Helgarpósturinn - 06.08.1987, Síða 20
BRIDGE
Nasasjón í bikarleikjum
Bikarkeppni Bi er í fullum gangi
yfir sumarmánuðina. Öllum leikj-
um í 2. umferð er lokið og nokkrar
sveitir hafa þegar ást við í 3. umf.
Guðlaugur Sveinsson og félagar
áttu við ramman reip að draga er
þeir mættu sveit Arnar Arnþórs-
sonar í 2. umf. En Guðlaugsmenn
gáfust ekki upp fyrirfram og eftir 3
lotur af 4 áttu þeir tvo ,,impa“ á
Örn. Síðasta spilið í seinustu lot-
unni réð úrslitum. V gefur, O:
NS-spilin. AV voru Ásmundur
Pálsson og Hjalti Elíasson. Eftir tvo
sagnhringi höfðu AV fórnað yfir 6
laufum. 3 niður og 500 til sveitar
Guðlaugs. Allt valt því á opna saln-
um. Ef spilið félli færi sveit Arnar
áfram. Guðlaugur þurfti nokkra
impa:
V N
1-H 1-Gr.
5-S pass
pass 6-L
A S
4-S 5-L
pass 5-Gr.
allir pass
tígli á kónginn og felldi þar með
drottninguna og andstæðingana
út úr bikarkeppninni.
Eða á bridgemáli; Nefið var í
lagi!
Sveit Flugleiða dróst gegn sveit
ELÓ, báðar Rvk., í 3. umferð. Jón
Bald. og félagar höfðu betur í við-
ureigninni. Anton R. Gunnarsson
og Friðjón Þórhallsson voru ekki á
slemmuskotskónum í leiknum.
Það þurfti Skagamann til:
72
V ÁG5
❖ ÁKG
+ D10854
♦ DG95
K108642
<> 104
+ Á
♦ ÁK108643
O D97
O D7
+ 9
♦ —
C> 3
O 986532
+ KG7632
í lokaða salnum sátu Guðlaugur
Sveinsson og Guðjón Jónsson með
Þórður Björnsson spilaði út
spaðadrottningu. Örn trompaði
og fór í trompið. Aftur spaði, á
tromp. Þá hjarta á ás og hjarta
trompað. Tígull á ás og síðasta
hjartað trompað. Nú hafði náðst
nokkuð glögg mynd af höndum
AV. Vestur var sannaður með 10
punkta og hann vakti í fyrstu
hendi. Það leit út fyrir að mis-
heppnuð tígulsvíning væri í upp-
siglingu. Er Örn hafði gefið sér
góðan tíma til að velta fyrir sér
sögnum. Hjartað var örugglega
6-3 og líklegra að spaðinn væri 4-7
heldur en 3-8. Örn gaf því punkta-
talninguna upp á bátinn, spilaði
♦ K6
V K103
OKD9
+ KD643
+ 92
O ÁD7654
O G107
+ 95
♦ DG875
CG982
OÁ62
+ G
♦ Á1042
O —
O 8543
+ Á10872
í lokaða salnum voru Páll Valdi-
marsson og Hermann Lárusson
NS á hálum ís eftir tveggja-fjöltígla
opnun í vestur, sem gat þýtt nán-
ast allt milli himins og jarðar í kerfi
Aðaisteins Jörgensen og Ásgeirs
Ásbjörnssonar. Þeir enduðu í
3-gröndum í N. Ásgeir var engu
betur staddur. Hann valdi að spila
út tígli. 460 til ELÓ. í opna salnum
sátu Sigurður Sverrisson og Valur
Sigurðsson NS. I AV voru Anton og
Friðjón. Opnunin var hin sama,
þótt hún væri ekki eins margræð:
N A S V
— - — 2-T
dobl 3-H 4-H pass
5-L pass 6-L
Spilið virtist dæmt til að fara
einn niður, hvaða leið sem sagn-
hafi veldi, eins og spilin lágu. En
Valur Sigurðsson var við stjórnvöl-
inn og yalur fer ógjarnan troðnar
slóðir. Utspilið var hjarta-8. Eftir
að hafa trompað spilaði Valur
trompi á kóng. Tók á spaðakóng,
þá tromp á ás og síðan bað hann
um tígul úr blindum, þristur,
sjöa. . . og nía!!
Vitanlega var það ,,hefið“ sem
stjórnaði ferðinni. Það þarf ekki
að segja spilara í þessum gæða-
flokki að þetta sé ekki vel leikið.
Spilið er ekki tapað þótt austur
eigi tígulás, ef hann á t.d. 4-Iit í tígli
og litlu hjónin í spaða. Það eru
fleiri vinningsstöður, svo ekki sé
minnst á þá raunhæfustu; tígulás í
vestur!
Enn eitt innleggið í þjóðsagna-
kverið hans Vals.
Evrópumótið í sveitakeppni var
sett í Brighton sl. laugardag.
Keppni hófst á sunnudag. í fyrstu
umf. mætir lið okkar Sviss, Finn-
landi, írlandi, Hollandi, Þýska-
landLnýliðum Búlgaríu og spáni í
gær. í dag er aðeins einn leikur á
dagskrá, Lúxemborg.
Spilaðir eru 2x32 spila leikir
flesta daga og þátttökuþjóðir eru
23 talsins. Mótið stendur í hálfan
mánuð. Það verður því væntan-
lega efni næsta þáttar.
Núverandi Evrópumeistarar eru
Austurríkismenn. Ég vænti þess
að Frakkar, Hollendingar og
heimamenn, Bretar, verði ofan á í
slagnum í ár. Keppni verður tví-
sýnni í kvennaflokki.
LAUSN Á KROSSGÁTU
Dregið hefur verið úr réttum
lausnum verðlaunakrossgátu Helg-
arpóstsins sem birtist hér á þessum
stað fyrir hálfum mánuði. Máls-
hátturinn sem leitað var eftir er
þessi: Fár er í senn forn og ungur.
Vinningshafinn að þessu sinni er
Bára Sigurjónsdóttir, Brekku-
hvammi 8, 370 Búðardal, Dalasýslu.
Fær hún senda bókina Allt önnur
Ella eftir Ingólf Margeirsson, rit-
stjóra, en bókin kom út hjá Bókafor-
lagi Helgarpóstsins fyrir síðustu jól.
Frestur til að skila inn lausnum
vegna verðlaunakrossgátunnar hér
að neðan er venju samkvæmt til
annars mánudags frá útkomu þessa
tölublaðs. Venju samkvæmt er leit-
að eftir kunnum málshætti.
Verðlaun eru að þessu sinni bókin
Nútímafólk eftir sálfræðingana Álf-
heiði Steinþórsdóttur og Guðfinnu
Eydal.
Góða skemmtun!
5Kvfl)n PpR RÉIÐI HLJÓÐ SPflR Sfimi HLJOt)fl 5POTt/ 6ó/< HtSTufl fiUWT NfiS
\ SÖC5 N TuSK- FtST V— snmnL- V/NHfí
—ajrjrfKj - - - T - SVÉRT JAJ (j / HLtTbfíg FlíK/N
LÖVfi- UKGUfi KfíPP 'flVÖKT TfíLfí OY/SJfl GRtlfiift VfíRP " zz H
'fitSr % SÖKKug LITUIZ /0
VÆójÁ PRIKjn
i fiVÆS 9 SLfíá/ 3 ftTT Z!
íi iKK Jfí KftPP S£/ni HE/NIS ’fíLFfí
BRjo5t NFH- L'OGfíR VÖKvfl ffí/KIL /7 Kj'fíN! SflmHL
SRCfíST KJÖG
t V/SfíN fífiúflN For FflÐHZ 7
5ÆT/ LL fiú UmHVB RFí s
EKK / ÞfiSSt / D/f/jP /.y> 'o BfiD ST/fiDi /Z uypfí/n piTÐfl VLJ/ELL > /t VIT LEYSR
moLDgn NfiKK, KREPPTn HÖNfi ” bolfip fí T? i 5 HLJÖÐ FÆ.RI SflíáHL ■ /V ÚLÚNfí VflUÐL BflRST /rttfi Roki
OPiN G£RU újöfit) /N N\oRG - veRV_ JTSófifl /6 /LL- GR£S/ PLkNfí)
Hjm /5 ’fí HOS! ULLfíR ÚRG■ lo T/fiPfí S'FtR fíGN/R /3
'flTT 5KÓL!
ftfiOfí PÚKI LER' tfir I/ ÚTL ■ 7,r,LL KoNfí /9 B£L- Jfí/CI (d
i R/T SfRflUfí fíRl 8 ’DHRÉ/H Kft
/ 2 3 w 5 6 7 4 T* /O // /Z- r3 /y /5 /6 17 /8 /9 2 o z/ XX.
20 HELGARPÓSTURINN