Helgarpósturinn - 06.08.1987, Page 5
Aætlun
Hríseyjarferjunnar
Frá Árskógssandi kl. 9.30 kl. 13.30
kl. 18.30 kl. 22.30
Frá Flrísey kl. 9.00 kl. 13.00
kl. 18.00 kl. 22.00
Föstudaga — sunnudaga
Frá Árskógssandi kl. 16.30
Frá Flrísey kl. 16.00
Börn líta á lífið
sem leik.
Ábyrgðin er okkar - FamrheiHf^
fullorðna fólksins.
Í^Sgg-leikhúsid hefur á undan-
gengnum árum verið eitt það fram-
sæknasta og djarfasta sem íslend-
ingar hafa eignast í leikhúsinu. Við-
ar Eggertsson, upphafsmaður
þess og aðalmaður allar götur, hefur
verið óþreytandi að setja upp sýn-
ingar þrátt fyrir fátækt og erfiðleika
sem slíkt leikhús á við að glíma og
.hefur honum orðið vel ágengt í
þessari glímu. Verkin sem hann og
aðstoðarmenn hans hafa sett upp
hafa vakið athygli og hlotið mikla
viðurkenningu, bæði hér heima og
ekki síst erlendis þar sem þau hafa
verið gestir á ýmsum listahátíðum.
Má þar nefna Ellu, einleikinn Ekki
ég — en og leikrit Árna Ibsen,
Skjaldbakan kemst þangað líka;
en þau tvö síðastnefndu fór leikhús-
ið með á mikla hátíð sem haldin var
í Brighton í vor. í spjalli sem HP átti
við Viðar þegar hann kom heim af
þeirri hátíð sagði iiann frá því að
hann ætlaði sér að setja upp með
haustinu verk eftir ungverska skáld-
konu, verk fyrir eina leikkonu sem
lýsti dvöl hennar í fangabúðum nas-
ista. Nú er ljóst að af þessari ieiksýn-
ingu verður að öllum líkindum ekki.
Egg-leikhúsið þótti semsé ekki nógu
fínn pappír til þess að fá þann styrk
sem það þurfti til að setja upp sýn-
iriguna. Forráðamenn sjóðsins
Onnur leiklistarstarfsemi, sem
er sjóður fyrir atvinnuleikhús sem
ekki eru á fjárlögum, höfðu óskir
Egg-leikhússins að engu og að því er
virðist eru dagar fyrirhugaðrar sýn-
ingar taldir. Sorglegt en satt.
p J 0 ftitt1
ORD í TÍUA TÖLUD
ÁSKRIFTARSÍMI 62 18 80
AUGLÝSINGASÍMI
HELGARPÓSTURINN 5