Helgarpósturinn - 06.08.1987, Blaðsíða 6

Helgarpósturinn - 06.08.1987, Blaðsíða 6
CHEROKEE1988 TÍMABUNDINN VERKSMIÐJ UAFSLÁTTU R V BASE 997.000 PIONEER 1.071.000 CHIEF 1.120.000 LAREDO 1.220.000 AMC PlJeep EGILL VILHJÁLMSSON HF EINKAUMBOÐ A ISLANDI Smiöjuvegi 4 Kopavogi simar 77200 ^202 vert svæðabundin dýrategund og afmarkast að mestu við N-Þingeyj- arsýslu, Múlasýslur og A-Skaftafells- sýslu. Hreindýrin má skjóta, en veiðimenn hafa skamman tíma til ráðstöfunar, einn og hálfan mánuð í ágúst og september. Nú hefur verið gefin út reglugerð um að í ár megi skjóta 600 stykki hreindýr. í fyrstu kann það að hljóma hálfundarlega, en hreindýraveiðar heyra undir mennta- og menningarmála- ráðuneytið. Ekki það, að hrein- dýraveiðar teljist fræðsla eða menn- ing, heldur einfaldlega vegna þess að það telst náttúruvernd að skjóta hreindýr og er gróður landsins þá í huga hafður. Vaknar þá upp spurn- ingin; væri ekki ráð að sama ráðu- neyti hefði með sauðfjárslátrun- ina að gera? Að vegna gróðureyð- ingarinnar væru sauðfjármálin tek- in af bóndanum Jóni Helgasyni og færð til Birgis fyrrum borgar- stjóra Isleifs Gunnarssonar? Varla verra að skjóta sauðfé á færi en slátra því nánast nýfæddu og selja sem „léttlamb". .. 6 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.