Alþýðublaðið - 28.01.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.01.1939, Blaðsíða 1
ALÞÝÐU IRÍTSTJÓRI: f. r. valdemarsson ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN IXX. ÁBGANGUR LAUGARDAG 2g. JAN. 1939 23. TÖLUBLAB Mning framleiðslunnar i niðursnðuverksmiOln S.t.F. — ? ------------ Stððugt nýjar framleiðsluvdrur á markaðlnn frá verksmiojunni. Og vörurnar fá ágætan dóm allra. VfgMnaðarkapp- hlaupið á sjönnm nær hðmarki i ár. i OSLO í morgun. FB. VÍGBÚNAÐUR á sjó j; verður svo mikill á || yfirstandandi ári, að víg- búnaðarkeppnin milli stór- veldanna hefir aldrei ver- ið meiri frá því á heims- |j styrjaldarárunum. Japan og Bretland eiga ; 40 000 smálesta orustuskip í smíðum, en Bretar eiga auk þess fimm 35 000 smá- ; lesta orustuskip í smíðum. Rússar áforma að smíða þrjú orustuskip 35 000 smálesta og Þýzkaland eitt' l| 35 000 smálesta orustuskip til viðhótar þremur, sem verið er að smiða. Herskip þau, sem verið er að smiða, og áf ormað er að smíða, fara langt fram úr því, sem áður hefir þekst, bæði að því er stœrð : | og fullkomnun útbúnaðar ' snertir. (NRP.) i; ¦!'.. ttcýliJttvStarbátenir J6n ÞorláikslsoM, Þojsteflinitii Her- ffiölílur pg Haffþor háfia stóttdaíð v&ðm luaMainlBaírííb og affliað vel. álÞÝÐÐBLAÐIÐ NeíanmálsBreininJiflaB. Björn Guðfinnsson KARL ÍSFELD blaðamaður ritar neðanmálsgreinina í biaðið í dag um bók norska pró- fessorsins dr. Knut Liestöls: Uppruni íslendinga sagna. Kom bókin út árið sem leið í þýð- ingu Björns Guðfinnssonar mentaskólakennara, en Bóka- deild Menningarsjóðs gaf út- ¥J IN nýja niðursuðuverk- *¦"¦ smiðja S.Í.F. eykur stöðugt framleiðslu sína og gerir hana fjölbreyttari. Verksmiðjan tók til starfa 1. október í haust og hefir því nú starfað í tæpa 4 mánuði. Fólk hefir fengið að kynnast framleiðsluvörum hennar og þykja þær nú standa fremst meðal íslenzkra iðnaðarvara. Um síðustu helgi komu nokkrar nýjar vörutegundir á markaðinn og þá fyrst og fremst fiskbúðingUr og fiska- bollur, sem þegar hafa náð. miklum vinsældum. Þorvaldur Guðmundsson, hinn ötuli og smekkvísi fram- kvæmdastjóri verksmiðjunnar sagði Alþýðublaðinu í gær, að þær viðtökur, sem framleiðslu- vörurnar hefðu fengið, væru jafnvel betri, á svo skömmum tíma, en þeir bjartsýnustu þorðu að vona. Verksmiðjan hefir framleitt vörur í um 200 þúsund dósir úr síld, þorski ýsu, krækling, upsa og ýmis- konar grænmeti. Er útlit var- anna og allur frágangur ein- hver sá smekkvísasti, sem þekkist á íslenzkum iðnaðar- vörum. Úr síldinni eru fram- leiddar 12 tegundir og eru allar hinar ljúffengustu. Hefir mikið verið keypt af þessum vörum, enda er verðinu mjög stilt í hóf. Þorskurinn er soðinn niður í heilum stykkjum, þannig, að húsfreyjan þarf ékki að gera ennað en hita hann upp með kartöflum. Úr ýsunni er búinn til fiskbúðingur og fiskibollur, sem einnig þarf aðeins að hita upp. Tíðindamaður Alþýðu- bl. sá í gær framleiðslu fiski- bollanna. —- Helmingur efnis þeirra er fiskur, tæpur helm- ingur nýmjólk og örlítið af kryddi. Eru þær hið mesta sælgæti. Þær eru framleiddar í 1/1 og ¥2. kg. dósum. Upsinn, eða sjólaxinn er framleiddur í sneiðum, reyktur, litaður og hið ágætasta álegg. Þá er hann og niðursoðinn í stykkjum — og einnig upsakæfu og er hann þannig einnig mjög gott álegg. Allsstaðar frá hefir verk- smiðjan hlotið hið mesta lof fyrir vörurnar —- og þau sýnis- horn, sem send hafa verið til útlanda hafa fengið ágæta dóma. Þegar róið er, kaupir verksmiðjan frá 1—4 smálestir af fiski: ýsu, þorski og upsa, og var í gær unnið af miklum krafti í þessum vörum. Verksmiðjan er í þann veginh að gef a út bækling um meðf erð varanna og verður sá bækling- ur áreiðanlega mjög kærkom- inn á heimilunum, enda er það mjög undir húsmæðrunum komið, hvernig þessu glæsilega fyrirtæki S.Í.F. reiðir af. Þarna 30 Reykfíkiopr stofna náttttrulækn- inoafélag. Min íekking, lækningar án lyfja, heilsusamlegir lifnað- arhættir. NÁTTÚRULÆKNINGAFÉ- LAG ÍSLANDS var stofnað hér í Reykjavík 24. janúar á fundi, sem haldinn var í Var9arhúsinu af áhugasömu fólki, er hafði óskað að vera með ,í slíkum félagsskap. 1 Jónas Kri&tjánlsisön iskýríu fyrir ftunid&rm&inum tilgalng silíks fé- Lagsstoapair og hva'ðia ánangmr sfljm's konair starfsemi hiefðd borið í öðrum löndiuim. Tajkii hiainm tímabært aft hefjaist handá í Jtetsiu efná hér á laaidi, til pess ab vimna aíð ayriinini þelflkiing'U manma- Punidiurimm sajmpykti lög félagsinis, og fjalla þaiu m- a. uim aö útibreiiða þekfciingu á lögimáilium náttúriuininar og heilsteaimleguim lifnaðaírháttium, að kenina fó^kiiniu að vatiaist sjuktíoimfl o>g fyrir- byggja pá, að vinnia ao því, eiö þeir1, sem veiMr ecia veifcliaiðiir1 em orðjniir, geti sem fynst oroiið a&- njota,ndi hiúkituníatr á nétitúrleg- Um grundvellli, ám lyfjanotfcumar', sa,mkvæint reynsliu, pekfcimgtu og vísindalegiuim niiðiuT&töðiuim nátt- urnilæfcna og lifeðlisifoæoiíraga.tan- lenidra og eriemidra. Stjörm var kosin: Jómas Kristjánisisom læknir, fbrseti, ©n me^stjornenidur: Sig- ttrjón Péttursisoni, Álafossi, Sigurð- Ur Björnisisom frá Ve'ðiramióti, Hjörtíur Hanisisiom umboiðísís-ali og Axel Meinholt kaiupmaílurH Stofn- endfur ifélagsin/s muniu vera uim 30, og er ráðgert ao halda út- jbreiðislliufumd í miaasta mániuiði. — (Tilfc. frá N. I. FB.). Aðalfondnr Hlífar f Hafnarfirði.1 AÐALFUNDUR verkaimianmiaífé- l&gsws Hlíf l Hafnlarfi^ði yerö|ur haffidiírm á imoirgfuini í Gojð- tempJattiaJhfeimlu, og hefsit hamm kl-. 2 .símmdvlslega. Félagar i Hlíf ertui hva'ttir til aið fjölímenma á fiumidinm (^unæta s-tiuindvlsliega. AlMðuflokksfél. Resrkja- vífeur á ^riSjudagskvðld. AlpýCluflokksfélag Reykjiaivíkur heldur fumid á priiojudagslkvöld i Alpýðluhúsámiu vi& Hverflsgötu. Á fiundimum hefur fonmaöluir fé- lagsimis HaWaidur GuiSoniuintíisison, fraimsögu wm sjáiViairútvegismáil, em hamm á, eims og kuwnugt er sœti í trdiliipimgamefndiinmi <vm pesisi mál. Pá verða og fleiri s'tórmál á dagskré. er allt með hinum mesta mynd- arskap, allar vélar hinar full- komnustu og meðferð varanna eftir ströngustu reglum. Við þessar vörur eru tengdar miklar vonir, ef allir styðja hana og húsfreyjurnar kunna að meta vörur hennar- Þá er henni borgið, Viðsjár ítala og Frakka era stöðugt að verða alvarlegri. ' r'-----rr———-—¦m ""— A i ¦--------------------ir.ir-i' Hermenn MussoIInls í Katelonfu eru mi á hraðri lelð tII frðnsku landamœranna Atðk í aðslgl nm eyjona Mlnoren? ^mmí^^m. KORT AF SPÁNI. Efst á myndinni eru landamærin milli Spánar og Frakklands sýnd með punktalínu. Lengst til hægri Baleareyjarnar: Ibiza, Mallorca og partur af Minorca (eða Menorca, eins og nafn hennar er einnig skrifað). Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. 17 ÐSJÁR ÍTALA OG FRAKKA verða með hverjum * degi, sem líður, alvarlegri. Þó að Barcelona sé fallin, bólar ekki á neinum ráðstöfunum til þess, að flytja ítalska hjálparherinn hetin frá Kataloníu. Það er þvert á móti nú þegar orðið víst, að hann tekur þátt í sókn Fran- cos frá Barcelona norður að landamærum Frakklands. Þar með væri takmarki Mussolinis i bráð náð> og hann búinn að fá aðstöðu til þess að undirbúa stríð gegn Frakklandi einnig frá Spáni. Mörg Parísarblöðin skora nú á frönsku stjórnina að taka í taumana áður en það sé um seinan. leyfa loksins vopnasölu til spönsku lýðveldisstjórnarinnar og tryggja sig' gegn því, að eyjan Minorca verði nú, eins og Mallorca, tekin af uppreisnarmönnum og ítölum, og sambandinu milli Frakklands og frönsku nýlendnanna í Norður-Afríku þar með stefnt í beinan voða. En ítölsku blöðin svara þessum áskorunum nú með því, að krefjast þess að sínu íeyti, að ítalski flotinn taki Minorca tafarlaust og tryggi ítölum yfirráð yfir benni. Og þau lýsa því yfir, að svo fremi, að Frakkar skjóti einu ein- asta fallbyssuskoti hvort heldur við spönsku landamærin eða Mallorca, verði það skoðað sem stríðsyfirlýsing gegn ítalíu. Mikill hluti af Miðjarðarhafsflota Frakka og Breta liggur nú fyrir akkerum úti fyrir Minorca. ' Vaxandi áhygojur í London. hér um bil hafði leitt til hehns- styrjaldar í haust. Stjórnarherinn i Kata- loniu á nnianhaldi tll Mnskn lanðamseranna. Ástandið í norðausturhluta Kataloníu, þar sem leifar stjórnarhersins og ógrynní flóttamanna eru nú á leiðlnni frá Barcelona til frönsku landa- mæranna, er talið hræðilegt. Flóttamennirnir skifta mörgi- um þúsundum, og hafa hvorki mat né húsaskjól. Allir vegír eru fullir af þessu fólki, og járnbrautarsamgöngur við Frakkland hafa með öllu lagst niður. Leií'ar lýðveldishersins eru » hægu undanhaldi til frönsku landamæranna í Pyreneafjöll- um, en hersveitir Francos, þa* á meðal stór ítalskur hjálpar- her, veita þeím eftirför. Þetta ástand í Kataloníu og í vesturhluta Miðjarðarhafs veldur stjórnmálamönnunum í London vaxandi áhyggjum. Flotamálastjórnin er við því búin, að svo geti farið að hún verði fyrirvaralaust að her- væða ekki aðeins allan brezka Miðjarðarhafsflotann, heldur og heimaflotann —- Home Fleet. Chamberlain og Lord Hali- fax virðast þó gera sér von um það, að geta afstýrt svo alvar- legum viðburðum. Chamber- lain heldur ræðu þá„ sem boStdl hefir verið, £ Birmingham I kvöld, og er háizt við, að hma, muni nota þaS íækifaeri til þess, að aSvara baeSl Hitlee og Mussolini, áStw «n flfkt ástani er skapað f Enéptt i n#8 Loftárásir hinn nýja atsetursta iýðveldisstjórnarinnar LONDON í gærkveldi. FU. Uppreisnarmenn á Spáni halda áfram sókn sinni í Kata- Frh. á 4. sRSr. „¥i hrækjum fram- an i alla Frahka^. Hín nýja „siðmenníng" fasista í nmgengni fiö aðrar ióðlr. RÉTT eftir að Cham berlain hvarf heitn frá Rómaborg á dögunum byrjuðu á ítalíu sóðalegri blaSaárásir á Frakkland en dæmi voru til áður og er þó þá þegar langt jafnað- í einu ítalska blaðinu „II Tevere," birtist grein undir fyrirsögninni „Við hrækjum á Frakkland," sem hafði meðal annars eftirfarandi, smekklegu orð inni að halda: „Lítum á frönsku blöð- in og tökum eitt þeirra skítugustu, sem skrifar, að ítalía myndi í dag vera frönsk nýlenda, ef Napóle- on hefði ekki verið fluttur til St. Helena. Við hrækj- um framan í þann Frakka, sem hefir skrifað þessa grein, og framan í alla borgara hins franska lýð- veldis."

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.