Helgarpósturinn - 06.08.1987, Page 31

Helgarpósturinn - 06.08.1987, Page 31
MARGAR TEGUNDIR SÓLSTOFA OG GRÓÐURHÚSA Tegund: Consul. Hús úr áli með tvöföldu hertu gleri. stærðir verð 3,12x2,33 245.000 3,12x3,08 303.000 3,87 x 2,33 274.000 stærðir verð 3,87 x 3,08 351.000 4,61 x 2,33 302.000 4,61 x 3,08 359.000 Franskir gluggar og hurðir í gömul og ný hús 12 FULLGILDAR ÁSTÆÐUR TIL ÞESS AÐ VELJA MILJÖ 1. Karmar og póstar úr límtré. Kostur: Engar sprungur og timbrið verpist ekki. Kvistir í timbrinu eru svo til engir. 2. Hurðarkarmar úr límtré. Kostur: Meiri stöðugleiki í óstöðugu veðurfari. 3. Allar hurðir, bæði svalahurðir og útihurðir með 3-teina læsingu: Kostur: Hurðarammar vindast ekki, tryggir góða þéttingu og er vörn gegn innbrotum. 4. Sterkar inngreyptar hamborgarlamir, með látúnsteinum: Kostur: Lamirnar stirðna ekki og binda því ekki karminn. Ekkert ryð á teinin- um. 5. Látúns hurðar- og karmajárn: Kostur: Andstætt gulkrómhúðuðum járnum eða svipuðu, flagnar ekki af þessum járnum við daglegt slit. 6. Gler sett í PVC með sérhönnuðum þéttilistum með undirlagsþéttingu. Glerlistar negldir með brons-nöglum. Kostur: Vatn og óhreinindi safnast ekki við innri greypingu milli ramma og glers. Algjörlega vind- og vatnsþétt og veitir öryggi gegn innbrotum. Ekkert ryð kringum naglagöt. 7. Inn-nótaðir samansoðnir þéttilistar: Kostur: Rammi og karmar þéttast algjörlega saman vegna hinna saman- soðnu horna. Jafnframt því má taka þéttilistana frá, þegar einingarnar eru málaðar. 8. Alls staðar sívalar brúnir, svokallaður „radial" þverskurður: Kostur: Stóraukið viðnám gegn sliti á brúnum, þar sem annars er hætt við að yfirborðið slitni mest. 9. Gegndreypt rotvarnarefnum í loft- tæmdum klefa, samkvæmt staðli DS 2122, B flokkur: Kostur: Eina viðurkennda rotvarnarað- ferð í Danmörku, til þess að fyrirbyggja fúa og sveppagróður í gluggum og hurðum. 10. Tengt VSO, og þar með háð „Dansk Vindues Kontrol (DVK)". Kostur: Trygging viðskiptavinarins fyrir stöðugu óhlutdrægu eftirliti með fram- leiðslunni og framleiðslutækni fyrir- tækisins. 11. Er hægt að afgreiða yfirborðsunnið í 8 stöðluðum litum (með rafstöðu- tækni). Kostur: Þykkt málningarlag, 130—150 my. votþynna. Meðferð, sem nær til allra staða í glerfölsum, nótum o.s.frv., sem ella verða aldrei rotvarðir. Þar við bætist þægilega slétt yfirborð, sem auðvelt er að hreinsa. 12. 5 ára ábyrgð á gleri, verksmiðju- og efnisgöllum. Ennfremur er fyrirtækið með framleiðslu-ábyrgðar vátryggingu. Kostur: Trygging fyrir endingu vör- unnar í mörg ár, þar sem verksmiðju- og efnisgallar koma yfirleitt alltaf fram innan fimm ára. AUGNSTUNGIN HÚS ERU ENGIN BÆJARPRÝÐI EN MEÐ MILJÖ GLUGGUM MÁ BÆTA ÚR ÞVÍ Rétti tíminn til að undirbúa vorið Páll Eaxiil Beck BYGGINGAMEISTARI Kársnesbraut 112. Sími 641644. Opið frá 2-6 HELGARPÓSTURINN 31

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.