Helgarpósturinn - 06.08.1987, Blaðsíða 24
IÞRÓTTIR
eftir Þórmund Bergsson
EITT OG ANNAÐ ÚR ÍÞRÓTTUNUM:
ÞRENNAR VÍGSIÖDVAR
— SÝNING Á SEGLBRETTAÚTBÚNAÐI Á LAUGARVATNI EN ENGINN BYR
— ÞJÁLFARAMÁL UNGLINGALANDSLIÐANNA — LEIFTUR EKKERT „SPÚTNIKLIÐ"
/ dag er rélt bœdi ad hreyta í menn
og lofa. Astœdan er engin. Þetta er
meira gert uegna þess ad þad er
sumar og af mörgu að taka í íþrótta-
heiminum sem bœdi má gagnrýna
og lofa. Þá er einnigýmislegt sem til-
heyrir sumrinu frekar en ödrum árs-
tíðum hér á landi sem gaman er að
skoða. íþróttir eins og seglbrettasigl-
ingar og svifdrekaflug njóta sín í
góðri golu að sumarlagi. Golfarar
spila sem aldrei fyrr að sumarlagi
og eru þá margar hvítar kálur á lofti
í einu. Flestar voru þœr á Akureyri
um verslunarmannahelgina. Þá má
ekki gleyma þeim er hoppa, hlaupa
eða stökkua í frjálsum íþróttum og
svo knattspyrnumönnum.
brettamönnum á Laugarvatni voru
þeir ekki þeir einu sem voru án byrs
um þessa helgi. íslenska drengja-
landsliðið í knattspyrnu tók þátt í
Norðurlandamóti drengjasem hald-
ið var í Svíþjóð. Að vanda áttu strák-
arnir frábæra leiki og voru mun
betri en andstæðingarnir en töpuðu
samt alltaf nema á móti frændum
vorum Færeyingum. Það er farið að
verða leiðinlegt að lesa fréttir af
frammistöðu íslenskra unglingaliða
í knattspyrnu þar sem alltaf er það
sama upp á teningnum. íslendingar
mun betri en töpuðu samt.
Nokkur ár eru síðan íslendingar
komust í úrslitakeppni Evrópu-
árin. Spurningin er hvort ekki sé
ástæða til að breyta til og leyfa öðr-
um að spreyta sig. Það er ljóst að hjá
A-landsliðinu eru gerðar þær kröfur
til þjálfara að hann skili árangri og
þessar kröfur eru einnig uppi hjá
mörgum félaganna. Á KSÍ ekki að
gera þessar kröfur til allra sinna
landsliða?
Mín skoðun er sú að ástæða sé til
að breyta til, þó ekki vegna þess að
Lárus Loftsson hafi ekki skilað
árangri á við stórþjóðir heldur ein-
göngu til að hleypa nýju blóði í starf-
semi unglingalandsliðanna og nýj-
um hugmyndum í þjálfun og
kennslu þessara pilta. Það er ljóst að
eiga níu af tíu liðum möguleika á 1.
deildarsæti. Það er ótrúlegt. Þessi
staða kom upp þegar Víðismenn
fóru upp í 1. deild. Sá kjarni leik-
manna sem nú spilar í Víðisliðinu
spilaði þá með liðinu og hafði spilað
í mörg ár. Þetta var og er samheld-
inn hópur þar sem allir spila fyrir
alla. Svona lagað kemur fyrir á litl-
um stöðum úti á landi einu sinni á
fimmtán til tuttugu ára fresti. Góður
fótboltaárgangur.
Þessi staða er hugsanlega að
koma upp hjá Leiftri á Ólafsfirði.
Liðið er nú í efsta sæti í 2. deild og
hefur gjarnan verið kallað „spútnik-
lið“ deildarinnar. Leikmenn liðsins
ir að virðast ekki nema í 70—80%
æfingu slær Hilmar nánast öllum
varnarmönnum í 2. deild við.
Fyrir mánuði virtust Víkingar
vera búnir að vinna 2. deildina á af-
ar auðveldan hátt. Liðið hafði um
tíma verulegt forskot og 1. deildin
blasti við. En skjótt skipast veður í
lofti. Víkingar léku nánast alla leiki
sína í fyrri umferð á heimavelli en
þegar á reyndi og þeir þurftu að
ferðast fór að halla undan fæti. Liðið
hefur tapað síðustu leikjum sínum
og „móraH'1 leikmanna virðist á
undanhaldi þrátt fyrir Sedov. Vík-
ingar eru nú í 3.-5. sæti ásamt Sel-
fyssingum og Þrótturum. Selfyssing-
SVÍFUM SEGLUM
ÞONDUM...
Ein er sú íþrótt sem gripið hefur
hug minn allan þetta sumarið. Segl-
brettasiglingar. Það er hreint ótrú-
Iega gaman að skjótast eftir vatninu
á góðu bretti og notfæra sér það
sem nóg er af á íslandi, vatn og
vind. Seglbrettasiglingar eru annars
fyrirbæri sem skemmtilegast er að
stunda við suðrænar strendur í
sumri og sól. Um verlunarmanna-
helgina fékk ég þó, eins og margir
aðrir „seglbrettakappar", smásýnis-
horn af þeirri tilfinningu. Á Laugar-
vatni stóð til að halda á laugardag-
inn seglbrettakeppni og voru því
mættir á staðinn allir helstu kappar
segibrettanna og svo auðvitað ég.
Eins og þeir landsmenn sem nutu
gæða náttúrunnar þessa helgi vænt-
anlega vita bærði varla vind við
sunnanvert landið svo ekkert varð
úr mótinu. Þetta kom ekki í veg fyrir
að seglbrettakapparnir, að mér
meðtöldum, tjölduðu öllu því fín-
asta sem til er í íþróttinni og nú á ég
eingöngu við útbúnaðinn.
Að vera á Laugarvatni þennan
yndisfagra laugardag var líkt og að
vera á vörusýningu. Menn eyddu
góðum tíma við seglin sín og tóku til
fleiri en eina stærð af brettum svona
til að sýna að maður væri við öllu
búinn ef gerði byr. Þarna voru menn
í þurrbúningum og blautbúningum í
öllum regnbogans litum. Með
„harness" (mittisbeisli) af öllum
gerðum og í svo mörgum og skær-
um litum að glóði á í sólinni. Brettin
og seglin eru fagurlega skreytt svo
minnir á suðrænar strendur og lit-
irnir sem þarna birtast minna á upp-
ljómað tívolí. Menn voru svo stoltir
af bretti sínu og segli að flögg voru
dregin að húni til að minna á vöru-
merkin. Ég var auðvitað með Tiga-
bretti og Neil Pryde-segl sem þykir
gott en þarna voru einnig HiFly,
Fanatic, Klepper, Sailboard og Surf-
partner að ógleymdum vini mínum
með Sodim-brettið sem hann Valdi
átti einu sinni. Seglin voru frá North,
Gaastra og Neil Pryde auk annars.
Þarna voru regnhlífar merktar Hi-
Fly og hinum og meira að segja voru
menn með gleraugnaólar merktar í
bak og fyrir. Svo röltu menn á milli
bretta og könnuðu ugga, kili og
mastursfestingar. Spurðu um litra-
stærð — en bretti eru gjarnan mæld
í lítrum að rúmmáli — og hugðu að
lögun og lit.
Sannarlega suðræn stemmning á'
Laugarvatni en því miður enginn
byr svo heitið gæti og þeir allra svöl-
ustu, og ég, sigldum auðvitað bara á
stuttbuxunum einum fata — rétt
eins og við værum í Kaliforníu. Um
kvöldið byrjaði þó að rigna.
ENGINN BYR
Þó það vantaði byrinn hjá segl-
■HHnnnna»gnma
keppninnar og á undanförnum ár-
um hefur frammistaða okkar
manna ekki verið til að hrópa húrra
fyrir. Landsliðið skipað piltum undir
18 ára gerði það gott í Danmörku í
vor og vonir voru bundnar við liðið.
Því miður töpuðust síðan tveir
heimaleikir í sumar og þar með er
það ævintýri úti. í viðureign pilt-
anna við Belga tapaðist leikurinn á
10 mínútum — síðustu 10 mínútum
leiksins. Nú er spurningin hvað er
að ef eitthvað er að.
Það hefur verið nokkuð Ijóst í
gegnum árin að við íslendingar eig-
um pilta er sem einstaklingar eru
engu síðri en leikmenn þeirra er-
lendu þjóða er við etjum kappi við.
Þetta kom greiniiega í Ijós í viður-
eigninni við Belga. Hins vegar erum
við að því er virðist örlítið á eftir
hvað varðar aðra liði. Þá er þetta
orðin spurning um tíma, þjálfun og
aðstöðu. Þjálfun íslensku unglinga-
landsliðanna hefur verið í höndum
sama mannsins um árabil, Lárusar
Loftssonar. Til að byrja með var
árangur þokkalegur en lítlll síðari
árangur skiptir okkur máli þegar
komið er á þennan aldur en fyrir
mestu er að piltarnir fái þá leiðbein-
ingu sem getur nýst þeim á síðari ár-
um er þeir ganga upp í meistara-
flokk og hugsanlega A-landslið.
Þá þarf að koma til mun meiri
kennsla á vegum KSÍ til handa ungl-
ingum í formi knattspyrnuskóla og
námskeiða fyrir þjálfara svo upp-
bygging unglingaknattspyrnunnar í
landinu verði markvissari og betri.
Ánægjulegur er þó við þróun ungl-
inga- og drengjalandsliða á undan-
förnum árum fjöldi leikmanna utan
af landi sem koma til þátttöku í æf-
ingum og leikjum landsliðanna.
Efniviðurinn er alls staðar — það
þarf að finna hann og móta af rétt-
um og faglegum höndum.
SUÐUPOTTURINN
Það er á allra vörum hversu
spennandi keppnin í 1. deild karla á
íslandsmótinu í knattspyrnu er, en
það hefur hugsanlega farið framhjá
mönnum hversu kepprii í 2. deild er
spennandi. Þegar sex umferðir og
einum leik betur eru eftir í deildinni
hafa spilað saman um áraraðir og
undanfarin ár verið í 2. eða 3. deild.
Það skal þó haft í huga þegar talað
er um „spútniklið" deildarinnar að
Ólafsfirðingar eru eina liðið í 2.
deild ásamt nágrönnum sínum Sigl-
firðingum sem spilar á malarveili.
Liðið er nú með 20 stig í deildinni og
af þeim hafa 16 unnist á heirnavell-
inum. Allt sigrar utan viðureignin
við Selfoss um síðustu helgi sem
lauk með jafntefli. Öll liðin í 2. deild
æfa allt sumarið á grasi og spila sína
leiki á grasi nema á Ólafsfirði — og
Siglufirði. Þetta segir svolítið um
árangur Ólafsfirðinga — sem þó er á
engan hátt lítill.
„Spútniklið" 2. deildar er því ÍR,
sem á nokkrum árum hefur farið úr
4. deild og upp í 2. deild og trónir nú
á toppnum ásamt Ólafsfirðingum.
Liðið hefur enn yfir að ráða flestum
þeim leikmönnum sem unnu að
þessu afreki nema auðvitað
Tryggva Gunnarssyni markahróki.
ÍR hefur þó innan sinnan vébanda
annan markahrók sem unnið hefur
leiki algjörlega upp á eigin spýtur,
en það er Heimir Karlsson. Þrátt fyr-
ar byrjuðu deildina illa en hafa sótt
sig verulega að undanförnu og unn-
ið hvern leikinn að undanförnu og
nú síðast gerði liðið jafntefli á Ólafs-
firði þrátt fyrir að vera manni undir
um tíma í síðari hálfleik. Selfyssing-
ar leika reyndar gjarnan vel einum
færri því liðið vann Vestmanney-
inga létt á Selfossi um daginn þrátt
fyrir að þeir væru aðeins 10 allan
síðari hálfleik. Þróttarar eru á sigl-
ingu sem enginn bjóst við af þeim.
Liðinu var spáð hrakförum í vor og
því komu leikmenn liðsins afslapp-
aðir til keppni í vor og það hefur
skilað árangri að spila án pressu.
Reyndar hefur liðið einnig fengið
jólagjafir eins og önnur lið — svo
sem á móti Selfyssingum á Laugar-
dalsvelli — en það fá öll liðin í deild-
inni einu sinni á sumri.
Þó þetta virðist Iíklegustu liðin til
að spila í 1. deild að ári má ekki
gleyma Eyjamönnum, Blikum og
Einherjum, sem með einum sigri
geta skotist á toppinn og þaðan af
lengra. Hver leikur í 2. deild eftir
þetta er úrslitaleikur.
24 HELGARPÓSTURINN