Helgarpósturinn - 29.10.1987, Blaðsíða 8

Helgarpósturinn - 29.10.1987, Blaðsíða 8
AUK hf 9 197/SlA Komdu tíl okkará DAGANA UM HELGINA LJúfmeti af léttara taginu verður á boðstólum úr tilraunaeldhúsi Osta- og Smjörsölunnar, þar á meðal ný og spennandi ostakaka. Kynntu þér islenska gæóamatió Nú hefur þú tækifæri til að kynna þér niðurstöður íslenska gæðamatsins á ostunum sem voru teknir til mats nú í vikunni. Ostameistaiamir . veióa á staónum og sitja fyrir svörum um allt sem lýtur að ostum og ostagerð og bjóða þér að bragða á ostunum sínum. Ostar á kynningarverði Ostarnir verða seldir á kynningarverði OSTADAGANA, notaðu tækifærið. OPIÐ HÚS kl.I-6 laugardag & sunnudag að Bitruhálsi 2 Verið velkomin OSTA- OG SMJÖKSALAN B-8 HELGARPÓSTURINN Hilmar B. Jónsson er „innsti kokkur í búri" þessa lands. Hann yfirgefur nú tímarit sitt Gestgjafann og hyggst stofna skóla til aö kenna löndum sinum stafróf matargerðarlistarinnar frá A-Ö. VAR SKAMMARYRÐI AÐ VERA MATVANÐUR Hilmar B. Jónsson horfir um öxl og spáir í framtíöina Hilmar B. Jónssort er sennilega ordinn víökunnastur allra íslenskra matreidslumeistara. Hann hefur fylgt forseta íslands á ferdum hans og séd um þœr ueislur sem forsetinn hefur haldiö ýmsu erlendu stór- menni og þannig stadiö í fremstu röö viö aö kynna íslenska matar- menningu erlendis. Hann hefur lika oft veriö nœrstaddur íslenskar vöru- kynningar og þá séö um veislur fyrir þá aöila sem eru aö kynna islenskar útflutningsvörur, enda algengt í viö- skiptalífinu aö halda í heiöri hiö forna spakmœli, aö leiöin aö hjarta mannsins og hug liggi gegnum mag- ann. Sennilega er hann þó þjóö- kunnastur fyrir útgáfu Gestgjafans, tímarits um mat, sem hann hefur gefiö út um 7 ára skeiö ásamt konu sinni, Elínu Káradóttur, og náö hef- ur aldeilis lygilegri útbreiöslu. HP hitti Hilmar aö máli nýlega og baö hann aö spjalla um veitinga- húsamenningu okkar Islendinga, þróunina hin síöustu ár og hvar viö stöndum í dag. KLASSÍSKUR MATSEÐILL Það hefur oröið gífurleg hugar- farsbreyting hvað varðar mat og veitingar, síðan ég var að alast upp og síðan læra fyrir tveimur áratug- um. Þá voru nánast bara fjórir stað- ir, sem fólk fór út að borða á, þá sjaldan það lét það eftir sér. Þetta voru Hótel Borg, Hótel Saga og síð- an Holt og Naustið. Það var hægt að ganga að sama matseðlinum með sömu réttunum, dag eftir dag og jafnvel ár eftir ár. Almennt viðhorf manna til matar var á þá leið að matur væri einfaldlega til að borða hann. Mönnum átti ekki að þykja hann góður eða vondur, eða a.m.k. ekki að hafa orð á því. Að vera mat- vandur var skammaryrði og sam- nefni við gikkur og fólk átti ekki að tala um mat. Það bar vott um lág- kúrulegan smekk og efnishyggju. Það var talið mönnum til gildis ef þeir borðuðu orðalaust af diskinum og kláruðu það sem fyrir þá var sett. MATÁRBYLTINGIN Breytingar á þessu viðhorfi urðu fyrst í stað mjög hægar. Það er erfitt að benda á eitthvað eitt sem leiddi til hugarfarsbreytingar, en það má Sérverslun

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.