Helgarpósturinn - 05.02.1987, Qupperneq 34
♦ 86
<?K85
OKG72
+ D543
♦ DG84 ♦ Á93
P G102 <7 Á9763
O 96 O 54
♦ K1062 ♦ 987
♦ K1072
9? D4
O ÁD1083
♦ ÁG
Jón Baldursson í suður vakti á
15—17 punkta grandi. 2-lauf Sig-
urðar Sverrissonar í norður voru
„Stayman" og 2-tíglar Jóns neit-
uðu 5-spila hálit. Sigurður lyfti í
3-grönd. Hermann valdi að spila
út spaða-4. Austur drap á ás og
hélt áfram með spaða-9, tía og
gosi. Vestur hitti á að skipta í
hjartagosa, eftir drjúga umhugs-
un. Jón hafði notað tímann til að
teikna sér í hag: Hann bað um
kónginn úr blindum, lykilspila-
mennska. Olafur drap snarlega á
ás og skilaði enn spaða í gegn um
sagnhafa. Ósköp eðlileg vörn eins
og staðan er, félagi gæti átt
KG74 í spaða og spilið er tapað.
BRIDGE
Rétt vörn í flóknum spilum
Undankeppni Rvk. móts í sveita-
keppni lauk um sl. helgi. Eftir
hörkubaráttu tryggðu þessar 6
sveitir sér sæti í úrslitunum sem
spiluð verða næstkomandi laugar-
dag og sunnudag:
1. Pólaris 408
2. Atlantik 367
3. Aðalsteinn Jörgensen 364
4. Samvinnuferðir/Landsýn 360
5. Jón Hjaltason 355
6. Sigtryggur Sigurðsson 355
í síðasta þætti var fjallað um
vandann á að finna réttu vörnina
í flóknum spilum og vörnin er enn
á dagskrá.
Fyrra spilið er úr viðureign
Atlantik og Jóns Hjaltasonar.
♦ 962
P 1074
OG52
+ KD83
♦ KDG1073 ♦ 84
<? — <?G85
<> KDIO ❖ 9843
♦ G954 + Á1076
♦ Á5
^^^09632
O Á76
♦ 2
Stefán Pálsson og Rúnar Magn-
ússon voru í AV. Stefán vakti á
1-spaða, sagnir gengu til suðurs
sem sagði sín augljósu 4-hjörtu.
Útspil spaðakóngur. Sagnhafi tók
á ás, kannaði trompleguna og spil-
aði síðan spaða til baka í 3. slag.
Stefán átti slaginn og spilaði sig út
á spaða, sagnhafi trompaði en
Rúnar kastaði tígul-4. Suður fór nú
í laufið, fjarki, kóngur og ás. Tígul-
9 frá austri, sagnhafi hleypti og
Stefán átti slaginn á drottningu.
Hann hafði fylgst vel með ígjöf-
um félaga síns og las nú stöðuna
hárrétt þegar hann spilaði sig út á
spaða, í þrefalda eyðu.
Vissulega sjaldgæf staða, en
eina vörnin til að hnekkja samn-
ingnum. Nákvæmni í lengdar-
merkingum og köllum var for-
sendan.
Á hinu borðinu kom upp sama
staða, en varnarspilaranum í vest-
ur yfirsást, spilaði laufi á blindan
og gaf þannig 10. slaginn.
Seinna spilið, sem er af ólíkum
toga, kom upp í leik Samvinnu-
ferða/Landsýnar og Ólafs Lárus-
sonar:
eftir Hermann Lárusson'
Nú, en vörnin var öllu vandfundn-
ari og nánast óhugsandi að hitta á
hana eftir að Jón ákvað íferðina.
Það er frábær spilamennska að
biðja um hjartakóng úr borði, en
til að hnekkja gröndunum þarf
austur að gefa þann slag. í fram-
haldinu var eini höfuðverkur Jóns
að finna framhald ef vestur á Kxx í
laufi og kastar sig strax niður á
laufkóng blankan, en geymir tvö
hjörtu.
En vestur átti kóng fjórða og
ekki hægt að misreikna framhald-
ið:
Jón stakk upp spaðakóng og
spilaði tíglunum í botn. Vestur
mátti sjá af tveim laufum en varð
síðan að fleygja hjarta. Jón tók þá
á hjartadrottningu og endaspilaði
vestur með 4. spaðanum. Slétt
staðið. Á hinu borðinu lentu
gröndin í norður og fóru 3 niður
eftir auðfundið hjartaútspil. Vel
leikið spil af Jóns Baldurssonar
hálfu.
í næsta þætti verður nýlokið
bridgehátíð þar sem margir af
fremstu spilurum heims munu
mæta til leiks. Þar verður væntan-
lega af nægu að taka og vonandi
lætur landinn ekki baka sig,
áreynslulaust.
GÁTAN
SKÁKÞRAUT
LAUSN Á KROSSGÁTU
Hvað gerir kartöflubóndi í
kosningaslag?
Svar:
■ ■ ep|æsuiA jas jegepex
39. E.J. Winter-Wood.
Land & Water 1886
Mát í öðrum leik.
40. J.W. Abbott
fyrir 1882.
Mát í öðrum leik.
Lausn á bls. 10.
Lausnin á verðlaunakrossgát-
unni sem birtist á þessum stað í
blaðinu fyrir tveimur vikum er
nafnorðið ullarflík.
Dregið hefur verið úr réttum
lausnum. Vinningshafinn er Ingi-
björg Jónsdóttir, Kjarnholtum í
Biskupstungum. Hún fær senda
bókina Nútímafólk, eftir sálfræð-
ingana Alfheiði Steinþórsdóttur
og Guðfinnu Eydal, til síns heima.
Verðlaunin fyrir krossgátuna að
þessu sinni er kjörbók hesta-
mannsins, Áfangar, sem út kom
fyrir síðustu jól. Frestur til að skila
inn lausninni, sem er nú 11 stafa
karlmannsnafn, er til annars
mánudags frá útkomu þessa tölu-
blaðs.
Góða skemmtan.
34 HELGARPÓSTURINN