Helgarpósturinn - 29.10.1987, Blaðsíða 12

Helgarpósturinn - 29.10.1987, Blaðsíða 12
FRÖNSKU SMÁBRAUÐ/N œmmmmmmmmmmmmmmmmmmmwmmmmmíí: GERA HVERJA MÁLTÍD AÐ HÁTÍÖARMAT Frönsk smábrauð eru bökuð samkvæmt uppskrift sem fengin er frá Frakklandi. Frakkar hafa svo sannarlega vit á franskbrauði því þau eru hluti af svo til hverri einustu máltíð þar í landi. Frönsk smábrauð henta viðólíkustu tækifæri. Þú lætur þau þiðna, bregður þeim nokkrar mínútur inn í ofn og útkoman erfransktbrauðeins og það gerist best. Frönsku smábrauðin eru alltaf eins og ný - beint úr djúpfrystinum. Taktumeðþérpoka, þú finnur hann í frystiborðinu. B-12 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.