Haukur - 01.07.1912, Side 11

Haukur - 01.07.1912, Side 11
H A U K U R . hve ógeðslega Svertingjakynstofn einn í Afríku ntisþyrmir eyrunum á sjer. Þeir stinga gat á eyrnasneplana, og hengja 1 Þá steina eða annan þunga, oft meira en eitt kíló að þyngd. lð þetta stækkar eyrnasnepillinn smámsaman og gatið víkkar, Þegar götin eru orðin nógu víð, eru settir í þau einhvers honar „skartgripir", venjulega mjög fáránlegir að gerð og oftast úr trje. Við skulum samt ekki Ve*a allt of fljótir á °kkur að hlæja að Þessum veslir.gs fá- ffóðu og fákænu Svertingjum, heldur kugsa fyrst til sumra sfúlkna menntaþjóð- anna, sem þykjast Þnrfa að „laga“ kkania sinn með "lífstykkjum" eða óðrunt þvílíkum písl- arf;erum. »Kraftaverkið“. að er að verða ,ízka í útlöndum nú ^ síðkastið, að sýna sem allra umfangs- n^sta sjónleika í 'nikhúsunum, og er efni þeirra ýmist tekið úr helgisögum frá nuðöldunum eða úr sorgarleikum frá fornöld. Þetta á að Vera olnbogaskot til samtalsleikanna, sem ávallt eru að fækka flersónunum meira og meira, en leggja þeirn mun meiri á- hei'zlu á viðræðurnar. Aðalmaðnr þessarar nýju stefnu er hinn fr®gi þýzki leiksviðsmeistari, Reinhardt. Hann byrj- a®i ó því, að sýna „Sólstöðu- n*turdrauminn« eftir Shake- sPeare, og vakti þá mikla eftirtekt með því að hafa lif- andi trje og runna á leiksvið- lnn. En hann fór brátt lengra, °S hætti við hin venjulegu leiksvið leikhúsanna, sem urðu h°num allt of lítil. Á bog- sviði llusch í Berlín sýndi hann því næst hinn æf- ar?>amla gríska sorgarleik, »Odipus konung«, því að þar kat hann komið að nógum fjölda leikenda og nógri við- höfn. Og nú ferðast Max f^einhardt úr einu landi í ann- að. til þess að sýna þessa skrautlegu múgmennisleika sfna. í stærsta sýningaskála J-Undúna, „Olympía", hefir ann verið að sýna leik, sem hfiitir „Kraftaverkið", og er efnið tekið úr gamalli helgi- frá Flæmingjalandi. ^raftaverkið, sem þar gerist, ei Það, að mynd af Maríu |ney hverfur einn morgun allt e'nu, Djöfullinn freistar sem sJe nunnu þeirrar, sem á að kasta myndarinnar, og flýr Un burt með riddara einum. Rervi nunnunnar, nunnunnar eru ^ ^ r,ödarann, konungurinn drepur son sinn, og ræningjahöfðingi e’nn drepur konunginn, og allt er þetta Því að allir hafa þeir verið Eftir þetta sekkur nunnan dýpra og dýpra í alls konar spill- ingu og eymd, og þegar hún loks er sokkin syo djúpt, að dýpra verður ekki komizt, þá hverfur hún aftur í skaut kirkj- unnar, sundurkrainin og yfirbuguð af iðrun. Og í sömu svip- an gerist nýtt kraftaverk: Maríumyndin kemur aftur svífandi f loftinu, og nemur staðar þar sem hún hefur áður verið. Og nunnurnar koma hlaupandi hópum saman og æpa Jaátt af fögnuði. Vjer flytjum hjer tvær myndir af niðurlags- atriði leiks þessa, sem hefir þótt sjer- lega áhrifamikið. Það tekur hjer um bil 4 klukkustundir, að leika þennan leik, en það hefir kostað eina miljón króna, að undirbúa hann, og í honum leika um fjórar þúsundir manna. Útsýni yfir Lourdes Lourdes heitir frakkneskur smábær einn í Pyreneafjöll- unum. Hann er orðinn að meiri háttar helgistað síðari árin, og á hverju hausti í september og október sækir þangað mesti sægur pílagríma úr öllum áttum. Orsökin er sú, að árið 1858 á María mey að hafa birzt telpu einni og talað við hana í helli, sem er þar í þorpinu, og í helli þessum er upp- sprettulind, sem síðan á að vera allra meina bót. Á klett- inum yfir hellinum var 1878 reist vegleg kirkja, og í kring- um hana hefir síðan myndazt heilt þorp af bænahúsum, klaustrum, gistihúsum, sölu- búðum o. s. frv. vegna píla- grímanna, sem streyma þang- að á hverju hausti í hundruð- um búsunda (oftast um eða yfir V2 miljón), og eru úr öll- um stjettum mannfjelagsins, og úr öllum áttum. Það eru flest einhverskonar sjúklingar, er koma þangað til þess að fá bót meina sinna við hina helgu lind. Svo er hjátrúin mikil enn á vorum dögurn. Og sagt er, að á hverju ári verði mörgum að trú sinni. Frá Marokkó. Maríumyndin tekur þá á sig og svífur burt fyrir allra augum. Forlög mjög breytileg, Konungssonurinn drepur nunnunnar vegna, ástfangnir í henni. Hún giftist rasningjaforingjanum, og fer brúðkaupið fram með gegnd- ausri viðhöfn og skrauti. Brúðkaupsveizlan endar á því, nunnan dansar fyrir gestina uppi á einu veizluborðinu. Frá Marokkó. Frá úrslitum Marokkómálsins er skýrt á 209. dálki síðasta bindis. Frakkar liafa þar nú öll völdin, en í sífelldum ó- friði eiga þeir enn við lands- menn, og ætlar þeim að veit- ast örðugt að friða landið. Að Hkindum tekst þeim það þó um siðir. Mulai Hafid, sem fyrir fjórurn árunt steypti eldri bróður sínum frá völdum, hefir nú fyrir nokkru skilað af sjer soldánstigninni í hendur yngri bróður sínum, Mulai Yussef, og er nú kominn til Frakk- lands, og fær þar 375.000 franka eftirlaun á ári, samkvæmt samningum þeim, er Frakkar gerðu við hann. Vjer flytjum hjer mynd af hinum nýja soldáni, Mulai Yussef, þar sem hann situr að samræðum við frakkneskan blaðamann einn. Sol- dánstignin í Marokkó er nú ekki oiðin nema nafnið eitt, því að eins og áður er sagt, ráða Frakkar þar nú öllu, og teljt Marokkó með nýlendum sínum. — 117 - — 118 —

x

Haukur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.