Haukur - 01.07.1912, Side 1

Haukur - 01.07.1912, Side 1
H AUKUR HEIMILISBLAÐ MEÐ MYNDUM. !ILjI> <|> ##■•#• <|> # <f> <g> <j> # <|> # # # # # <|> ~p £eynðarðótnar parísarborgar. Saga eftir Eugene Sue. MeÖ myndum eítir frakkneska dráttlistarmenn. (Framli. »Það var heppni fyrir Skólameistarann að um eftir brennisteinssýruna. Brjóskið var skorið A'era ekki viðstaddur nú«, mælti krárkerlingin. framan af nefinu, og í kringum nasholurnar var ^Maðurinn með grísku húfuna liefir hvað eftir ann- alþakið hrúðrum. Augun voru ljósgrá, lítil og a^ spurt um hann í kvöld, * ^lefni af ein- Aerjum við- ^kiftnm þeirra — en hvað kemur það ^jervið? Jeg liósta aldrei uPp um gesti lnina. Menn §eta gjarnan tekið þá hönd- Utn fyrir mjer ' — það verð- Ur hver að l3ekja sína köllun — — etl jeg sel eng- atl þeirra . . . bíðum við! kemur ill- Ur þegar um er rætt; sko, Þarna koma þan. Skóla- ^eistarinn og konan hans!« Skólameistarinn og Uglan ^nð fór hálf- ^erðurhrollur Utl1 alia gest- Ula í kránni. Jafnvel Rúd- olf varð ekki Uui sel, er lann sá þenn- aUvoðamann, °8 var hann þó enginn hugleysingi. Hann virti kólameistarann fyrir sjer litla stund. Breddubeit- lr hafði ekki logið. Skólameístarinn hafði leikið síalfan sig illa. Ekki var hægt að hugsa sjer neitt andstyggi- eSra, heldur en ásjónu þessa þorpara. Þar var 0r við ör. Varirnar voru þykkar og alþaktar ból- virti hana fyrir sjer, en hún sneri vanganum að kringlótt, og skein út úr þeim óum- ræðileg grimmd og ruddaskapur. Ennið var flatt, en að mestu hulið undir loð- skinnshúfu, svo lang- hærðri, að það var því líkast, sem hún væri gerð úr Ijónsfaxi. Skólameistar- inn var held- ur lítill vexti, hálsstuttur en þrekinn mjög. Handleggirnir voru vöðva- miklir, hend- urnar þj'kkar og loðnar fram á fingur- góma. Hann var kiðfættur, en fæturnir afargildir, og allur skrokk- urinn bar vott um, að þelta var heljar- menni að burðum. Hann var í blússu úr gulleitu ljerefti, og í dökkum buxum. Ruddasvipnum á andliti hans verður ekki með orðum lýst. Kona sú, sem kom inn með Skólameistaran- um, var gömul, hreinlega til fara, i brúnum kjól og með rauðköflótt sjal og hvíta hettu. Rúdólí Nr. 13—15 VIII. BINDI

x

Haukur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.