Haukur - 01.07.1912, Síða 9
23 Ec
TJR ÖLLUM ÁTTUM.
cc -5)
23 C
Mynd af Friðpjófi frækna.
Einkennilegt minnismerki.
Einkennilegt minnismerki Flesta mun sjálfsagt
reka minni til sorgaratburðarins, sem átti sjer stað 29. maí
l9io, er frakkneski neðansjávarbáturinn „Pluviose" fórst með
a'lri áhöfninni, 27 mönnum. Faðir eins mannsins, sem þar
l)et lífið, hefir nú látið reisa á leiði sonar síns minnismerki
um hann og fjelaga hans. Það er einkennilegt og óvenju-
'ega fagurt minnismerki, reglulegt listaverk, enda er það eftir
Nýr kafarabúningur.
hinn fræga frakkneska myndasmið, Bartholome. Minnis-
merkið er höggvið úr einum steini. A bakhlið þess eru nöfn
allra þeirra, er fórust á „Pluviose", og yfir þeim einfaldur
kross. En á framhliðinni er upphleypta myndin, sem hjer er
sýnd. Konumyndin táknar sorg frakknesku þjóðarinnar.
Yfirkomin af harmi og örvílnun leggur hún heiðurssveig á
hinn svikula sæ.
Kvennasala i Albaníu.
113
114