGEOT 205 GR í JÚNÍ MIÐI í SÍBS “OG ÞÚERTMEÐ HELGARPÓSTURINN 13

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.