Helgarpósturinn - 09.01.1986, Page 27

Helgarpósturinn - 09.01.1986, Page 27
29. desember kl. 21.30 var þátturinn „Messías — í nýjum búningi". Þetta er breskur tónlistarþáttur sem heitir á frummálinu Young Messiah og hefur hlotið góðar viðtökur um heim allan þar sem hann hefur ver- ið sýndur. Óratórían Messías eftir Hándel er þarna flutt í nýrri útsetn- ingu og koma tónlistarmenn eins og Vaicki Brown, Labi Siffre, Made- laine Bell og fleiri við sögu með kór og hljómsveit. Margir áhugamenn um tónlist hugsuðu sér gott til glóð- arinnar þegar þeir sáu þáttinn aug- lýstan á dagskrá. En þegar stundin rann upp var enginn Messías sýndur og fátt um skýringar. HP getur þó greint frá ástæðu þess að þátturinn var ekki sýndur. Þannig var nefni- lega mál með vexti að þegar Jón Þórarinsson, fyrrum yfirmaður Lista- og skemmtideildar sjónvarps- ins, kom á útvarpsráðsfund sem haldinn var milli jóla og nýárs, rak hann augu í þennan þátt sem settur hafði verið á dagskrá og prentaður með öðru efni útvarps og sjónvarps í dagskrá Ríkisútvarpsins sem m.a. er send fjölmiðlum. Jón brást þá hinn versti við og kvað þátt þennan poppbrenglun á kiassísku verki og krafðist þess að þátturinn yrði tek- inn samstundis út af dagskrá. Menn voru ekki á einu máli um það, enda þáttur á ferðinni sem vakið hafði verðskuldaða athygli um heim allan og þar að auki tilkynntur á dagskrá sem birst hafði í fjölmiðlum. En Jón hafði sitt í gegn sem fyrri daginn og þar við sat: Við hin fengum ekki að sjá Messías í nýjum búningi þökk sé Messíasi sjónvarpsins í gömlum búningi... Bílamálun. Bílaréttingar. Föst tilboö. SimfiJbUbl ICvöldsími 671256. BILASMIÐJAN W KYMÐILL Storholda 1 ö ^ Vönduð vinna og ný ókeypis þjónusta. ÍSTÓNN HF, ICELAND MUSIC CENTRE Freyjugötu 1 ■ Box 978 ■ 121 Reykjavík ■ Iceland Tel. 21185 ístónn hf. á Freyjugötu 1 býöur mikið úrval af íslenskum og erlendum nótnabókum - og auk þess fjölmargt annað sem tengist tónlistariðkun. íslensk tónverkamiðstöð er einnig á Freyjugötu 1. Þar fást upplýsingar um íslensk tónverk og Ijósrit af þeim. Sendum um allan heim. unmoosrnenn nappoioBttis Háskóla íslands 1986 Reykjavik: Aðalumboð, Tjarnargötu 4, sími 25666 Búsport, verslun, Arnarbakka 2-6, s(mi 76670 Bókabúðin Álfheimum 6, sími 37318 Bókabúð Fossvogs, Grfmsbæ, sími 686145 Bókabúð Jónasar Eggertssonar, Rofabæ 7, sfmi 83355 Frfmann Frímannsson, Hafnarhúsinu, sfmi 13557 Griffill s.f., Sfðumúla 35, c/o Teitur Gústafsson, sfmi 36811 Neskjör, Ægissfðu 123, sími 19832 Rafvörur, Laugarnesvegi 52, sfmi 686411 Sparisjóður Reykjavfkur og nágrennis, Skólavörðustfg 11, sfmi 27766 Sparisjóður Reykjavfkur og nágrennis, Seltjarnarnesi, sími 625966 Sparisjóður Reykjavfkur og nágrennis. Hátúni 2b, sími 12400 Úlfarsfell, Hagamel 67, sfmi 24960 Verslunin Straumnes, Vesturbergi 76, sími 72800 Videogæði, Kleppsvegi 150, sfmi 38350 Þórey Bjarnadóttir, Kjörgarði, sfmi 13108 Norðurland: Kópavogur; Anna Sigurðardóttir, Hrauntungu 34, sími 40436 Borgarbúðin, Hófgerði 30, sími 40180 Sparisjóður Kópavogs, Engihjalla 8, sfmi 41900 Garðabær: Bókaverslunin Grfma, Garðatorgi 3, sfmi 42720 Hafnarfjörður: Tréborg, Reykjavfkurvegi 68, sfmi 54343 Reynir Eyjólfsson, Strandgötu 25, sfmi 50326 Mosfellssveit: Bókaverslunin Snerra s.f., Þverholti, sími 666620 Vesturland: Akranes Fiskilækur Melasveit Grund Skorradal Laugaland Stafholtst. Reykholt Borgarnes Heilissandur Ólafsvfk Grundarfj. Stykkish. Búðardalur Mikligarður Saurbæjarhr. Bókaverslun Andrésar Nfelssonar, sfmi 1985 Jón Eyjólfsson, sfmi 3871 Davíð Pétursson, sími 7005 Lea Þórhallsdóttir, slmi 7111 Dagný Emilsdóttir, sfmi 5202 Þorleifur Grönfeldt, Borgarbraut 1, sfmi 7120 Svanhildur Snæbjörnsdóttir, Hellu, sfmi 6610 Jóna Birta Óskarsdóttir, Ennisbraut 2, sfmi 6165 Kristfn Kristjánsdóttir, sfmi 8727 Ester Hansen, Silfurgötu 17, sfmi 8115 Versl. Einars Stefánsson, c/o Ása Stefánsdóttir, sími 4121 Margrét Guðbjartsdóttir, sfmi 4952 Vestfirðir: Króksfjarðarn. Patreksfj. Tálknafj. Bfldudalur Þingeyri Flateyri Suðureyri Bolungarvfk (safjörður Súðavfk Vatnsfjörður Krossnes Arneshreppi Hólmavfk Borðeyri Halldór D. Gunnarsson, sfmi 4766 Magndfs Gfsladóttir, sfmi 1356 Ásta Torfadóttir, Brekku, sfmi 2508 Birna Kristinsdóttir, Sæbakka 2, sfmi 2128 Margrét Guðjónsdóttir, Brekkugötu 46, sfmi 8116 Steinunn Jónsdóttir, Hafnarstræti 3, sfmi 7619 Sigrún Sigurgeirsdóttir, Hjallabyggð 3, sfmi 6215 Guðríður Benediktsdóttir, sfmi 7220 Jónfna Einarsdóttir, Aðalstræti 22, sfmi 3700 Dagrún Dagbjartsdóttir, Túngötu 18, sfmi 4935 Baldur Vilhelmsson, sfmi 4832 Sigurbjörg Alexandersdóttir Jón Loftsson, Hafnarbraut 35, sfmi 3176 Guðný Þorsteinsdóttir, sfmi 1105 Hvammst. Sigurður Tryggvason, sfmi 1341 Blönduós Sverrir Kristófersson, Húnabraut 27, sfmi 4153 Skagaströnd Guðrún Pálsdóttir, Röðulfelli, sími 4772 Sauðárkr. Elinborg Garðarsdóttir, Háuhlfð 14, sfmi 5115 Hofsós Anna Steingrfmsdóttir, sími 6414 Fljót Inga Jóna Stefánsdóttir, sími 73221 Siglufjörður Aðalheiður Rögnvaldsdóttir, Aðalgötu 32, sfmi 71652 Ólafsfjörður Verslunin Valberg, sfmi 62208 Hrfsey Gunnhildur Sigurjónsdóttir, sími 61737 Dalvfk Verslunin Sogn, c/o Sólveig Antons- dóttir, sími 61300 Grenivfk Brynhildur Friðbjörnsdóttir, Ægissíðu 7, sími 33227 Akureyri Jón Guðmundsson, Geislagötu 12, sfmi 24046 Akureyri NTumboðiö, Sunnuhlfð 12, sfmi 21844 Mývatn Guðrún Þórarinsdóttir, Helluhrauni 15, sfmi 44220 Grímsey Vilborg Sigurðardóttir, Miðtúni, sfmi 73101 Húsavik Guðrún Stefanía Steingrímsdóttir, sími 41569 Kópasker Óli Gunnarsson, Skógum, sími 52120 Raufarhöfn Hildur Stefánsdóttir, Aðalbraut 36, sfmi 51239 Þórshöfn Kaupfélag Langnesinga, sími 81200 Laugar Rannveig H. Ólafsdóttir, bóksali, S-Þing. sími 43181 Austfirðír: Vopnafjörður Kaupfélag Vopnfirðinga Bakkagerði Sverrir Haraldsson, Ásbyrgi, sími 2937 Seyðisfjörður Bókaverslun A. Bogasonar og E. Sig- urðssonar, Austurvegi 23, sími 2271 Neskaupst. Verslunin Nesbær, sfmi 7115 Eskifjörður Hildur Metúsalemsdóttir, sími 6239 Egilsstaðir Aðalsteinn Halldórsson, Laufási 10, sími 1185 Reyðarfj. Bogey R. Jónsdóttir, Mánagötu 23, sfmi 4179 Fáskrúðsfj. Bergþóra Berkvistsdóttir, sími 5150. Stöðvarfj. Ingibjörg Björgvinsdóttir, Mánatúni, sími 5848. Breiðdalur Kristín Ella Hauksdóttir, sfmi 5610 Djúpivogur Elís Þórarinsson, hreppstjóri, sími 8876 Höfn Hornafirði Hornagarður, sfmi 8001 Suðurland: Kirkjubæjarkl. Birgir Jónsson, sfmi 7624 Vfk f Mýrdal Guðný Helgadóttir, Árbraut 3, sími 7215 Þykkvibær Hafsteinn Sigurðsson, Smáratúni, sfmi 5640 Hella Aðalheiður Högnadóttir, sími 5165 Espiflöt Biskupst. Sveinn A. Sæland, sfmi 6813 Laugarvatn Þórir Þorgeirsson, sfmi 6116 Vestm.eyjar Sveinbjörn Hjálmarsson, Bárugötu 2, sfmi 1880 Selfoss Suðurgarður h.f., c/o Þorsteinn Ásmundsson, sfmi 1666 Stokkseyri Oddný Steingrfmsdóttir, Eyrarbraut 22, sfmi 3246 Eyrarbakki Þurfður Þórmundsdóttir, sfmi 3175 Hveragerði Þórgunnur Björnsdóttir, Þórsmörk 9, sfmi 4235 Þorlákshöfn Jón Sigurmundsson, Oddabraut 19, sfmi 3820 Reykjanes: MBKKm Grindavfk Hafnir Sandgerði Keflavfk Flugvöllur Vogar Ása Einarsdóttir, Borgarhrauni 7, sfmi 8080 Guölaug Magnúsdóttir, Jaðri, sími 6919 Sigurður Bjarnason, sfmi 7483 Jón Tómasson, sfmi 1560 Erla Steinsdóttir, sfmi 55127 Halla Árnadóttir, Hafnargötu 9, sfmi 6540 HAPPDRÆTTI HÁSKÖLA ÍSLAIMDS vænlegast til vinnings HELGARPÓSTURINN 27 ÁRÖU57SÍ;

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.